Alþýðublaðið - 05.07.1957, Side 10

Alþýðublaðið - 05.07.1957, Side 10
r~ Ƨþý8ui?ga8f8 Föstudagur júlí 1957 Bími 82015. Hinn fuilkomni glæpur (La líoison) Ákaflega vel leikin ný frönsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Micheí Simon Pauline Caron Sýnd kl. 9. Mlra síðasta sinn. St. SYNIR eftir HENÍIIK IBSEN í boði Bandalags íslenzkra) leikfélaga, sem hér segir: í Þjóðleikhúsinu í kvöld, ^ júlí kl. 8 e. h. miðasala opin frá kl. 13.15 Akranesi 7. júlí. Sauðárkróki, 9. júlí. Siglufirði, 10. júlí. Akureyri, 11. og 12. .júlí. Húsavík, 13. júlí. Skjólbrekku, 14. júlí. Vopnafirði, 16. júlí. Eskifirði 18. og 19. júlí. Reyðarfirði, 20. júlí. Seyðisfirði, 20. júlí. Nánar auglýst á sýningarstöð-^ um. Geymið auglýsinguna! ■ S S S s s s s s s s FJHTOAHBIO Sími 9249. Nætur í Lissabon (Les Amants du Tage) Afbragðs vel gerð og leikin ný frönsk stórmynd. Myndin hefur hvarvetna hlotið gífur- lega aðsókn og var meðal annars sýnd heilt sumar í sömu bíóunum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Baniel Gelin Francoise Arnoul Trevor Howard Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Y S s s s s s s s s s s s Halldórsson. ^ S s Frönskunám og freistingar eftir Terence Rattigan. Þýðandi: Skúli Bjarltan. \ Leikstj.: S Gísli FRUMSYNING fimmtudaginn 4. júlí kl. 8.30.^ Aðgöngumiðasala í Iðnó fráS kl. 2 í dag. S j j Synnove Christensen: frænku sinnar og vinkvenna hennar. Væri hún spurð einhvers, svaraði hún lágt og í fáum orðum. Annars lét hún ekki í ljós skoðun á neinu eða neinum, sem laumaðist hvenær sem hún mátti niður að ströndinni, þar sem hún gat setið ein í sorg sinni. Það var Berg, sem veitti því athygli, að varir hennar titruðu öðru hvoru og skenkti þá brennivín í staup handa henni. Spurði hana aldrei neins, en rétti henni staupið á þann hátt, að hún sá að henni dugði ekki annað en drekka. í rauninni var ekkert sem vakti jafn mikinn ótta með Önnu Pernillu og sú svipmynd, sem Manderfeldt hafði dregið upp af henni sjálfri. Það var eins og hún hefði allt í einu rankað við sér í hvaða aðstöðu hún var komin. Og hvernig hún mundi vera komin, ef hún hefði flúið með Langenfeldt. Hinn miskunnarlausi veruleiki lék alls hennar frelsisdrauma á sama hátt og frostnóttin blómrunna. Þegar henni gafst tóm til að hugleiða það, sá hún bezt sjálf hve vonlaus áðstaða fallinnar konu var. Og hver konan var varnarlaus og réttlaus, ef hún beitti ekki kænsku sinni. Það sá hún líka bezt á því, hvernig frænka hennar leyndi öllu og duldi. Jafnvel Berg gamli gæti orðið hættulegur, ef hann hefoi um það nokkurn grun, að kona hans héldi fram hiá honum með hverium, sem hafa vildi. Á Jónsmessunótt var Bergfjölskyldan boðin, ásamt gest- um sínum, á óðalsgarðinn. Það var auðugur prestur, sem átti garðinn, en seldi hann á leigu Oppen nokkrum majór og Mettu konu hans. Kvað Birgitta hana af fátæku fólki komna og mundi henni því þykia mikið til þess koma að leika herragarðsfrú. Það var ekki fvrr en þær hinar höfðu klætt sig í hátíðar- búninginn, að Birgitta frænka kom með allt skartið handa Önnu. Pernillu. Kiól einn víðan og fagran ur hvítu mússolíni 'og hekli. Lét frænka hennar svo um' mælt, að nú fengi hún ekki að vera bláklædd lengur. Og Anna Pernilla lét hana og þann franska klæða sig og skreyta eins og siálf væri hún líf- vana brúða í höndum þeirra. Hlustaði ánægjutuldur frænk- unnar og hrifningaróp þess franska eins og þetta kæmi-henni sjálfri ekki við. — Sveitarósin, sveitarósin, hrópaði hann. Og Birgitta frænka hló og kvssti hana á kinnina. ■— Víst minnir þú á rós, barnið mitt. Rauðbleika rós. Og það lá meira að segia vio siálft, að hún yrði þeim sam- mála eitt andartak. Virti fyrir sér fegurðarflekkina, en veitti því hins vegar ekki athygli, hve fögur hún var fvrir hið ang- urværa bros sitt. Og sá franski var svo hrifinn af árangrinum, að hann greip eina af saxnesku' brúðunum til að bera hana saman við Önnu Pernillu, spýtti fyrirlitlega á brúðúna og varpaði henni út í horn. Það var einmitt angurværðin, sem átti svo vel við þennan kiól, tafsaði hann. Síðan laut hann Önnu Pernillu og kyssti á hönd henni, og Birgitta frænka veltis um af hlátri. NÝJA BSft Nóít Linna Iöngu hnífa! (King of íhe Knyber rifles) Geysi spennandi og ævintýra- rík amerísk mynd, tekin í litum og CINEMASCOPE. Aðalhlutverk: Tyrone Power Terry Moore Miehael Rennie Sýrd kl. 5, 7 og 9. Bóimuff börnum. flmS 147 E. Maggie Víðfræg ensk gamanmynd frá J. Arthur Rank. Paul Ðouglas Alex Mackenzie Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSYUft- Siml IA84, Eiturblómið (Giftblomsten) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, frönsk kvik- mvnd, byggð á einni af hin- um vinsælu „LEMMY“-bók- um eftir Peter Chelmey. — Bansl ur skýringartexti. Aðalhlutverk: Eddie Constantine 3 Howard Vernon Sýnd kl. 9. Bönnuff börnum innaii 16 ára. Leit að ógiftum föður Mjög áhrifarílc sænsk mynd um ævintýri ógiftra stúlkna, sem lenda á glapstigum. Mynd þessi hefur vakið feikna athygli á Norðurlönd- um. Eva Stiberg. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuff börnum ixman 12 ára. JÁRNHANSKINN Spennandi ný amerísk Iit- niynd. Sýnd kl. 5. TRIPOLIBftt Charlie Chaplin | hátíðin ^ The Charlie Chaplin Festival. C Ný, sprenghlægileg syrpa af f beztu myndum Chaplins í \ garola gerfinu. Þetta er ný \ útgáfa af myndunum og hef- i ur tónn verið settur í þær. | Sýnd kl 5, 7 og 9. ) ' verður vegna sumarleyfa 8.—29. júlí. ! HAFNARBEð ] í heljargreipum hafsins \ | (Passage Home) | Afar spennandi og viðburða- rík, ný, brezk kvikmynd, er tn. a. fjallar um hetjulega baráttu sjómanna við heljar- greipar -hafsins. Aðalhlutverk: Anthony Steel Peter Finch Biane Cilento Sýnd kl. 5, 7 og 9. XX X N'BWKfN e(BaXMBl§ÍSCSKMm.8raetSL'«aBBBBB(Mi.llBeMBMBRBBaa(iaaBSV(S«BBBBBnaBBBaBBaaBaBUBBaB

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.