Alþýðublaðið - 06.10.1957, Page 9

Alþýðublaðið - 06.10.1957, Page 9
Sunnudagut' 6. október 1957. Alþýðubja 8 I ð 9 t frammistaða Hilmars í Áþenu EIN.S og kunnugt er af frétt- um þá képpti Ýilhjálmur Ein- arsson á rnóti í Varkaus í Finn landi um síðustu helgi. Borizt' hafa nánari íregnir frá Vil- hjálmi urá keppnina. Iíann hafði búið sig mjög vel undir þetta mót og bjóst við góðu stökki jafnvei 16 m., bíáutin var mjög góð, en nóttina fyrir keppnina var hellirigning og brautin varð' eitt svað og auk þess var ekki nelna 3 stiga hiti. í>að má því teljá afrek Vil- hjálms, 15,74 m. alveg frábært miðao við aðstæður. Nú bíða margir spenntir eítir Aþenu- keppninni,' en ef alJt verður í lági þar, getur hið langþráða 16 m. stök.k Vilhjálms á þéssu sumri kornið. Bezta heimsárang u.rinn í ár á Bússinn Easja-karov 16,29 m.., én næstur er landi hang Tsigackov raeð 16,04 m., Sjerbakov er þriðji með 15,98 m., Terkel, 15.97 ra. Tjen, 15,94 m., síðan kemur Vilhjálraur njfið' 15,02. m.. ICr.eer er sjöundi meö 15,92 m. ,og Da Silva átt- undi með 15,92 m. Vilhjálmur hefur tvisvar keppt' við Kreer í sumar og sigrað í bæði skipt- in, hann heíur einnig sigrað Tjen tvisvar og Terkel og Sjer- bakov einu sinni. Hann hefur sem sagt -ekki ennþá tapað fyr- ir evrópskum þrístökkvara á þessu surnri, en samt keppt við þá beztu. í DAG lýkur keppninni milli Norðurlandanna og Balkan í Aþenu, en meðal keppnisgreina eru stangarstökk og þrístökk. Þar eru meðal keppenda Jjeir Valbjörn Þorláksson og Vil- bjálmur Einarsson. Eítir hið mlkla forskot Norðurlandanhn fyrsta daginn er almennt reikn- að meo norrœnum sigri. Fmmhald af 5. síðu. sem nú hafa gerzt í Ghana séu í og með brezkum íhaldsblöðum að kenna. Þau séu andsnúin ailri nýlendusjálfstjórn, og geri imikið veður út af ómerkilogum ávirðingum Nkrumah, og taki þar meira upp í sig en yfirleitt hafi tíðkast á Bretlandi frá því um 1700. Blaðið viðurkennir að stjórn Ghana hafi breytt harklega í þessu máli, — en hún hafi ein- mitt íarið þar að fordæmi ný- •lendustjórnanna brezku allsstað ar í Afríku. Og ekki hafi brezku íhaldsblöðin talið taka því að birta ásakanir um einræðisbrölt undir stórum fyrirsögnum þeg- ar Bugandakonungi var vísað í útlegð, — eða þegar Makarios var fluttur úr landi, sællar minningar. Þessar ásakanir séu nú fram bornar eingöngu til þess að koma í veg fyrir að aðrar afríkanskar nýlendur fái sjálfstæði í náinni framtíð. En því aðeins getum við ætl- azt til þess að slíkar stjórnir virði fengið sjálfstæði, segir blaðið, að við sýnum að við virð um sjálfstæði þeirra. Framhalð af síöu. eins og það væri að orðlengja það að tvisvar sinnum tveir eru fjórir. Þetta er nokkuð, sem allir skynja betur en nokkur venjulegur maður getur komio orðum að. Nú mætti segja mér, að þeir sem ekki þekkja Stefán per- sónulega, en eru komnir þetta í lestrinum, héldu að hér væri eitthvert óvenjulegt engilbarn á ferðinni: Ævin hefði verið eins og sigling á rjómasósu og mótlætið ekki meira en eins og kanelstengur í sætsúpu. En það er ö’ðru nær. Stefán hefur sennilega reynt eins mikið and streymi í lífinu og flest ykkar. gé.