Alþýðublaðið - 06.10.1957, Side 5
Sunnudagur 6. október 1957.
AlþýSublaStS
IJtan úr heimi:
STJÓRNMÁLAÞRÓUNIN í
. vesturafríkanska ríkinu Ghana,
— sem þangað til fyrir niisseri
síðan var brezk krúnunýlenda
og hét þá Gullströndin, — hef-
ur að undanförnu vakið nokk-
urn kvíða í brezkum blöðum, og
alls ekki eingöngu í þeim íhald-
sömustu. Undir forystu Kwa-
ma Kkrumahs forsætisráðherra
Iiefur ríkisstjórn þessarar fyrstu
afríkönsku nýlendu sem hlotið
hefur sjálfstæði, barið hrotta-
Xega niður alla gagnrýni á störf
um sínum, og fjöldi brezkra á-
hrifamanna, sem fylgt hafa
þeirri stefnu að veita nýlend-
unum sjálfstæði, spyrja hvort
Ghana sé þegar tekið að virða
að vettugi allar grundvallarhug
sjónir réttarríkís og lýðræðis.
Bezta sönnun þess, hve al-
varlegur kvíðinn er, má telja
ummæii Fermer Brokways, eins
af frammámönnum verka-
mannaflokksins, sem alla sína
starfsævi hefur barizt fyrir sjálf
stæði nýlendnanna, og var með-
al annars boðinn sem einkavin-
ur Nkrumahs, að vera viðstadd
ur sjálfstæðishátíðina. Hann lét
svo ummælt fyrir nokkru. að
það væri þungbær vonbrigði öll-
um vinum Nkrumahs, að sjá
hann nú beita sömu harðýðg-
inni og kúguninni og nýlendu-
stjórnirnar hefðu með réttu hlot
Ið harðasta gagnrýni fyrir, —
og réttlæta það með sömu tylli-
ástæðunum, — vegna friðar og
öryggis.
„Ég tel órétt að blanda sér í
máefni sjálfstæðra ríkja“, seg-
ir Brockway, ,,en frelsið er sam
eign alls mannkyns". Hann hef-
ur skrifað Nkrumah og beðið
hann að losa sig við illa ráð-
gjafa.
GAGNRÝNI BEITT
KÚGUN.
Hvað er það þá, sem gerzt
hefur í Ghana?
Afríkönskum blaðamanni frá
Sierra Leone hefur verið vísað
úr landi vegna þess að hann
ritaði greinar þar sem fram
kom miskunnarlaus gagnrýni á
stjórnina, og sendi erlendum
Möðum,.en stjórnin hefur ekki
getað borið ásakanir hans af
sér. Foringi múhameðskra
stjórnarandstæðinga hefur sætt
sömu örlögum. Báðir þessir
menn eru útlendingar, en hafa
dvalizt svo, lengi í landinu að
þeir telja sig eiga heimtingu á
horgararéttindum, en þá gerði
stjórmn sér lítið fyrir og gaf
út bráðabirgðarlög, er veittu
henni rétt til að vísa óróaseggj-
anum úr landi. Tveim leiðtog-
um annarra minnihlutaflokka
hefur einnig verið vísað úr
landi.
Hinn kunni blaðamaður við
„Daily Telegraph", Ian Colvin,
60 ÍÍ:Í;Í;Í
'ESMÍWIt í». ' ««<*! lijijijs A WifS
■il: Á
' BWSfTT GU'Ju
1 1
MAM&Afc
é
íiilh Vt <4
if >
S
V;':'// SAU6R HW jjjj:j:j
Kort af Ghana.
reit grein, sem afhjúpaði útlsgð
artilskipanir ríkisstjórnarinnar
og deildi hart á skoðánakúgun
hennar, og var grein hans síðan
endurprentuð í stjórnarand-
stöðublaði í Ghana. Fyrir grein
ina var Colvin og ritstjóranum
stefnt fyrir rétt, og gefið að sök
að þeir vildu æsa þjóðina gegn
lögmætri stjórn hennar, en
dómstóllinn taldi þar þó öfiangt
gengið, og dæmdi blaðamann-
inurn þrettán þúsund krónur í
skaðabætur. Meðan Colvin beið
þess að máli hans yrði skotið
fvrir hærri dómstól gerðist svo
það, að hinum brezka iögíræð-
ingi. hans. Christopher Shaw-
cross, var bannað að korna til
Ghana, en hann hafði farið til
Nigeríu, þeirra erinda að ræða
við þá, er reknir voru úr landi.
Ritstjórn ..Daily Telégraph“
kallaði þá Colvin heim til Lund
úna.
