Alþýðublaðið - 25.09.1957, Side 5
Miðvikudagur 25. sept. 1957
A I b ¥ » y b I a 3 i $
5
Húsnæðismál Reykjavíkur. - IV.
,,ÉG er alveg sannfærður um
það, að í framtíðinni verður
.tteykjavík byggð mörgum stór-
um sambýlishusum upp á allt
að tólf hæðir. — Þetta er mikil
breytmg frá því, sem verið hef
ur, og í raun og veru þverbrot
á allri afstöðu Islendninga, sern
eru einstaklingshyggj umenn og
hafa til skamms tíma ekki
kunnað að búa í margmenni.'
,,Við prentarar erum braut-
ryðjendur á þessu sviði, og ég
verð að játa að við erum stoltír
af því, ekki sízt vegna þess, að
reynslan, þó að sfutt sé, sannar,
að þetta er heppilegasta lausn-
in á húsnæðismálunum þegar
það er haft fyrir augum að
leysa úr vandræðum fóÉksins,
að byggja vel og byggja ódýrt.“
„Við tökum í þjónustu þess-
ara byggingamála okkar allar
þær tæknilegu nýjungar við
vinnu og í gerð húsa, sem völ
er á. Sem stendur stöndum við
í samningum við þýzkt fyrir-
tæki, sem hefur nýja gerð af
skriðmótum og auk þess er í at
hugun að fá vélar, sem sprauta
,,pússningu“ á steypuna. Eg
nefni þetta aoeins sem dæmi.“
„Við viljum ekki byggja fjög
urra eða fimm hæða hús með
rishæð. Við viljum aðeins
byggja átta til tíu hæða hús, og
ég hugsa að við reynsluna korn
umst við á þá skoðun, að við
viljum ekki byggja minna en
tólf hæða hús.“
Þetta sagoi Guðbjörn Guð-
mundsson prentari, formað-
ur Byggingarsamvinnuféiags
prentara í viðtal við mig í fyrra
dag. Ég heimsótti hann í skvif-
stofu hans, en þá var hann að
afhenda fimm hundruðasta
númerið í félaginu. Byggingar-
samvinnufélag prentara var
stofn.íiS árið 1944 og voru stoín-
endurnir fjörutíu og þrír prent
arar, en eins og öll byggingai-
samvinnufélög stendur félagio
öllum opið, þó að prentarar hafi
verið frumkvöðlarnir og ráði
mestu. í stjórn eiga sæti auJc
Guðbjörns: Ásgeir Guðmunds-
son, Birgir Sigurðsson, Einar
Hagalínsson og Árni Guðlaugs-
son, sem varamaður Sig. Þ.
Guðmundssonar, sem á við van
heilsu að stríða.
FRAMKVÆMDIR
HÓFUST 1945
„Við hófumst handa strax ár
Ið eftir að iélagið var stofnað,“
heldur Guðbjörn áfram. „Fyrst
byggðum við þrjú tvístæð hús,
alls sextán íbúðir við Hægamei
14—24. Árin 1951—55 bvggðum
%'ið þriggja hæða sambýlishús
við Nesveg 5, 7 og 9, eða alls
tuttugu og eina íbúð. Árin 1954
—56 byggðum við sambýlisbús-
ín Hjarðarhaga 54—53, tuttugu
og fjórar íbúðir og er bygg-.ngin
þrjár og fjórar hæð:r auk ris-
hæðar.
Þetta voru reynsluár okkar.
Við vorum að prófa okkur á-
fram ef svo má að orði komasl.
Smátt og smátt komu ný við-
horf til sögunnar og loks ákváð
um við að gjörbreyta öllurn hug
rhyndum um byggingar og
brjóta um leið blað í bygginga-
s’ögu Reykjavíkur. Við sóttum
um lóð fyrir átta hæða stór-
foyggingu, raunar níu, ef kjall-
arinn, sem nær allur er ofan
jarðar, er talinn með. Bygg-
formann félagsins.
inga- og skipulags-nefnd tól<
okkur til að byrja með með
mikilli varíærni, sem vonlegt
var, en allt fór vel og við feng-
um leyfi fyrir lóðunum Laugar
nesvegi 116—118 og Kleppsveg
2—6, en stórhýsið, sem er að
rísa þarna á horni þessara vega,
stendur við þá báða.
