Alþýðublaðið - 25.09.1957, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 25.09.1957, Qupperneq 11
Miðvikudagur 25 sept. 1957 A I jsý^ybSaBSB HAFSáAg F1R§? •r ? áfeonar konœ§3 Símí 50184. á k F The constand husband) Ekta brczk gamanmynd i liturn, eins og þær eru beztar. Aðaihlutverk: Eex líarrisbn — Margarct Leighton Kay Kendall. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á iandi. Sýrnd kl. 7 og 9. Dar.skur texti. s s s s -S s s s s s s s s ' s s s s s s s s s s> s ggélfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöng.umiðar scMix’ frá lcl. 8 sama dag. NÝITt DÆGURLAGASÖNGVÆRAR — GUNNAB EKLENDSSON og HELGA- MAG-NÚSDÓTTIE Sí-mi 12826 Sími12826 : Nr á' vcrða halda.ir í Iðnaðarmálastofnun Islands 2;— 11. okt. n.-k. Fyrirlcsarar verða Bandaríkjamennirnir Mr. Ed- ward- J. Gauthier og pró'f. dr. Richard Weusels. Fyr.irlcstiarnir verða fluttir kl. 16—19. Þátttöku þarf að tilkynaa lyrir 28. sept. Allar nánari upplýsingar í skrii'stofu íyiSÍ, símar 1 98 33 eða 1 98 34. Í'MSÍ. „Með því að heiðra jaii’mingu hans, heiðrum við þá beztu mannkasti, >em þjóðarleiðtogi getur borið,“ segði Munro þing- íorseti. New Ýork, NTB'. HÁKONAR Noregskonungs var minnzt á þingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Fyrir utan. að- albygginguna í New Ýork stóðu fánastengur 82 þjóða, en fánar blöktu ekki, nema fáni Sameinuðu þjóðanna, og var hann í hálfa stöng. Forseti þingsins, Munro, mælti nokk- ur orð og vottaði Norðmönnum samúð Allsherjarþingsins. Eg veit, sagoi forsetinn, að þið óskiö þess, að’ ég votti djúpa samúð Ólafi konungi, r.orsku konungsf j ölskyldunni og norsku þjóðinni vegna frá- íaiis hins mikílsvirta konungs. Iiákon konungur brást aldrei þeirn voíium, sem við bann •voru bundnar. Elann var tákn þjóðar sinnar. Hann re.yndi að vera ímynd hinna góöu eigin- leika þjóðar sinnar og tólcst það með afbrigðum vel. Þegar innrásin var gerð á Noreg árið 1940, vairð Hákon ko'nungur ó- brigðull leiðtogi í baráttu þjóðarinnar gegn ofjarli sínum, þegar árásaraðilinn hafði unn- ið henaðarlegan sigur, var tryggð -konungsins og barátta þjóðarinnar andlegur styrkur, sem engin veraldleg öfl gátu komið á kné. 1945 gat konungurinn snúið he-im til þjóðar sinnar. Hann hafði aldrei gefið baráttuna upp á bátinn, heldur ekki þjóðin. Hákon konungur er nú fall- inn í valinn. Þing okkar er stolt yfir því, að votta hinum látna virðingu sína, því að með því heiðrum við þá beztu mannkosti, sem þjóðarleiðtogi getur borio, auðmýkt, styrk, kjark og óbuganlegan vilja til að berjast gegn harðstjórum og árásarmönnurn. Eftir ræðu þingforseta var einnar mínútu þögn og risu allir þingfulltrúar úr sætum sínum. Hans Eugen, sendiráðherra Norðmanna tók síðan til máls og þakkaði fyrir hönd Ólafs konungs, konungsættarinnar og norsku þjóðarinnar fyrir samúðarkveðjur forsetans og kvað þann hlýhug og þá vin- áttu, sem lægi þeim að baki af hálfu þingsins, myndu snerta djúpt alla landsmenn sína, sem syrgðu missi svo ástfólgins konungs. Eg get ekki betur lýst tilfinningum vorum en með því að segia, að lát kon- ungsins sé persónulegur missir hverri norsferi konu og norsk- um manni, sagði sendiráðherr- ann að lokum. lar mm B.REZK hernaðaryfirvöld gerðu miklar öryggisráðstafan- ir, er hinn þýzki yfirmaður NATO-herjanna í Mið-Evrópu, Speidel herforingi, kom til London í dag. Þetta er fyrsta heimsókn Speidels til Bret- lands síðan hann tók við yfir- stjórninni. 11 í eldhús og borðstofu Kleppsspítalans. Upplýsingar hjá ráðskonunni í síma 34499 miili kl. 2—4. S-IÍRÍFSTOFA RÍKiSSPÍTALANNA. verður settur miðvikudaginn 2. október. Nemendur mæti þriðiudag 1. október. Norðurleið sér nemend- um fyrir ferð frá Biíreiðastöð íslands kl. 2. verður haldið í vörugeymslu Eimskipafélags íslands h.f. í Ilaga, hér í bænum, fimmtudapinn 26. þ. m. kl. 1,30 e. h. eftir kröfu tollstiórans í Revkiavík. Seldar verða alls konar vörur til lúkningar aðfutningsgjöld- um. Ennfremur verður seld eftir kröfu Magnúsar Árnasonar hdl. Lister-liósavél, ca. 18 ha. tilheyrandi Skarphéðni Jósepssyni, Ás-vallapötu 11, hér í bæ, svo og nokkrir munir úr dánarbúi Sveins Jónssonar eftir beiðni skiptaráðandans í Reykjavík. Greiðsla fari fram við hamarshögg. borgarfógetinn í reýkjavík. Alþjóðleg ljósmynda- sýning. Opin daglega frá 10 til 22. Aðgangur ókeypis. Iðnskóíiim við Vitastig. Sundlaugalurn, Þeir, sem vilia fylgjast með landsmálum, þurfa að lesa utanbæjarblöðin — Sigluf jarðar Norðfjarðar BLÖÐI'N.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.