Alþýðublaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 10
10 AlþýSuhlaði Sunnudagur okt. 1957 SirnS 1-1475 ERNEST GANN: •-•.. •_•• ._•_•;:•c*o«o«o»cí5*o«G«o*o«o*0'«c«o«o*ð#o«0'»..7-»i5i Viltu giftast (Marry Me!) J. Arthur Rank-gamanmynd. Derek Bontl Susan Shaw 3ýnd kl. 7 og 9. ÍVAR HLÚJÁRN með Robert Taylor. 3ýnd kl. 5. &YJA BfO 11544 A I D A. Stórfengleg ítölsk-umerísk óperukvikmynd i litum gerð eftir samnefndri óperu eftir G. Vertli. Glæsilegasta óperukvikmvnd, sem gerð hefur verið, m.ynd, sem enginn listimuandi má 1 láta óséða. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Leynilögreglumaðurinn BLOMKVIST Sýnd kl. 3. \ Ástar Ijóð til þín f (SÓmebody Loves me) E-Irífandi amerísk dans- og söngvamynd í litum, byggð á æviatriðum Blossom Seeley og Benny Fields, sem voru frægir fyrir söng sinn og lans, skömmu eftir síðustu aldamót. Aðalhlutverk: Betty Hutton Ralph Meeker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Det spanske mesterværk <§ s -mnn smilergennem taarer :N VIDUNOERLIG FILM FOR HELE FAMIIIE Biaðaummæli: ,,Það getur fyrir hvern mann komið, að hann hafi svo rnikla gleða af bíóferð, að bann langi til þess að sem Elestir n) óti þess með honum, ag þá vill hann helzt geta hrópað út yfir mannfjöldann: Þarna er kvikmynd, sem nOta mó stór orð um.“ Séra Jakob Jónsson. ,,Vil ég þvi hvetja sem flesta til að sjá þessa skín- andi góðu kvikmynd.“ Vísir. ,,Frábærlega góð og á- nrifamikil mynd, sem flestir ættu að sjá.“ Ego, Morgunbi. „arna er á ferðinni mynd ársins." Alþýðublaðið. „Unnendur góðra kvik- mynda Skulu hvattir til að sjá ,,Marcelino“. Þjóðviijinn. „Er þetta ein bezta kvik- mynd, sem ég hef séö.“ 1 Hannes á horninu. i Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. AUST'OR- Söngstjarnan (Du bist Musik) Sráðskemmtileg og mjög falleg ný þýzk dans- og söngvamynd í liturn. Aðal- hlutverkið leikur cg svngur :/insælasta dægur I agá söng- kona Evrópu: Caterina Valente. Sýnd kl. 5 og 9. VEIÐIÞJÓFARNIR Sýnd kl. 3. Sími 16444 Tacy Ci'omwell (On Desire) Hrífandi ný amerísk litmynd, eftir samnefndri skáldsögú Conrad Richter’s. Aðalhlutverk: Anne Baxter Rock Hudson Julia Adarns Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. NÝTT SMAMYNDASAFN Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. STJÖRNUEIÓ S>ínu 18'JJti Stúlkan í regni (Flickan i regnet) Mjög áhrifarík ný sásnsk úr- valsmynd, um unga munað- arlausa stúlku og ástarævin- ) týri hennar og skólakennar- ans. Alf Iíjellin Annika Trctow Marianne Bengtsson 3ýnd kl. 5, 7 og 9. HETJUR HRÓA HATTAR Sýnd kl. 3. WÖDLEÍKHÖSID TOSCA Sýning í kvöld klukkan 20. Næsta sýning miðvikudag kl. 20. Horft af brúnni Eftir Arthur Miller. Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá I kl. 13.15 til 20. + f Tekið á móti pöntunum. ( Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. LEIKFÉUG reykjayíkdr} Sími 13191. Taonhvöss teíigdamairsma 69. sýning. Sýning í kvöld klukkan 8. Annað ár. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag. :• ■•'.•;.•: • ■« ÍO*G*C*ól5»XC«-»öf RAGNARÖK *é^écxoSoéoécéoéoéoéoécéoéj é"o’é* • ; é c é 3 • cécéoécéiío’ée »C*0*0*C*OX'>*0«: •G«*J1 Fjallið (The mountain) Heimsfræg amerísk stórmynd t litum, byggð á samnefndri sögu eftir Henri Treyat. Sag- an hefur komið út á íslenzku undir nafninu Snjór í sorg. Aðalhlutverk: Speneer Traey Robert Wagner Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Við erum öll morgingjar (Nous somme tous Asassants) Frábær, ný, frönsk stórmynd, gerð af snillingnum André Cayatte. — Myndin er ádeila á dauðarefsingu í Frakklandi. Myndin hlaut fyrstu verðlaun á GRAND-PRIX kvikmynda- hátíðinni í Cannes. Aðallilutverk: Raymontl Pellegrin Mouloutlji Antoine Balpetré Vvonne Sanson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýrakonungurinn. Sýnd kl. 3 og 5. i Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: NÝTT SMÁMYNDASAFí WmlskyláB þjóða^na Alþjóðleg ljós- myndasýning. Lokádagur sýningarinnar Aðeins opið frá kl. 10—18. Iönskólinn við Viíastíg. Samkvæmisdanskennsla fyrir börn, unglinga og fullorðna, - byrjun og framhald, - hefst á laug- ardaginn kemur. Kent verður m. a. nýj- asti dansinn, Calypsó. Upplýsingar og innrit- un í síma 13159 frá og með mánud. 