Alþýðublaðið - 18.08.1957, Blaðsíða 1
Símar DlaŒsms:
Augíysingar 14906.
Auglýsingar og af-
greiðsla: 14900.
XXXVIII. árg.
Sunnudagur 18. ágúst 1957
183. tbl.
Árne Geier formaður Aiþjóða-
sambands írjálsra verkalýðsfélaga
Símar blaðsins:
Iíitstjórn:
14901, 10277.
Prentsmiðjan 14905,
5. þing ICFTU var haldið í Túnis
FIMMTA ÞINGI Alþjóðasambandi frjálsra verkalýðsfélaga
cr nýlega lokið í Túnis. Baðst Omer Becu forseti sambandsins
undan endurkjöri og var Arne Gcier formaður sænska alþýðu-
sambandsins kjörinn fórseti í hans stað.
Frá setningu 7. höfuðborgarráðstcfnu Norðurla ndanna í alþingishúsinu í fyrradag.
Fjöimenni á kpningu
MRA-hpeyfingérinnar
NOKKRIR áhugamenn, inn-
lendir og erlendir efndu í íyrra-
kvöld til kynningarkvölds og
kynntu þar MRA hreyfinguna.
Var kynningin í Sjálfstæðis-
húsinu og varð húsfyllir strax
og kynningin hófst. Sýndar
voru kvikmyndir frá aðalstöðv-
unt hreyfingarinnar á Mackin-
ac-eyju og nokkrir norrænu
Forsetar norrænu lýðveldanna
renndu fyrir lax í Laxá
Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær.
FINNSKU forsetahjónin korna i heimsókn til Akureyrar í
dag. Eru þau væntanleg á AkureyrarflugvöII með flugvél Flug-
félags íslands kl. 2 e. h. Munu fyrirmenn bæjarins þar taka
á móti þeim. Kekkonen Finnlandsforseti mun skoða helztu
vörp og skýrðu starfsemi og mannvirki bæjarins.
íslenzku forsetahjónin verða
í fylgd með finnsku forseta-
hjónunum.
manna, sem hér eru fluttu á-
Frystihúsið á Ákureyri vann 10-20
lestir af karfa í fyrradag
Enn er þó mikið eftir ógert
í frystihúsinu.
Fregn til Aíþýðublaðsins AKUREYRI í gær.
HIÐ NÝJA FRYTSTIHÚS liér á Akureyri hóf lilrauna-
vinnslu í gær. Var tinnið úr 10—20 tonnum af karfa úr Kakl-
bak. Ekki er enn afráðið hvenær frystihúsið tekur að fullu
til starfa enda er milúð enn ógert í því.
FuSlfrúar 50 miHjénð
iútherskra á þlngi
Minneapolis, föstudag.
■ALLIR fulltrúar á heimsmóti
lútherstrúarmanna komu sam-
an til fyrsta fundar í dag. Á
mótinu eiga sæti fulltrúar 50
milljóna lútherskra í 29 lönd-
um. Aðalræðuna á fundinum
hélt forseti heimssambandsins,
Lilje, biskup í Hannover. |
Veðrið í daq
iNorðan kaldi fyrst; síðan
liægviðri; skýjað.
Búið er að ganga frá öllum
vinnslusölum og frystikerfið er
tilbúið að heita má. Var helm-
ingur frystikerfisins prufu
keyrður.
ÞRJÁR HÆÐIR.
Frystihúsið er 3
hæðir. Á
neðstu hæð eru vélasalir og
vinnslusalir. Á annarri hæð er :
frystisalur, og kaffisalur. En á
3. hæð eru skrifstofur o. fl. —-|
Frystihúsið er mikil og mynd- j
arleg bygging og er orðið langt j
um liðið síðan hún komst und-
ir þak og varð fokheld. H.ins-
vegar er enn mikið ógert inni
fyrir og enn ekki unnt að segja
neitt ákveðið um hvenær það
verður að fullu tekið í notkun.
, B. S.
MÓTTAKA VIÐ KEA.
F rá flugvellinum verður hald
ið að Hótel KEA og verður þar
opinber móttaka. Mun bæjar-
stjórinn á Akureyri, Steinn
Steinsen ávarpa Kekkonen
Finnlandsforseta. Lúðrasveit
Akureyrar leikur, Karlakórinn
Geysir syngur og Karlakór Ak-
ureyrar syngur.
IIEIMSÓKN í HELZTU
BYGGINGAR.
Forsetahjónin munu heim-
sækja Menntaskólann á Akur-
eyri, Gefjun. hraðfrvstihúsið
nýja, sundhöllina, Listigarðinn
o. fl. Um kvöldið sitia þau boð
■ bæjarstjórnar í KEA.
I
•i FENNA FYRIR I AX.
