Alþýðublaðið - 19.07.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1957, Blaðsíða 1
Símar blaðsins: Ritstjórn: 14901, 10277. Prentsmiðjan 14905. Símar blaðsins: Auglýsingar og af- greiðsla: 14900. Auglýsingar 14906. XXXVIII. árg. Föstudagur 19. júlí 1957 158. tbl. I ú Ikíi y ii'É Ú tí -u wé Bnfíu skiíyrSi leyfasina og stonduðii aðr ar'f?skve?‘d’ar í lan'dheigi fyrir Suðuriandi 41 leyfi haíoi verið veitt á hessu ári, þar af 39 til Vestmannaeyjábáta. Forsetaheimsóknin í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Forseti flytur ræðu í Stykkishólmi. (Ljósm. Vigfús S igurgeirsson. arinnar hefur áff ¥ oga hléðernissiRna í Aigie PARÍS, fimmtudag. Það vakti, r i , • cv> i 1 óhemjuathygli í dag meðal I Fi'ðilCö" Observateur seqir, ao samkomulag stjórnmálamanna hér, er það | . r. op.ot. r I 1 I •A' A1 fréttist, að fuiltrúi utanríkis- \}$\\ OÍOÍO Utt\ fr8mh810SV10^0UT ráðuneytisins hefði nýlega átt r tal við þjóðernissinna í Algier j gQg jjgjjy og kannað moguleikana a að koma á samningaumleitunum. . . . Taismaður ráðuneytisins upp- Utannkisraouiieytio viðurkennir vio- íýsti Goeru-Brissoniere, sem er ræður í Túsiis eii n@étar framhaldi þeirra starfsmaður Pineau, utanríkis- ráðherra, hefði í byrjun þessa sem er vinsamlegt kommúnist- ríkisráðuneytið franska ber mánaðar verið sendur til Túnis' úm birti í dag frétt um, að full- hins vegar á móti öllum þess- til að fylgjast með á fundum1 trúar frönsku stjórnarinnar og um fréttum. ]>ings Alþjóðasambands frjálsra alsírskir leiðtogar þjóðernis- j LEIÐTOGI TIL PARÍSAR. verkalýðsfélaga og til að ræða sinna hefðu átt með sér viðræð France-Observateur segir við uppreisnarmenn. Skýrði u rí Túnis 8. og 9. júlí og náðst! ennfremur, að alsírski þjóðern- talsmaðurinn svo frá, að sendi- hefði samkomulag um, að leyni j issinnaleiðtoginn Chaker hafi maður Pineaus hefði rætt af- legar viðræður Frakka og Al-1 farið til Parísar eftir viðræð- stöðu uppreisnarmanna til hugs gierbúa skyldu halda áfram í Sviss eða á Norður-Ítalíu. Því var ennfremur haldið fram, áð forsætisráðherra Túnis, Bour • guiba, hefði verið boðið að I starfa sem sáttasemjari við anlegra samningaviðræðna við Frakka. Hann bætti við, að sendimaðurinn hefði gefið for- sætis- og utanríkisráðherranum skýrslu um viðræður sínar. Blaðið France-Observateur, framhaldsviðræðurnar. Utan- Hafkin undirbúningur a leiðslu bóluefnis gegn ensu á filraunastöðinni að Keldum HAFINN er undirbúningur að framleiðslu bóluefnis til varnar gegn Asíu-influensunni svokölluðu á tilraunastöðinni að Keldum. Telur landlæknir, að ekki sé unnt að gera ráð fyr- ir því að fá bóluefni erlendis, a.m.k. ekki fyrst um sinn og því þykir öruggara að framleiða bóluefnið liér. Alþýðublaðið átti í gær tal STOFN FENGINN FRÁ við Vilmund Jónsson landlækni LONDON. um þetta mál. Sagði landlækn- j Vilmundur sagði, að fenginn ir, að hver þjóð mundi hafa nóg ' hefði verið vírusstofn frá Lond um sig fyrst um sinn hvað on og væri nú unnið úr honum hvað snerti framleiðslu bólu- á tilraunastöðinni að Keldum. efnis. Því yrðu íslendingar að Hefst framleiðsla á bóluefni gera sínar ráðstafanir. | strax og undirbúningi er lokið. urnar í Túnis til þess að ræða við Ben Bella, annan leiðtoga þjóðernissinna, sem nú er í haldi. Chaker var hin§ vegar tekinn höndum við komuna til Parísar. Hann var látinn lauff skömmu síðar, en án þess að hann gæti haft samband við Ben Bella. Menn, sem vel fylgjast með stjórnmálum, halda því fram, áð‘ viðutkenning utanríkisráðu- neytisins á viðræðum opinberra fulltrúa Frakka og leiðtoga þjöðirnissinna í Algier bendi til, að franska stiórnin leitist við að semia við uppreisnar- menn iafnframt því sem hún neiti opinberlega öllum viðræð- um, fvrr en þeir vilji fallast á vopnahlé. AlpEsÉokksfélaprí ÞEIR Alþýðuflokksfélag- ar, sem ckki hafa greitt fé- lagsgjöld sín, eru vinsam- lega beðn'tr að koma nú þeg- ar í skrifstofu flokksins og greiða félagsgjöld sín þar. Gjöldunum er veitt mót- taka á skrifstofu flokksins, Alþýðuhúsinu, II. hæð kl. 4 —6 e. h. hvern dag. ORöÐRÓMUR komst fyrirv skömrnu á kreik um það, að ekki murii alit vera með felldu um „hmrtai'veiða.