14. ckt. 45. DAGUR, bandinu eftir fimmtíu ár, mundi hann hafa þakkað það mikið þessari daglegu hárgreiðslustund konu sinnar. Þau höfð’u oft rökrætt af kappi, en aldrei deilt, og alltaf sætzt á málin áður en Ida hafði lokið við að greiða hár sitt. Og nú mælti hann: — Eigum við ekki að æfa okkur í spænskunni, Ida? — Nei, mig langar ekkert til þess í kvöld, Feodor. Hún svaraði engu, og hann hlustaði um stund á skark- alann í dælunum. Loks mælti hann: — Þeir hljóta að hætta þessu, áður en langt um líður. — Það gera þeir eflaust. — Hvers vegna viltu ekki að við æfum okkur í spænsk- unni? -— Vegna þess að ég er að hugsa um skipstjórann. — Hvað ertu að hugsa um skipstjórann? — Hann er mjög aðlaðandi. — Jú. — Og hann virðist vera mjög einmani. — Ida, — hví skyldum við bæta á okkur áhyggjum ann- arra? Eins og við höfum ekki nóg af þsim siáif. Allir út- hafsskipstjórar eru einmana. Ertu viss um að þú viliir ekki æfa spænskuna svolitla . stund? — Eg á ekki við að hann þrái aðrar manneskjur. Heldur hitt, að sál hans sé einmani. — Segðu það á rússnesku, og þá má vera að ég skilji við hvað þú átt. . — Nei, ég hugsa á ensku. Og áður en langt um líður, hugsa ég á spænsku. Eg á við að skipstjórinn sé eins og maður, sem neitar að deyia. Ekki get ég ímyndað mér að Bandaríkja- menn séu þannig yfirleitt .... en hver veit? — Þú berð fram harla torráðnar gátur svo síðla kvölds, þykir mér. — Hlustaðu nú á mig, Feodor. Þetta hefur sína þýðingu fyrir okkur, og við ættum að leggja okkur það á minnið. Hve marga þekktum við ekki sem frömdu sjálfsmorð í bylting- unni? Og það áður en nokkur vann þeim nokkurt mein. Eg held nefnilega að skipstjórinn sé svipaður okkur sjálfum hvað það snertir, að enda þótt hann eigi við miklar áhyggjur að stríða, þá neiti hann gersamlega að gefast upp, eöa láta sem heimsendir sé kominn vegna þess. — Hvað kemur til að þú hyggur hann eiga við slíkar áhyggjur að stríða? I — Eg les það úr augum hans. Það slær því aðeins bliki á þau, að hann ræði um sjóinn eða skipin .... þá er eins og hann skori ailan heiminn á hólm. Hliómurinn í augnatil- liti hans er svo sterkur að hann ber vitni miklum áhyggjum. Eg held einmitt að heimurinn eigi ekki nógu macga menn eins og þennan skipstjóra. — Eg mun athuga hann nánar. Það varð nokkur þögn, sem hún rauf. — Eða eins og þig, Feodor. — Eg þakka þér hrósið. — Allt fólk þarfnast manna eins og þín. Meinið er að það launar þeim svo litlu. — Hafir þú lög að mæla, þá gera þeir heldur ekki ráð fyrir neinum launum, þarfnast þeirra ekki heldur. Ida lauk við að greiða hár sitt. Því næst slökkti hún á lampanum og stóð eitt andartak í tungsgeislanum, sem féll inn um kýraugað. Þegar Feodor sá hana fyrir sér, þctti honum sem enn væri hún jafn fögur og í æsku. Hann teygði fram hendurnar móti henni. Séra Butterfield las í biblíu sinni og beið þess þolinmóð- ur, að skarrkalinn í dælunum þagnaði. Hann las tilgangs- laust og án þarfar, og það var fremur fyrir örj'ggiskennd- ina, sem það veitti honum að halda þessari þungu, leðurbundnu fjölskyldubiblíu á barmi sér, en orð guðspjallanna. Áhrif þeirra á hugsun hans voru íarin að dofna fyrir þráláta end- urtekningu og á stundum þótti honum þau vera allsniáð orðin eins og leðrið á spjöldunum og af sömu orsökum. Augu hans lásu orð og setningar, heyrnarskýnjun hans var bundin dælu- skarkalanum, en hugsun hans Oliver Wiggins. Væri sá maður í raun og veru siálfur freistarinn holdi klæddur, þá var gervi hans allt með afbrigðum skemmtilegt, og í raun réttri skömm að því að vera að reyna að snúa honum á braut dvggðarinnar. Var dyggðin annars úr dýra-, iurta eða steinaríkinu? Honum varð svo dátt við, er hugsanir hans brugðu þannig á leik, að hann gleymdi um hríð dæluskarkalanum. Skilgreining dyggðarinnar var að finna í bókinni leður- bundnu, sem lá á barm hans, og sízt kom honum til hugdr að véfengja það heilaga orð. Þeirri skilgreiningu var að vísu illgert nokkrum manni að fylgja, en ef mannskepnan lagði Það þá á sig að reyna, nægði það Lil að hefja hana úr hópi hættulegustu villidýra, í hóp hinna, sem kleyft var að lifa með, og á stundum iafnvel að treysta. Butterfield gældi við langt nefið, rétt eins og væri það einhver eftirlætisskepna, sem tekið hefði sér sæti á miðju andliti bans. Dásamlegt var það að vera um stund laus við allt trúboðsvafstur og komast að raun um að maður gat enn str ét KHRKI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.