Alþýðublaðið - 06.10.1957, Side 12

Alþýðublaðið - 06.10.1957, Side 12
Ríkisútgáfa námsbóka heíur úí- gáfu á bókum handa 1. be! kyldunámsins Samkvæmt nýjum S%ym um ríkisút- gáfuna skal sjá nemendym ails stkyldu námsins fyrir ékeypis námsbókum. NÁMSBÓKANEFND ræddi við blaðamenn í fyrradag og skýrði frá nýjungum í sam- bandi við Ríkisútgáfu náms- um átti útgáfan að sjá barna- bóka. Samkvæmt lögum þar skólunum fyrir ókeypis náms- bókum, en í fyrra voru sett ný lög, sem fela í sér ýmsar breyt- ingar. Aðalbreytingin er sú, að nú skal sjá öllum nemendum skyldunáms fyrir ókeypis bók- um, einnig nemendum við nám í unglingaskólum. (Nú í haust verður byrjað að framkvæma þetta nýja lagaá- kvæði. Unglingum, sem stunda nám í 1. bekk gagnfræða- og unglingaskóla og námsbóka- gjald hefur verið greitt fyrir, fá eftirtaldar bækur: 1. Kennslu- bók í stafsetningu eftir Árna Þórðarson og Gunnar Guð- mundsson, eða Stafsetning og stílagerð eftir Friðrik Hjartar. 2. Reikningsbók hanad fram- haidsskólum, I. hefti, eftir Bene dikt Tómasson og Jón Á. Giss- urarson. 3. Lesbók handa ung- lingum, I. hefti. Árni Þórðar- son, Bjarni Vilhjálmsson og Gunnar Guðmundsson vöidu efnið. 4. Kennslubók í dýra- fræði, fyrri hluti — Hrygg- taki ókeypis af hverri bók, eða alls 42 bækur. Glatist hún eða takið. Sumar bækurnar eru þó lánaðarnemendum endurgjalds laust. SKÓLAVÖRUBÚÐ — SAMSTARF VIÐ KENNARA Skrifstofa og skólavörubúð ríkisútgáfunnar er í Hafnar- stræti 8, 2. hæð. Þar eru til sölu ýmsar skólavörur og kennslu- handbækur, eða reynt að út- 100 þús. kr. vlnn- ingur til Kópa- skers. í GÆR var dregið í 10. fl. happdrættis SÍBS; dregið var um 500 vinninga, að fjáhæð alls 570 þúsund krónur. Hæstu vinn ingar komu á þessi númer: 100 þúsund krónur nr. 2172, miðinn seldur á Kópaskeri. 50 þúsund kr. nr. 28031, miðinn seldur á Seyðisfirði. 10 þúsund kr. nr. 5393, 11039, 16086, 20978, 21398, 32283, 38131, 42126, 48133, 48982. Sunnudagur 6. október 1957. Nýr viðskiptasamningur mi siands og Tékkóslóvakíu Síðasli dagur sýn- ingar í KVÖLD lýkur sýningunni á verkum Júlíönu Sveinsdóttur í vega þær. Einnig útvegar hún Listasafni ríkisins. Verður sýn- skólunum eftir því sem ástæður nemandi aðeins rétt á einu ein- Framhald á 3. síðu. ingin í dag opin kl. 1—10 e. h. Öllum er heimill ókeypis að- gangur. Samningurinn gildir í 3 ár og er svq til samhljóða fyrri samningi HINN 1. október var undirritaður í Prag nýr viðskipta- samningur milli íslands og Tékkslóvakíu. Samninginn unc'ir- rituðu formenn íslenzku og tékknesku samninganefndanna,. þeir Þórhallur Ásgeirsson og Frantisek Schlegl. Gildir samn- ingurinn í þrjú ár til 31. ágúst 1960, en vörulistar, sem jafn- framt var samið um, gilda í eitt ár, frá 1. september 1957 til 31. ágúst 1958. Stahlberg hélt heimleiðis í gær Haiin hefur unnið 31 skák af 42, gerði 9 jafntefii en adeins tapað 2 hér á landi. SÆNSKI stórmeistarinn Gi- deon Stáhlberg, tefldi klukku- fjöltefli í Þórskaffi í fyrra- kvöld við 10 manns. Voru þeir úr Taflfélagi Reykjavíkur, 8 úr meistaraflokki, en 2 úr 1. fl. Úrslit urðu þau, að Stáhlberg dýrin -— eftir Bjarna Sæmunds! vann 7 skákir, gerði 1 jafntefli, son. Afhending bókanna fer en tapaði 2. fram í skólunum. EFTIRLIT MEÐ BÓKUNUM Þá er í nýju lögunum á- kvæði, sem miðar að betra eft- Þeir, sem unnu stórmeistar- ann, voru