Alþýðublaðið - 01.08.1957, Síða 6

Alþýðublaðið - 01.08.1957, Síða 6
A8þýgu?S»ga%lS Fimmtudagur Sími 1-1475. Lokað til 6. ágúst. AUSTUR- BÆJAR BÍÖ Það gerist í nótt (Ðet hánder i nat) Hörkuspennandi og óvenju ' djörf, ný, sænsk kvikmynd. Aðalhlutverk: Arne Ragneborn Lars Ekborg Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÖ Sími 16444 Rauða gríman (The Purple Mask) Spennandi ný amerísk ævin- ;ýramynd í litum og CINEMASCOPE Tony Curtis Colleen Milier Sýnd ki. 5, 7 og 9. I Sími 22-1-40. Sársauki og sæla (Proud and Profane) Ný amerísk stórmynd, byggð I samnefndri sögu eftir Lucy Herndon Crockett. Aðalhlut- rerk: William Holden Deborah Kerr Leikstjóri: George Seaton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBfÓ Sími 50249. Gullna borgin Hrifandi, falleg og áhrifa- mikil þýzk stórmynd í litum, , tekin í Bæheimi. Aðalhlut- rerk: Sænska leiltkonan Kristine Söderbaun Eugen Klöpfer Paul Klinger Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. TR2POL1BIÖ Einvígi í sólinni (Duel in the Sun) Þetta er talin ein stórfeng- iegasta mynd, er nokkru sinni hefur verið tekin. Jennifer Jones Gregory Peck Joseph Cotten Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BIÓ 11544 Dóttir skilinna hjóna (Teenage Rebel) Mjög tilkomumikil og at- hyglisverð ný amerísk Cin- emascope-stórmynd, um við- kvæmt vandamál. Foreldrar, gefið þessari rnynd gaum. , Aðalhlutverk: , Betty Lou Keim i Ginger Rogers i Michael Rennie > Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBlÖ Sími 18936. Allt fyrir Maríu Hörkuspennandi og mjög við- burðarrík ensk-amer-ísk lit- mynd. Aðalhlutverk: Riehard Widmark Mai Zetterling Sýnd kl. 9. TRUMBUR TAHITI Litmynd frá hinum frægu Kyrrahafseyjum. Sýnd kl. 5 og 7. SynnövR Christensen: Sími 32075. ^ Fallhlífahersveitin / Sími 32075. \ (Screaming Eagles) l TOUGH AS THEY COME! Geysispennandi og viðburða- i iiröð ný amerísk mynd. Að- i alhlutverk: ) Tom Tryon / Jan Merlin / Dg fyrrverandi fegurðar- drottning Frakklands, Jacqueline Beer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TILKYNNING FRÁ LANDSNEFND FASTEIGNA- MATSINS. Endurskoðað fasteignamat lóða í Reykjavík, sam- kvæmt 2. gr. laga um skatt á stóreignir nr. 44 frá 3. iúlí 1957, liggur frammi á skrifstofu Fateignamatsins að Gimli, Lækjargötu, almenningi til athugunar á venju- legum skrifstofutíma, frá 1. ágúst til 19. ágúst 1957. Kærur út af matinu þurfa að vera komnar til Landsnefndar fasteignamatsins fyrir 20. ágúst 1957. Landsnefnd fasteignamatsins. SKRIFSTOFA FELAGSINS ER FLUTT AÐ Skólavörðustíg 3 A. Skrifstofan er opin á föstudög- um kl. 4,30-6.00. Sími 1 - 80 - 44. S t j ó r n i n . SYSTURNAR ágúst 1957 * * y y v y y s — Hugsarðu ekki það langt fram, að þú gerir þér Ijóst, að þú verður að búa hér áfram með börnum þínum. Þær eru marg- ar konurnar, sem urðu ekkiur í dag. Heldur þú að þær hagi sér eins? Og enn hrópaði Anna Katrín: — Nei, en ég er heldur ekki ein af þeim. Og aldrei skal það verða að ég dveljist hér í eynni með börn mín. Hér hefur aldrei fallið vel hér, og aldrei hefði ég trúað því að fólk gæti verið iafn smásmugulegt og ég hef komizt að raun um. En síðan brast hin kalda og harða rödd hennar. Hún vafði örmunum um háls systur sinni og hrópaði hástöfum: — Lars, Lars....... Og loks æpti hún eins og hjarta hennar væri að bví kom- ið að springa. Þegar þennan ofsa lægði var hún auðheyranlega komin yfir það sárasta. Og hún mælti stillilega: — Það tekur mig sennilega ævina að skilia þetta, Nilla. En ég vil ekki gefast unp. Sem betur fer hefur lífið enn þörf fyrir mig. Hún lagði barnið við brióst sér, og mælti næstum því óþolinmóð: — Farðu líka, Nilla. Eg vil helzt vera ein. Þú