Alþýðublaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 2
AlbýðublaðiS Sunnudagur 13. oki. 1957 K.K.-ssxtettinn. m íilö; mmm im-ssxiensisi SEXTETT Kristjáns Krist- son (trotnrnur), Ólafur Gaukur jáns Kristjánfssonar hélt uppi á (gítar) og Árni Scheving (víbra- 10 ára afraseíi sitt mpð glpesi,- i'ónn). Icgum liljómleikum í Austur- i Söngvari með hljómsveitinni l»æjarhíói á fiínintudagskvöld. er Ragnar Bjarnason, en fram- Hijómleikar þessir tókust í t'á- j kvæmdastjóri hennar er Fétur um orSúin sagt svo vel, að eí't- .Guðjónssön. ir ]»á getur énginn veiið í vafa uni, að K.K. sextcttinn er nú ein fremsta danshjjómsyeit á ísíandi og jþótt víðar væri leit- að, enda þótt hún hafi enn ekki fengið nein gúliverðlaun. Með Geislandi, en'látlausu fjöri. íék hún sig hm í hugi áheyrenda, sem fögnuðu henni ákaflega. Hinir vinsælu dæg'urlagasöngv K.G. Framhald af 12, síðu. h.vgg, að hver háskóiaborgari, sem vera skal, myndi hafa orð ið stoltur af, ef hlolið hefði. Og' miklu fremur hlýt ég að meia þessi verðlaun til stór- sæmdar, þar scm ég áíti þcss engan kost að njóta háskóia- menntunar á yngri árurn. Nú vil ég, hcrra biskun, þakka yður, fyrir mína höud og konu minna-r og dætra, allt sem þér hafið gert í þessu sain- bandi mér til sæmdar og til framdráttar því heimsfræga riti, sem Jcbsbók er í í'rum- texta sínum. Og cg bið yður að flytja samstarfsmönnum yðar í Kirkjuráði alúðarfyllstu þakkir vorar o-g kveðjur. Eg þakka biskupsfrúnni fyrir aö hafa sýnt oss þá sæmd að vcra hcr viðtsödd. Og nú afhendi ég handritið, mcð því ávarpi til Kirkjuráðs, sem það heíir sjálft að geyma. VIÐUKKENNING KIRKJUSJÓÐSINS. Biskup þakkaði hinn fagra dýrgrip, er hann kvaðst mundu gefa biskupsdæminu. Hinn 11. þ. m. kom Kirkju- ráð íslands saman á fund og minntist aldarfjórðungsafm'ælis síns. í lok fundarins kom As- geir Magnússon að beiðr.i ráðs- ins. Biskup afhenti honum í i nafni ráðsins ljósprentað ein- tak af Guðbrandsbiblíu og Ú R Ö L L U i ÁTTU arar, Sigrún Jónsdóttir og Ragn i mund. Upp úr þessu varð til ar Bjarnásoh, sem sungu með ; það, er Ásgeir nefnir „Þriðja hljómsvéitinú', stóðu sig einn- J gerð'*. jg með hinni mestu prý.iii og i Að lokum fórust Ásgeiri attu ekki hvaö rninnstan þátt í . Magnússyni orð á þessa leið: gerði Ásgeir ýmsar brevtmga: a þýðingunni í samráði við Guð mælti á þesas leið: Á þessum afmælisdegi Kirkjui'áðs íslands höfum vér fögnuði áh'eyrenda. Hljómleikarnir skiptust i tvennt og einkenn-dist fyrri hluti þeirra af frekar rólogum lögu.m, kannski í'u.11 rólegurn. 'JSf til vill hei'ði mátt bæta það upp með hinum vinsæiu Cal- ypso-lögum, sem virtust vanta algerlega í þessum hljómleik- um. Ei.nleikur hljómsveitar- mannanna var ailur ágætur. Sigrún Jónsdóttir söng vei, en ■eitthvað virtist Ragnar Bjarna- son vera þar mlður sin. Á síðari hluta hljómleikanna náði Ragnar Bjarnason sér hins vegar fyllilega á strik. og sann- aði þá með 'mjög góðunvsöng, að hann á hinar miklu vinsæld- ir sínai*.fvllilega skilið. Það sama má segja uni hljómsveit- ina alla, svo ðg' oigrúnu Jóns- dóttur, enda var efnisskipunin þannig, að þar- kom hvert lagið óðru betra. í ]ok«-hljómleikanna var líku komið svo, að hljórn- sveit cg söngvarar áttu ekki að fá að losna vegna ákaís klapps ig fagx:aðarhrópa áheyrenda. Skip fag hljómieikanmi vát eins og .bezt varð á kosið. Sér- staka i.thjfgli mína vakti efnis- skráíri, sern aúk þess að v?ra •ódýr, var mjög