Alþýðublaðið - 18.08.1957, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.08.1957, Blaðsíða 6
,rw GAMLA BlÓ Sími 1-1475. Bóttir arabahöfðingjans (Ðream Wife) Bráðskemmtileg bandarísk { gamanmynd. Aðalh’utverk: Gary Grant Ðekorah Kerr Sýnd kl. 5, 7 og 9. FRÉXTALJÓSMYNDARINN Með skopleilíaranum Red Skelton. Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÓ 11544 Ævintýramaður í Hong Kong (Soidier of Fortune) f Áfar spennandi og viðburða- hröð ný amerísk mynd, tekin 1 í litum og CinemaScope. Leik urinn fer fram í Hong Kong. Aðalhlutverk: Clark Gable Susan Hayward Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára, kvenskassið og KARLARNIR 1 Grínmyndin með: Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936. SAME JAKKI (Eitt ár meS Löppum) Hin fræga og bráðskemmti- lega litmynd Per Höst, sem allir ættu að siá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GuðrúnJBrunborg. TÝNDUR ÞJÓÐFLOKKUR Frumskógarmynd um Jim,, konung frumskóganna. Sýnd kl. 3. HAFNAR- FJARÐARBfÓ Síini 56249. Bernskuharmar (Ingen tid til kærtegn) Ný dönsk úrvaismynd. Sag- an kom sem framhaldssaga í Familie-Journalen sl. vetur. Myndin var verðlaunuð á kvikmyndahátíðinni. í Berlín í júlí í sumar. Aðalhlutverk: Eva Cohn Lily Weeding Hans Kurt Myndin hefúr ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9._ FJALLIÐ RAUBA Með Allan Todd. Sýnd kl. 5. A I þ ýSublsg l ð Sunnuclagur 18. ágúst 1957. s TRIPOLIBiÓ Vera Crua ^ Heimsfræg ný amerísk mynd. ^tekin í litum og Leitað að gulli (Make it HiIIs) Afar spennandi ný amerísk mynd í litum. Aðalhlutverk: David''Wyne Keenan Wynn Sýnd kl. 5, 7 og 9. llönnuð börnum inhan 12 ára. smámyndasafn Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. AUSTUR- BÆJARSÍÓ Skýjaglópur (Messer af Passcr) Sprenghlægileg, ný, sænsk i gamanmynd. -— Danskur skýr ingartexti. 1 Aðalhlutverkið leikur vinsæl- asti grínleikari Norðurlanda: Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ) VINUR INDÍÁNANNA ^ Sýnd kl. 3. SUPERSCOPE. Gary Cooper Burt Laneaster Ernest Borgnine Denise Dáncel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan Í6 ára. BOMBA OG FRUMSKÖGAKSTÚLKAN Barnasýning kl. 3. HAFNARBÍÓ Sími 16444 í viðjum óttans (The Price of Fear) Spennandi ný amerísk saka málamynd. Aðalhlutverk: Marle Oberou Lex Bíírker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÓSÝNILEGI HN EF ALEIK ARINN Sýnd kl. 3. Auglýsið nu HAP6IABFIRÐÍ v v • BOMBA Á MANNAVEÍÐUM Sýnd kl. 3. S.mi 22-1-40. Svarta tjaldið Spennandi ög afburða vel- gerð og léikin ný ensk mynd í litum, er gerist í Norður- Afríku. Aðálhlutverk: Antliony Steel Donaid Sinden og hin nýja ítalska stjarna Anna Maria Sandi Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ALDREI O-F UNGUR Dean Martin og Jerry Lewis.. Sýnd kl. 3. Sími 50184. 3 vika Hæff uleidin Frönsk-ítölslc verðlaunamynd eftir skáldsögu Emil Zola „Thérése Raquin“. Aðalhlutverk: Simone Signoret, Raf Vallone. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. — Bönnuð börnum. Það gerist í nótt (Det liáttder í nat) Hörkuspennandi og óveniu di’ðrf, ný, sænsk kvikmynd. Aðalhlutverk Anne Ragnéborn — !Lars ’Ekberg. Sýnd kl. 5. -— Bönnuð börnum. Konungur frumskógiahna II. hluti. — Sýnd kl. 3. - Útbr-eiðið Alþyðublaðið HANS MARTIN 2. ingvna í fagra sumarbústaðnum þeirra. Henni var méinill’a við þessa sviksemi hans gagnvart henni sjálfri og kunningjum hennar, henni var meinilla við það að hann skvldi hrapa niður á stig sérviturra listamanna. Því var það að hún gat ekki heldur notið neinna þeirra verka, sem hann skapaði barna í fjörunni, hafði ekki minnsta áhuga á því hvað það væri, sém knúði hann til að vinna eins 0£ hann væri óður orðinn, og hreif hug hans svo algerlega áð hann fórðaðist það fólk, sem honum var samboðið. Hann fékkst hvorki til að brösa né tála, hann gerðist íhugull og sérsinna. Hún heyrði að hreyfillinn í litla bílnum þeirra að húsabaki var settur í gang. Hún heyrði Bernharð kalla -á hundinn, bíln- um síðan ekið áf stað út um hliðið svo að marraði og brast I mölinni. Josien gekk út á garðsvalirnar. Sólskinið sveið í augu henni. Hún bar hönd yfir þau og starði út á strandveginn. Þarna ók