Alþýðublaðið - 25.09.1957, Side 2

Alþýðublaðið - 25.09.1957, Side 2
s ASbýSublaSiS Miðvikudagur 25. sept. 1957 Ford-vörubifreið, gömul, er til nöl-u nú þrja.-;. Á bif- reiðinni er 6 manna hús ásamt vörupalli með há- um, sterkuni skjólhiiðum. Nánari uppiýsingar um sú'u bifreiðsrinnar gafur Alber.t Jóhannesson bif-reiðarstjóri, Vífilsstaðahæli. Skrifstofa ríkisspííalanna. Ifiý til að mmm vamm ungiinp bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum: Miðfeeeaum Sk j ómnum Rauðai'árholti Hverfisgötu Laugaíeig Efstasundi Kársnesbraut Heiðargerði SSBUKUASÚM. AG KE¥KJAV'ÍK UK. Eftir kröfu toilsljórans í Reykiavík og að undan- gengnum úrskurði verða iögtök látin fram fara án frek- ár.i fyrirvara, á kostnað 'pjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum lionum fra birtingu- bessarar auglýsingar, fyrir sköítum o« öðrum giöldum samkv. skattekrám árs- ins- 1857, sera öíl eru í eindaga fallin bjá þe-im, sem ekki hafa þegar greitt tilskilinn helming gjaldanna. BORGARFÓGETINN I KEÝKJAVÍK, 23. sept. 1957. Kr. Kristjánsson. Talið við afqreiðslona - Sími 14960 Frá og með 1. nóv. n.k. hættir Hialti Þórarins- son, læknir, að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið vegna læknisstarfa hans í Landsspít- alanum. Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir heirnilislækni, að korna í afgreiðslu samlagsins, rt’ryggvagö:u 23; með samiágsbækur sínar, fyrir lok oktcber-mánaðar., til bess að veþ'a sér lækni í hans stað. Skrá vfir samiaFslæk-na þá, sem velja má um, liggur l'ammi í. samlaginu. rri Framhald af 12. síðu. og hefur féiagið þá á leigu. Steypustööin hf. hefur leigt ste5?pubíl til framkvæmdanna. ANNAST FSAM3ÍYÆMÐ- IRWAR. Kjartan Sigurðsson, arkitekt, heíur teiknað hi.siö, en Ólafur Pálsscn, verkfrdeðingur verið verkfrseðilegur ráounautur og teiknað járnalagnir. Haraldur Eiuarsson er trésmíðameistari við bygginguna, Árni Guð- mundsson, múrarameistari, Pálmi Guðmundsson, raflagna meistari, og Haukur Jónsson, pípulagningameistari. Ípipíífeiigriik 1f64 1 Tekýó ■SGFlA, NTB. — Borgin, sem sér um Olym.p.íuleikana í það og það skipíið mun frá 1964 fá að ákveða í hvaða 15 greinum íþrótta verði keppt, ef tillaga frá stjórninni verður sambykkt á fundi í alþjóða ólympíunefnd inni, sem hóf f.u'.id sinn nýlega. Gert er ráð fyrir því að tillaga stjörnarinnar verði samþykkt. Það er nú almenn skoðun manna, að Ólympíuleikanir 1964 verði haldnir í Tokíó, en nefndin mun ekki taka endan- lega ákvörðun um það fyrr en árið 1959, en þá mun nefndin ■ halda þing, væntanlega í Bei- rut eða Nairobi. Þær íþróttagreinar, sem hægt mun verða að velja um, eru þessar: Frjálsar íþróttir, sund, hnefaleikar, lyftingar, glíma, hjólreiðar, fimleikar, knatt- spyrna, fimmtarþraút, voiley ball, skotfimi af boga, skot- fimi. Ekkerf binasiys ■ Franihald af 4. síðo. astliðinn vetur, þá mun ýmis- legt breytast til hagræðis og löglegur ökuhraði breytist í samræmi við nýja bíla og betri aðstæður. Við væntum þess að öku- menn og almenningur leggist nú á eitt með okkur um að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að þetta ár megi líða án þess að nokkurt banaslys verði í Reykjavík, segir Ólafur Jónsson að lokum og blaðið vill taka unair þá ósk því að það er ljóst að iög- reglan leggur sig nú alla fram urn að skapa hér betri umferða menningu. Það er einlægur vilji forráðamanna hennar, að umferðasiysunum fækki. threiðið Aíþvðublaðið - Ú tvar pið I vaníar börn eða fnllorðið fólk íil að foera út hlaðið í mörg hverfi í bæjunn frá næstu mánaðarmótum. Þeir, ?em hafa hug á að taka það að sér, ættu að íala við afgreiðshi blaðsins sem fyrst. A f itreiðsla Alhýðublaðsins. í'.Áií • l Sími 1-49-00. 2.0.00 Fréttir. 20:39 Erincli: Fuglinn dúdú (Ingirnundur Óskarsson nátt- úruíræðingur). 20.55 Tónleikar: Jascha Heifetz leikur á fiðlu. (plötur). 21.20 Samtalsþáttur: Edvald B. Malmquist ræðir við Vigfús Helgason kennara og Kristján Karlsson skólastjóra bænda- skólans að Hólum i Hjaltadal, í tilefril af 75 ára afmæli skól- ans í sumar. 21.35 Tónleikar (plötur). 21.50 Upplestur: Kvæði úr bók- inni ,,Sól og ský", eftir Bjarna Brekkmann. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: „Græska og getsakir", eftir Agötlru Crist- ie; 12. (Elías Mar les). 22.30 Létt lög (piötur). 