Alþýðublaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 11
Föstudagur 5. jiiií 1957 AI þ ýlS u b I a g I 11 fe ■ MAFWASHRÖf f A Kid For Two Farthings) Stórfengleg ensk litmynd, gerð eftir metsölubók W. Mankowit. — Bezta mynd Carol Reeds, léik- stjórans, sem gerði myndina „Þriðji maðurina". Aðalhlutverk: — Diana Dors — David Kossoff — og ný barnastjarna •—■ Jonathan Ashmore, dreng- urinn, sern hrífur alla með leik sínum og má segja um hann, að hann sé eitt bað bezta, er lengi hefur sést hér í myndum.“ — S.Þ. Sýnd kl. 7 og 9. — Danskur texti. Mýndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. siím. Höfum ávallt til reiðu hinar þekktu hópferðabif- reiðir, allt írá 26 til 46 manna, Deitið upplýsi-nga hjá Landleiðum h.f. Símar 82183 og 3792. r Framhaid af 9. síðu. 15,37, virtist ekki upplagður. I Skúli er í stöðugri framför og i bætir sig í hverri keppni, hann átti bezt í fyrra 15,33, en gamli Hus'eby er stöðugt hinn vinsæli cg harði keppnisrnaður í síðustu umferð eins og venjulega náði hann sínu bezta kasti, 15,74 m. SPJÓTKASTID LÉLEGT. Bæði Danir og Islendingar eiga fremur lélega spjótkastara um það er ekki að villast. Þetta er 20. keppnissumar Jóels, svo að líklega fer hann að hætta, en Gylfi kemur til með að ná langt í framtíðinni. Það er tíma spursmál, hvenær 60 m. koma hjá honum. Claus Gad náði að- eins einu kasti lengra en Gylfi og það í 5. umferð. SKEMMTILEGT BOÐHLAUP. Danir veittu íslenzku 4.X100 m boðhlaupssveitinni harðari keppni en búizt var við, en sig- urinn var þó aldrei í hættu. í sveit Islands voru sömu menn, sem tryggðu sigurinn yfir Dön- um í keppninni í Kaupmanna- höfn í fyrrasumar, þ.e. Svavar, Daníel, Hilmar og Þórir. ísland haföi nú sigrað Danmörku í fjórða sinn með 116:95, sem er stærsti sigur ísiendinga yfir Dönum. VIRÐULEG MÓTSSLIT. Að keppni lokinni var lands- keppninni slitið á virðulegan hátt, keppendur beggja þjóð- anna gengu fylktu liði inn á íþróttaleik.vanginn undir fán- um. Leikstjórinn þakkaði kepp endum fyrir drengilega og skemmtilega keppni, starfs- mönnum gott starf .og ekki sízt áhorfendum góða og hlutlausa framkomu. Síðan var íslenzki fáninn dreginn að hún á sigur- stönginni. Brynjólfur Ingólfs- son formaður Frjálsíþróttasam- bands Islands flutti stutt ávarp og þakkaði öllum, sem gert hefðu þessa tvo landskeppnis- daga að ógleymanlegri stund, en að lokum voru danski og ís- lenzki þjóðsöngurinn leikinn, keppendur gengu fylktu liði tii búningsherbergja sinna. — Ó- gleymanlegri keppni var lokið. 400 m grindahlaup. Guðjón Guðmundsson, 55,5 Daníel Halldórsson, 55,8 Finn Jacobsen, 57,4 P. Kristensen, 59,7 Stig: ísland 8. Danmörk 3. 800 m hlaup: Þórir Þorsteinsson, 1:55,4 Kjeld Roholm,. 1:55,6 Svavar Markússon, 1:56,9 Torben Stockflet, 1:58.2 Stig: ísland 7. Ðanmörk 4. 