Alþýðublaðið - 16.10.1957, Side 10
10
AlbvðublaðlS
GAMLA BÍO
SimJ 1-1475.
Viltu giftast?
(Marry Me!)
J. Arthur Rank-gamanmynd.
Derek Bond
Susan Shaw
Sýnd kl. 9.
ÍVAR HLÚ.TÁRN
með Robert Taylor.
Sýnd kl. 5 og 7.
NÝJA BIO
11544
A I D A.
Stórt'engleg ítölsk-umerísk
óperukvikmynd í litum gerð
eftir crmnefndri óperu eftir
G. Verdi.
Glæsilegasta óperukvikmvnd,
sem gerð hefur verið, mynd,
sem enginn listunnandi má
láta óséða.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
HJÁ VONDU FÓLKI!
Með Abbott og Costello.
Sýnd kl. 5 og' 7.
Bönnuð innan 12 ára.
HAFNAR-
Miðvikudagur 16. október 1957.
——m————— . ■ . J»
Det
spanske
mesteryasrk
Sími 50249-
- mn; smitergennem taarer
:N VIDUNDERUG FIIM FOR HEIE FAMIUE
Þessi ógleymanlega mynd
verður sýnd í nokkur kvöld
ennþá kl. 7 o'g 9.
AUSTUft-
Maðurinn í skugganum
. (Man in the Shadow)
Mjög spennandi og viðburoa-
rík ný ensk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Zachary Scott
Faith Doxnergue
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sítrí 16444
e Tacy Cromwell
\ ' (On Ðesire)
( Hrífandi ný amerísk litmynd,
{ eftir samnefndri skáldsögu
( Conrad Richter’s.
( Aðalhlutverk:
j Anne Baxter
Rock Híidson
Julia Adams
Sýnd kl. 7 og 9.
SONUR ÓBYGGÐANNA 1
Spennandi og skemmtileg
amerísk litmynd.
Kirk Douglas.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5.
Við erum öll morgingjar
(Nous somme tous Asassants)
Frábær, ný, frönsk stórmynd,
gerð af snillingnum André
Cayatte. — Myndin er ádeila
á dauðarefsingu í Frakklandi.
Myndin hlaut fyrstu verðlaun
á GRAND-PRIX kvikmynda-
rátíðinni í Cannes.
Aðalhlutverk:
Raymond Pellegrin
Mouloudji
Antoine Balpetré
Yvonne Sanson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
í
WÓÐLEIKHOSID
‘Sími 32075.
Sjóræningjasaga
Hörkuspennandi amerísk sjó
ræningjamynd, byggð á sönn
um atburðum með:
John Payne
Arlene Dahl
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
STJÖRNUem
ísian 18936.
Stúlkan í regni
(Flickan i regnet)
Mjög áhrifarik ný sænsk úr-
valsmynd, um unga munað-
arlausa stúlku og ástarævin-
týri hennar og skólakennar-
ans.
Alf Kjellin
Annika Tretow
Marianne Bengtsson
3ýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjallið
(The mountain)
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum, byggð á samnefndri
sögu eftir Henri Treyat. Sag-
an hefur komið út á íslenzku
undir nafninu Snjór í sorg.
Aðalhlutverk:
Spencer Tracy
Robert Wagner
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn.
Ævintýrakonungurinn.
Sýnd kl. 5.
i Skírteini afhent í G.T-
| húsinu í dag frá kl. 4
I — 7e. h.
Samkvæmisdanskennsla
fyrir börn, unglinga og
fullorðna, — byrjun og
framhald, :— hefst á laug-
ardaginn kemur.
Kennt verður m. a. nýj-
asti dansinn, Calypsó.
G.T.-húsinu á föstudag-
inn kernur kl. 5—7.
Upplýsingar og innrit-
un í síma 13159.