23.00 Dagskrárlok. Ú R O L L 1 DAG er miðvikudagurinn 25. seytember 1957. Helgidagslæknar ei’ Kolbeinh Kristófersson. Læknavarðstofan, sími 15030. Slysavarðstofa KeykjavlRur er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sírni 15030. Eftirtalin apólek eru opin kl. 9^—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Iloltsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Bæjarbókasafn R„ykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka dag3 kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1-—10, laugard.aga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og íöstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. Árbæjarsaín. Opið daglega kl. 3—5 og á sunnudögum kl. 2—7. FLU G FEKÐIR Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug Hrímfaxi fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08.00 í dag. Vænt anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 17.00 á morgun. Gullfaxi fer til London kl. 08.00 í fyrramálið. — Innanlandsflug': í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilstaða, Hellu, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og' Þingeyrar. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð árkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 07.00 —08.00 árd. í dag frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 09.45 áleiðis til Glasgow og Lon don. Saga er væntanleg kl. 19.00 í kvöld frá Hamborg, Kaupmh. og Staíangri, flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. SKIPAFKS’flíR SkipaútgerS ríkisíns: Iíekla er á Vestfjörðum á norðurleið. Esja ex á Vestfjörð- um á suðurleið. Heröubreið fer frá Reykjavík á íösíudag' aust- ur urn land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fér írá Reykjavík á irorgun vestur linrr le.nd til Ak- ureyrar. Þyrill er á Akureyri. Skaftfellingur fór frá Reykja- vik í gær til Vestmannaeyja. i Eimskipafélag íslands h.f.: j -Dettifoss korri. til Reykjavík- ur 22.9. frá Hamborg. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 20.9. frá Eskifirði og Hamborg. Goðafoss fcr írá Akranesi 19.9. til, New York. Gullfoss fer frá Leith í Esja austur um land í hringferð hinn 30. þ. m. Tekið á móti íluíningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjaröar, Eskifjarðar, Norðfjarð ar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag. Farsef/ 4seldér árdegip á laugardag. AT T U dag 24.9. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Siglufirði 21.9. til Hamborgar, Rostock, Gdynia og Kotka. Reykjafoss fór frá Siglufirði 21.9. til Grimsby, Rott erdam, Antwerpen og Hull. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16. . 9. til New York. Tungufoss fer frá Lysekil 24.9. til Gravarna, Gautaborgar og Kaupmannahafn ar. Skipaöeild S.I.S.: Hvassafell fór frá Reyðarfirði 21. þ. m. áleiðls til Stettin. Arn- arfell er í Stykkishólmi. Jökul- feii fór frá New York 24. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell fór í gær frá Reykjavik áleiðis til Grikklands. Jrtlafsil er í óiíuflutningúm á Faxaflóa. Helgafell ícr í gær frá Hafnar- firði áleiöis til R-iga. Hamrafell íór frá Batum 21. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Saadsgárd er væntanlegur í dag til Grundar- fjaröar. Yvette lestar í Lenin- grad. Ketty Danielsea fór 20. þ. m. frá Riga til Austfjarða. . Minning'arspjölsl Barnaspítala Hringsins fást á eftir töldum stöð um: Hannyrðaverzl. ,,Refill“ Að alstræti 12. Skartgripaverzlun. Árna B. Björnssonar, Lækjarg. 2. Verzl. „Spegillinn" Laugaveg 48. Þorsteinsbúo, Snorrabraut 61. Verzl. „Álfabrekka“, Suð- urlandsbraut, Hoitsapóteki. Langholtsveg' og Landsspítalan- um. •—o—■ Kvennask-ólinn í Reykjavík. Námsméyjar skólans að vetr.' komi til viðtals á föstudaginm kemur. Þriðji og fjórði bekku c kl. 10 árd. en fyrsti og annar bekur kl. 11 árd. •: s u ILAR ii Biíröst við Vitatorg Sími 1-15-08 Síminn er 2-24-40 Borgarb/lastöðin Bifreiðastöðin Bæjarleioir Sími 33-500 Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðasíöð Eeykjavíkur Sími 1-17-20 I 5ENDIBÍLÁR jl co*rji»-'-í*óéo i iq* j» * J »;■«•:•. •<_.» Nýja sendibílastöðin Sími 2-40-90 Sendibílastöðin h.f, Sími 2-41-13. Vöruaf- greiðslan. Sími 1-51-13 Sendibílastööin Þrostur Sími 2-21-75 VÖRUBÍLAR ; »&• v* * • i k- * :.* .■*: *> * Vörubílastöðin Þróttur Sími 1-14-71 4 > 01 !<ÚUiU ’•■? > \ i Ul i.l í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.