“ nckkra báía í landhelgi fyrir suðurlandi cg var í einu Vestmannaeyjablað- anna taiið, að veiðar þessara báta væru stórhættulegar, þar sem þeir færu með ólöglega möskvastærð ó netum og hreins uðu botn sjávarins og spilltu fyrir skilyrðum fyrir öðrum veiðum. Nú hefur komið í ljós, að humarveiðileyfin hafa verið misnotuð stórkostlega, þannig að sjávarútvegsráðuneytið hef- ur svipt 28 báta veiðileyfum. Blaðinu hefur borizt fréttatil- kynning frá ráðuneytinu um þetta og fer hún hér á eftir: Vegna ummæla í blöðum um veitingu humarveiðileyfa vill sjávarútvegsmálaiáðuneytið i taka þetta fram: Með lögum nr. 82 frá 8. des. 1952, um breýting á lögum nr. 5, 18. maí 1920, um bann gegn botnvörpuveiðum, er ráðherra veitt heimild til þess að veita vélbátum undanþágu til að stunda leturhumaiveiðar á til- * teknum svæðum innan land- helgi með venjulegri leturhum- arvörpu. Áður en undanþágan er veitt, skal leita um hana á- lits Fiskifélags íslands. EYRARBAKKA- OG STOKKSEYRARBÁTAR FENGU LEYFI. Undanfarin ár hefur ráð- herra notað fyrrgreinda heim- ild og 4 leyfi veitt 1953, 12 leyfi 1954, 12 leyfi 1955 og 8 leyfi 1956. I i Arin 1953 og 1954 voru flest leyfin veitt til Stokkseyrar og | Eyrarbakka, en nokkur til Vest í mannaeyja, vegna andmæla frá fiskideildinni þar. | . Svæði þau, sem leyfin giltu fyrir voru við Suðurland og Suð-Austuriand. VESTMÁNN AEY J ABÁT AR FÁ LEYFI TIL HUMARVEI9A. Nú í ár sótti mikill fjöldi Framhald á 11. síöu. isiy-veiKin GENF, fimmtudag. Innflú- enzufaraldurinn, sem gengið hefur vfir Asíu í maí og júní, er nú í rénun í flestum þeim löndum, sem hann hefur herjað , segir í frétt frá alþjóða heil- brigðismálastofnuninni WHO. Sjúkdómurinn er genginn yf- ir í Japan, fer mjög minnk- andi í Burma og Indónesíu, en ástandið er hins vegar óbrevtt í hinum norðlægari löndum Sarawak, Thailand og Laos. I Indlandi, þar sem skráð voru 1,4 millión tilfelli, herjar farsóttin enn í stöku ríkjum. Engin síld nyrðra RAUFARHÖFN í gæi;. Engar síldarfréttir hafa borizt hingað síðan í gærkveldi, er síldarleit- arflugvélin sá allmikla síld út af Kolbeinsey. Fékk þá bátur frá Ólafsfirði 300 tunnur en önnur veiði mun ekki hafa orð- ið þar. Er veður enn slæmt og hamlar veiði. Norskt skip er hér með tunnu farm og er unnið að uppskipun. Er það með 29.000 tunnur. Átti farmur þessi að koma með Kötlunni, en vegna verkfalls- ins gat ekki af því orðið. Annað útlent skip kemur í nótt eða á morgun með 4000 tunnur og hafa þá borizt hingað um 100 þúsund tunnur. — HV. Siglufirði í gær. Engin síld berst hingað þessa dagana vegna óhagstæðs veðurs. Bíða allir í ofvæni eftir síldinni. SS. Sa mú saltfisk RÍKISSTJÓRNIN hefur leyft að seldir verði sjö farmar af saltfislci í Eshjerg í Danmörku. Hafa Röðull og Skúli Magnús- son þegar siglt og fleiri togarar munu að veiðum í salt fyrir Esbjerg. Ríkisstjórnin bar það undir Dagsbrún og Hlíf hvort þau væiu því mótfallin, að leyft væri að sigla með saltfiskinn í stað þess að fullvinna hann hér. Leyfðu félögin það fyrir sitt leyti. Hinsvegar mun enn ekki hafa verið leyfð sala á fleiri förmum. HINIR VEIÐA FYRIR INNLENDAN MARKAÐ. Hinir togararnir veiða allir fyrir innlendan markað. Eru 4 á síldveiðum en hinir allir leggja upp fyrir frystihúsin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.