Alþýðublaðið - 14.06.1957, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.06.1957, Blaðsíða 5
FSstudagur 14. júní 1S5í &i$ý%ubla®l5 8 festa fé og verðmæti heima íSTJÓRN. byggðarlögunum sjálfum. En Stjórn KEA skipa nú: Þórar- hinu má þá heldur ekki horfa inn Kr. Elajárn, hreppstjóri að fram hjá, að kaupfélögin eiga Tiöi'n í Svarfaðardal, formaður; sjálf sín vegna og alþýðu manna ' Bernharð Stefánsson, alþingis- sem í þeim er, að bera sann- - maður og bankastjóri, Akur- gjarnan hluta af sköttum ogjevri; Brynjólfur Sveinsson skyldum til almenningsþarfa. j menntaskólakennari og sjúkra- Þar þykir ýmsum skorta, og búsráðsmaður, Akureyri; Björn ekki sízt hjá voldugustu og efna Jóhannsson, bóndi og sýslu- mestu kaupfélögunum. ; nefndarmaður, Syðra-Lauga- jlandi, öngulstaðahreppi, og GUÐMUNDtJR RÍKi. :Eiður Guðmundsson, bóndi og Samkvæmt Félagstíðindum ^hreppstjóri að ÞúfnavÖUúm í KEA, 1. h. 7. árg., útbýttu á Hörgárdal. aðalfundi íelagsins í ár, eru j meðlimir þess í árlok 1956 5029 j talsins. Stofnsjóður félagsins er 9.2 rnillj. kr. og varasjóður um Stjórn félagsins, talið frá vinstri: Björn Jóhannsson, Eiður Guðmundsson, Bernharð Stef- ánsson, Brynjólfur Sveinsson og Þórarinn Kr. Eldjárn. — Lsngst til hægri: Jakob Frímanns- son framkvæmdastjóri flytur skýrslu. 7 millj. kr. Stofnsjóður Mjólk- ursamlagsins 2 rnillj kr. Bók- fært verð fasteigna félagsins 15 jmillj. kr. — og má samkvæmt jUR SKYRSLU FRAM- KVÆMÐASTJÓRANS. ..Verzlun og viðskipti KEA hafa enn aukizt verulega á ár- inu '56. •— Á árinu hafa aðeins 3 deildir minnkað sölu sína lít- Vöruvelta (élagsins orðin alls kr. 290 millj. - Launagreiðs!- ur námu 24.7 millj. - Félagsmenn 5029. AKUREYRI í júní. 19. JIJNÍ í fyrra voru 70 ár liðin fráþví, að nokkrir eyfirzk- ir bændur komu saman á Grund í Hrafnagilshreppi og bundust verzlunarsamtökum. Ei^j var þó .félagi þessu gefið nafn fyrr ' en að Espihóli 31. jan. 1887, og þá skírt Kaupfélag Eyfirðinga, an. Er það skemmtileg tilvilj- . un.eða rás atburðanna, að stofn er. það hefur. heitir jafnan síð- mí þessa félagsskapar, sem ó- umdeilanlega er einn merkasti viðburður eyfirzkrar sögu, skuli þannig vera tengd nöfnum tveggja sögufrægustu höfuð- bóla í Eyjafirði. Dagana 5. og 6. júní s 1. hélt svo þessi sjötugi héraðshöfð- ingi 70. aðalfund sinn, og sam- kvæmt skýrslu stjórnar og fram kvæmdarstjóra hefur hagur þesSa nýja Guðmundar ríka Eyfirðinga aldrei staðið með me'iri blóma en nú. ur ríki, enda goðorðsarftaki arútibúa í sjálfum Akurevrar- ’ fasteignaverði nú margfalda þá jóð £itt, en flestar eða samtals upphæð — vélar, munir, áhöld oeildir og fyrirtæki aukiþ og innréttingar 12.5 millj. kr. verzlun sína frá 2% og upp !