Alþýðublaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 11
11 Sunnudagur 13. okt. 1957 A I Si ý ð u b I a ð i $ —— — — 1 Símí S9184. (Eody and Soul). Amerísk mynd í sérflokki. Bezta rnvnd John Garfields. ” ;,Aðalfundur... Framhald af 5. síðn. aukhum hjálp.artækjum, hand- hægúm. ‘lestrarbókum og lcift- beiningum. Fundurinn Jeggur einnig áherziu á, að hámarks- tímafjöidi á. viku vtröi eigi undir 34 stundum í 12 ára • beltkjum og í öðrum beldcjum í hlutfalli við ,|>að. Þess vcröi ag *gætt að samræma námsefni 3. .bekkjar gagnfræðastigs hinni nýju námsskrá, og verði lands- próf miðskóla miðuð við það.“ FRJÁLS LÝÐHÁSKÓLI ÖPiB I ftVÖLÐ. 7JARNAR Metsölubók í Danmörku. Kvikmynd, gerð eftir bókinni, he.f- ur verið sýnd við látlausa aðs.ókn vikum saman í Kaupmannahöfn og víðar á Norðurlöndum. álWlisWfð vantar ungHnga til að bera blaðið til áskrifenda i þessum hverfum; Bauðarárholti Laugateig Sýnd klukkan 3 og 5. Sprenghlægileg ný gamamnynd með frægustu gaman- leikurum allra tíma. „Aðalfundur Kennarafélags Miðvesturlands lítur svo á, að verulegur fengur væri að þvi, að starfræktur væri í landinu frjáls lýðháskóli, sem rækíi fyrst og fremst tungu, sögu og bókmenutir þjóðarinnar. Þar færu og fram námskeið að sumr inu f.vrir kennara og aðra, er áhuga hafa á þeim máium.“ SAMSÆTI HREPPSNEFNDAR Á laugardagskvöld bauð, hreppsnefnd Stykkishólms lund armönnum. til samsætis. Þar flutti- Ólafur Guðmundsson sveitar'stjóri ávarp, en auk þess fóru fram ræðuhöld. kveðskap- ur og gamanvísnasöngur. Á sunnudagsmorgun var ekið um Helgafellssveit, og sögustaðir skoðaðir, og eftir hádegi hlýtt messu í Stykkishólmskirkju hjá prófastinum, sr. Sig. Ó. Lár- ussyni. STJÓRNARKJÖR Fundinum lauk síðari hluta sunnudags. Voru þá lagðir fram reikningár, næsti fundarstaður ákveðinn og stjórn kiörin. Hana skina: Hervald Björnsson skóia stjóri, Borgarnesi, formaður, Gísli Kristjánsson kennari. rit- ari ,og Björn Arason kennari gjaldkeri, báðir einnig í Borg- arne.si. Á. P, Á. Öppdiáffnr gerlyr yfír mismunandi s mM gréðiifmoldar MATVÆLA- og landbúnaðar stofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO, ér'að láta gera uppdátt, sem sýnir gróðurmold og mis- munandi gæði hennar og eigin leika víðs vegar um Evrc > Mun þessi uppdráttur koma út innan skamms. Það. er. talið, að uppdráttur inn hafi þýðingu fyrir bænd- ur, sem hvggja á ræktunarfram kvæmdir. . Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, LÁRUSAR EINARSSONAR, fyrrum bónda að Hvammi í Dýrafirði. Guðrún Kristjánsdóttir, Vegamótum, Þingeyri. Aðalhlutverk: John Garfield og Lili Palmer. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur t.exti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Ingélfscafé ■ngólfscafé í kvöid kl. 9. S.öngvarar með hljóxnsveitinni — Bidda Jóns og Haukur Moríhens. Aðgöngunxiðar seMir frá kl. 8 sama dag, Sími 12826 Sími 12826 s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Kleppsholti laiið m afqreiðsi Metsölubck i Danmörku. Hefur verið, líkt við skáldsögur Francoise Sagan hinnar frönsku. Sextán ará. skólastúlka er siálf látin segja sögu sína þrem áyum seinna. Bókin er þess. eðlis, að d,ómar manna um hana hljóta að vera misjafnir, sumum finnst.hún .segja allan. sannlei-kaxiix um lífið, en öðr.uxn. þykir hún róta um of í bví sem þeir vilja láta vera hulið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.