Alþýðublaðið - 01.08.1957, Blaðsíða 2
AUiýSutjIaSlS
Fimmtudagur 1. ágúst 1957
n
ORLOF
B. S. í.
FERÐáFRÉITIR
- 1&
Ferðalög um verzl-
unarmannahelgina
Föstudagur 2. ágúst
kl. 21.00 4 daga ferð til
Akureyrar og Mývatns.
i
Laugardagur 3. ágúst
kl. 8.0.0 3 daga ferð til
Akureyrar og Mývatns. §
Kl. 8.30 3 daga ferð um|
Snæfellsnes o'g Borgar- 1
fjörð.
Kl. 13.30 3 daga ferð í
Þórsmörk.
Kl. 13.30 3 daga ferð í
Landmannalaugar.
KI. 13.30 3 daga ferð um
Skaftafellssýslu. Ekið um i
Vík í Mýrdal, Kirkjubæj-
arklaustur og Kálfafell.
Kl. 13.30 Skemmtiferð
um Suðurnes. Farið að
Höfnuni, ' Sandgerði,
Keflavík og'Grindavík.
Kl. 14.00 3 daga ferð til
Hvítárvatns, Hveravalla,
og Kerlingarfjalla.
Sunnudagur 4. ágúst
Kl. 9.00 Hringferð um
Borgarfjörð.
KI. 9.00 Skemmtiferð að
Gullfossi, Geysi,, Skál-
holti og Þingvöllum.
Mánudagur 5. ágúst
KI. 13.30 Skemmtiferð um
Suðurnes.
Vinsamlegast athugið, að
sætafjöldi í ofangreindum j
ferðum er takmarkaður, og
er það því í yðar eigin hag
að tryggja yður sæti hið
fyrsta. Farpantanir í síma
24025 og 18911.
^.{ÍAFÞórz óumumsoN
.(/Jmxkn,6 ~ 'Sutd 23970
INNHEIMT-A
LÖú FRÆ.VlöTÖHT
Athugasemd Irá Sin-
fóníuhljámmii
íslands
í BLAÐI yðar 25. þ. m. birt-
ast svofelld ummæli í grein eft
ir Steingrím Sigfússon:
„Furðulegast þykir okkur þó
að ,Sinfóníuhljómsveit íslands*
skuli vera látin fara um allt
land að undanteknum Vest-
fjörðum. Eða má ekki gefa
henni kost á að rísa undir
nafni? Ég hygg þó að Vestfirð-
ingar eigi sinn þátt í því að
bera hana uppi eins og önnur
ríkisfyrirtæki".
í tilefni þessara ummæla vil
ég f. h. Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands biðja yður að birta eftir-
farandi: *
„Tónleikaferðir Sinfóníu-
hljómsveitarinnar eru nýmæli,
og fyrsta langa ferðin er sú,
sem farin var. nú fyrir
skemmstu til Norður- og Aust-
urlands. Ferðir þessar eru dýr-
ar, svo sem vænta má, og ýms-
um annmörkum háðar. Sann
gjarnir menn geta því naunv
ast krafizt þess, að á einu ári
séu heimsóttir allir þeir staðir
á landinu sem til gréina koma.
Síðan í maí 1956 hefir Sinfón
íuhljómsveitin haldið tónleika.
á alls 20 stöðum. Samgöngur
hafa ráðið mestu um .það að
^Vestfirðir hafa orðið út undan
til þessa. En hljómsveitin hygg
ur gott til að heimsækja Vest-
firðinga, sennilega á næsta
starfsári, og sú óþolinmæði,
sem kemur í grein Steingríms
Sigfússonar, dregur síður en
svo úr eftirvæntingunni í sam-
bandi við þá för.
Reykjavík, 30. júlí, 1957,
Virðingarfyllst,
Jón Þórarinsson.
Sendiherra Öngverja-
iands afhendir
Srúnadarbréf
HINN NÝI sendiherra Ung-
verjalands á íslandi, Lajos Be-
brits, afhenti laugardaginn 27.
júlí 1957 forseta íslands trún-
■aðarbréf sitt að Bessastöðum,
að viðstöddum utanríkisráð-
.herra.
