Alþýðublaðið - 25.09.1957, Side 4

Alþýðublaðið - 25.09.1957, Side 4
A I |j ýJiifoJaSIJ Dawn Atldams og Chaplin. KVIKMYNDAÞATTUR Tommy Steele, sem við miklar vinsældir lék í Aust- urbæjarbíó í rnynd nýlega, hélt 20 mínútna rokkkoncert í hljómleikasalnum í Tivoli í Kaupmannahöfn um daginn. Kaupmannahafnarblaðið Poli tiken, segir svo frá viðburði þessum: ,,í koncertsalnum gat að líta transkennda sýningu, þegar hinn ungi maður m.eð ■guitarinn, Tommy Steele, sem er rokkkóngur Englands, gaf þar 20 mínútna konsert. Strax og Tommy og hljóm- sveitin hófu að leika, en síð- ar meir var eins og þeir væru haldnir af hljóðfallinu, hófu áhorfendur að vagga sér og velta með og þarna gat að líta endurteknar hinar tryllt- ustu senur úr myndinni. Plrifningin var óskapleg. Aðr- ir, sem fram komu þá um kvöldið innlendir og erlendir nutu góðs af áhrifum þeim er þessi koncert skapaði, án þes þó að þeim væri mögu- legt að slá stáldrengnurp við:‘. KONUNGIIK í NEW YGRK. Það má með vissu segja að myndin „Konungur í New York“ verði aldrei sýnd þar á staönum, en hún var frum- sýnd í Lonuon og Kaupmanna höfn íimmíudaginn 12. sept- ember. Og þar sem þegar hafa verið biríar margir dómar um mynaina þá væri ekki úr vegi að lofa íslendingum að sjá það helzta úr þeim. Sam Besckow, sem er þekkt ur iyrir að setja myndir vel á svið segir: I „Þarna cr á ferðinni full- komin Chaplinmynd, með öll um þeim atriðurn er einkenna þær. Chapiin veidur alltaf einskonar byltingum bæði raannlegum og listrænum, því áð hann hefur þor til að t.já sig og jafnvel til að tjá okkur öll. Það þarf einnig kjark til að gera nú á tímum svart hvíta mynd í hinu gamla 'forrni, svo að raunverulega túlkar hún sögu kvikmynda- tælcninnar einnig allt fram á þennan dag. Frá því fyrsta hefir Chaplin alltaf komið fram hinum sama boðskap og allir vita hver hann er. Það er líka þessvegna sem hann með þesari mynd sinni kem- ur ekki aðeins illa við ame- ríkumenn heldur einnig Evrópubúa hvort sem þeir nú eru austan eða vestan járn- tjalds, hann hrærir upp í öll- um þeim sem á einhvern hátt eru ábyrgir fyrir því að mann verum er kastað út í ýztu myrkur og fótum troonar vegna skoðana sinna;‘. Johann Jacobsen leikstjóri segir: „Konungur í New York“ er ein skemmtilegasta mynd er ég hefi séo í fjölda ára. Kossasena Chaplin og Dawn Adams er án samlíkingar það skemmtilegasta sem ég hefi séð í kvikmynd. Ég er ekki sammála Cha.plin, „drama- tískt“ í aðferð þeirri er hann notar til að láta grunntón myndarinnar koma fram, en innihaldi hennar er ég alger- lega sammála. Gefið okkur tvo þrjá, sem eru Chaplin jafn snjallir og það verða eng in vandræði með að hafa góð ar myndir um allan heim. Frits Helmuth leikari segir: „Það er leitt til þess að vita að síðari hluti myndarinnar skuli ekki hafa tekizt jafnve.1 í alla staði og fyrri lilutinn. Þar sem þarf að koma svo miklu fyrir í honum verður hann nokkuð tormelt fæða, jafnvel „ódramatískur". En Chaplin á sér sannarlega eng an maka í því að vera skemmtilegur.“ Ebbe Rode, einnig leikari segir: „Mér virðist það sem Chapl in vill túlka gott og ekki er nema ágætt að það sé túlkað, um hitt vil ég þó ekki fella dóm, hvernig hann segir það, fyrr en ég héfi séð myndina einu sinni enn.