í Þá er innstæða í innlánsdeild ^c°- - Meðalsöluaukning í jS félagsins 24 millj. kr. Félagið j aðálverzlunardeildum félagsiris hefur 366 starfsmönnum á að s nen,ur_ 22 Vár< og er ein mesta skipa og greiddi í vinnulaun á söluaukning, sem orðið hefur ,á s.l ári 24.7 millj. kr. ♦einu ári. — Að vísu stafar nokk Það tók á móti mjólk fyrir 'íur hluti þessarar hækkunar af | 34millj. kr. árið 1956 og afíaði, j verðhækkun, en eftir því sem. ! verkaðí eða.tók til sölumeðferð- |næst vérður komizt, mun með- i ar sjávarafurðir að áætluðu ; alverðnækkun yfir árið - ekki verðmæti 11.4 millj. kr. iara fram úr 8U. Á vegum félagsins var slátr- Verksmiðjurekstur félagsips að alls árið 1956 38 þús. fjár og í.hsfur gengið sæmilega, en þó i-.-vH........ cnc i--"-- r... ca ! rmkkriT lakar prt 1955 þús. gærur voru lagðar inn hjá j n ^rienaar voruDirgoir sölu- því og 56 þús. kg. vorull. ; deilda hafa minnkað hans í möi gum skilningi. bæ, að ógleyrndri kjörbúð, er félagið hefur nýlega opnað í bænum og nýtur mikilla og vaxandi vinsælda. DUGMIKLIR FRAM- KVÆMDASTJÓRAR. Það hefur orðið Kaupfélagi Eyfirðinga ómetanleg lyfti- stöng, að mjög færir menn hafa ; veitt því forystu. Ber fyrst að;^'® HÉRAÐI. Ekkert fyrirtæki verðu i OMETANLEG LYFTISTONG nefna samvinnufrömuðinn Hall grím Kristinsson, en undir handleiðslu hans varð KEA að mjög traustu fyrirtæki. Eftir Hallgrím kom Sigurður bróðir hans. Þá Vilhjálmur Þór, er á ýmsan hátt leiddi félagið inn á nýjar brautir í atvinnufram- kvæmdur, og nú síðast Jakob svo rekið, að sitthvað megi ekki að því finna. Svo er ugglaust með KEA. Hitt orkar ekki tvímælis, að margt -væri nú stórum fátæk legra við Eyjafjörð, ef forystu Kaupfélags Eyfirðinga hefði nam kjötþungi 575 þús. kg. 50 j n°-*kru iakar en 1955. Erlendar vörubirgðir árimi Alls nam vöruvelta félagsins ' níá Hestum oeildum og nemúr árið 1956 kr. 220 millj. krj. og.j heildariækkun um 800 þús. kf. er þá meðtalin sala verksmiðju-: Er það í fyrsta sinn um möijg framleiðslu félagsins. ár> sem tekizt hefur að minnka vörubirgðir um áramót. Aftur SKIPASMÍÐI — ÚTGERÐ. j á móti hafa óseldar og óafreikn Ekki verður svo á KEA' aðar -afurðabirgðir aukizt .mjög rninnzt, að ekki sé getið skipa- j mikið og aldrei verið jafnmikl- smíði þeirrar, er það hefur rek- ; ar urn áramót. Er birgðaaukn- ið um skeið og þótti hinn bezti-! ingiri aðallega í mjólkurafurð- iðnaður. Og einnig ber'að'geta um og frostnu dilkakjiöti, en útgerðar þess á skipinu 3'næ-.; innlegg- þessara afurða varð felli, ér verið hefur æ ofan í æ meira á árinu 1956 en nokkru aflahæsta skip síldveiðiflotans sinni fyrr í sögu félagsins.- undanfarin ár, enda haft róm- Reikningsskil félagsmanna uðum síldveiöiskipstjóra á aðivoru góð jam s.l. áramót, og ekki notið þar við, fyrst og jskipa, Biarna Jóhannessvni frá ' mátti heita, að miög litlar skuld fremst í verzlun og einníg á ' Flatey á Skjálfanda. , ir voru hjá félagsmönnum, þeg Frímannsson, er veitt hefur fé- ýmsum öðrurn sviðum. Til dæm ! Enn ber að geta þess, að KEA ar reikningum var lokað. laginu trausta forstöðu um all; er alveg vafalaust, að eyfirzk ! er stór híuthaíi í Útgerðarfélagi FELAGSSVÆÐIÐ. í upphafi var starfsemi Kaup íélags Eyfirðinga e ingöngu bundið við Innfjörðinn, þ. e. hreppana innan Akureyrar. 