EINRÆÐISHNEIGÐ EBA
VANKUNNÁTTA*
íhaldsblöðin í Bretlandi túlka
þessar g'erðir Ghanastjórnar
þannig, að þjóðin haf-i ekki næg
an þroska til að hijóta sjálf-
stæði, þegar henni var veitt það.
Og að Nkrumah stefni að ein-í
ræði.
Þessi skoðun hef'ur sætt
harðri gagnrýni í öðftim blöð-
um yfirelitt, og telja þau að alls
ekki muni um neitt einræðis-
brölt að ræöa, heldur hafi tek-
izt svona til vagná vankunn-
áttu stjórnarinnar hvað snertir
lausn erfiðra rnála, sém alltaf
geti og hljóti að verða, þegar
um ný ríki sé að ræða.
í þessurn blöoum er og á það
jbent, hversu örðug verði öll
stjcrn í þeirn ríkjum. sefri mynd
j.uð eru án landfræðilegra raka,
samkvæmt afleiðingum brezkr-
ar heirnsveldisstefnu. Þar sé
' .hrúgað saman óskyldustu og ó-
TíkuStú kynþáttum. Ef takast
jeigi að mynda samfellt og efna-
ihagsiega samhæfða ríkisheild í
Ghana. verði það aðeins- gert
með ster-kri stjórn, sem taki ser-
pamlega völdin af þeim' mörgú
höfðingjum,. senr aldrei geti lát-
ið aí deilum, og eigi þstta eink-
| um við um héröð, sern aískekkt
séu og aftur úr hvað allar fra:n-
farir snertir.
Þau benda og á það. að stjórn
Nkrumah hafi einmitt ge-rt mik
!ið til þess ð k-oma á lýoræðis-
ilegu réttarríki. Æðstu dómarar
j landsins séu brezkir lögfíæð-
ingar, fjöldi brezkra sérfræð-
inga vinni sem ráðunautar
'stjórn.arinnar, og brezk lögregla
hafi verið bsðin að halda-áfram
Utorfum 'í landinu.
RREZK ÍHALDSBLÖÐ
KYNDA UNDIR,
Greinilegast kemur þao sjón-
armið frarn í brezka blaðinu
„Öbsérvör", að atburðir þeir,
Éramhald á 9. síðu.
r ira vir
nýjar tegunciir, mjög vandaðar og smekkregar
nvkomnar.
E jf
Fatadeiidin. — Áðalstræti 2,
yerður haldið bjá GasstöSinni við Hverfisgötu, hér í bæn-
um. þriðjudaginn 15. október n.k. kl. 1.30 e. h. eftir kröfu
töllstjóraiis í Reykjavík o. fl. Ssldar verða eftirtaldar
bifreiðar:
R-337. R-409, R-1883. R-1964, R-2143, R-2217, R-2519,
R 3150. R--3671. R-3739, R-4030, R-4135. R-4324, R-4435,
R-4632. R-5314. R-5566. R-5676. R-5872, Rr5920, R-6498,
R-7098, R-7100. R-7402, R-7441, R-7642, R—8108
R.-8I41. R-81'50. R-8423, R-8457, R-8602, R-8613, R-8647,
R S272 og' R-96S0.
Greiðsla fari f:am við hamarshögg.
Borgarfógetimi í Reykjavík.
raígeymar
og 12 volta. — Hlaðnir og óhlaðnir.
Nr. 25/1957.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksvero á gasclíu og gildir verðið hvar sem er á land-
inu:
Héildsöluverð, hver smálest.........Kr. 825.00
Smásöluverð úr geymi, hver lítri . . Kr. 0.83
Heimilt er að reíkna 3 aura á lítra fyrir útkeyrslu.
Heimilt er einnig ao reikna 12 aura á lítra í af-
greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar.
Sé gasolía afhc-nt í tunnum, íiiá verð verða 2V> eyri
hærra hver lítri.
195"
Gfangreint hámar.ksverð nildi'r frá og með 1. okt.
Reykjavík, 30. sept. 1957.
Vcrðlagsstjóriiin.
to •c»Di»o»c»c*o®o«G*o«o«oon*o»-''«o*o«c*c«G«c»c*G«G«c*c»G«c«G*osoc<j*o«c«c«..t>oc<;«o«c* ••:.«■• •coccc*c'*o*; a. «• «*. *n*. .•■::■• -*no. •■ o.«.c«c*G*c* » • *■•*•■•«• * .•c« c**c* o .*..• .•.•. •-•-« ■•-•-*■
'Sprrnii
?.s
I dafe kl« 4 ke-ppai!
Verð aðgöngumiða: Barnamiðar 3.00 k. Stæði 15.00 kr. Stúkusæti 25.00 kr. — Aðgöngumiðasalá hefst kl. 1 e. h. g
Mótanefndin. f $
a 0^ ®