manst að þá ræð ég bezt fram úr vandamálum mínum. — Alein? Með nýfætt barn? Anna Pernilla stóð dolfallin yfir slíku kæruleysi. — Eg hef vinnukonur mínar við höndina. ef með þarf. Þið eruð mér aðeins til ama. Þú líka. Og hún ýtti við Önnu Pern- illu og mælti þreytulega: — Farðu, Nilla...... •— Anna Katrín, mælti Pernilla biðiandi. Anna, systir mín. En Anna Katrín lét sem hún hyorki heyroi hana né sæi. Þá gekk Anna Pernilla á brott. Gamla maddama Rauðs stóð og studdist upn við stofn túneikurinnar og grét. Viku síðar var Anna Katrín komin á fætur. Eins og ekkert væ-ri eðlilegra en það, að hún gengi um allt með óskýrt barn- ið. En Anna Katrín lét sig umtal fólks ekki lengur neinu máli skipta. Hún bar sjálf barn sitt í kirkiu og lét skíra það eftir föður þess. Séra Falk korn sér ekki að því að ávíta ungu kon- una fyrir að hún skyldi koma í kirkiu án þess að hún hefði verið leyst. Skí-rnarveizlu hélt hún ekki heldur. Anna Katrín fór sem sagt sínu fram. En þó var eins og hún væri ekki fylli- lega vöknuð. En hún bar ekki sorgina utan á sé:r eða grét eins og aðrar ekkjur. Hún gekk ekki um útgrátin og niðurbeygð eins og hinar ekkj- urnar. í kirkjunni hafði hún borið skartklæði eins og til veizlu og brákelknisbliki sló á dökkbrún íkornaaugun. Hún var öllu skartklæddari og stoltari en forðum, þegar hún gekk upp að > altarinu við hlið verðandi eiginmanni sínum. Allan daginn kveið Anna Pernilla því, að Anna Katrín mundi kikna. Og öðru hvoru komst hún ekki hjá því að hug- leiða hvernig kornið væri fyrir henni þeim öllum alsystrunum. Og ef til viil vrði þetta til þess að þær finndu hver aðra. En það var aðeins hálfum mánuði síðar, að Anna Katrín kom að máli við hana og kvaðst ætla,,að flvtjast til Kristianíu. Hún var jafn hnarreist og stolt serrj fyrri. Hafði vafið dulum fvrir mjólkurfull brjóstin. Annars hafði hún megrast og var líkari því sem Anna Pernilla mundi- hana áður. Eins og ekkjudóm- urinn færði henni nýian meydóm. Hún brosti við er hún sá hve miög Önnu Pérnillu brá. En eitthvað var það í fari henn- ar, eða var það vegna þess, hve hún var annars hugar, sem gerði að Anna Pernilla þóttist:s.já ,að hjarta hennar væri hel- sært af sorg. Op; þó fyrst óg fremst að hún væri þrúguð ein- verunni, enda þótt hún ætti fimm börn til $ð lifa fyrir. Það varð furðuþung þögn, og hvor þeirra hugsaði sitt. Og Anna Pernilla mælti af óvehjulegum ofsa. — Láttu ekki sorgina buga þig, Anha Katrín. Allt líður hjá. Enn brbsti systirin. Eins og hún hefði hlotið nýian þroska. — Hver og einn verður að gjalda sitt verð, Nilla. Nú kom röðin að mér. Eg tek því á minn hátt. Enginn fær neitt ókeypis í lífinu. En í sorginni veit maður fvrst þrek sitt. Með sama stolta svinnum brá hún hendi í barm sér og dró upp lítinn léreftspausa; úr honum taldi hún fimm hundruð ríkisdali fram á borðið, það var heimanmundurinn, sem Anna Pernilla. hafði greitt með henni. — Eg hef alltaf hugsað mér að endurgreiða þér heiman- mundinn, mælti hún lágt. Anna Pernilla fól andlitið í höndum sér og hvíslaði: — Nei. Manstu ekki að ég giftist fyrst og fremst til þess að geta greitt með vkkur sómasamlegan heimanmund. Þá gerði ég það út úr neyð. — Veit ég það, svaraði Anna Katrín. En þú hefur misst skútuna, og það mætti segia mér, að Lars Friðrik ætti nokkra sök á því. Hann var ekki sjómaður í eðli sínu. Anna Pernilla tók hendurnar frá andlitinu. — Eg tek ekki við neinni greiðslu frá þér, Anna Katrín. X X * NflNKIN A * * KH3K8 *MQr«innnr ir»inra,'«n ■»■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■ ■■■«!!■■■ ■«■■■■■■■■■■■ i.>Ji .BJUUUJUUMJi » ■AA*JB.tll¥*gTlfr tfMKgiKlll Í8BJta

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.