200 m hlaup. Hilmar Þorbjörnsson, 21,6 Vagn K. Jensen, 22,4 Peter Rasmussen, 22,4 Höskuldur Karlssön, 23,3 S'tig: ísland 6. Danmörk 5. Stangarstökk. R. Larsen, 4,25 Valbjörn Þorláksson, 4,25 Heiðar Georgsson, 4,00 Bj. Andersen, 3,50 Stig: ísland 5. Danmörk 6. Spjótkast. Claus Gad, 60,48 Gylfi Snær Gunnarsson, 58,83 Jóel Sigurðsson, 57,84 Björn Andersen, 56,53 Stig: ísland 5. Danmörk 6. Kúluvarp. Skúli Thorarensen, 16,00 Gunnar Huseby, 15,74 A. Thorsager, 14,78 Chr. Frederiksen, 14,17 Stig: ísland 8. Danmörk 3. —3000 m hindrunahlaup. Nils S'öndergaard, 9:31,4 Niels Nielsen, 9:39,2 Stefán Árnason, 9:49,6 Bergur Hallgrímsson, 10:09,4 Stig: ísland 3. Danmörk 8. 10000 m hlaup. T. Thögersen, 30:41,6 (vallarmet) Joh. Lauridsen, 31:03,6 Kristján Jóhannsson, 31:58,0 Hafsteinn Sveinsson, 35:58,8 Stig: ísland 3. Danmörk 8. Þrístökk. Vilhjálmur Einarsson, 14,89 Jón Pétursson, 14,16 Helge H. Olsen, 13,69 Robert Lindholm, 13,41 Stig: ísland 8. Danmörk 3. Kiúsfsjov Framhald af 1. síSu. var fregnin flutt athugasemda- laust, og sama var uppi á ten- ingnum í Kína. Varaforseti Júgóslavíu, Rankovic, lýsti yf- ir því, að breytingar þessar á forustuliðinu í Sovét myndi hafa miklar afleiðingan í för með sér, og að þær myndu verða ti'l bættrar sambúðar Júgóslavíu og Ráðsíjórnarrikj- anna. Málgagn komúnistaflokks Póllands, Trybuna Ludu, segir. að brottvikning Sowétleiðtog- anna fjögurra sé sigur fvrir marxistisk uppbyggingaröfl. SIGUR KRÚSTJOVS. Öll blöð á Vestrænum lönd- um eru sammála um að broít- vikningin sé persónulegur sig- ur fyrir Krústjov, og blöð vestra hafa komið fram með þá tilgátu, að hann muni stefna að því, að fá svipuð völd og Sta'lín hafði. Er talið, að bæði lögregla og herinn séu á bandi Krústjovs og þu:íi hann ekki að óttast um sig. — Tilkynnt var í Moskvu seint í gærkvöldi, að B og K ætli í opinbera heimsókn til Tékkóslóvakíu. —o— NEVr YORK í gærkvöldl. — Stjórnmálamenn í Baildaríkjun um eru margir hverjir þeÍTrar skoðunar, að atburðirni í Rúss- landi séu líklegi til að geta haft bætandi áhrif á samkemu- lag stórveldanna. 4X4011 m hoðhlaup. Island (Svavar, Daníel, Hilmar, Þórir), 3:19,8 Danmörk (Joakimsen, Jensen, Jakobsen, Roholm), 3:20.3 Stig: ísland 5. Danmörk 2. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu vio fráfail og jarðaHör föður okkar og afa, HALLDÓRS ÓLAFSSONAR, múrara, ísafirði. Margrét Halldórsdóttir, Anna Halklórsdóttir, Auróra Halldórsdóttir, í’jóla Sigmundsdóttir og aðrir aðstandendur. LS.Í. I. leikor. 3 iatida keppni vegraa Danmörk - fslaod - Noregyr ára afmælis ÍNL S. í. LANDSLEiKUMNN :.s.L Io ieikur. fcr fram á hinum nýja ÍÞRÓTTALEIKVANGI í LAUGARDAL mánudaginn 8. júií kl. 8,30 síðdegis. Aðgöngumiðasala hefst í da? föstudaginn 5. júlí kl. 1 e. h. í aðgöngumiðasölu íþróttavallarins við Suðurgötu, bílum í Bankastræti oc á Hótel-íslands-lóðinni. Aðgöngumiðar seldir sem hér segir: Föstudaginn 5. júlí kl. 1—6 Laugardaginn 6. júlí kl. 1—6 Sunnudaginn 7. júlí kl. 11—’ Mánudaginn 8. júlí frá kl. 1 Notið forsöluna og kaupið miða tímanlcga. Verð aðgöngurniðanna: Stúkusæti kr. 60,00 Stæði kr. 25,00 Barnamiðar kr. 5,00 Þeir, sem þess éska, geta fengio keypta miða strax á alla landsleikina. Mótiökunef ndin. ur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.