Alþýðublaðið - 19.07.1957, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.07.1957, Blaðsíða 3
Fösíudagur 19. júlí 1957 Afþý^ubla^Ii ^ '}157rW' VINUR MINN ók með mér víða um Ósló, við ókum allan claginn, niðri í borginni og upp um hæðirnar þar sem hvert stór hýsið rís á fætur öðru allt upp í 12 liæðir, íbúðarhús, elliheimili og barnaskólar. (Þeir eru þó all- ir byggðir á eini hæð.) Þetta var lærdómsríkt ferðalag og þó ætla ég alls eklci að skrifa um það, heldur smáatvik, skelfing ómerkilegt, en samt lærdóms- ríkt fyrir okkur. VIÐ KOMUM á benzínstöð og fylltum bílinn. Um leið og bíll- inn nam staðar kom piltur og greip benzínslönguna, og ung stúlka, á að gizka 15 ára, fylgdi honum. Hún hafði klút í ann- arri hendinni og lítinn brúsa í hinni. Hún sneri sér að bílnum, strauk af framrúðunni og svo hverri rúðu á fætur annarri og síðan af hliðum bílsins og ,,húdd inu“, meðan benzínið streymdi í geyminn. ÞETTA KOM OKKUR þægi- lega á óvart. „Þetta skaltu minn ast á þegar þú kemur lieim,“ sagði vinur minn. „Þetta ættu foenzínsalarnir heima að taka upp.“ Ég játaði því. Að vísu er ólíku saman að jafna þar og hér. Þar setzt aðeins laust .ryk á foíí- ana, en hér verða þeir ataðir aur þegar eitthvað er að veðri. En samt. Hér er hugmynd fyrir benzínsalana. Hvaða benzínsali v.erður fyrstur til? Kannski Nesti ríði á vaðið? Þar er myncl arlegt um að litast. SÚ SAGA ER SÖGÐ, að ný- lega liafi farþegar af skemmti- íerðaskipi ætlað að fara í mik- illi bílalest til Þingvalla, en snú- ið við við Gljúfrastein vegna rykmökksins á veginum. Ég trúi þessu vel. Mér dettur ekki í hug að leggja af stað í ferðalag á þjóðvegunum hérna í grennd- Hugmynd handa benzín- sölum. Lítil stúlka með klút í hendi. Rykið. — Snéri við á miðri leið. Þegar sementverksmiðjan tekur til starfa. lívaða gjaldeyri viltu fá? inni á laugarclegi eða sunnu- degi. Rykmökkurinn er svo svartur að stórhætta stafar aí svo að ekki sé minnzt á óþverr- ann. EIFREIBARSTJÓRI segir mér, að það þurfi að vera að minnsta kosti hundrað metrar á milli bílanna þegar farið er í svona ferðir ef bílarnir eigi ekki að fyllast af ryki og nokkuð eigi að sjást framundan, en þannig er þetta ekki venjulega, bílarn- ir aka mjög þétt og alltaf reyna einhverjir að komast fram úr. Annars verður þetta ekki viðun andi fyrr en við höfum steypt vegina, og það gerum við vit- anlega þegar cementsverksmiðj- an er tekin til starfa. 'nsi faka þátt í firmakep £ a I Fjögur firmu keppa til úrslita. FIRMAKEPPNI Golíklúbbs Árnessýslu er hafin og taka ijörutíu o.g tvö firmu þátt í i.enni, 26 firmu úr Reykjavík, 3 úr Hveragerði og 8 frá Sel- fossi. Firmun eru þessi: ' Úr Reykjavík: Almennar trj^gginga-: h.f. Alasaka, gróðr- arstöðin., Blómaverzl. Fróra. Blómaverzl. Hraun. Blóma- verzl. Litla blómabúðin h.f. Blómaverzl. Rósin. Endurskoð- unarskrifstofa Sigurðar Stef- énssonar. Guðjón Bernhards- son. Heildverzl. Akur h.f. MABUR GETUR FARIÐ inn í banka í Kaupmannahöfn cg fengið keyptan þann gjaldeyri, sem maður vill. Ég varð svo undrandi á þessu, að ég trúði varla mínum eigin eyrum. En þetta reyndist rétt. Þetta hefur reynzt flestum íslendinguni, sem lcomið hafa út í sumar, einna mesta furðuefnið. Það er líka von, því að hér er allt fast og mikið gjaldeyrishungur — og heíur verið um langan aldur. VITANLEGA iiggur skatt- skráin frammi í Alþýðuhúsinu og þar hefur verið biðröð und- anfarna daga. PrentviIIupúkinn ruglaði öllu í upphafi pistils mnís í gær þannig að svo leit út