Alþýðublaðið - 13.10.1957, Page 9

Alþýðublaðið - 13.10.1957, Page 9
Sunniulagui- 13. okí. 1957 A I þ ý S u b 8 a ð i % 9 TSýíitskrifaðir nenmr úr Hjúkrunarhvennashóla Islands Góður liðsafíi bætíist hjúkruaarkvcnKaStétt Isl más í fyrrac'., en þá útskrifuðust stúikur þær er myndin liér að ofan er af. &air eru: freinri v'éi) talið frá vinsfri Guðrún Guðmundsdót'tir,’ Krist- ín Þorsteinsdóttir, Kristín Óíadóíiit, Ásthildur Þóvðí:rdóttir, Guðrún Karlsdóttir og María Guð- mundsdóttir. Aitaii r,>ð frá vinstri: Bergljéí L: nt'.a’, Jáséfína Magnúsdóttir, Anna Jónsdóttir, Ingibjcrg Árhsdóttir, Soffía Jensdóttir, Scr .cija Gur-isarsdótiir, Gunnheiður Magnúsdóttir, Ást- ríður Þorst iusdóttir, Kristín Ðlafsdótíir,' Stcinunn Ólafsdóttir og Gréta Halldórsdóttir. Auk þess vantar á mýndina Guð'innu Pálsdóttir og A su Ásbergsdóttur. — Tvær stúllvnanna, þær Ást- ríður Þorsit itisd. og .Kristín GSafsd. eiga efíiv nokkurn hluta hins verklega náms. Ljósm. ASIS. ■Uillli Þessir styrkir koma til greina: 1. Sjö ferðastyrkir, sem næg.ja munu til þess að greiða ferðakostnað milli Reykja- vikur og New York og iieint aftur. 2. Allt að fjórir námsstyrkir til framhaldsnáms við bandaríska háskóla. Þessir styrkir verða aðeins veittir þcim, sem þegar hala lokið háskólaprófi og liyggjn á frekara nám erlendis. Stofnuriin tekur á mó:i um- sóknum um styrki bessn og ger- ir tillögu um hverjir skuii hljóta þá. Stofnunin Institute of International Education í Bandaríkjunum staríar að því að aðstoða erlenda stúdenta, sem stunda vilja nám vestan hafs og sér um að útvega þeim skólavist, sem styrkina hljóta. 3 STYRKIR 1958—’5S. Þá hefur sendiráð Bandáríkj anna hér tilkynnt, að til viðbót- ar og samhliða þeim hámsstyrkj um, sem nefndir eru hér að of- an, muni Bandaríkjastjórn veita þrjá námsstyrki á háskóia árinu 1958—’59, sem nægja munu fyrir dvalarkostnaði og skólagjöldum yfir skólaárið. Þessir þrír styrkir verða veittir til famhaldsnáms, og koma þeir einir til greina, sem þegar hafa lokið háskólaprófi. Ferðastyrkirnir verða veittir samhliða námssty rk j unum, þannig, ao þeir geti komið þeirn að gagni, esm námsstyrk- ina hljóta. AÐEINS FYRIR K ANDÍ- DATA. Styrkir þessir eru einungis ætlaðir íslenzkum ríkisborgor- um, sem þegar hafa lokið há- skólaprófi, eða munu Ijúka því fyrir 15. júní 1958. Eigi verða styrkveitingar takmarkaðar við ákveðinn aldur, en að' öðrú jöfnu munu umsækjendur á aldrinum frá 25—40 ára ganga fyrir. Þeir, sem hug hafa á að sækja um styrkina, skulu skrifa hið fyrsta eítir umsóknareyðublöð- um, en þau þurfa þeir síðan að fylla út og senda til síofnunar- innar fyrir 5. nóvember n. k. Utanáskriftin er: Menntastofnun Bandaríkj- anna á íslandi. Pósthólf 1059. Reykjavík. í dag Ferming-arbörn í Dómkirkjilhni sunnuúaginn 13. okt. 1957 kl. 2 (sr. Óskar J. Þoríáksson). Drengir: Aðalsteinn Bernharð ísaksson, Vesturgötu 69. Asgeir Hinrik Einarsson, Hallveigarstíg 8 A. Baldur Heiðdal, Ásvallagötu 69. Björn Theódórsson, Guðrúnargötu 9. Einar Ásgeir Pétursson, Eiríksgötu 8. Pétur Guðbergur Pétursson, Eiríksgötu 8. Jón Magngeirsson, Teigagerði 13. Ólafur Guðmundsson, Drápuhlíð 45. Ólafur Sigurður Guðmundsson, Framnesvegi 5. Stúlkur: Agnes Bjtirnadóttir, Bogahl. 10. Ásthildur Inga Haraldsdóttir, Karlagötu 1. Berglj ót Hermuridsdóttir, Bústaðavegi 93. Guðrún Kristín Halldórsdóttir, Sólvallagötu 19. Guörún Sigurlína Mjöll Guð- bergsdóttir, Grundarsííg 10. Jóna Lis Eva Petersen, Ingólfsstræti 12. Margrét Höskuldsdóttir, Nönnugötu 12. Sigrún Karlsdóttir, Ásgarði 17. Sigurhanna Óladóttir, Belgstaðastræti 41. 34” og 50’hhessian fyrirliggjandi. Hamarshúsið, sími 24120. Innritun nýrra nemenda fer fram mánudaginn 14. okt. 1957 kl. 7 síðdegis, í æfingasal Þjóðleikhússins, uppi. Inngangur um austurdyr. Listdansskóli Þjóðleikhússins tekur ekki byrjendur. aðeins þá, sem stundað hafa ballettnám í einn vetur eða lengur. Innitun elclri nemenda er lokið. Innritun fer ekki fram á öðrum tíma en að ofan greinir og ekki í síma. Börnin hafi með sér stundatöflu sína, þannig, að þau viti á hvaða tíma þau geta verið í skólanum, en þeir flokkar, sem lausir eru fvrir nýja nemendur eru á tá*n- anum 9 til 10 á morgnana og 4 til 5 síðdegis. Aðrir tímar eru fullsetnir. Lágmarksaldur er 7 ára. Kennslugjaldið er kr. 125.00 á mánuði og greiðist fyrirfram. Ebnnslan stendur væntanlega yfir til 'marz-loka. Ætlast er til að innritaðir nemendur séu allan náms- tímann. Börnin hafi með sér leikfimiskó við innritun. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudogimi 16. okt. 1957. Kennarar verða Lísa og Erik Bidstcd ballettmeístari. Leikhúsið getur ekki skuldbundið sig til að taka alla :þá nemendur, sem kunna að gpfa sig fram. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ. rw***. _ • _ ^ þvottaduft i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.