Alþýðublaðið - 06.10.1957, Síða 1
Símar MaStbu:
AugíýsLngar 1490á.
Auglýsingar og aí-
greiðsla: 14900.
XXXVIII. árg.
Sunnudagur 6. október 1957
225. tbl.
manna undir
í stóru
Stúlka setur smekklegar unibúðir á ostapakkana.
Fíug truflast vegna þoku:
Keflavíkurflugvöllur lokaður
fyrradag, íafir á innanlandsflugi
Viscount Fl varð að lenda á Akureyri.
MIKLAR truflanir urðu á flugi í fyrradag vegna þoku.
Keflavíkurflugvöllur lokaðist snemraa dags og var lokaður
allan daginn og Reykjavíkurfiugvöllum var lengst af lokaður.
fara til Akureyrar og lenda þar
af sömu ástæðum.
SÆMILEGT ÁSTAND í GÆR
í gær komst flugið aftur á
móti í sæmilegt ástand. Að vísu
komu Douglas vélarnar ekki
fyrr en um hádegi til Reykja-
víkur, en síðan gátu þær hafið
innanlandsflug óhindrað.
Aðeins ein flugvél lenti á
Keflavíkurflugvelli á föstudags
morgun, en fleiri vélar gátu
ekki lent þar vegna þoku.
VISCOUNT TIL AKUREYRAR
Miklar truflanir urðu á inn-
anlandsflugi Flugfélags íslands
vegna dimmviðris yfir Reykja-
víkurflugvelli. Urðu 3 Douglas-
flugvélar Flugfélags íslands að
halda kyrru fyrir á Akureyri,
þar eð ókleift var fyrir þæ að
lenda í Reykjavík. Þá vað' Vic-
kers Viscount v’él FÍ einnig að
Kirkjukvöld í
Hallgrímskirkju.
Séra Haraldur Sigmar
flytur erindi.
í KVÖLD verður sam-
koma í Hallgrímskirkju, og
liefst hún klukkan 8.30. Slík
samkomukvöld hafa verið mjög
vinsæl að undanförnu, og er sú
starfsemi nú aftur að hefjast
þennan vetur.
Flugmyndin er að reyna að
hafa þessi kvöld reglulega
einu sinni í mánuði og verður
vel til þeirra vandað. Að þessu
sinni flytur séra Haraldur Sig-
mar, fyrsti Vestur-íslendingur-
inn, sem ráðinn er kennari við
guðfræðideild háskólans, er-
indi, séra Jakob Jónsson talar,
og Páll Halldórsson organisti
leikur á orgel verk eftir Bach
og fleiri. Er með kirkjukvöld-
um þessum um merkilega starf
,semi að ræða.
Bylting í íslenzkri
ostagerð með fram-
leiðslu nýrra gerða
aí bræddum osíum.
Danskur framleiðslu-
stjóri telur nýju osta-
gerðirnar sérstaklega
góðar.
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA
undirbýr þessa dagana fyrstu
tilraunasendingar af nýrri gerð
íslenzkra osta á markaði er-
lendis, en í framtíðinni er
^ætlunin að framleiða þessar
nýju gerðir osta í stórum stíl
og aðallega til útflutnings.
iSíðustu daga hafa komið á
heimamarkað sex nýjar tegund
ir af svokölluðum bræddum
ostum, en þeir eru frábrugðnir
venjulegum hlaupostum að því
leyti, að þeir eru bræddir og
um leið er bætt í þá margvís-
legu bragði. Gerðir þær, sem
komnar eru á markað, eru smur
ostur 45% og enn sterkari smur
ostur, grænn alpaostur, smur-
ostur með hangiketi og tómat-
ostur. Auk þess er í undirbún-
ingi að framleiða sveppaost,
skinkuost og kjarnaost og allar
þessar nýju tegundir eru seldar
með vörumerkinu FLÓA.
Fréttamönnum var í fyrra-
dag boðið austur í mjólkurbú
til að kynna sér þessa nýju
framleiðslu. Sagði Grétar Sím-
onarson mjólkurbússtjóri frá
Framhald á 6. síðu.
Gervitungl sent upp
frá Sovétrfkjunum
í fyrsta sino aé slíkt tekst í
SENT hefur verið upp gervi-
tungl frá Sovét-Rússlandi, sam
kvæmt tilkynningu þann 4.
okt. 1957. Er það nú á fleygi-
ferð umhverfis jörðina, og tek-
ur það aðeins eina klukkustund
þrjátíu og fimm mínútur að
fara hringinn. I>að fer í 900
km. fjarlægð frá jörðu.