sem skattskráin lægi frammi í Arnarhvoli og þar væru bið- raðir. Harmes á hornirui. LONDON, fimmtudag. Tass- fréttastofan skýrir svo frá, að Krústjov hafi í gær átt vinsam legar samræður við hinn búlg- arska samstarfsmann sinn Tsji- kov. Þessi frétt, sem er liið fyrsta er heyrist um það frá ©pinberum aðilum, að Tsjivkov sé i Sovétríkjunum, segir, að hann sé þar til hvíldar. Menn rnuna, að fyrir tveim dögum var frá því skýrt í Sofia, að þrem meðlimum miðstjórnar búlgarska kommúnistaflokks- íns hafi verið vikið þaðan. Heildverzl. Albert Guðmunds- son. Heildverzl. Ásgeir Ólafs- son. Iieildverzl. Haraldar Árna sonar. Bókabúðin Norðri. Bóka búðin Sigfús Eymundsson. ís- lenzk-erlenda verzlunarfélagið. íslenzka verzlunarfélagið. Kol & Salt h.f. Kr. Þorvaldsson & Co. Northern Trading Com- pany. Ólafur Gíslason & Co. S.A.V.A. Sjálfstæðishúsið. Verzlunin Hans Petersen. Verzl. Laugarnesbúðin. Vérzl. Málarinn. Verzl. Sæbergsbúð. Frá Selfossi: Brauðgerðarhús Kaupfélags Árnesinga. Ferða- skrifstofa Kaupfél. Árnesinga. Kaupfélag Árnesinga. Mjólkur- bú Flóamanna. Selfoss Apétek. Selfoss Bíó. S. Ó. Ólafsson & Co. Útibú Landsbanka íslands. Úr Hveragerði: Garðyrkju- stöðin Fagrihvammur h.f. Hverabakarí. Jóhann Karlsson & Co. Skafti & Christiansen. Steingerði h.f. Trésmiðja Hveragerðis h.f. Útibú Kaupfé- lags Árnesinga. Verzlunin Reykjafoss h.f. Eftir fjórar umferðir voru þessi firmu eftir: Blómaverzl. ! Flóra, Kol & Salt, Ólafur Gísla son & Co. og S. Ó. Ólafsson & Co., sem leikaáfram til úrslita. Keppt er með forgjöf og hafa því allir keppendur mjög svip- | aða möguleika. Eréttir -af úr- 1 slitum munu -koma einhvern ! næstu daga. ,:4 hvítar og mislitar. al!lar stærðir. Spórtskyrtur Sporthlússur Sporípeysur Hálshindi Nærföt Sokkar Náttlöt Faíadeílídin, :,ífnin<isfenííar F Fíötairlinífir mmi Skiftiiytððr Rirlgepr SALA - HAUF Höfum ávallt fyririiggj- andi flestar tegundir bif- reiða. Eítesalan Hallveigarstíg 9. Sími 81038. aldraSra sjémanna — Minningarspjöldin fást hjá: Happdrætti D. A. S. Austurstræti 1, sími 7757 — Veiðarfæraverzl. Verð- andi, sími 3786 — Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, sími 1915 — Jónas Berg- mann, Háteigsvegi 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Bost- on, Laugaveg 8, sími 3383 — Verzl. Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesvegi 39. Sasnúéarkort Slysavarnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysa^ varnadeildum um land allt. í Réykjavík í Iíannyrðaverzl- uninni í Bankastr. 6, Verzl, Gunnþórunnar Halldórsdótt- ar og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé- Lagið. — Það bregst ekki. — HafnarfjörHmr og nágrennl. HiS nýja símanúmer okkar er (2 línur) Góðir bílar. Fljót afgreiðsla. Nýjja Bílstöðin h.f. Veiðarfæradeildin. LANÐGRÆÐSLU SJÓÐUR Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja B í L íiggja til okkar BíEasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Original þýzkir kveikisteinar (flints) Heildsölubirgðir: LARUS & GUNNAR Vitastíg 8 A. Sími 16205. isnæoís- Vifastíg 8A. Sími 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið husnæði til leigu eða ef yðuí vgntar húsnæðL Skatta ng útsvars kærur gerSar Bíla og Fasteignasalan Vitasííg 8 A. Viðtalstími kl. 5—7 sd. önnumsi allskonar o»- íiitalagmr. Hitalagnir Símar: 33712 og 12899. KAUFUIVI prjóöatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Afafoss, Þingholtsstræti 2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.