ðir íesendur. „í deiglunni skír ist gullið — í andstreymi þrosk ast menn“, eins og karlinn sagði. Stefán er ekki — merki- legt nokk — laus við að vera mannafæla, hrjúfur á stundum og jafnvel dálí.tið hornóttur. Manni gæti kannski dottið í hug hákarl með barnshjarta; skrápur ytra en viðkvæmt hjarta í brjósti góðs drengs hið innra. Og 'þaö fer honum vel. Hann er ekki margra vinur, en vinum sínum er hann sannur og trúr rneð afbrigðum. Um það get ég borið af margra ára reynslu. Það er víst eins gott að ég hætti hérna, annars er ekki að vita hvort þessi tilskrif ná pressunni á tilsettum tíma. Aoeins nokkur orð neðanmáls að lokum: Stefán minn góður, þó ég árni þér og þinni fal- legu fjölskylckt allra heilla og gæfu á þessum hátíðisdegi þín- urn, þá óska ég fyrst og fremst þjóð okkar til handa, að hún fái í frarntíðinni enn betuv en áður notið listar þinnar, smlld- ar og reynslu. Kannski er það borin von, en eigi að síður ein- læg. Guðmundur Jónsson. Auglýsið I AlþýðublaSinu ii:iiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiBiii:iiiiiiiiiiiiiii"ii ,'i[i!ii!íiiiiiíiiimil& fyrsta daglain R.OLF JUNEFELDT setti sænskt met í 200 m. bringu-! sundi á móti í Borás sl. sunnu- | dag. Hann synti á 2:44,1, en 1 gamla met hans var 2:44,9 mín. i ÖNNUR ÚRSLIT: 200 m. bringusund: 1. R. Juneíeldt 2:44,1 mín. | 2. B. Nilsson 2:48,9 — j 3. K. Kjellberg 2:50,2 — j 100 m. baksund: 1. H. Andersson 1:08,6 — 2. U. G. Johansson 1:09,2 — 400 m. skriðsund: 1. W. Hemlin 4:59,8 —- 100 m. skriðsund: 1. R. Friberg 59,2 sek.: 2. B. Á. Karlsson 59,6 — j 3. A. H. Eifsborg ,61,0 — j 100 m. skriðsund stúlkur: i 1. B. Lundkvist 1:15,4 mín. ; 2. M. Andersson 1:17,3- FRJÁLSÍÞRÓTTAKEPPNIN milli Norðurlancla og Balk- anríkjanna hóíst í fyrradag í Aþenu. Góður árangur náðist í nokkrum greinum og keppnin var skemmtileg. Tvö met voru sett bæði-í 800 m. hiaupi, Dan Waern sigraði og hljóp á 1:48,1 mín., sení er sænskt met, gamla metið átti Rolf Gottfridsson og var það 1:48,2 mín. Þriðji maður í hlaupinu var Grikkinw Despastas og hljóp á 1:49,7 mín., sem er grískt met. Hilmar Þorbjörnsson var sá hafa hlaupið á 10,4 og 18,5. eini af Islendingunum, sem keppti fyrsta daginn og stóð sig með mikilli prýði. Hann sigr- aði í 100 m. hlaupinu á 10,8 sek. Hilmar sigraði marga þekkta hlaupara, m. a. Norð- mennina Björn Nilsen og Carl Fredrik Btmæs, sern hafa hlaup io á 10,3 og 10,4 sek. í sumar. Norðmenn hafa haldið því á- kveðið fram, að Nilsen og Bu- næs séu beztu spretthlauparar Norðurlanda, en Hilmar hefur með sigri sínum sannað það, að hann er ekki lakari. Aðrir hlaup arár, sem Hilmar vann í Aþenu voru Kolev frá Búlgaríu og Gsorgopolus, Grikklandi, sem Eftir fyrsta aaginn hafa Norð urlönd 76 stig og Balkanríkin 57. ÖNNUR ÚRSLIT: T 100 m. hlaup: 1. Hilmar Þorbjörnss., ísl. 10,8 2. C. F. Bunæs, Noregi 10,8 3. Kolev, Búlgaríu 10,9 4. Björn Nilsen, Noregi 10,9 5. Georgopoulos, Grikkl. 10,9 6. Kadar, Rúmeníu 11,1 400 m. grindahl.: 1. Savel, Rúmeníu 53,1 2. O. Mildh., Finnlandi 53,2 3. P. O, Trollsás, Sviþjóö 53,4 4. Sanel, Rúmeníu 54,2 Framhald á 6. síðu. LÁTiÐ OSTINN ALDREl VANTA Á MATBORÐIÐ ^asafan SIMAR 7080 & 2678 V 45?o ©stur 40?o cstur 3ö?o ©stur Grátlaostur o Smuröstur . KJémaostur A Á , Mysuostur E.L.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.