Hraði gervitunglsins er 8000
m. á sekúndu, en braut þess
hallar um 65 gráður frá mið-
sogunm.
baug jarðar. Það er 58 sm. að
þvermáli og vegur 83,6 kg. Það
er búið tveim útvarpssenditækj
um, sem senda á 15 m. og 7,5
m. bylgjulengd. Ekkert hefur
enn verið láti uppi um það hve
lengi það verði haft í lofti.
Um sólaruppkomu og sólar-
lag á gervitunglið að sjást með
aðstoð einföldustu sjóntækja, t.
d. í venjulegum sjónaukum.
Yelraráællun Flugfélags íslands haiin í
innanlandsflugi, en vetraráætlunin í
millilandaflugi tekur gildi á morgun.
Farþegafjölgun í millilandaflugi sérlega mikil í sum-
ar. Einnig aukið innanlandsflug.
UM ÞETTA leyti árs verða nokkur þáttaskipti í starfi
Flu^iílags fslands, er sumaráætlun lýkur og vetrarstarfið tek-
ur við. Sumaráætlun innanlandsflugs lauk 30. sept. en sumar-
áætlun utanlandsflugs lýkur í dag. Sumarstarfið hefur að þessu
sinni gengið mjög vel. Veður hefur verið hagstætt til flugs
mestan hluta sumars, enda tafir fátíðar. Sumaráætlunin hófst
að þessu sinni 1. maí. Flogið var til og frá tuttugu staða innan-
lands.
Farþegafjöldinn á tímabilinu
1. maí til 30. sept. var í innan-
landsfluginu 41643, en var á
sama tíma í fyrra 37 436,' svo
að aukning er 9 af hundraði.
Sýna þessar tölur gfeinilega
hve geysi þýðingarmikill þátt-
ur innanlandsflugið er.
Með vetraráætlun. sem hófst
I Flóanttm verður næsl slærsla mjólkurbú
þegar endurbyggingu lýkur
Fullgert myn þaf§
kcsta 4S mEllj, kr,
NÆSTSTÆRSTA mjólkurbú
á Norðurlöndum er nú byggt í
Flóanum, sagði Egill Thoraren-
sen formaður mjólkurbússtjórn
ar við fréttamenn og ekkert er
til sparað að allt verði sem
fullkomnast. Sérfræðingar hafa
verið sendir utan, og kynna sér
framleiðsluháttu o-g vélar eru
frá fjórum löndum, Danmörku,
Noregi, Sviþjóð og Þýzkalandi.
í dag' vinnur mjólkurbúið úr
105 lítrum mjólkur dagiega, en
með, stækkuninni mun vinnsl-
an verða 175 lítrar á dag og
með litlum tilkostnaði er xnögu-
legt að auka vinnsluna upp í
350 þús. lítra á dag.
ÍNýja mjólkurbúið verður
samtals 2400 fermetrar að
stærð, nokkur hús í þyrpingu
! og eru tvær hæðir og kjallari,
IlMta
1. okt., fækkar ferðum nokkuð
frá því, sem var á sumaráætl-
uninni.
Til Akureyrar verða tvær
ferðir á dag þrjá daga vikunn-
ar, en ein ferð alla aðra daga.
Til Vestmannaeyja verður flog-
ið alla daga. Til ísafjarðar er
flogið alla daga nema sunnu-
daga og miðvikudaga. Til Egils
staða er flogið alla daga nema
sunnudaga og miðvikudaga út
október, en frá 1. nóv. verður
flogið þangað á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.
Náðst hefur samkomulag um
bílferðir í sambandi við komu
flugvélanna á Egilsstaðaflug-
völl, þannig að eftir komu flug
vélanna á mánudögum og föstu
dögum verða bílferðir til Reyð-
arfjarðar, Eskifjarðar og Norð-
Framhald á 2. sí3a.
Stærsta byggingin sem fullgerð er.
og er mikill hluti nýju bygg-
inganna þegar tekinn í notkun
og að vori er ætlað, að full-
gerður verði nýr fullkominn
vinnslusalur og innvigtunarhús
og þá verður allt gamla húsið
rlfið til grunna.
Áætlað er að hið nýja og full
komna mjólkurhús muni kosta
samtals um 45 milljónir og gert
er ráð fyrir að það verði full-
búið árin 1959—60.
Berklavarnadagur-
inn er í dag.
19. BERKLAVAKNADAG-
URINN er í dag og er ekki að
efa, að íslendingar muni enn
sem fyrr sýna hug sinn til sam
takanna í verki og kaupa merki
og blað dagsins. Þá skulu menn
minntir á, að merkin eru jafn-
framt happdrættismiðar, þar
sem ýmsir vinningar eru í boði.
Aðlavinningurinn, sem dregið
verður um á morgun, er Fiat
fólksbifreið, fjögurra manna,
gerð 1957.