ERNEST GANN:
—^•-•C«0#0*0»C*0«Q«C«í.«0«OéC-C«0#G*0»0«O«G«0»0«0*C*C«0á0<*0l
T O S C A
Sýning í kvöld klukkan 20.
Fáar sýningar eftir.
Horft af brúnni
Sýning fimmtudag kl. 20.
Horft af brúnni
Kirsuberjagarðurinn
Gamanleikur
eftir Anton Tjechov.
Þýðandi: Jónas Kristjánsson.
Leikstjóri: Walter Hudcl.
Frumsýning laugardaginn 19.
október kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20.
Tekið á rnóti pöntunum.
Sími 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKniC
Sími 13191.
inhvöss
tengdamatnma
70. sýning.
( í kvöld klukkan 8.
Annað ár.
Aögöngumiðasala eftir kl. 2
í dag.
0»O«O»O*O#'C«'♦7 »0
•0*0«0*G®GéC*0#C«C*
éC*GéG«G»Gv C«CéG#
RAGNARÖK
:*0*0*0»0*C«0*0*0«0*'.__________
iGfc • :.•:. • _• i • g*o«c«g*c®C'
Auglýstffi í AlþýðuhlaMnu
47. DAGUR.
er honum varð reikað aftur. Þessar dælur voru manndráps-
tæki við að fást.
Jafnvel sá stóri og sterki Keim var allt of breyttur til að
mæla orð frá vörum þegar skútan hafði loks verið dæld þurr.
Sweeney hinn ungi hneig niður á þiliurnar og hafði ekki hreyft
sig síðan, þrátt fyrir regndemburnar. Þeir voru eins og stein-
dauðir menn eftir að hafa staðið við dælurnar í tvær klukku-
stundir. Og vkist lekinn enn, mundi og verða að lengja tím-
ann, sem dælt var, og Bell verkjaði svo í alla vöðva að hann
spurði sjálfan sig hve lengi sér mundi endast þróttur til slíks
þrældóms.
Hann þurrkaði svitan og regnið af enni sér og brúnum og
laut yfir kortaborðið. Hann var svo slituppgefinn að það tók
hann nokkra st.und að greina augum allar þær grönnu línur og
smáletruðu tölur á sjókortinu, sem sögðu dýpi hafsins í föðm-
um, mismun, le.nsd og breidd: eða alla þá örsmáu punkta, sem
gáfu til kynna hin óteljandi kcralrif og eyjar á þessum slóð-
um. Allt, sem eitthvað átti skylt við land, var skini og far-
manni fjandsamlegt og hættulegt, svo fremi sem staða skipsins
var ekki nákvæmlega kunn. Og Bell varð að horfast í augu við
þá staðreynd að staða skipsins yrði ekki nákvæmlesa ákvörð-
uð eins og á stóð.
Bell tók hringfara úr iárni af hillunni fyrir ofan korta-
borðið og lét hann renna rnilli þreyttra fingra sér. Hann at-
hugaði merki þau, sem hann hafði áður gert á kortið, og þegar
voru liðin saga. Eins og iafnan hafði hann mikið yndi af stjarn-
fræðilegum merkipgum sínum, enda lagði hann við þær mun
meiri rækt en skipstjórar yfirleitt.
I döeun síðastliðinn morgun hafði hann náð þríhyrnings-
miðun af stjörnum og sannfærst um að skipið væri alllangt
vestur af Fönixeyjunum. Línur þær, sem hann hafði dregið
samkvæmt sextantmælingum af stjörnunum Sirius, Kapella og
Rigel, mynduðu þröngan þríþyrning, sem sannaði að skútan
væri átta mílum norðar, en hann hafði búizt við. Fijieyjarnar
og Elliseyjarnar voru því alllangt suður af. Það leit út fyrir að
einhver ókunnur straumur hefði ýtt undir með þeirri gömlu.