20 f.yrstu árin starfaði það og að- eins sem pöntunarfélag. Á þeim árum jók þó félagið umráða- svæði sitt norður um Krækl- ingahl-íð, Þelamörk og Hörgár- dal, en veruleg gróska hljóp þó ekki í starfsemi iþess fyrr en það hafði opn-að- sölubúð á Akur- evri og tók jöfnum höndum að seilast til yfirráða á verzlunar sviðinu í bæ og sveit. Nú er svo komið. að. segja má, að öll Eyjafjarðarsýla — að Ólafsfirði frátöldum — Ak- ureyri og Þingeyjarsýsia aust- ur að Skiálfand-afljóti sé ftúags- svæði KEA. Skylt er þó að geta þéss, að Kaupfélag Svalbarðs- eýrar starfar og á þessu vestur- svæðí Suður-Þingeyjarsýslu og Ka-upfélag Þingeyinga 'hefur bar og.yfirferð að nokkru. Einn ig starfar Kaupfélag Verka- inanna á Akureyri. Á fyrr nefndu svæði öllu er morg ar. FÉLAGSÞROSKI. En svo stórt og öflugt fyrir- tæki, sem KEA er nú, hefði aldrei náð þeim vexti fyrir hæfi leika framkvæmdastjóranna eina. Þar burfti annað enn meira tii: félagsþroska og þegn skap félagsmanna. Þar hafa Ey firðingar sýnt slíkan manndóm, að þeir rnega vera stoltir af. VERZLUN -— FRAMLEIÐSLA -— A TVÍN N LREKSTUR. í fyrstu var starfsemi Kaup- félags Eyfirðinga eingöngu bundin við verzlun; af sölu er- lendrar vöru leiddi fyrst bygg- ing sláturhúss og seinna frvsti- húss í sambandi við það, og af sölu sjávarafurða fiskverkun og síðar útgerð. Af nauðsyn bænda að koma mjólkurframleiðslunni í sem bezt verð spratt mjólkurvinnslu stöð. en hana stofnsetti Mjólk- ursamlag KEA, fyrsta mjólk- ursamlag á íslandi (stofnað 1928). Þar næst kemur brauðgerð til sögunnar, þá ýmiss koíiar iðnaður síða® samvinnuiyfja- búð, þar eftir kornrækt og gróð urbúsarækt, rekstur vélaverk- stæða og bifreiðaviðgerðar- stöðva, loks kjötiðnaður og fisk- iðnaður. Einnig skipasmíði, Er þó hér ekki allt talið. Jafnframt þassu eykst verzl- un félagsins • jafnt og þétt. og , útibú eru stofnsett á Dalvík, þó KEA óumdeclanlega hinn; GÉqirivík. Hauganési cg i Htís- síerhj, sannnefndur Guðmuríd-1 ey og Grímsey, auk 7 verzlun- búmenning og efnahagur ey-: Akureyrar h.f firzkra bænda væri ekki nema ' Loks skal þess svo getið, að svipur hjá því sem er, hefði KEA; hefur um lángt skeið haft ekki Mjólkursamlags KEA not- 1 meirí eða minni síldarsöltun ið við. ! með höndurn, og er nú í íélagi Þá hefur ýmiss atvinnurekst- j við Kaupfélag Norður-Þingey- ur KEA auðgað atvinnulíf Ak- I inga að reisa stóra síldarsölt- j ureyíarbæjar, og' enginn skyldi j unarstöð á Raufarhöfn. Tekur j gera of lítið úr þvi hlutverki í hún til starfa í byrjun vertíðar j kaupfélaganna að stöðva og 1 í sumar. - i Nokkurt íé Iiefur festst í samningsbundnum lánum til innanhússraflagna í sveitum. Félagið hefur á xmdanförnum árum annazt raflagnir á félags svæðinu og lánað bæði verk og efni íil afborgana á 4 árum með jöfnum afborgununi. —- Er nú nær Iokið rafvæðingu- flestra þeirra hreppa í Eyja- Framhald á 8. síðu. Kaupíéiug Eytirðinga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.