Alþýðublaðið - 19.07.1957, Blaðsíða 12
íþróttasjóðurinn og völlurinn í Laugardal:
ynoaöeiiain ræ
ÞAÐ VAKTI mikla furðu
suanna, Sjálfstæðismanna ekki
siður en annarra, að Jóhann
Hafstein skyJdi hlanda ósmekk
iegum stjórnmálaáróðri inn í
vígsluræðu sína við opnun
jhróttasvæðisins í Laugadal.
Arásarefni Jóhanns á ríkis-
stjórnina var það, að „íþrótta-
sjóður ríkisins. eigi „vangoldn-
ar“ margar milljónir til svæð-
isins. Morgunblaðð skildi þeíta
þannig og íúlkaði það þánnig,
að „lögum samkvæmt" bæri í-
þróttasjóði að greiða 40% kostn
aðarverðs íþrótíasvæðisins en
það hefði ekki verið gert. Var
niönntim svo auðvitað ætlað að
draga af þessu ályktun um, að
i'íkisstjórnin bryti lög og hefði
enpan áhuga á íþröttamálum.
Jóhann Hafstein skrifar í
gær grein í MorgunblaSið til
að reyna að afsaka háttalag
sitt, en tekst það ekki, því að
liann getur auðvitað ekki nefnt
neinn lagastaf þess efnis, að
íþróttasjóði sé skylt að styrkja
íþróttasvæðið í Laugadal eða
nokkurt annað íþróttamann-
virki með *ákveðinni upphæð,
þannig að það er að sjálfsögðu
rangt að tala um skuldir eða
vanskil íþróttasjóðs í þessu sam
bandi.
STAÐREYNDIR MÁLSINS
ERU ÞESSAR:
1. Framkvæmdir í Laugar-
dal voru hafnar fyrir 10 árum.
Meginhluti þess tíma hafa
Sjálfstæðismenn farið með yf-
jrstjórn menntamálanna.
Væri um „vangoldnar“ fjár-
liæðir að ræða, báru ráðherr-
ar Sjálfstæðismanna fyrst og
fremst ábyrgð á því. Jóhann
Hafstein kvartaði þó aldrei
opinberlega yfir „vangoldnu“
fé úr íþróttasjóði, meðan
Björn Ólafsson og Bjarni
Benediktsson fóru með stjórn
menntamálanna.
2. I gildandi lögum er heim
ilað að styrkja íþróttamann-
virki með því að greiða 40%
kostnaðar úr íþróttasjóði.
íþróttanefnd er ekki skylt að
greiða slíkan styrk. I greinar-
gerð fyrir frumvarpinu, sem
fyrrverandi menntamálaráð-
lierra lagði fram um síðustu
toreytingu á íþróttalögunum,
var einmitt tekið fram, að
engin skylda hvíldi á íþrótta-
sjóði til greiðslu 40% kostn-
aðarins. Jóhann Hafstein virt-
ist þó ekkert hafa við þetta að
athuga.
3. Iþróttanefnd óskar þess
að geta smám saman veitt öll-
um hlutaðeigendum hámarks
styrk, 40%, eftir því sem fé
er veitt á fjárlögum. Fé því,
sem hún hefur til umráða, og
ninaÞu fiÉ
IglltCSlll Jill
nemur nú í ár 1.6 millj. kr.,
úthlutar hún þannig, að bæir
og landshlutar fái hlutfalls-
lega sem jöfnust framlög.
Heí'ur verið algert samkomu-
lag um skiptingu styrkveit-
inga úr íþróttasjóði í íþrótta-
nefnd undanfarin ár, en tveir
týéir af þrenn nefndarmönn-
um eru Sjálístæðismenn. Hafi
íhróttasvæðið í Laugardal
fei-glð minna en því bar mið-
að við önitur mannvirki, berp.
Sjálfstæðismennirnir í íþrótta
nefnd að sínum hluta ábyrgð
á því. Það, sem Jóhann Haf-
stein er raunverulega að
lunimta, ér að óskir Reykia-
víkurbæjar séu taldar rétt-
hærri en óskir annarra. Þetta
hefur flokkshræðrum hans í
íþróttanefnd auðvitað ekki
fundizt sanngjarnt. -
negravaioamB
ÖLOUNGADEILD Banda-
ríkjaþings samþykkti í vikunni
að taka til fornrlegrar umræðu
frumvarp Eisenhowers forseta
um að lögfesta jafnréttislega
þjóðfélagsaðstöðu svertingja.