Pétur Eiríksson og Reimar Sigurðsson, en Ásgeir Þ. Ásgeirsson gerði jafntefli. Tók fjöltefli þetta 3Vé klukku- stund. Þetta eru fyrstu skák- landi og kvaðst ekki hafa neitt á móti því, að koma hingað aft- ur. Næsta stórmót, sem hann tekur þátt í, verður svæða- keppnin í Hollandi. Hefst hún 27. þ. m. og þar tefla m. a. Frið- rik Ólafsson, Bent Larsen og Darga frá Þýzkalandi, Samningurinn er svo til sam hljóða viðskiptasamningi þeim, sem gerður var árið 1954 til þriggja ára og rann út 31. ág- úst 1957. Vörulistarnir eru einnig lítið breyttir frá því sem áður var, og er gert ráð fyrir því, að andvirði viðskiptann verði svipað því, sem verið hef- ur á síðasta ári. SAMNINGARNIR í samnignum er gert ráð fyr- ir sölu til Tékkóslóvakíu á fryst um fiskflökum, frystri og salt- aðri.síld, fiskimjöli, lýsi og ýms um öðrum afurðum svo sem húðum, görnum, osti, kjöti, ull og niðursoðnum fiskafurðum. Á móti þessu er gert ráð fyrir, að íslendingar kaupi frá Tékkó slóvakíu ýmsar vörutegundir, irliti með notkun námsbóka, og irnar> sem Stáhlberg hefur tap- hefur námsbókanefnd því sett ^ að her a landi- Alls hefur hann nýjar reglur um afhendingu og tefit 42 skákir, þar af unnið 31, varðveizlu námsbókanna. Hafa þær verið sendar skólastjórum eða skólanefndarformönnurn allra barnaskóla. Á nú hver skemmist verður að kaupa nýja bók. Fást bækurnar í öllum skól um og kosta 8 kr., nema Gagn gert 9 jafntefli en tapað 2, eins og fyrr segir. Er þetta 84,5% vinninga, sem er rnjög góður árangur. LÉT VEL AF DVÖLINNI Stáhlberg'hélt utan til Stokk hólms flugleiðis á hádegi í gær. og gaman (litprentað) 15 kr. ein Lét hann vel af dvölinni hér á Eíní til samkeppni um glugga- skreytingar í Skálholtskirkju Veitt verða þrenn verðlaun. ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til samkejjpni um tillögur að steindum gluggum í Skálholtskirkju. Verða veitt þrenn verð- laun, 25 þús. kr., 15 þús. kr. og 10 þús. kr. I í kirkjunni er 21 gluggi. 5 gluggar á hvoru útbroti fram- kirkju, 2 giuggar á þverskipi, 4 gluggar á hvorri hlið kórs og 1 bogagluggi á vesturgafli. Bæjakeppnin; Akranes - Reykjavík leika í dag. Eftir leikinn verður keppni miðii Austur- bæjar og Vesturbæjar í 3. fíckki í DAG kl. 4 fer fram hæja- keppni milli Reykjavíkur og Akraness. Verður leikurinn á Melavellinum. Verður þetta 8. leikur þessara aðila, hefur Akranes sigrað 4 sinnum, Rvík 2 sinnum, en jafntefli orðið 1 sinni, Akurnesingar liafa skor- að 24 mörk, en Reykvíkingar 15 mörk. Lið Reykjavíkur verður þannig skipað: Björgvin (Val) Hreiðar (KR) Guðm. Guðm. (Fram) Páll (Val) Halldór Lúðv. (Fram) Hinrik (Fram) Árni (Val) Guðm. Óskarss. (Fram) Dagbjartur (Fram) Þorbjörn (KR) Skúli (Fram). Halldór Halldórsson, Val, hafði verið valinn miðfram- vörður, en getur ekki leikið með að þessu sinni og kemur Halldór Lúðvíksson í hans stað. Lið Akurnesinga var birt í blaðinu í gær. Eftir bæjakeppnina fer fram úrslitaleikur í Reykjavíkur- móti 2. flokks B milli KR og Fram, en liðin hafa skilið jöfn í síðustu 5 leikjum sínum. AUSTURBÆR — VEST- URBÆR. Fyrir leikinn fer fram hinn árlegi leikur milli úrvalsliða úr Austurbæ og Vesturbæ í 3. flokki og hefst hann kl. 2.45. Lið Vesturbæjar verður: Ögmundur (Þóttur) Þór (KR) Eysteinn (Þróttur) Gísli (KR) Björgólfur (KR) Þórður (Þróttur) Framhald á 6. síðu. KEPPANDI