Alþýðublaðið - 06.10.1957, Síða 11
11
Sunnudagur 6. október 1957.
A I þýðublað i 3
OFIÐ í
KVÖLÐ.
TJ ARNARCAFÉ H.F,
(The sonstand husband)
Ekta brezk gamanmynd í litum, eins og þær eru beztar.
Blaðaummæli:
..Þeim. sem vilja hlæja hressilega eiaa kvöld-
stund. skal ráðlagt að sjá myndina." — S. Þ.
Jafnvel hinir vandlátustu bíógsstir hijóta að haía
garnan af þessari mynd. — Ego.
Framhakl a2 7. síðu.
félög allra hinna íjögurra
st j órnmálaí lök-k a * Þj ó 5 vör n
ek-ki talin með) ön starf þvirra
er mis.jafnt. Hins vegar nafa
æskuiýðsf'éiög ílokkaimi starf-
að lítiS sem ekkert undairfarið.
Óhætt er þó að. fuilyrða, að
by-rlega blæs nú fyrir Alþýðu-
flokknum á Sigiu-firoi enda
vann flokkurin ■mikvmi sigur í
J þingkosningunum s. 1. ár, er'
hann fékk þingmann kjördæm-
isins kosinn. Líta Áibýðuflokks
menn björtum aug’.im til bæjar
stjórnarkosninganna. Uppiausn
ríkir hjá kommúmstum hér á
Sighifiroi og íhaldið hefur varla
náð sér eftir ósigurinn í þine:-
kosningunum s. 1. ár
— Það er cinnig komin hrt.yf
ing á starfið hjá ykkur í FL'J.
ekki satt?
— Jú, við höíúra hug-sað okk
ur ao , 'drífa félagið upp í vet-
ur“ 'e-nd-a ríðúr á því fyrir brcj-
arstj pr nar-kosn i ng arna r. A ðai--
fimdur félagsins hefur vorið é-
kveðinn á fimmtudaginn. kem-
ur. Vona ég, sagði Guðmundur.
að lokum, að FéUg nngra jafn-
aðarmanna á Sigtuf'rði verði
-rrrvtð öflugt og veLstacfandi mn
bað leyti sem bæiarstjórnar-
kosningarnar fara fram i janú-
ar n. k.
Hafnarfjörður
Siysayarnadeiidin Hraunprýði
heldur sinn fvrsta fund í Sjálfstæðishúsinu þriðjudag-
inn 8 okt. n.k. kl. 8,30 e. h.
Venjuleg fundastörf. Félagsvist. Kaffi.
Stjórnin.
Aóalhlutverk:
Rex Harrisoh — Margaret Leígliíon
Kay Kendall.
Myndin hefur ekki verrð sýnd áður hér a landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti.
Srv'renghl'vgil''-; ný gamanmynd mcð frægustu garnan-
leikurum aLra tmia.
Sýnd kl. 3 og 5.
f|Slsl|IáafPlan
Alþjóðleg Ijösiny cd|-
sýning,
Opin deglega írá
10 'til 22.
Aðgangur ókeypis.
Iðnskólina við Vit-asííg.
Framhalíi af 7. síðu.
arana að bíða augnablik. Síð-
an spurðist ekkert til hans þanu
aaginn en enginn náði á fund-
inn fyrr en hann var um garð
genginn. Dag nokkurn æiiaði
íslenzka nefndin að halda „vin-
áttufund" með Norður-Afríku-
mönnum. íslendingar fylktu liði
á tilskilinn fundarstað en, er
þangað kom sást enginn gesc-
anna. SíSar vitnaðist, ,að
gleymzt hafði að bjóða þeiir. á
samkomuna! í sambandi við
mótið voru gefin út sérstök
kort, sem sýna skyldi í almenn-
ingsfarartækjum, svo og við
inngang gistihússins, þar se-m
við bj.uggum. Voru kort þessi
á stærð við spi-1 og kom því
fyrir að þau glötuðust. Kvöld
nckkurt gleymdi ég mínu korti
í leigubíl, því að ökumaðurinn
hafði fengið það til að lesa
'heimílisfangið og sett það. síðan
í framglugga bílsins. Meðan ég
borgaði íargjaldið hvarllsði
hugurin frá kortinu augnabhk
og var bíllinn rétt kominn í
hvarf, þegar ég saknaði þess.
Sótti ég strax um nýtt kort og
var tjáð að ekki tæki þaö nsma
tvo þrjá daga. Sú var.ð þó raun-
jn á, að ekki fékk ég nýtt kort
fyrr'en.á siötta degi og var þá
skatnmt iil mótsslita. Olli þetta
már talsverðum óþsegindum við
að komast inn á hótelíð, sérstak
lega sícdegis; og varð é.g stund
um að ryðjast inn með illu, því
að dyraverðir kunr.u ekki stakt
orð utan móðurmálsins og skýr-
ingaí á ástandinu útiIokaSar.
Ýmis fleiri mætti nefna un
rmgulreiðÍBa á mör.gum sviðum
á móíinu.
(Msira.)
Þeir, sem vilja fylgjast með landsmálum,
þurfa að iesa utanbæjarblöðin —
Akureyrar
Isafjarðar
Vestmannaeyja
Siglufjarðar
Norðfjarðar
B L Ö Ð I N .
3 a ii ■ « il « «
lllllltlltliaillalllisiltl
Faðir okkar.
EINAIt JÓNSSON, sjómaður
sgötu 69, lézt á heimili sínu 4. okt.
Sigurðtir Einarsson
Valur Einarssoti.
Vigberg Einarssen.
Diana Einai.sdóttiv.