Áður en samþykkt þessi var
gerð hafði staðið í miklu stappi
í heila viku um það, hvort frum
varnið yrði tekið fyiir á þessu
þin-gi,
Þessi samþykkt hefur það í
för með sér, að negravandamál-
ið í Bandaríkjunum er tekið ti’.
meðferðar í öldungadeildinni í
fyrsta skipti í tíu ár. Fjöldi öld
ungadeildarþingmanna, sern
barizt hafa hatrammlega gegn
því, að yröi tekið til meðferðar,
lét undan að lokum. Samþykkt
in var gerð með 71 atkvæði
gegn 18.
Föstudagur 19. júlí 1957
m
ivianijoinivciJum veroi u
1311 barna o§ ungllngaskólum lanáins.
Áskorun frá Sambandi íslenzkra lúðrasveita.
LíkAga Khansjarð-
seti í dag í teppa-
ASWAN, fimmtudag. Lík-
kista Aga Khans kom í dag með
flugvél frá Sviss til Aswan við
Nílarfljót, þar sem hinn látni
yfirmaður Ismail-múhammeðs-
trúarmanna verður jarðsettur
á mcrgun, föstudag, í gröf, sem
að innan er klædd austurlenzk
um teppum. Líkið er smurt og
liggur í blýkystu. Kistan var
flutt á pramma yfir Níl á sama
hátt og lík faraóanna voru
flutt á sínum tíma.
mm ii
Á BÆJARRÁÐSFUNDI ný-
lega var lögð fram umsókn frá
Gunnari Huseby, kúluvarpara
um fjárstyrk til þátttöku í í-
þróttamóti í Moskvu. Ekki fékk
þessi málaleitan nægan stuðn
ing, og aðeins bæjarráðsmaður
kommúnista, Ingi R. Helgason
sá ástæðu til að Reykjavíkur-
bær styrkti menn á „heimsmót
æskunnar", eins og ungkomm
ar kalla þetta mót sitt.
* Á AÐALFUNDI Sambandf
íslenzkra lúðrasveita var sam
þykkt að skora á fræðslumála
stjóra, fræðsluráð og bæjarfé
laga og bæjarstjórnir hvar sen
er á landinu, að stuðla að því
eftir mætti að komið verði upp
skólaliljómsveitum í barna og
unglingaskólum, þar sem þær
eru ekki þegar á stofn settar.
Samþykkt þessi var gerð á
aðalíundi sambandsins, sem
haldinn var á Akureyri í sam-
bandi við landsmót lúðrasveit-
anna fyrir skömmu. Ennfremur
voru á fundinum gerðar ýmsar
samþykktir varðandi starf
lúðrasveitanna og tónmennt í
landinu.
Ákveðið var á fundinum að
halda næsta landsmót SÍL 1960
en ekki er enn ráðið hvar það
verður haldið.
Stjórn sambandsins var öll
endurkjörin, hana skipa Karl
O. Runólfsson, formaður, Jón
Sigurðsson, ritari, Bjarni Þór-
oddson, gjaldkeri og meðstjórn
endur: Guðvarður Jónsson,
Halldór Einarsson og Magnús
Sigurjónsson.
Ellefu lúðrasveitir eru í sam-
bandinu.
Iðnskólahyggingin mettuð eip
urgasi tíl að eyða mölflugu
Lögregluþjónar standa vörð um húsið dag og nótt
I IÐNSKÓLABYGGING-
UNNI á Skólavörðuholti var
orðinn svo mikill mölur, að
lengur þótti ekki við búandi.
Þess vegna hefur nú verið grip-
ið til þess ráðs, að hefja eitur-
gashernað gegn mölflugunni,
öllum gluggum skólans var
rambyggilega lokað og einangr
aðir, síðan var látið eiturhylki
í nær hvert herbergi og opnað
fyrir. Öllum dyrum var lokað
jafn rambyggilega og sett upp
viðvörunarmerki.
Ekki þykir þó nóg öryggi í
slíkurn spjöldum, heldur er lög
regluþjónn ætíð hafður á verði
við húsið. Tíðindamaður blaðs-
ins ræddi við einn lögregluþjón
inn í gær, hann kvað hvern
lögregluþjón standa tvo klukku
tíma á verði í einu og síðan
skipt um á vaktinni og gengur
þetta svona bæði dag og nótt.
Húsið mun verða lokað næstu
daga og öll starfsemi í húsinu
liggur niðri, til dæmis hefur
Iðnaðarmálastofnunin lokað.