STQRHUGURINN
KOM Á ÓVART
Það urðu margir undrandi er
þeir heyrðu um þessa breyfcingu
okkar — og er það þó furðu-
legt, því að víðast hvar er hætt
að byggja öðruvísi íbúðahús-
næði í fjölbýlishúsum. Þao er
í raun og veru óvíða haldið á-
fram samkvæmt gamla Iaginu
með 4—5 hæða hús nema hér
og í Rússlandi. En það er rétt
að taka það fram, að hér var
og er um nýjung að ræða, og
við verðum að öðlast reynslu a£
þessu byggingarlagi. En vegna
þess að um nýjung er að ræða,
hlýtur byggingin að verða dýr-
ari en annars hefði þurft að
vera. Ég skal til dæmis geta
þess að fyrsti hluti byggingar-
innar virðist muni verða all-
verulega dýrari en næsti hlut-
henni, en hitastillar eru' í hverr
íbúð svo að íbúar ráða hita sín-!
um sjálfir. Sorpniðurfall er á >
hverjurn gangi í húsunum, en •
auk þess verður brennsluoíji á
hverri hæð í Háíbgalandsbygg-1
ingunum og eyða þeir ól!u
rusli, n'eíha gleri og málmum.
íbúðaeigendur hafa engin af-
skipti af sameiginlegri hirðingu.
Lyfta verður í húsunum og sjá
íbúarnir hver fyrir sig um ferð
ir lyítanna. Sumir eru dáiítið
Guðbjörn Guðmundsson
ar öllum nýtízku þægindurn.
Geislahitun er í öllum okkar
húsum og hún hefur gefizt
framurskarandi vel, jafnvel svo
vel, að fólk vill alls ekki síður
hafa hana en sjálfa hitaveituna.
Hringrás er á heitu krana vatn-
þér hver áætlaður kostnaður er
cg að öllu óbreyttu held ég ao
áætlanir okkar muni standas;.
Áætlað verð er þannig:
Tveggja herbergja íbúðir:
Laugarnes 225,000.
Hálogaland 190,000. ;
Þriggja herbergja íbúðir:
Laugarnes 320,000. I
Hálogaland 220,000.
Fjögurra herbergja íbúðir: j
Laugarnes 335,000.
Hálogaland 265,000. I
Fimm herbergja íbúð: !
Laugarnes 350,000. *
Hálogaland 310,000.“
SPARNAÐURINN
— Munurinn er ótrúlega m:!c
ill á verði íbúðanna við Laugar
nesveg og á Hálogalandi.
„Já, hann er mikill, en margt
kemur ’til greina. Það er ekk:
nema eitt þak á hverjú husi og
heldur ekki nema einn grum.-
smeykir við þetta, halda jafn-! "Á Þe«®r er,tólf hæða
hus með um sextiu íbuðurn.
vel að krakkar leiki sér um of í
þeim, en það verður aðeins til
að byrja með. Dyrasímar verða
og ,,auíomatisk“ loftnet og sjón
varpsnet í hverri íbúð. Sameig
inlegt vélabúið þvottahús verð-
dreifist kostnaðurinn af grúnri
og þaki á marga. Eitt stiga-
hús í stað fimm, tvær lyftur i
stað þriggja o. s. frv. Þetta er
aðeins eitt dæmi af f jölda mörg
ur fyrir hverja sambyggingu og j um- Það er margf stórt °S f^ölda
fá húsmæður hálfan dag h’álfs-' mar§t smatt, sem veldur þessu.
mánaðarlega eða heilan dag j Þe§ar saman kemur verður Þaí'
að storri upphæð. Og loks er svo
það, að Hálogalairdshúsið er
steypt í einu lagi, en hitt í mörg
um áföngum.“
inn. Þú sérð að við byggjum inu- Það er sjötíu og fimm
gráðu heitt við hvern krana.