“ Og þannig segist einum af öðrum frá því hver áhrif það hafði á þá að sjá myndina. All ir eru sammála um að þarna hafi þeir séð mynd allra tíma gerða að mestu leyti af Chap- lin allra tíma. 1185 áreksírar hafa orðið í ár, en ásama fíma í íyrra voru þeir 1225 og þó eru föluvert fieiri nú. Miðvikuclagur 25. sept. 1957; Við höfum reynt að fylgjast með r.ýjungum á.þessu sviði, Fólk hefur vafalaust veitt at- hygli hvítu beltum lögreglu- þjónanna, sem stjórna umferð- inni, þau eru til þess, að þeir skeri sig betur úr og betra sé að sjá lögregluþjóninn. Þannig verða beltin til þess ásamt stöðumælunum að beina at- hygli fólks að urnferðinni. Að hve miklu leyti teljið þið að bílstjórar eigi sök á slysun- um? — Athugun hefur leitt í Ijós, að 85 prósent af umferðaslys- Af þessu hlýtur að mega álykta, aö hér sé að skapast meiri umferðameon- iog, segir Ölafur Jóossoo fulltrúi. EKKERT BANASLÝS hefur orðið af völdum umferðar í Keykjavík það sem af er þessu ári, en á síðasta ári höfðu orðið fimm þanaslys á sama tíma og á árinu urðu samtals níu bana- slys í Eeykjavík og nágrenni, þar af eiít í Kópavogi. Þessi staðreynd þykir athygl isverð og hefur ásamt öðrum atriðum gefið ástæðu til að ætla, að umferðarmenning höf- uðstaðarbúa sé nokkuð að breytast til batnaðar. Blaðið hefur nú snúið sér til Ólafs Jónssonar, fulltrúa lögreglu- stjórans í Reykjavík, og spurt hann álits á því, hvaða ástæð- ur hann telji helztar fyrir þeirri ánægjulegu þróun, sem nú virðist eiga sér stað í um- ferðarmálunum. ,,Það er alveg rétt,“ segir Ólafur, ,,að banaslys hefur ekk- ert orðið á árinu, en hins vegar er tala banaslysa ekki einhlít- u.r mælikvarð á umferðarmenn ingu, það er oft tilviljanakennt hvort dauðaslys verður eða ekki.“ — Eru árekstrar ekki færri í ár en áður? „Jú, það er rétt, árekstrar eru heldur færri í ár en í fyrrasum- ar, þrátt fyrir það, að' bifreiöar eru töluvert fleiri í umferð nú en áður. í ár hafa orðið 1185 árekstrar í Reykjavík, en þenn- an sama dag í fyrra voru þeir 1225 og þessi fækkun bifreiða- — Hverja telur þú ástæðuna fyrir þessari breytingu? „Það er erfitt að fullyrða nokkuð um ákveðna ástæðu fyrir slíku, þar kemur margt til greina og við gerum allt, sem við getum til þess að koma árekstra er mjög athyglisverð og talar skýrara máli en fjö’di banaslysa.” í veg fyrir slysin. Þó má ætla að tvö atriði hafi haft bein á- hrif í þessa átt í sumar, sérstak lega góð veðrátta og aukin lög- gæzla. Fleiri lögregluþjónar hafa verið á götunum í sumar en fyrri sumur og reynt hefur verið að ' halda uppi eins strangri löggæzlu og unnt hef- ur verið. Auk þess má ekki gleyma stöðumœlunum, sem ég tel hafa mikil óbein áhrif á þann hátt, að menn fara að veita umferðarmálunum meiri gaum. Allt, sem vekur athygli vegfarenda, er til bóta. Tilvik- in, að maður gleymir sér við stýrið, er ekki með hugann við umferðina, valda flestum slys- ar yppeldis- Frá landsþmgi Kvenfélagasambands íslands. MEÐAL SAMÞYKKTA nýafstaðins þings Kvenfélagasam- bands íslands, var ein sú, að skora á stjórnarvöldin að koma nú þegar upp uppeldisskóla fyrir ungar stúlkur, en fyrir munu liggja 10 ára Iagafyrirmæi um síkan skóa. I samþykktinni segir svo m.a.: Þingið leggur áherzlu á, að vandað sé til þessa uppeldis- skóla og að í honum. verði kenndar bæði bóklegar og verk legar námsgreinar. Enn fremur Ieyfir þirígið sér að benda á nauðsyn þess, að skólinn verði staðsettur á jarðhitasvæði, svo að auðvelt sé að kenna þar fjöl- breytta garðrækt. GÓÐ FYRIRGREIÐSLA. Landsþingið þakkaði ríkis- stjórninni fyrir góðan skilning og fyrirgreiðslu á málum K.