Alþýðublaðið - 05.07.1957, Side 12

Alþýðublaðið - 05.07.1957, Side 12
K.. S. í, minnist 10 ára afmæ lis si LaníbsIiS íslands, Danmerkur og .Noregs keppa í knattspyrnu um bikar, sem menntainálaráðherra I-er^r úefi'ö. Forsalá' á að göngumiðum verður í miöa- sölu Melavallarins og úr bílu'm í mlSbasnum. í TILÉFNI af 10 ára afiræli sínu hefuv Knatíspyrnusam- j bund íslands boöið lantlsliðum Dana og Norðmánna hingað til bátttöku í liiisígia lamla móti. og er óhætt að fullyrða að það mót, er stærsii viðburður í sögu íslenzkrar knattspyrnu, síðan 1940. 'að Í'.iíenr'ing'.r hófu hátttöku í milliukjaleikimn. Landslið Norðm.anna kcnuir hiúgað á niorgun, en landslið Dana á sunnudaginn. MÓTTÖKUNEFND og stj.órn KSI ræddu við fiéttamenn í gær, og skýrði formaður mót- tökunefndar, Ólafur Jónsson, frá tiihögun landsleikja þess- ara. A mánudaginn verður Eyrsti Itikui inn, miili Islands og Noregs. Annar leikurinn verð-; ur á miðvikudaginn, milli Is- j lands og Danmerkur, og þriðji á föstudaginn, milli Danmerkur ] og Noregs. Diegið var um röð leikjanna. Heíjast þeir allir kl. 20,30. — Keppt verður um bik- ar, sem menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, liefur gefið í þessu tilefni, og mun ráðherr-1 ann afhenda sigurvegurunum bikarinn að mótinu loknu. komin, verða aðgöngumiðar seldir í miðasölu Melavallarins við Suðurgötu, svo og úr bíl- um í miðbænum. Skal biýnt fyrir fólki að nota sér forsöl- una til að forðast óþarfa þrengsl og biðraðir. HÆKKAÐ VERÐ MIÐA. Þar sem allur kostnaður við mót þetta er helmingi .meiri en venjulega, t. d. helmingi fleiri erlendir gestir, og aðeins þrír leikir, hefur móttökunefnd . in ekki séð sér annað fært, að ' framkvæma þetta án halla, nema hækka smávegis verð að- ! göngumiða, þar sem knatt- spyrnsamtökin eiga enga sjóði að bakhjalli. — Stúkusæti kosta því nú 60 kr., stæði 25 kr. og barna miðar 5 kr. MERK TÍMAMÓT. Þessir landsleikir marka tímamót í sögu íslenzkrar knatt spyrnu að mörgu leyti, en eink- um þrennu: 1) Keppt í fyrsta sinn á nýtízkuíþróttasvæði, þar sem áhorfendur geta notið leikj arins, hvar sem er á vellinum. LAN.DSLI TSNEFND hefur valið efti talda n: nn í lands ið is’ m i igs, talið frá niark manni: Hclgi D'aníélsson, ÍA. Kristinn Gunnlaugsson, IA, Jón Leósson, IA, Sv: inn rciísson ÍA, Halldór Hall- dórsson VAL. Guftjón Finn- bogason IA, Halldór Sigur- björnsson ÍA, Ríkharður Jónsson IA, Þórður Þórðar- son ÍA, Aibrrt Guðmunds- son VAL, oí; Skúli Nielssen FRAM. — Varamenn: Björg- vin Hrvmannsson, Val, Olaf- ur Gíslason, KR, Reynir Karlsson, Fram, Gunnar Guð mannsson, KR og Helgi Björgvinsson, IA. \ 2) Þetta eru fy 'stu laridsleikir, ssm fara fram á grasvelli hér- lendis. 