Alþýðublaðið - 18.08.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.08.1957, Blaðsíða 8
f MOSKVUMÓTINU ei lok- að og nú er sjálfsagt búið að íaka niður skrautveifurnar og' íánana og friðardúfurnar aft- ur komnar í búr sín. En ung- kommúnistar halda heim með friðarboðskapinn og fagnað- arerindi sín og væntanlega verða þeir upplitsdjarfir hér á landi er þeir halda á lofti hetjunum, sem hylltar voru í Moskvu, þar á meðal þcim Kadar og Nasser. Myndin er úr skrúðgöngu fyrstu vikuna og hetjan sem á lofti er haldið er Gamal Abdel Nasser, Egyptalandsforseti og er gang an á hinu mikla Lenintorgi í Moskvu. Neistaramót Islands heldur áíram í dag; lýkur á morgun MEISTARAMOT Islands í frjálsum íþróttum heidur á- fram á Iþróttavellinuum kl. lS í dag og verður keppt í 8 grejn- lun. 100 m. hlaup; Meistari 1956 Hilm-ar Þorbjörnsson, Á, 10,4 sek. (meðvindur). Hilmar sigr- ar örugglega nú, en hann er langbezti spretthlaupari okkar í augnablikinu og einn af þeim beztu í Evrópu. 7 keppendur eru í 100 m. hlaupinu. 400 m. hlaup; Meistari 1956 Þórir Þorsteinsson, Á, 50,9 sek. Það getur orðið all skemmtileg keppni milli Þóris og Daníels Halidórssonar, ÍR, en að öllum líkindum sigrar Þórir á sínum alkunna endasþretti. Hilmar er einnig skráður í 400 m. og get- ur komið á óvænt. Keppendur eru 4. Löve og Friðrik munu þreyta harða keppni um meistaratitil- inn í kringlukasti og ómögulegt að segja hvernig þeirri keppni lýkur. 7 keppendur. Sleggjukast; Meistari 1956: Þórður B. Sigurðsson, KR, 50,74 m. Þórður hefur verið ó- sigrandi í þessari grein undan- farin ár og má fastlega búast við sigri hans nú. Einar Ingi- mundarson getur þó komið á óvart. Keppendur eru 7. Stangarstökk: Meistari 1956 Valbjörn Þorláksson, ÍR, 4,10 m. Valbjörn mun sigra með yf- irburðum og að öllum líkind; um setja nýtt meistaramótsmet, spurningin er aðeins tekst hon- um að setja íslandsmet. Kepp- endur eru alls fjórir. Þrístökk: Meistari 1956 Vil- hjálmur Einarsson, ÍR, 14,94 m. Vilhjálmur sigrar með yfir- Sunnudagur 18. ágúst 1957. Nú var í fyrsta skipfi keppi í kvenna- fiokki á Skákþingi Norðurianda Átta konur tóku þátt í mótinu, finnsk kona vann. ! ÍSLENZKU keppendurnir í Meistaramóti Norðurlanda g skák, sem nýlokið er í Helsingfors, eru nú komnir heim og náðá blaðið í gær tali af öðrum keppandanum í landsliðsflokki, Ingv-« ari Ásmundssyni. Lætur hann vel af förinni en er þó ekki ánægffi ur mcð áranguiinn og frammistöðu landanna. 1500 m. hlaup: Meistari 1956 Svavar Markússon, KR, 4:13,2 mín. Svavar sigrar auðveld- lega að þessu sinni, en keppnin um annað sætið getur orðið hörð milli Kristleifs og Sig- urðar Guðnasonar. 4 keppend- ur eru skráðir. 110 m* grindahlaup: Meistari 1956 Pétur Rögnvaldsson, KR, 14,9 sek. Pétur sigrar örugg- iega í ár, en keppnin um annað sæti getur orðið hörð milli Guð jóns Guðmundssonar og Björg- vins Hólm. Skráðir keppendur eru 6. Kringlukast: Meistari 1956 Hallgrímur Jónsson, Á, 50,42 m. Islenzk-ameríska félagið hef- ur annast alla fyrirgreiðslu hér Iieima í sambandi við för hinna burðum, spurningin er aðeins, hvað tekst honum að stökkva langt. Jón Pétursson er einnig með ásamt 2 öðrum. LÝKUR Á MORGUN. Aðalhiuta mótsins lýkur á morgun og verður þá keppt í boðhlaupum 4x100 og 4x400 m. boðhlaupum, 3 km. hindrunar- hlaupi og fimmtarþraut. Keppn in í fimmtarþrautinni getur orð ið mjög skemmtileg, en þar keppa m.'a. methafinn Pétur Rögnvaldsson og Valbjörn Þor- iáksson, einnig getur komið til greina að Vilhjálmur Einars- son verði með. íslenzku námsmanna til Banda- rákjanna, auk þess, sem hinn Framhald á 7. siðu. Brðáar þolur eyða