Sendiherra Ungverjalands á
íslandi hefur búsetu í Stokk-
hólmi.
Fréff! amerísku bla^i
m, að aSómvopiium
hafi verið kasfað
í sjóinn
Boiið íil baka: aðeins
venjuleg vopn.
BLAÐIÐ Journal Américan
skýrði frá því í dag, að ame-
rísk flutningaflugvél hefði á
mánúdag fleygt heilli hleðslu
af kjarnorkusprengjum eða
eldflaugum hlöðnum atóm-
sprengiefnum í Atlantshafið, áð
ur en hún nauðlenti með tvær
vélar ónýtar. í frétt, sem skrif-
uð er af flugmálasérfræðingi
blaðsins, George Carolle, segir,
að hann hafi fengið um það upp
lýsingar hjá aðilum, er nærri
standi stjórninni, að atómvopn-
in, sem sennilega vógu um 25
tonn, hafi átt að fara til ame-
ríska herliðsins í Evrópu.
I tilkynningu frá landvarna-
ráðuneytinu í Washington seg-
ir, að ekki hafi verið kjarnorku
vopn í hleðslu þeirri, sem á
mánudag var kastað í sjóinn út
af strönd New Jersey úr flutn-
ingavél frá hernum. „Þar af
leiðandi er engin hætta á, að
komi til atómsprengingar eða
geislaverkunar. Farmurinn var
herútbúnaðúr, en af öryggisá-
stæðum er ekki hægt að láfa
uppi hver hann var. Um er að
ræða venjulegar sprengjuhleðsl
ur, sem nú stafar engin hætta
af“, segir í tilkynnipgunni.
Ösfur
Framhald af 8. síðu.
Undanfarin ár hefur Mjólk-
urbú Flóamanna sent nokkur
sýnishorn af osti út og hafa
þau líkað mjög vel. Er íslenzki
osturinn álitinn 1. flokks vara
og líkar mjög vel. Telur Gret-
ar, að íslenzki osturinn muni
falla erlendum neytendum
vel, og að unnt sé að skapa
nokkurn erlendan markað fyr
ir íslenzkan ost.
SIS sér um söluna á ostin-
um og hefur leitað fyrirsérum
markað víða. Árrð 1956 nam
ostaframleiðslan 458.000 tonn-
um og fór það magn allt á inn
lendan markað. Hins vegar
fer mjólkurframleiðslan vax-
andi og ostaframleiðslan þar
með. Bcr því nauðsyn til að
vinna nokkurn erlendan marlc
að fyrir ost.
UM KLUKKAN 11 í fyrra-
kvöld kom upp eldur í íbúðar-
húsi við Álfhólsveg 42 í Kópav.
Eklurinn átti upptök sín í kynd-
ingartækjum hússins og læsti
eldurinn sig upp í ris, en hús
þetta er steinhús, ein hæð og
ris. Rjúfa varð þekju hússins
til að komast fyrir eldinn. Urðu
skemmdir miklar af eldi og
vatni.
Framhald af 1. síðu.
landi allan mögulegan stuðning
til að koma efnahagsmálum
landsins í gott horf. Ekki vildi
hann segja, hversu umfangs-
mikið þetta tilboð Rússa væri,
en sagði að samkvæmt skýrsl-
um, sem hann hefði fengið frá
sýrlenzkri sendinefnd, sem
stödd er í Moskvu, hafi mála-
leitanir nefndarinnar borið góð
an árangur.
áfvopnunarmái.
Framhaidl af 1. síðu.
on snemma á fimmtudag til
viðræðna við hinn ameríska
starfsbróður sinn. Starfsmaður
franska utanríkisráðuneytisins
gerir einnig ráð fyrir fundi Pin
eaus og Lloyds.
í París eru þær upplýsingar
veittar, að viðræður Pineaus
og Dulles muni fyrst og fremst
' snúast um afvopnunarumræð-
urnar og í því sambandi, um
þær tillögur, er lagðar skulu
til grundvallar hinni sameigin-
legu yfirlýsingu.