SKAL VELJA EITT ATRIÐI AF FJÓRUM Ekki skal hver einstakur keptpandi gera tillögur um alla þessa myndskreyttu glugga (21 alls), heldur skal hann velja sér ett atriði af fjórum, er nú verða nefnd: 1) Fjórir gluggar samstæðir í kór, 2) þrír gluggar á útbroti fram- kirkju, 3) gluggi í þverskipi eða 4) bogagluggi í vesturgafli, — þ. e. í skilrúmj milli fordyris og framkirkju. Tillöguuppdrætti með lifum skal gera í þriðjungsstærð eða því sem næst. Enn fremur skai sýna hluta af glugga í fullri stærð, fullunninn af hálfu lista mannsins, Tillögunum skal skila á teiknistofu húsameistara ríkis- ins, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir 1. apríl 1958. Tillögurnar skulu merktar dulnefni, en nafn höfundar fylgi í umslagi, merktu á sama hátt. ÞRENN VERÐLAUN Til verðlauna eru veittar kr. 50 000,00, sem skiptast þannig: 1. verðlaun kr. 25 000,00. 2. verðlaun kr. 15 000,00. 3. verðlaun kr. 10 000,00. í dómnefnd hefur dóms- og kirkjumálaráðuneyptið skipað: Björn Th. Björnsson listfræð ing, dr. Kristján Eldjárn þjóð- minjavörð, Sigurð Guðmunds- son, arkitekt, en til vara: frú Selmu Jónsdóttur listfræðing. Af hálfu gefenda glugganna, og með umboði þeirra, hafa jafnframt verði valdir til sam- starfs við dómnefndina: Svend Möller stadsbygmest- er, forseti Listaakademíunnar i Khöfn og Hakon Stephensen arkitekt, aðalritstjóri í Kaup- mannahöfn. Leita má til dóm- nefndarmanna um nánari s.kýr- ingar ef þörf þykir. svo sem vefnaðarvörur, sko- fatnað, pappírsvörur, gler og glervörur, asbestvörur, búsá- höld, vélar og tæki, miðstöfivar ofna, bifreiðar, hjólbarða, úra og stál, rafmagnsvörur o. fl. (Utanríkisráðuneytið.) Jón Engilberfs fór ufan í gærdag. JÓN ENGILBERTS listmál- ari fór utan í gær til að vera viðstaddur opnun haustsýning- ar „Kammeraterene“, sem opnt uð verður í sýningarsölunit „Den Frie“ í Kaupmannahöfis 12. þ. m. I Á sýningu þessari á Jón 5 myndir, en hann hefur áður tek ið þátt í sýningum „Kammer- aterne“ og hefur nú verið boðiS að halda yfirlitssýningu á verk- um sínum næsta haust, í tilefní af 50 ára afmæli hans. Er ferð hans utan nú m. a. gerð til þess að ræða nánar undirbúning þessarar sýningar. ; í þessari ferð mun Jón einn- ig skoða Norrænu listsýning- una í Gautaborg, sem verður opnuð um miðjan þennan mán- uð, en á þeirri sýningu á hann einnig 5 myndir. Loks muns hann ferðast til Osló. ! Djilas dæmdur í I ■■ f sjo ara DJILAS var í gær dæmdur f sjö ára fangelsi fyrir ummæli í bók sinni, Hin nýja stétt, er rétt urinn taldi, að skaðað gæti Jú- góslavíu. Hann var dæmdur í fýrra í þriggja ára fangelsi, og á hann nú fram undan níu ára fangelsisvist. er að byggja aðalslö’ á lóð Gassföðvarinnar Gasgeymirisin boðsnn út tíí niðorrifs. Á FUNDI bæjarráðs Reykja- víkur í fyrradag var lögð fram greinargerð slökkviliðsstjóra, húsameistara bæjarins og skipu lagsstjóra um, hvernig lóð gas- stöðvarinnar verði hagnýtt fyr- ir slökkvistöð ásamt tillögum á þá leið, að væntanlegri aðal- slökkvistöð verði ætlaður stað- ur á lóðinni. að sameina lóð Vörubílstöðvar- innar Þróttar lóö gasstöðvarimy ar- j V GASGEYMIRINN RIFINN Þá verði gasgeymir sá, sem er á lóðinni, ásamt núverandí stöðvarhúsi, boðinn út til nið- urrifs. Bæjarráð féllst á tillög- Samkvæmt greinargerðÍH>ni á ur þessar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.