kasiaia í Gman MANAMAH, Bahrein, fimmtudág. Brczkar flugvélar lögðu í dag í eyði virkið í Sait, heimabæ hins útlæga imams af Oman, auk þess sem þær lösk uðu tvo kastalaturna utan við þorpið Chumr. Árásir þessar voru gerðar að beiðni soldáns- ins af Masqat og Oman og voru aðailega gerð í sálfræðilegu skyni, sagði brezkur talsmað- ur í Manaipah. Stundarfjórð- ungi fyrir árásirnar köstuðu sprengjuflugvélar niður flug- miðum og skýrðu flugmennirn- ir svo frá, að mikill mannf jöldi hafi hoift á árásjna úr öruggri fjarlægð. Flutningum brezkra her- manna úr innri hluta Omans lýkur nú senn. Ýfirmaður i brezku liðssveitanna, Roberts- son hershöfðingi, sagði þó, að sveitirnar yrðu ekki dregnar á brott algjörlega fyrr en hið pólitíska ástand væri komið í samt lag aftur. Fulltrúi imamsins í Kairó sagði, að íbúar Omans berðust áfram og héldu enn hernaðar- lega mikilvægum bæ, sem hann nefndi ekki. Útvarpið í Kairó skýrir frá því í dag, að útsend- arar imamsins sé væntanlegir til bæjarins í næstu viku til skrafs og ráðagerða við Nasser og aðra leiðtoga Araba ummögu leikana á að skjóta Oman-rriál- inu til Sameinuðu þjóðanna. álþjóðlegf þing krefst slöðyunar tilrauna með kjarnorkuvopn. Tokio, föstudag, (NTB-AFP). ÞRIÐJA alþjóðlega þingið gegn kj arnorkuvopnum lauk í dag umræðum sínum í Tokio með kröfunni um tafarlausa og skilyrðislausa stöðvun tilrauna með kjarnorkuvopn. Þingið seg koma verði á banni við fram- ir einnig í yfirlýsingu sinni, að leiðslu, geymslu og notkun kjarnorkuvopna undir alþjóð- legu eftirliti. Þingið bað um stuðning við yfirlýsinguna og kvaðst ekki álíta takmörkun eða fyrirfram tyilknningu um tilraunir nægjanlegar. 1 .... ........... Egyptar skila aftur Israeismanni (NTB-AFP). ísraelsmaðurinn um af egypzku lögreglunni um borð í danska skipinu „Birgitte Toft“ fyrir skemmstu í Súez- skurði var í dag afhentur ísra- elskum yfirvöldum við landa- mærin hjá Gaza. í Jerúsalem er frá því skýrt, að Eylon hafi verið látinn laus fyrir milli- göngu Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt frétt frá ísraelska utanríkisráðuneytinu munu Egyptar hafa viðurkennt að þeir hefðu ekki rétt til að halda manninum. Iveir brezkir stádentar hverfa í Narvik NARVIK, föstudag, (NTB) Tveir tvítugir brezkir stúd- entar hafa horfið með dular- fullu móti í Narvik, að því er lögreglan skýrir frá. Tjald þeirra með öllum útbúnaði, þar á meðal vegabréfum, hefur fundizt í Narvik. Þeir komu þangað 5. júlí og hafa ekki sézt síðan. Óttast lögreglan, að eitthvað hafi komið fyrir stúd entana, því að fjallamannaút- búnaður í tjaldi þeirra bendir til, að þeir hafi ætiað sér að klífa kjöll, Nú var í fvrsta skipti keppt í kvennaflokki, sagði Ingvar, þegar tíðindamaður blaðsins innti hann eitir fréttnæmum atriðum frá mótinu. Átta Stúlkur kepotu í kvennaflokki, en karlmennirnir voru yfir- leitt á einu máli um, að tafl- ménnskan væri ekki á háu stigi hjá þeim, enda er skák- íþróttin á byrjunarstigi með- al kvennfólks. „Það er þó ekki að vita nema að Islendingar eigi eft- ir að eignast góðar skákkonur. Að minnsta kosti kom það mér mjög á óvart, að eitt sinn á alþjóðameistaramótinu í Gagrþ'dæðaskól a Aujstujrbæj- ar um daginn, þegar ég var að skýra skák, segir Ingvar, þá kom kona nokkur fram með athugasemd, scm setti mig al- veg út af laginu, hun rak ofan í mig leik og kóm með góða tillögu, sem reyndist betri en það, sem ég liafði lagt til“. Engin kona frá íslandi tók þátt í keppninni en Norður- landameistari kvenna varð finnsk kona. KEPPTT í UNGLINGA- FLOKKI. Það hefur nú verið ákveðið að á næsta Norðurlandameist- aramóti, sem fram fer í Eskilt- una