Í., einkum að því er snertir hið nýupptekna heimilisráðunautar nýupptekna starf heimilisráðu- nautar á vegum sambandsins og lýsti ánægju sinni yfir því, að menntamálaráðherra hefur skipað nefnd til athugunar á því, hvernig hefta megi útgáfu og útbreiðslu sorprita, inn- lendra og útlendra. Treystir þingið því, að framkvæmdir í málinu hefjist hið fyrsta. Þing- ið samþykkti og, að K.í. skyldi | vera aðili að Landssambandi gegn áfengisbölinu. HANDAVINNUKENNSLA VERÐI EKKI VANRÆKT. Þingið skoraði á fræðslumála stjórn að halda árlega námskeið fyrir handavinnukennara í hin ’ um ýmsu landshlutum eins og þegar hefur verið byrjað á og skoraði á kvenfélög víðs vegar um lándið að taka til rækilegrar athugunar og umræðu handa- vinnukennslu barna og ung- linga í smáskólum og dreifbýli (farskólum). Taldi þingið nauð- synlegt, að konur fylki sér fast um það að fá því framgengt, að jöll börn og ungmenni njóti lög- .boðinnar tilsagnar í handa- jvinnu eigi síður en í bóklegum fræðum. HÚSMÆÐRASKÓLINN HAFI HEIMAVIST. Þingið beindi þeirri ein- dregnu áskorun til ríkissjórn- arinnar að 'koma því til leiðar, Framhald á 8. síðu. Olafur Jónsson um eru sök fólks, 10 prósent stafa af slæmu ásigkomuiagi bíla og 5 prósent af vondum vegum. Þessar tölur hafa feng- ist með athugunum vestan hafs en ætla má að þessar tölur séu svipaðar hér á landi. Helztu ástæður fvrir fækkun slysanna hér á landi þetta ár- ið myndi ég telja að væru þess- ar: 1. Betri skilningur almenn- ings á umferðamálunum og meiri varfærni í umferð. 2. Aukin löggæzla hefur tvímæla laust dregið úr árekstrum. 3. Betri veðrátta í sumar. 4. Aug- lýsingastarfsemi Slysavarnafé- lagsins um helgar, og aðvörun- armerki á þjóðvegunum hafa haft sín áhrif. 5. Auk þess má nefna starfsemi Bindindisfélags ökumanna og störf Umferða- nefndar Reykjavíkurbæjar, sem hefur gert sér far um að gera tillögur íil úrbóta og hef- ur nefndin undir forusti lög- reglustjóra komið mörgu þarf- legu til leiðar. Hún á meðal ann ars mikinn þátt í því.að stöðu- mælarnir eru komnir upp. Er ekki erfiður tími fram- undan næstu vikur? — Októbermánuður er ávallt ■erilsamur, börnin eru að koma heim úr sveitinni og skólarnir að byrja og tíðin versnar. Nú er ætlunin að taka upp umferðarkennslu í öllum barnaskólum og ég tel að auk- in kennsla í skólunum eigi veru legan þátt í því.að bæta um- ferðamenningu. Að lokum má ekki gleyma hlutverki blaðanna, þau geta haft mikil áhrif í þá átt að vekja fólk til umhugsunar 1 þessum efnum, og almenningur hlýtur að vakna til skilnings á því að góð samvinna milli stjórnenda ökutækjanna, gang andi fólks og löggæzlunnar er heilladrýgst til þess að komazt hjá slysunum. Það kemur fyrir að sami maður endurtaki lög- brot með ógætilegum eða of hröðum akstri og verði síðan valdur að slysi. Slíka menn verður að taka úr umferð ef þeir vilja ekki leggja fram sinn skerf til þess að fækka slysun- um. — Ég tel nauðsyn bera til þess, að alþingi afgreiði sem fyrst frumvarp til nýrra um- ferðalaga, sem komu fram síð-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.