ýíurlcg og, frá- gangm allur miklu bstri og skemnjulegri en maður á hár yfirleitt að venjagjá" ___ í hljórnsveitinni:,erú nú þair Kristián Kristj0nss9.il,, hljóm- sveitars'cjóri, Kristján"Magnús- •on (p.anó), Jón Sfgurösson ■'bassi, Úuðmundur Sterngríms- Þcs&i þýðiíig er að vísu ár- ar.gur margra ára iðju, en fleira kemur þó við sögu, svo scm nú var lýst. Það sem sum- ir nefna tilviljun — en ég hcf tiJhneig'mgu ti! að nefna ein- hverju öðru nafni — það hef- ir verið mér hagstætt, og góð- ir menn, sem ég var að nefna, hafa uppörvað mig og stutt. Þar tii lícfrii ég biskupinn síð- ast en ekki sízt. Ég hef stuðzt við hans ágætu rit, sem hafa að geyma sögu Hebrea og yf- irlit um hina einstæðu hók- iðju þeirra. Og hann knm mér — scm fyi'r getur — í kynni við séra Guðmur.d Sveinssoti, þann ágæta mann. Og loks hefir hann tilkynnt mcr: að Kirkjuráo íslands. muni v.erð- iauna þýðinguna á 25 ára af- mælishátið sinni, 11 okt. n. k. i>að ráð skipa: tveír sókuar-1 prestar, sem cru í röð mei'k-1 r.stu kierka Þjóðkirkjunnav,! f ; ré 11 a rd óma r i — h á- j menntaSur inaður og mikils-! virfur í at!a sta'ði — fyrrvcivj andi scncUherra, s.em gcgnt; hefur nm langa ævi störSum, j ppjn cru meðal æðstu 1vún- ; e.ðorstarfa hjóðarinnar, og ioks b'-lir > ís’ands, sem cr — í Euk :-íus v’rðulc-ga- ^cibættís —. v>tnd.a^iað«r. Srátærðm' i j ináli pg 'syyit; ííebrea, og <'iij laugt skcið k'ehnari í |>éiiii i Íí'.æðum. v 13 Háskóla íslanús. j VifturkeRn'mg, frá þassuiu j mönnum í sameiníngu, vetð- ur ekki meltn til fjár. Og cg i í DAG er sunnudagurinn 13. oktúber 1957. Slysavarðstofa Rcykjavfkur er opin allan sóiarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sími 15030. Eftiríalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holisapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (simi 22290). Árbæjarsafn: Opið daglega kl. 3—5 og á sunnudögum kl. 2—7. Bæjarbókasafn R„ykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl, 2—-10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl, 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlégur til Reykjavíkur í dag kl. 17.10 frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Osló. Flugvélin fer tii London á moi'gun kl. 10. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Á rnorgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaöa, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjaroar og Vestmannaeyja. SKIPAFKlTliE Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Sigluíirði. Arnarfell fór frá Dalvík 9. þ. m. áleiðis til Napolí. Jökulfell er á Djúpavogi. Dísarfell er á leið til Caglíari og Palamos. Litlafell er á leið til Húsavíkur og Akur- eyrar. Helgafell er í Reykjavík, Hamrafell fór frá Reykjavík 9. þ. m. áleiðis til Batum. Nord- frost lestar á Austfjarðahöfnum. Ketty Danielsen fór væntanleg'a 11. þ. m. frá Svíþjóð áleiðis til Reyðarfjarðar. lestur í Guðspekifélagshúsinu í kvöld kl. 3.30. Bandalag' íslenzkra skáta. í dag er merkjasöludagur skáta um land allt. Merki dags- ins kosta 5 krónur. Tafifélag Reykjavíkur. Æfing í dag kl. 2 í Þórskaffi. Reglur um útivist barna í Hafnarfirði: Börn yngri en 12 ára mega ekki vera á al- mannafæri eftir kl. 20 á kvöld- in. Börn á aldrinum 12—14 ára mega ekki vera á almannafærx eftir kl. 22 á kvöldin. Bannað er að selja börnum og ungling- um yngri en 16 ára tóbak í nokk urri mynd. Börnum og ungling- um innan 16 ára eru