Með nákvæmum stjörnumiðunum og miðun af sól við upprás
og í hádeeisstað, þurfti hann ekki að óttast rif eða boða. Hann
átti að geta tekið stefnuna það langt frá þeim að ekki stafaði
af þeim nein hætta.
En þetta var þó bundið bví skilyrði, sem ékki varð lengur
uppfyllt, þar sem krónometrið var í lamasessi, að hann vissi ná-
kvæman tíma. Annárs urðu stjörnumælingarnar óáreiðan-
legar. Að vísu mátti samt trevsta Pólstjörnunni og Norðurstjörn
unni að mestu levti, ,en á þessum slóðum voru þær svo neðar-
lega á himni og skin þeirra svo dauft, að þær urðu vart greind-
ar. Þetta gerði Kólumbus ekkert til, hugsaði jBell skipstjóri, en
samt sem áður hafði Kólumbus villst svo langt. af leið að slíkt
hefði engum liðist seinna meir. Slíkt kæruleysi í siglingu
mundi chjákvæmilega hefnt sín á þessum slóðum, þar sem
rifin út af Gilbertsevjum voru skammt vestur undan. Héðan í
frá var það sólin í hádegisstað sem ein gat orðið honum undir-
staða nákvæmrar staðar ákvörðunar bví að sem betur fór krafð
ist su mæling ekki nákvæmrar tímaákvörðunar. En sú stað-
arákvörðun sagði aðeins til um breiddarstigin, og þar sem eyj-
ar voru bæði fyir austan og vestan siglingaleiðina reið mun
meira á að vita nákvæmlega lengdarstigin.
Bell geispaði. Almáttugur hve hann var þreyttur. Hefði
hann mátt kiósa, mundi hann hafa.umsvifalaust. valið skútunni
hundrað mílna breiða hafleið ð ákvörðunarstað, - þar sem ekki
þyrfti að óttast sker eða rif. Þau voru mörg hin glaésilegu skip
sem farist höfðu í slíku næturveðri, þegar rigriingin tók fyrir
alla útsýn, svo að ekkert þýddi að láta menn standa vörð fram
á, þar sem ekki sást fram fvrir bugspjótið, ÞaS var því allt of
mikil áhætta að sigla. Hann varð að láta fvrir berast á nóttum
en sigla aðeins á meðan bjart var, næstu vikuna að minnsta
kosti. Færi svo að Davíð Bell missti enn skip, og hefði fyrir
því að komast af, mundi hann sannarlega mega þakka fyrir að
fá skiprúm sem óbreyttus háseti. Honum yrði aldrei framar
falin stjón á skipi.
Bell skipstjóri hallaði sér fram á borðið eitt andartak
en hann gerði sér vonir um að hann mætti hugsa skýrara í
myrkririu. Það var á þessari náttu, en ekki viku seinna eða hálf-
um mánuði, að hann hlaut að taka ákvörðun um það,, hvernig
hann skyldi haga siglingunni. Um allar strendur landa mátti
sjá leifar strandaðra siglskipa og oftast mátti kenna skipstjór-
unum, fremur en höfuðskepnunum, um að svo fór, vegna þess
að þeir hcíðu dregið að taka sína ákvörðun um stefnu og sigl-
ingu þangað til það var um seinan.
Það kom allt of oft fyrir að skipstjórinn reiknaði ekki nógu
langt fram, var kominn hættulega nálægt ströndinni þegar
hann lenti í ládevðu og segl komu honum ekki að neinu haldi.
Eða þá að sumir freistuðust til að sigla of lengi ef þeir fengu
hraðbyri; skriðurinn var orðinn slíkur að beim var ógerningur
að breyta um stefnu, iafnvel þótt þeir hölluðu skútunni svo
að hún stingi ráarendunum í ölduna. Þeir sigldu því og sigldu
og hugsuðu sem svo að annað hvort hlyti að draga úr stormin-
um eða brevta um átt, vissu svo ekki fyrr en þeir voru komnir./
rfr -ir Jk
KH^KI