Samkomulag um meginatriði
áætlunarinnar náðist eftir fund
Dulles, Lloyds, Jules Mochs,
formanns frönsku nefndarinnar
og Davids Johnson, formann.
kanadísku nefndarinnar. í hinní
opinberu tilkynningu um sam-
komulagið er ekkert sagt um
hvenær áætlunin skuli lögð
fram, aðeins að úr því verðí
einhvern næstu daga.
Talið er, að áætlunin feli í
sér m. a. tillögur um eftirlit úr
lofti yfir hlutum Evrópu, Sovét-
ríkjanna, Bandaríkjanna og
heimskautssvæðanna. Ekki'.
mun vera fullgengið frá áætl-
uninni að því er varðar eftir-
lit á landi.
Ú R Ö L L U M A T T U M
í DAG er fimmtudagur 1.
ágúst 1957.
Slysavarðstofa Reykjavíkur er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.R. kl. 18—8. Sími
15030.
Eftirtalin apótek eru opin kl.
9—20 alla . daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16: Apótek Austurbæjar
(sími 19270), Garðsapótek (sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar ápótek
(sími 22290).
Kvikmyndahúsin: Gamla bíó
(sími 11475), Nýja bíó (sími
11544), Tjarnarbíó (sími 22140),
Bæjarbíó (simi 50184), Hafnar-
fjarðarbíó (sími 50249), Trípoli
bíó (sími 11182), Austurbæjar-
bíó (sími 11384), Hafnarbíó
(sími 16444), Stjörnubíó (sími
18936) og Laugarásbíó (sími
32075).
FLUGFEKÐIR
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur kl.
17.00 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Oslo. Flugvélirt
fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 08.00 í fyrramálið.
Hrímfaxi fer til London kl. 08.00;
í dag. Væntanlegur aftur tiL
Reykjavíkur kl. 20.55 á morg-
un. -— Innánlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Egilstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauc
árkróks og Vestmannaeyjar (2
ferðir). — Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferð-
ir), Egilstaða, Fagurhólsmýrar,
Flateyrar, Hólmavíkur, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar
klausturs, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Þingeyrar.
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg milli kl,
15.00—17.00 frá New York, flug
vélin heldur áfram til Gauta-
borgar, Kaupmannahafnar 02
Hamborgar eftir klukkutíma vi
dvöl. Edda er væntanleg kl,
19.00 frá London og Glasgow
flugvélin heldur áfram til New
York kl. 20.30.
—o—
rD
—-
ÚL.
ctwthtT
OUL.
FttfUKS tvtiÓiCAf*
Blaðamannafélag íslands helr
ur fund í dag kl. 2 að Hótel
Borg.
Leiðrétting.
Sú villa slæddist undir mynd
af Svínafellsfjalli í Öræfum í
frásögn um jurtasteingeruinga.
er birtist í Alþ.bl. í gær, að ljós-
myndari Alþbl. hefði tekið myntl
iná. Hún var tekin í ferð dr. Sig-
urðar Þórarinssonar þangað aust
ur.
Utvar pið
Þeir félagar heyra þrusk mikið uppi á loftinu og ákveða að athuga það nánar.
Þeir heyra að einhverjir menn muni þarna inni, — og nú fá þeir sér kyndla til að athuga það nánar.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50—14.00 Á frívaktinni.
15.00 Miðdegisútvarp.
19.30 Harmonikulög (plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Náttúra íslands; 15. erindí:
Jarðskjálftar (Eysteinn
Tryggvason veðurfræðingur),
20.55 Tónleikar, kórsöngvar úr
ýmsum óperum. (plötur).
21.30 Útvarpssagan: .Hetjulund',
eftir Láru Goodman Salver-
son, IV. (Sigríður Thorlacius).
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldsagan: „ívar hlú-
1 járn“, eftir Walter Scott; 15.
(Þorsteinn Hannesson les).
22.30 Sinfónískir tónleikar (pl.).
23.10 Dagskrárlok.