bannaðar óþarfa ferðir í skip, sém liggja við bryggju eða á höfninni. Öll- um börnum og ungilngum inn- an 16 ára aldurs er bannaður að gangur að' almennum dansstöð- um, öldrykkju- og kaffistofum. Eigendur þessara fyrirtækja og umsjónarmenn þeirra eiga að sjá um, að börn og unglingar hafist þar ekki við og fái ekki aðgang. Kvikmyndahúseigendur bera ábyrgð á því, að börn og unglingar sæki ekki bannaðar kvikmyndir. Brot á barnavernót arreglugerðinni varðar sektum, varðhaldi eða fangelsi allt að 3 árum. Barnavernd. ákvfiðið að veita viðiu'kenn- ingu fyrir frábært aírek, cr Ásgeir Magnússon frá Ægis- síðu hefur unnið. Hann licfir þýtt vel og nákvæmlega Jojis- bók úr hebreskum texf i í ís- lenzk ljóð. Er hvorttveggja fagurt, xnál og bragarháttur, svo að mikla aðdáun veluu’, hvílíkum árangri hefir verið náð. Ytri búningur bókarinnar er einnig með ágætum, stafa- gjörrð öll og uppdræltir. Ei' þetta eiginhandrit méð alira fegurstu handritum íslenzk- um bæði fyrr og síðar. Dýrgrip þenna — í af- bragðs bandi Unnar Stefáns- dóítur og prýðilegu skiíni smíðuðu af Eðvai'd Guðmunds syni og skornu af Hannesi Flosasyni — hefir Ásgeir Magnússon geíið biskupi ís- lands, en hann afheníiii' nú Ríkicskip. af-tur til æfilegrar eignar og I Hekla :sr frá Reykjavík ,kl. varðveiziu biskunsdæminu. , 26 í kvcld vestur um land í Ásgeir Magnússon'. .lirlngfeið. Esja ei á Austfjörð- Kirkjuráð íslands ræður hvoi'ki yfír nafnbótum nó verð • iaunasjcðum, ea það vi'I vctta your þakkir fyrir ódauðíegt afreksverk í þágu kirkju vorr ar og heiðra yður með því af) afhenta yður að gjöf á þessum mu'kis.degi, ljósprcntaða úl- gáfu GuðbramlshihHu. Mugi hún roinna yður á skyldlrika v íslands metnr það mikils um, á ncrgiu'leiö. HerSubreið er á Austfjörðúm á suðurleið. Skjalc.fcreið íór frá Reykjcvík í gær ve-stur urn land tll Afcrr- eyrnr. Þyi'iII ar í Ro kjsvik. E N í) i íi Sölutækni hslclur aSalfund briðjudaginn 22. cktébrr 1957 kl. 20,30 í Gafé Höil (uppi). — lfúndar.efni: 1. V.crsjuleg aSal- úð verk yðar og að Kirkjuráð fu.ndarstörf, 2. Jón Arnþórsson sogir í-rá ajþjóðlegri ráðst.efnu qm sölumcnnsku og markaðsöfl c a o a r un, sem . haldin vur í Kaup- máníishcfn í ssotembar s’. ÚTPREIDIÐ ALÞÝÐUBLADIDI fcHjrmn. —o— i Frá .Guðspekifélaginu. ' Mr. John Coats flytur fyrir- Þegar þeir koma fram í eld húsið, sjá þeir að Jónas hefur tekið með sér bakpoka sinn. Vtvarpið 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 11 Messa í Hali.grimskir.kj u _ (Prestur: Séra Sig.iu'jón Þ.. Árnason. Organleikari: Pálí Halldórsson.) 13.15 Guðsþjónusta Fíladcli.u- safnaðarins (í útvarpssal). 15 Miðdegistónieikar (plötur). 16.30 Færeysk guðsþjónusta. 17 „Sunnudagslöginó' 18.30 Barnatími (B. Pálmason;. 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Tónleikai’ (plötur). 20.50 Borgíirðingakvöld. 22.05 Danslög (plötur). »^*vj*^*w*",*u*ci*w*CSi*o*0*u*0*0*^«^9g|y)*0*-*c.*o^'^l SlEIGUBÍLAR I rssaassa sssssisis,? Bifrei&astöðin -Btejarleiðií Sími 3B-500 —-0— ; Síminn er 2-24-40 BorgarbílastöSm —0— | Bifröst við Vitaíorg j Sími 1-15-08 Bifreiðastöð Síemdórs ! Sími 1-15-80 —0— Bifrciðastöð Reykjavílíur Sími 1-17-20 #o*c*r*c*o*oe'', •c»c*o*o*o*o*o*'*o*"*^*.-<•• «þ*o*o*o*o«ofo*o*o*o*o*'j*o*o«u*;»*c*^®oéS*S*c«.xIi 1 SENDIBÍIAR 1 « Si Nýja scndibílastöðin Sími 2-40-90 Sendibílastööin h.f. Sími 2-41-13. Vöruaf- greiðsian. Sími 1-51-13 Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.