í Svíþjóð árið 1959, verði keppt í unglingaflokki. í flokk- l inum verða unglingar yngri en 20 ára, og er ætlunin að eftir- leiðis verði keppt í unglinga- flokki á meistaramótinu. Þar getum við átt góðan mögu- leika. EKKI ÁNÆGÐUR MEÐ ÁRANGURINN. Ég er vægast sagt ekki á- nægður með árangurinn, sagði Ingvar, en, við höfum engar af- sakanir til að færa fram. Mót- herjarnir voru allir sterkir þó að það hafi mörgum komið á óvart að Svíinn Sterner skyldi vinna. Ingi R. Jóhannsson varð í 7. sæti og ég í 8. sæti, hann með 514 vinning en ég með 414. Ingi tapaði þremur skákum, gerði 5 jafntefli og vann þrjár, ég tapaði fjórum gerði 5 jafntefli og vann tvær skákir. Sterner varð efstur eins og fyrr segir, með 9 vinn- inga, þá kom Svíinn Stálberg með 8 vinninga og Svíinn Skjöld og Finninn Böök í SVO MIKIÐ er brotajárns- æðið orðið, sagði Ingólfur Þor steinsson yfirvarðstjóri í við- tali við blaðamenn í gær, að menn rífa rennur utan af hús- um og einangrunarvír af síma leiðslum til þes að selja. Skýrði Ingólfur blaðamönnum frá, að fyrir nokkruhefðuver ið rifnar niðúr niðurfallsrenn- þriðja og fjórða sæti með 714 vinning. Síðan komu tveir Finnar. Keronin var hörð og mjög erfið að okkar éfömi, enda erum við þreyttir eftir þó uppi skeran yrði ekki meiri. t í Meistaraflokki urðu Is-* lendingarnir í öðrum riðlinum í þriðja og fjórða sæti, Lárus Jóhnsen í þriðja sæti og Egg- ert Gilfer í fjórða sæti. Frammí staða Gilfers kom á óvart, ert, áður hafði jafnvel vérið búizt við því, að Lárus vnni í sínurn riðli. Þeir voru báðir með 614 vinning. í hinum riðlinum varð Ólí Valdimarsson í miðjum riðli og hlaut fjóra vinninga. Keppendur voru allir mjög sterkir og þar er ef vill að finna ástæðuna fyrir því að Islend- ingarnir sigruðu ekki í hverj- um flokki eins og sumir hafa ef til vill gert sér vonir um. Japan ræððr víö lands- ! stjórann um sfjórnar- ! myndun > GEORGETOWN, föstudag. Sigurvegarinn í kosningunumi í Brezku Gulana, dr. Cheddí Jagan, gekk í dag á fund brezkai landsstjórans, Sir Patrick Reni son, til að ræða stjórnarmynd- un. Gert er ráð fyrir, að lands- stjórinn muni biðja hann um aiffi leggja fram sem fyrst ráð- herralista sinn. Leiðtogi hægri manna hefur algjörlega neitaö að taka þátt í stjórnannyndun, Hann lýsti þvi yfir í dag, að hann væri ófáanlegur til að taka þátt í samsteypustjórn eða taka að sér nokkra stöðu í stjórn Jagans. Jagan segist ekki geta lagt fram neina starfsáætlun, það verði flokksforustan að gera, en hann segir þó, að hið fyrsta„ sem hann muni gera sé að gera hreint á stjórnarskrifstof- unum. Jagan viðurkennir, að hann sé fazisti, en hann ep þeirrar skoðunar, að það hindri hann í að framylgja lýðræðis- legri stefnu í lýðræðislandi. „Erlent fé verður verndað sam kvæmt þeim ákvörðunum,, sem nú gilda“, segir hann, Hann vill endurskoða stjórnar skrána. ur af Þjóðminjasafninu, em þær eru úr kopar. Einnig hef- ur verið stolið 200—300 kg. af einangrunarvír af rafmagns- leiðslum og símaiciðslum, aust ur á Þingvöllum. Má það furðu legt heita að til skuli þeir menn er geta lagt sig niður vi<£ slíkan þjófnað sem þennan. j 1 íslenzkir gagnfræðaskólanemendur fara lil ókeypis skólanáms í Bandaríkjunum í SÍÐUSTU viku fóru héðan með flugvél Loftleiða til Bandaríkjanna 7 íslenzkir gagnfræðaskólanemendur, sem stundað munu nám um eins árs skeið við gagnfræðaskóla vestan hafs. Nemendur þessir hafa hlotið fría skólavist við ýmsa framhaldsskóla í Bandaríkjunum fyrir milligöngu félags skapar þar, er nefnist American Field Service. Koparrennum sfolið af þjóðminjasafninu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.