Alþýðublaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 13. okt. 1957 AIþýSub(aSi5 kr. 16.00 kg. Tómatar kr. 12,50. Úrvals kartöflur (gullauga og ísl. rauðar). Hornafjarðargulrófur m Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Daglega nýbrennt og malað k'affi kr. 11,00 pk. Ufsa- og þorskalýsi í Vi flöskum beint úr kæli. Þingholtsstræti 15. Sími 17283. RúSuvírar Cromiisíar á hodd Cromiisíar að framan Stuðarar að framan Stuðarahorn, framan Stuðarar að aftan Stuðarahorn að aftan Stuðara-hlífar Hodd Erambrettí Kistulok Piasíik á hood Bremsuborðar Þurrumótorar SKODA-merki Flautur Höfuðpumpur ALiar perur Allar pakkdósir Framfjaðrir Ventlar Spindilboltar Stýrisendar Vaínshosur Benzínmælar Idósaskiptarar Kveikjuiok Skrár Húnar Og margt fleira. — IICDPA verksfæðið Við Kringlumýrarveg ..CiLTAR grpisrúöipMwsmA: PA'4 EG HÚtíCrÁNA / r-l'ArUa /?SM'V/H(SSÓ/?Xr\ 7 8 *v.\' SALA - ICAUF Höfum ávallc fyririiggj- andi flestar tegundir bii- reiða. EíSasafan Hallveigarstíg 9. Sími 23311. FáLLEG EFN í samkvæmiskjóla,. eftirmiðdagskjóla og skólakjóla. Vesturgötu 17. Sainúiarkort Slysavarnaíélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. t Reykjavík í HannyrSaverzl- aninni 1 Bankastr. 6, Verzl Gunnþórunnar HaUdórsdótt- ar cg í skrifstofu félagsins, Grófin i. Afgreidd í síma 14897. Heitið á.SIysavarnafé- tagið — t=aö bregst ekki. — Málflutsiliigur tnnhelm$a iámKingsgérðlr Málflutningsskrifstofa Vagns E, Jónssonar Austurstræti 9 mer oíar Ný sending. Stærð frá 16Vá—26Vá Leiðír aílra, sem æíla «8 kaupa eða selja B I L tiggja til okkai- B í I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032 ákf Mobsson Og Krisfián Eiríksson Iiæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningrir, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53- iöli Mimmm, Viíastíg 8A. Sírni 16205. Sparifc duglýsingai 99 hlaup f.oitið til íitVsr o1 þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður -rtflta* húsBæði fffss.finni (Vnnuinsr dlkkonar s-asm* ne bltJdl&gnlr Eitfúfignir Símar: 33712 og 12899 Garðastr. 2. Sími ,14578. RHisisfíngarspföld D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Austurstræti 1, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Varðanda, sími 13786 — Sjómannafé- lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs- vegi 52, sími 14784 — Bóka- verzl. Fróða, Leifsgötu 4. sími 12037 — Ólafi Jóhanns- syni, Rauöagerði 15, sími 33096 —7—, Nesbúð, Nesvegi 39. Guðm. Andréssyni gullsmið, Laugayegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267. í prjónamskur og váð málstusku.r . hæsta vexöi. Þinebnitsstraeti 3 / NNHEIMTA L ÖGF’RÆ. Q/3TÖRF Framhald af 7. síðu. sjálfstæðra vinstrisinna, sem rússneskir lesendur hafa hing- að til ekki fengið að lcynnast, væru þess virði að þýða. Leyfið mér fyrst að taka það fram, að mér er vel kunnugt um þann mikla fjölda þýðinga úr öllum mögulegum tungumálum, sem nú er unnið að í Rússlandi. En þó stendur sú staðreynd enn ó- högguð, að hvenær. sem við ræð um við Rússa, sem tilheyrir hinni nýju rétttrúnaðarstefnu, þá komumst við nærri bví ófrá- víkjanlega að þeirri niðurstöðu, að hversu mikið, sem hann kann að þekkja til heimsins utan síns heimalands, þá veit hann ekki það, sem mestu máli skiptir. Olíkar stjórnmálalegar og hugsjónalegar skoðanir eru ekki; helzta skýringin á þessu. Það er augljóst, að sambandið milli | rússneskra meixntamanna og vestrænna Marxista í öilu nema því yfirborðskenndasta er engu ! síður erfiðieikum háð. Ástæðan fyrir þessurn gagnkvæma skiln ingsskorti er augljós. í auð- valdslÖndum er Marxismi enn- bá andstöðukenning, villutrú. í Rússlandi er það þveröfugt — þar er hann hugsjónakenn- ing ríkisstjórnarinnar,. lö.g. Ykk ur í Rússlandi er þetta l.jóst, og þess vegna bindið þið ykkur við það, að þýða aðeins þær bók- menntir vestrænna Marxisía, sem þjóna tilgangi ykkar, og þið hafnið hinum, þeim lifandi öflum, sem gætu varpað skusga á hinn sagnfræðilega óumflýj- anleik beirra bókmenntastefna, sem stjórnin fyrirskipaði í Rúss landi eftir bvltinguna . . . (Ég óttast), að landamæri ykkar j muni halda áfram að vera lok- uð flestum veicramestu verkuva j sjálfstseðra vinstrisirma á með- ’ an þið búið við einræði . . . Að viðurkenna. að bo.rgaralegt bjóðfélag mepi smrarýna á fleiri en