3) Tvö erlend landslið hafa aldrei áður keppt saman á íslandi. DÓMARAR OF FAFvARSTJÖRAR. Skozkur milliríkjadómari, R. Framhald á 3. síðu. 17,5 milll. kréna Gunnar Dybvad, einn af norsku landsliðsmönnunum í knatt- spyrnu, sem keppa við Islend- inga á mánudag. — Dybvad er sagðiir í góðri æfingu. LAUGARDALS- VÖLLURINN. Allir leikirnir fara fram á hinum nýja og glæsilega í- þróttaleikvangi í Laugardal. Þó að svæðið sé ekki nærri full- gert, er talið, að með góðri sam vinnu allra aðila, veiði unnt að láta rnótið fara bar fram. Þar sem aðgöngumiðasalan er ófull- Akureyri í gær. ÚTSVÖRUM hefur verið jafn að niður á Akureyringa og kom útsvarsskráin xit í gær. Útsvör- in eru samtals tæpar 17,5 millj. kr. eða nokkuð hærri upphæð en í fyrra. Sami útsvarsstigi var þó notaður en tekjur bæjarhúa hafa yfirleitt hækk- að. Sömuleiðis hefur gjaldend- um fjölgað. KEA greiðir 350.000.00 kr. og er hæsti útsvarsgreiðandinn eins og áður. Útgerðarfélag Ak- ureyringa h.f. greiðir 132.000.00 SÍS greiðir 130.900.00. Amaro h.f. 108.400.00 Súkkulaðiverk- smiðjan Linda h.f. 81.100.00. Kaffibrennsla Akureyrar h.f. Tekið um borð í Fróðakletti fvrra miðvikudag. (Ljósm. Haukur Helgason). Norska Riksteatret hefur æÉííö libnÉ,: S ,Koiihi“ er ní’tnr með. • synmgar ariega vioa um Leikhús fólksins í strjálbýlinu,, FRÉTTAMENN voru í gær kallaðir til viðtals við forystu- menn norska leikflokksins frá Riksteatret, sem hingað kom I fvrrakvöld og stjórn Bandalags íslenzkra leikíélaga. Eins og kunnugt er mun leikflokkurinn sýna Brúðuheimili Ibsens víóa hér um land í næstu þrjár vikur. Frumsýningin verður í Þjóð- leikhúsinu í kvöld. Leikheimsókn þessi er liður í norrænnS samvinnu á þessu sviði, sem ríkisleikhúsin hafa haft forystn um og því cr flokkurinn hér á vegum Bandalags ísl. leikfélaga. 63.400.00. Byggingavöruverzlun Tómasar Bjöins.vonar, 55.100.00 Kristján Kristjánsson, 52.450.00 Oddur Thorarensen, 51.400.00 og Bernharð Laxdal, 48.950.00. amskeíö NÆSTA ársnámskeið Sam- einuðu þjóðanna hífet í New Yark 13. sepíember nk. og stendur til 12. septembcr 1958. Tilgangur þess er að öiva á- huga þátttakenda á alþjóðasam starfi og gsfa þeim tækifæri til náinna kynna af stail'semi Sam einuðu þjóðanna og sérstofn- ana þeirra. Kénnslan verður fólgin í fyr- irlest.um, urnræðufundum og því að þáíítak nciur verða látn- ir starfa í hinum ýrrisu deild- um stofnunarinnar. M. a. ér ætl ast til að þcir staríi' í um 4 mán uði sem fyrirlesaiar og leið- sögumenn ferðamannahópa, sem vilja kvnna sér starfsemi SÞ. Skiíyrði til þátttöku eru að umsækjandi sé á aldrinum 20— 30 ára, hafi a. m. k. iokið stúd- entsprófi og tali vel ensku. Ferðakostnaður f.á heima- lancli til Ncw York og til baka verðúr greiddur af SÞ og hver þátttakandi •fær 8240 í laun á mánuði, enda.'.'hiíti hann öllum reglum venjultgra starfsmanna SÞ. Utan íki.-ráðuneytið gefur allar" nánari uopjýsingar og skulu umscknir sendár því í síð asta lagi mánudag.inn 15. þ. m. Riksteater-hugmyndin er til- tölulega ung á Norðurlöndum. Riksteatern í Svíþjóð mun vera einna öflugast, enda elzt, en norska Riksteatret var stofnað 1949. Hugmyndin er sú að gefa fólki úti í strjlábýlinu kost á að njóta góðrar leiklistar, og þanmg' eru yfirleitt ekki hafðar a pcim stoóum, þar sjn ieikhús eru fyrir. Sýnt e, svo í íéiagsheimilum og sam- komu.iúsu.r: í sveitum og minni bæjum. lúkstcairet má að morgd leyú kaiiast