hann. Ljósir, sólbleiktir lokkar hans flöksuðust í súginUm. Kobus, gamli hundurinn hans, sat við hlið hans í framsætinu og bar hátt hausinn. Hálfblinduð af sól og reikul í spori af svima hélt hún aftur inn í svala borðstofuna. Hún varð allt í einu magnbfota, hné í sæti við borðið og fól andlitið í höndum sér. Þetta reiðiæði háns, og því næst þessi flótti, hvorttveggia var henni með öllu ó- skiljanlegt ,nema þá að um geðveikiskast væri að ræða. Fyrir fjórtán árum eða svo hafði hann legið vikum saman í hæli fyr- ir taugaveiklaða. Það var eftir andlát konu hans, franska slag- hörpuleikarans Andrée. Sjúkdómslega hennar hefði verið bæði löng og höro unz dauðinn veitti henni miskúnn sína, og þegar fargi þeirrar hugsunar var svo skvndilega af honum lyft þoldi hann það ekki. En í þetta skipti? Hugsanirnar .æddu um heila hennar og hún mátti ekki henda reiður á neinu. Orð 05 setningár úr deilu þeirra fyrir stundu síðan leituðu á. Hún hafði borið honum á brýn að hann væri kunninvium hennar afundinn, næstum því fjandsamlegur, og hann hefði slengt þeirri ásökun framan í hana að hún sinnti meirá þessari kunningjaklíku en honum og list hans. Enn voru það hinar ólíku tilfinningár þeirra sem áttu mestan þátt í árekstrinum, öldungis eins og áður í Paris. Þar hafði hann líka eripist þessum reiðiköstum þegar honum tókzt umhverfisins truflaði hann, eða honum féll ekki við fyrirsæt- ekki að sigrast á viðfangsefnum sínum, þegar óbyrrð og ys urnar. Þá gat hann líka átt það til að troða málverkíð undir fótum sér óg mölbriöta blindrammann. ’Þegar hann varð gripin slíku skapæði gfeetti hún þess vandlega að hann nyti kyrrð- ar og hvíldar og ahnaðist hann þá siálf, enda varð hann æv- inlega fliótt skaprór aftur. Þá voru þau vön að ræða xó- lega á eftir það, sem þeim hafði borið á milli. Hun hélt því fram að hann vrði að umgangast sem. flesta .ef hann ætti. að halda frægð sinni sem mannamyndamálari og þeim miklu starfslaunum ér því fvl'gdu; hann taldi sér voða búinn sem lista- manni fyrir þennan ósanngiörnu afköst er af honum var kraf- ist, þessar eilífu aðfinnslur, að hann yrði. sífellt að fara eftir smekk annara og siónarmiðum, — óg því væri þessi reiðiköst hans aðeins ósiálfráð viðleitni til að bjarga. einhveriu af sjálf- um sér. Og þau höfðu þá hvað eftir annað sætzt á hvors ann- árs sjónarmið, vægt hvort fyrir öðru. . Hver hafði eiginlega verið aðdragandi þess að. þau b.yrjuðu að deila í dag? Að hann hafði ekki eyðilegt, málverk-sem hann taldi sér ekki hafa heppnast með sem skvldi, heldur málverk . sem hann taldi með sínum beztu verkum og bótti vænt um? ,,Ég hef málað tugi mynda af henni Maríu litlu!“ Háfðl hann hrópað. „En það er María okkar og.hún á ekki-að verða nein almenn sameign eða ganga kaupum og sölum.. Ég þráði að mega-sýna þér myndirnar, en þú spurðir aldrei um þær, fórst aldrei fram á það. Ég þarfnast kvrrðar og næðis í barátt- unni við vandarnál mín, og í þeirri baráttu þarfnast ég lið- veizlu þinnar. En þú ert aldrei nálæg. Þú ert ekki til þass gerð að lifa í hjónabandi við listamann. í mörg ár hef ég ekki haft tima til að skrifa einn öinn stafkrók. Áður f.yrr meir vökn- uðu alltaf með mér hugmyndir að skáldsögum og sjónleikjum. En þessi sífelldi manngrúi trúflaði mig. Vetrarlangt hef ég keppst við að mála myndir af- syiqlaus-um andli-tum, og 'nú hyggst þú nevða mig til að yera- samvistum við slíkt-fólk. Ég kær-i mig ekkert-um þessar rnjklu tekjur. Ég vil fara að skrifa aftur. Og ég ætla mér líka að gera það!“ Bernharð hafði hrópað þessi orð, og það vakti gremju með henni. „Skrífaðu báí: hafði hún svarað í réiði. ..Það geri ég“, svaraði hann. ,,Ég vil vera í ró og næði . . “ í þessu birtust nokkrir af kunningium hennar og vinkon- um óvænt á garðsvölunum og gengu inn í stofuna. Bernharð fór út og skellti hurðinni á eftir sér. Og þegar Josien rifiaði þannig uod fvrir sér deilu þeirra, hlaut hún að viðurkenna fyrir sjálfri sér það víxlspor, sem hún hafði stigið. Hún hafði komið gestunum á brott með lagi og hæversku, svo að allt vrði hljótt í húsinu. Að svo búnu hefði umnnnmni ■n«nnni«nnaoiMnnen.M

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.