Unglingameislara-
mólið hefsl í dag
UNGLINGAMEISTARA-
MÓT ÍSLANDS hefst í kvöld
kl. 8 en ekki á morgun eins og
skýrt var frá í blöðunum í gær.
30—40 keppendur taka þátt i
mótinu. Má búast við, að mörg
ágæt afrek verði unnin enda
eru í hópi keppenda efnilegir í
þróttamenn. Nefna má t. d.
Úlfar Björnsson frá Skaga-
strönd. Er hann 18 ára, en hef
ur þegar varpað stóru kúlunni
13.75. Kringlunni hefur hann
varpað tæpa 40 metra.
Vísitalan 191 stig
KAUPLAGSNEFND hefur
reiknað út vísitölu framfærslu-
kostnaðar í Reykjavík hinn 1.
júlí s. 1. og reyndist hún vera
191 stig.
1 LJIauiiiuiSViK --- jujosm. Alpyouoi. U, Ul.
Rússar og Tékkar hafa forysty.ua
í GÆRKVELDI var ekki teflt á stúdentaskákmótiuu, en í
kvöld er áttunda umferð. Vigureign íslenzku sveiíarin. rr við
þá finnsku í fyrrakvöld lyktaði með sigri íslendinga. Un:iu þeir'
sínar skákir Friðrik, Ingvar og Þórir, en Guðmundur gerði
jafntefli, Eftir sjö umférðir hafa ísléndingpr því 1G vlnninga
og eru í fjórða sæti. Rússar eru liæstir og Tékkar aðrir, cg eig-
ast sveitir þeirra við í kvöld.
Fimni umferðir eru eftir í
mótinu. íslendingar tefla við
Austur-Þjóðverja í kvöld og
eiga þá eftir að tefla við Rúm-
ena, Mongóla, Rússa og Tékka,
og eru sumar þær sveitir með-
al hinna sterkustu á mótinu.
STAÐAN NU. 8.
f gær fóru þátttakendur í I 9.
mótinu í skemmtiför til Þing- I
valla að Soginu og hringinn , ^ ,•
12.
yfir fjallið, voru því ekki tefld-
ar biðskákirnar. Að óloknum
I biðskákunum er staðan í mót-, 13.
inu þessi: i 14.
Rússar......
Tékkar ....
Ungverjar . .
íslendingar . .
Bandaríkjam.
A.-Þjóðverjar
Búlgarar
Englendingar
Rúmenar . . . .
Ecuadormenn
Danir ........
Svíar ......
Mongólar
Finnar .....
22
20
17V2
16
15
ífjp
14
14
13%
12%
8%
7%
7. .
4
(2 bið)
(2 bið)
(3 bið)
(1 bið)
(3 bið)
(2 bið)
(2 bið)
<2 bið)
Q bið)
(2 bið)
Engir morgunklúbhar kér
A ÞRIBJUDAG sl. var lögð
fram á bæjarráðsfundi um-
sókn Veitingahússins Lauga-
vegi 28 B dagsett 1. þ.m., þar
sem sótt var um heimild til
að opna veitingahúsið kl. 4
fyrir hádegi. Bæjarráð taldi
sér ekki heimilt að veita þetta
leyfi vegna ákvæða 79. grein-
ar lögreglusamþykktar Rvík-
ur.
Grein þessi, sem ekkert til-
lit tekur til þess, að menn
geta orðið svangir árla morg-
uns eða síðla nætur (nema í
brúðkaupum) hljóðar þannig:
„Öllum veitingastöðum og
almennum knattborðsstöðum
skal loka frá kl. 23V2 til kl. C,
og allir gestir, scm eig' hafa
náttstað, skulu hafa farið út
eigi síðar en hálfi i stundu
eftir lokunartíma, cg heimilt
skai félögum að halda sam-
kvæmi, dansleiki rða aðrar
skemmtanir frarn v ir iokun-
artíma, ef eigi taka þátt í því
aðrir en félagsmenn og gestir
þeirra. Þó ‘•r lögr 'glustjóra
hcimilt að skipa svo fvrir, að
híbylum þcim, seni skemmt-
unin fer fram í, sé lokað kl.
2.3 %, og hvorki gestum né fé-
lagsmönnum veitti;r aðgang-
ur eftir þann tíma. Ennfrem-
ur mega hrúðkaun og önnur
boð standa fram yfir hinn til-
tekna tíma.“