Á morgun halda forsetahjón-
in út í Mývatnssveit og munu
.forsetarnir renna. fyrir lax í
Laxá.
B. S.
Omer Becu er sem kunnugt
er framkvæmdastjóri Alþjóða-
sambands flutningaverka-
mianna — ITF, sem er mikið
starf. Taldi hann forsetastarfið
hjá framkvæmdastjóratsrfi
sínu hjá ITF, og óskaði þess
vegna eftir að verða leystur frá
því.
ARNE GEIER VAXANDI
MAÐUR.
Hinn nýi forseti ICFTU, Arne
Geier er nýlega orðinn formað-
ur sænska alþýðusambandsins.
Tók hann þá við af Axel
Strand sem um árabil hafði ver-
ið formaður. Hefur Geier því
hlotið skjótan frama enda er
hann vaxandi maður. Hann er
aðeins 48 ára að aldri og hafði
áður en hann var kosinn for-
maður sænska alþýðusambands
ins verið framkvæmdastjóri
sambands sænskra járniðnað-
armanna síðan árið 1948.
FULLTRÚAR 50 MILLJ.
Á ÞINGINU.
5. þing ICFTU var haldið í
Tunis dagana 5.—13. júlí. Sóttu
þingið yfir 200 fulltrúar 76
verkalýðssambanda með nær 50
milljónir meðlima innan sinna
vébanda. í fréttablaði sam-
bandsins segir, að þingið hafi
verið mjög árangursríkt.
GEGN HVERS KONAR
NÝLENDUKÚGUN.
ICFTU hefur ætíð barizt
gegn hvers konar nýlendukúg-
un og nýlendustefnu. Var þessi
stefna sambandsins ítrekuð í
ályktunum, er gerðar voru á
þinginu. Þingið lýsti því yfir
að það væri eitt af grundvallar-
stefnumálum sambandsins að
vera á verðigegnnýlendustefnu
og beinist nú stefna sambands-
JÚGÓSLAVENS'KT skemmti-
ferðaskip með nær 200 þýzka
farþega kom til Reykjavíkur í
gærmorgun, og fóru farþegarn-
ir í skemmtiferð til Þingvalla
á vegum Ferðaskrifstofu ríkis-
ins.
Arne Geier
ins ekki gegn neinni sérstakri
þjóð, heldur væri hér um grund
vallaratriði að ræða. í samræmi
við það skoraði þingið á ríkis-
stjórn Frakklands að leyfa
verkalýðshreyfingunni í Algier
að starfa frjálst og óhindrað og
sleppa öllum þeim úr haldi, er
hefðu verið fangelsaðir af
stjórnmálalegum ástæðum.
Einnig skoraði þingið á frönsku
stjórnina að viðurkenna rétt
Algierbúa til sjálfstjórnar og
að taka upp viðræður við þá
um framtíðarskipan Algier.
OFBELDIÐ t UNG-
VERJALANDI FORD.^IT.
Þá fordæmdi þingið einnig
ofbeldisárás Rússa í Ung-
verjalandi og skoraði á 11. alls-
herjarþing S. þ. að krefjast þess
af Sovétríkjunum, að þau
hættu allri íhlutun í Ungverja-
landi og leyfðu verkalýðshreyf-
ingunni að starfa þar óhindrað.
SJÁLFSTJÓRN KÝPUR.
Þá lýsti þingið þeirri skoðun
sinni að Kýpurbúar ættu fullan
rétt á sjálfstjórn. Margar fleiri
ályktanir voru gerðar.
Björgunarskipið rAlbert' fór í
reynslusiglingu í gærdag '
Skipið verður brátt tekið í notkun
ALBERT, hið nýja björgun
arskip Norðlendinga fór í
reynslusiglingu í gærmorgun.
Verður skipið innan skamms
tekið í notkun sem varð- og
bjöi'gunarskip.
Landssmiðjan og Stálsmiðj-
an hafa smíðað skipið að öllu
leyti. Hjálmar Bárðarson teikn-
aði skipið á árinu 1953. Var
bolur þess smíðaður í Stálsmiðj
unni og hann sjósettur 26. apríl
1956. Öll önnur vinna við skip-
ið hefur verið unnin í Lands-
smiðjunni.
! Skipið er 201 rúmlest að
stærð. Lengd milli lóðlína er
33,7 m. dýpt 3,2 m. Aðalvél
skipsins er sænsk af Nohab
i Polar gerð, 665 hestöfl.
INDVERJAR hafa beðið um,
að meðferðin á mönnum af ind-
verskum uppruna í Suður-Aír-
íku verði tekin á dagskrá alls-
herjarþings Sameinuðu þjóð-
anna, sem kemur saman 17.
september n. k. j