Það er því þýðingarlaust fyrir
húsmæðurnar að láta vatnið
buna úr krananum til þess að
fá það heitara, því að heitara
verður það ekki, enda óþarfi að
hafa það heitara. Húsvörður
stjórnar kyndingunni og ber
einn allan veg og vanda a£
alla sambygginguna í þrernur
hlutum, og miðhlutann síðast-
an. Það er gert af ásettu ráði,
bæði af tæknilegum ástæðum
og til að spara vinnu. í þessu
mikla húsi verða alls 59 íbúðir
og tvær verzlanir. íbúðirnar
eru allar seldar, nema tvær.
Þær skiptast þannig eftir stærð:
Sex eru tveggja herbergja,
tuttugu og fjórar þriggja, ell-
efu fjögurra, fimmtán fimm
herbergja og þrjár sex her-
bergja. Þá höfum við þegar
hafizt handa um að réisa tól'f
hæða sambýlishús á Háloga-
landshæð, eða við Sólheima 25.
Þar verða sextíu íbúðir: Tólí
tveggja herbergja, tólf þriggja
herbergja, tuttugu og fjórar
fjögurfa og tólf fimm her-
bergja. — Til frekari glöggvun-
ar á stærð íbúðanna skal ég
geta þess að þær eru taldar í
sömu röð: sjötíu fermetrar,
áttatíu og fimm, hundrað og
fimm og hundrað og fimmtán
fermetrar.“
— Og ætlið að halda áfrarn
að byggja þannig?
„Já, áreiðanlega. Við höí’um
þegar fengið aðra lóð i Háloga-
landshverfinu og skipulags-
nefnd mun hafa ákveðið að
byggja þar þrjú hús upp á tólf
hæðir samkvæmt okkar teikn-
ingum. Við hefjumst handa þeg
ar á næsta ári með samstæðu
númer tvö. — Allar íbúðirnar í
þeirri samstæðu, sem við erum
nú að byrja á, eða sextíu að
tölu, eru seldar að einurn átta
undanskildum og segja má að’
þær séu einnig seldar, því að
ýmsir eru að athuga sinn gang.“
FYRIRKOMULAG
ÍBÚÐANNA
— Fyrirkomulag íbúðanna?
„Ég hef sagt þér hversu stór-
=iian
mánaðarlega til afnota. Hver
húsmóðir getur stjórnað véiun-
um, en þær ganga að öilu írá
þvottinum og eru auðveldar í
notkun. Rafha eldavélar eru í
öllum í’búðum, hins vegar hefur
hver íbúðareigandi fyrir sig
eigið frystihólf í kjallara. Þá
verða nauðsynlegar gevmslur
•— og að lokum salir með hverri
sambyggingu þar sem hægt er
að halda fundi, sámkvæmi,
safna börnunum saman til kvik j
myndasýninga og annarrar tóm
stundaiðju o. s. frv.“
HUSAMEISTARINN
— Hver hefur teiknað húsir.?
„Einar Sveinsson arkitek;.
Hann er í fáum orðum sagt
framúrskarandi maður. Þaö er
svo gott að vinna með honurr,.
að ég hef fáa þekkt eins. Alltaf
er hann boðinn og búinn tii a ■
á okkur samstarfsmenn
sína og leggja vinnu í rannsófai
ir á tillögum okkar og sjónai-
miðum — og um leið og hann.
finnur að við höfum rök a5
mæla, hefst hann handa ura
—- Og hver er áætlaður kostn breytingamar. Einsýni or
aður? stirfni hins lærða manns finnst
„Eins og ég gat um verður j ekki í fari hans. Ég fullyrði að
KOSTNAÐURINN
VID ÍBÚÐIRNAR
og eg
byggingin við Laugarnesveg og
Kleppsveg dýrari en bygging-
arnar á Hálogalandi, — og er
þá vitanlega miðað við sama
verðlag og er nú. Ég get sagt
okkur hefði ekki orðið eins vel
ágengt og raun er á, hefðum við
ekki notið reynslu hans, þekk-
ingar og samvinnulipurðaj.
Framhald á í>, síðu.
SKÁKÞÁTTU
Ritstjóri: I.ngvar Ásmundsson.
ar þær eru. Allar eru þær bún,- sízt hægari en í knattspyrnu.