einn veg. að iíta megi á ann- að sósíalistískt skinúlag á fleiri en einn veg. mvndi vera að ræna hina stiórnmálaleeu ein- okun vkkar sl.lri siðferðileo-vi réttlætingu, bannig að hún en tilksll +;1 -r:—na orðinn '^ddist ekki lengur við annað hlut. Með bescn n-,óti setiið þið einfalda hugsmíð. sem á sér eng an stað, í staðinn fvrir heilan hugmyndaheim. Fjöldi þeirra þýðinga ykkar, sem bér látíð svo mikið vfir, er ekki annað en sölubragð. Ef tekið er +illit til alls þessa. getið bér varla vp°nzt þess, að ég gefi yður sérst.akan lista yfir höfunda, sem vert væri að þýða. Ég er sannfærður um, að nemendur yðar siálfs myndu léysa það verk af höndum bet- ur en nokkur anuar, ef beír hefðu frjálsan aðgang að upp- runalegu útgáfunum af þeim bók.um, serc nú eru bannaðar, og ef erlencl menntarit væru á boðstólum í bókabúðum ykkar cg lesstofum bókasafna og eins auðfáanleg og ykltar rit eru á vesjúrlöndmn, Þá á ég ekki annað eftir en að svara persónulegmn spurn- ingum, sem þér leggið fyrir mig í lok bréfs yðar. Ég hef þegar ritað um skoðanir mínar við nokkur tækifæri. og ég verð að viðurkenna, að ég hef óbeit á slíkum bókmenntum. Verð ég þv1! fáorður um það efni. Rithöfundur túlkar sjálfan sig í bókum sínum. Hann á það að minnsta kosti víst, að verða dæmdur sem rithöfundur ekki eftir trú sinni heldur eftir verk um sínum. Þar eð ég get varla búizt við því, að þér hafið lesið verk mín, vil ég aðeins segja bað, að ég hef verið sósíalisti frá því að ég var unglingur og raunsæismaður frá því ég hóf riísíörf, og að af þessum ástæð- um hryllir mig við því, sem þér kallið „sósíalistíska raunsæis- stefnu“. Að mínum dómi tekur ,,hin sósíalistíska raunsæis- stefna“ ykkar sér betta nafn með valdi; ..ríkisraunsæis- stefna“ væri ,,raunsærra“ heiti, sem gæfi nánari hugmynd um hina sönnu merkingu þessarar stefnu. Hvernig rná á annan hátt lýsa fagurfræðilegri fall- byssu, sem krefst þess af rit- höfundúm og listamönnum, að þeir gefi bjarta mynd af þjóð- félagi, þar sem mennirnir eru oíurseldir slíkri kúgun og ógn- un? Að því er ég bezt veit er aðeins til eiít verk eftir rúss- neskan höfund, ssm mætti kannski, ef i nauðirnar ræki, telja til „sósíalistísku raunsæ- isstefnunnar“ — hað er leyni- ræða Krústjovs; en það voru Ameríkanar, sem birtu hana og það hefur meira að segja spurzt, að höfundurinn hafi nú í hyggju að afneita henni. Stjórnmálaforysta ykkar er algjörlega ósambærileg við nokkra raunsæa þjóðfélagsfor- ystu. Raunsæisstefna getur ein- göngu ríkt, þar sem menn hafa fullt frelsi til þess að láta í ljós gagnrýni, og sósíalismi, þar sem fram fer val, sem áður var ein- faldlega milli hinna fátæku og hinna ríku, en miðar nú æ meir að því að vera val milli hiris kúgaða fj^lda og hassmuna rík- isins. Að þessu undanskildu er pnuin sú skuldbinding við þjóð- félagið til, sem getur leyst rit- höfundinn undan þeirri skyldu ag vera trur köllun sinni. Þessi skylda er eiixfaldlega sú að not.a í'áfur sir.ar á heiðarlegan hátt. Ég hygg, að helzti kostur minn, bæði sem sósíalisti og wm rithöfundur, sé ef til vill sá, að ég hef bæði í orði og verki barizt gegn beirri full- vrðingu, sem þið beitið án af- láts til þess að ógna fjölda af ínllkomlega heiðarlegu fólki: það er, að hver sá. sem yfirgef- ur kommúnistaflokkinn, hljóti óhjákvæmilega að verða fasisti að lokum. Á sama hátt hafna ég öllum hinum kenningunum um óum- flýjanleik, sem gegnumsýrir „hinn grófa-hugsunarhátt Marx ista“. Það þarf ekki lengur mikla skarpskyggni til þess að greina þau áhrif, ,sem þjóðfé- lagið hlýíur að hafa á allar mannlegar tjáningar á hvaða sviði sem er; en að aðskilja bók- menntir, listir eða vísindi í tvær vígbúðir, auðvaldið annars veg ar og öreigana hins vegar, er hrein fásinna. Þessi skipting er röng að því leyti, að þar er vinnu- og lífsskilyrðum rithöf- undarins ruglað saman við anda gift hans og það lagt að jöfnu; hún er enníremur afturhalds- söm í eðli sínu að bvf leyti. að hún veitir hinurn veiklundaða þægilega afsökun fyrir aðgerð- arleysi og ábyrgðarleysi. En eftir atburðina í Ungverjalandi er það hins vegar þýðingar- meira en nokkru sinni fyrr, að rithöfundar öðiist á ný tilfinn- ingu fyrir göfgi starfs þeirra og ábyrgðinni, sem því fylgir. Ignazio Silone.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.