alþýðuleik- hús, t. d. er verði aðgöngumiða mjög í hóf stillt. Iiins vegar skirrist leikhúsið ekki við að takast á hendur langar ferðir til að ná til þeirra áhorfenda, sem minnsta möguleika hafa til að komast í leikhús. Þannig hef ur norska Riksteatret oftlega haft sýningar fyrir norska sjó- menn í hafnanborgum eins og Ancwerpen, Rotterdam og Lond on. Starfseminni er þannig hag aó, að ýmist ssndir Riksteatret út leikflokk, sem eingöngu eru sMpaðir leikurum, sem fast- ráðnir eru hjá Riksteatiet, eða þá á meðal þeirra eru gestir frá öðrum leikhúsum, eins og er í leikllokki þeim, sem nú g-istir íslana. Auk þess eru sex stæistu leikhúsin í Noregi skyld ug til að senda út leikflokka á ári hverju á vegum Riksteatret. Samtals heíur nú Riksteatret um 800 sýningar árlega. Eins og siá má, er hér um að ræða mikilsvert menningarstai f. SÝNINGAR IIÉR. Hugmyndinn að þessari leik- heim.sókn fæddist á norrænu leikhúsráðstefnunni, sem hald- in var í Rsykjavík í fyrra. Nörska Riksteatret hefur ái- lega síoán 1952 haft slíkan gesta ieik í Svíbjóð. og Svíar aftur í Norag-i, og samskonar samvinna er einnig að komast á milli allra hinna Norðurlandanna. Til far- arinnar nýtur Riksteatret og Bandalagið 50 þús. króna styrks hins íslenzka alþingis, svo og frá sjóðum og ýmsum aðilurm í Noregi. i 1 Hafðar verða hér 13—14 sýn- ngar, fiestar á Norður- eða \usturlandi. Vestfirðir og þétt- hýlið á Suðurlandi verða út- Liv Strömsted undan, en Fritz von der Lippe, leikhússtjóri Riksteatrct komsr svo að orði í viðtalinu í gær, að vissulega væri það slæmt, em kannski gæfi það líka tækifæri til að koma aftur. LEIKFLOKKURINN. í leikflokknum eiu 10—11 manns. Fritz von der Lippe fer utan nú um helgina, en farar- stjóri veröur Karl Eikrt Wiik, sem iafnframt leikur eitt hlut- ve: kið í Brúðuheimili, Ki’ogstad málafærslumann. Leikstjóri er G rhard Knoop, en hann hefur sett einmitt þetta leikrit oft á Framhald á 3. síðn. Sfning opnyS í íil aiiinæii mm iil Sy .vs T, í GÆR var opnuft í Áusturbæjarskólanum í Reykjavlk sýn- ing til minriingar um þýzka skáldiö Heinrich Heine og í til- efni af því að í fyrra var 100 ára dánarafmæii skáidsins. —• Fyrir sýningu þessari stendur þýzk-íslenzka menningarfélagiS. Sýning þessi er farandsýning', hingað komin frá Þýzkalandi, þar sem hún hefur verið sýnd á fjöimörgum stöðum. Uppi- síáða hennar eru rúmlega 60 myndablöð. er iýsa lííi Heines og skáldskap. Áletranir á myndablöðunum eru á þýzku, i en í sýningarskrá eru greinaf- góðar skýringair á íslenzku. ERINDI UM SKÁLDIÐ. Sýr.ingin var opnuð kl. 16.00 í gær fy. ir boðsgesti. Þar flutti i Kristinn E. Aridrésson, magist- er erindi um skáldið. í upphafi m'áls síns minnti ha.tn á: áhriÉ þau, er skáldskapur Heines hefði haft á ísler.zkar bókmennt ir, talaði um líf skáldsins og starf og um skáldskap þess sér- staklega. Sýningin var opnuð almenningi kl. 17.00. Þýzk-ís- lenzka menningarfélagið mua hafa verið stofnað í vetur. For- maður þess er Arnfinnur Jóns- son, skólastjóri.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.