ÞEGAR þetta er ritað eru
aðeins fjórar umferðir eftir af
stórmóti Taflfélagsins og því
síðustu forvöð fyrir menn að
bregða sér niður í Listamanna-
skála til að sjá og skynja þá
stemningu, sem hvergi ríkir
nema á hörðu skákmóti. Óvíða
getur að líta menn í jafn þung-
um þönkum og þarna í skálan-
um. Enda er skák öðru fremur
andleg erfiðisvinna.
Rússinn Botvinnik, fyrrum
heimsmeistari í skák, hefur lát
ið þau orð falla, að í skák sé
umhugsunartíminn aðalatriði,
og margir minni spámenn álíta
tímahrakið sinn höfuðóvin. A
hverju kvöldi má sjá skákmenn
í tímahraki í Listarnannaskái-
anum, bara misrnunandi mikiu.
Stundum er tímaþröngin svo
mikil, að hvorugur teflenda
gefur sér tíma til að merkja vi.Ö
leikina, hvað þá skrifa þá, og
veit þá oft ekki hvenær lokið
er tilskildum leikjafjölda. Er þá
haldið áfram að tefla með rvkkj
um og sveiflum. Nú leika jafn-
vel báðir af sér skákinni einu
sinni eða oftar. Atburðarásin er
Hér að neðan er ein skemmti-
leg skák frá stórmótinu.
SIKILEYJARVÖRN
Hvítt: Gunnar Gunnarsson.
Svart: Friðrik Ólafsson.
| 15. Db4t, c5. 16. D:c5f, DdS,
! 17. Dd4. Bg7. 18. R:d5t, Kfív
19. Db6, D:D. 20. R:D, Hb8. 23.
R:B, H:B. 22. B:a6 og hvítur-
i vann, Najdorf-Ilivitskí Gauta-
borg 1955, eða 10. Rg5, 11. R:c6.
I b:c6. 12. Da4, Dc7. 13. f4, RhT
; 14. f5 og svartur á í vöic að verj
! ast.) 10. f4, R:e4. 11. Del. Rf6.
! 12. Rf5, Da5. 13. R:d6, B:d6. 14.
1 H:d6, o—o—o. 15. Dd2? (Hér
| leikur hvítur bezt Hdl eða.
: Hd2.) Re7. 16. Bd3. Bc6. 17.
H:d8t, H:d8. 18. Hel, Rf5. 19.
| He5? (Leiktap. Hróurinn verð-
. ur að fara til baka.) Dc7. 20:.
B:f6, g:f6. 21. Hel, Rd4. 22.
| Df2, Kb8. 23. Dh4?, B:g2. 24.
D:h6 (Skárra virðist að drepa á
f6, en drottningin er samt ,sem
áður á hrakhólum.) f5. 25j h4,
Bc6. 26. Kbl, Rf3. 27. Hdl, De7.
c:d. 4. R:d4, Rf6. 5. Rc3, d6. 6. | 28. h5, Hg8. 29. Be2 29. Dh7,
Bg5 (Richter-Rauzer afbr., sem' Df8 og hvítur tapar drottning-
1 n \ %% L
ý t k % / i M % : t> ÍD i
ll j Ifs i I/ i 1 L° i
if /; 1"
,1® t 1 t' ' KS4ÁS ó > ! -M
|5 flp
A B C D E F G H
Staðan eftir 30. leik hvíts.
1. e4, c5. 2. Rf3, Rc6. 3. d4
mjog er í tízku) e6. 7. Dd2, a6.
8. o—o—o, h6. 9. Bh4 (Peðs-
fórn. Smyslov lék hér 9. Be3 í
síðasta einvígi um heimsmeist-
aratitilinn) Bd7 (Peðsránið er
stórhættulegt eins og eftirfar-
andi dæmi sýna: 9. — R:e4. 10.
Df4, Rf6. 11. R:c6, b:c6. 12 Re4,
d5. 13. B:f6, g:f6. 14. R:f6'ý Ke7.
unni.) f6. 30. Kcl (Stöðumynd.)
Rh2! (Nú er von á svör'tum
frelsingja á g-línunni.) 31. Hd3,
Rg4. 32. B:g4, f:g4. 33. f5, g3.
34. Df4t, e5. 35. De3, g^ og
hvítur gafst upp, þar eð svarti
frelsinginn á g-línunni er óvið-
ráðanlegur. 36. Hdl, Db4 hótar
Df4—h2.