Mosfellsblaðið - 01.10.1999, Blaðsíða 3

Mosfellsblaðið - 01.10.1999, Blaðsíða 3
María Lára Atladóttir opnaði nýja verslun í Kjama þann 9.9.99 kl. 9:09. Þar með braut hún blað í verslunarsögu Mosfellinga og hóf verslun sem ekki hefur verið hér áður með húsgögn frá Indónesíu og Mexico og gjafavörur úr ýmsum átt- um. Ennfremur eru útbúnir þar smekklegir gjafapakkar, jólavör- ur og skreytingar verða þar á boðstólum. María Lára kvaðst hafa langað til að verða „búðakona“, sem nú væri orðið að veruleika. Hún kvaðst hafa valið Mosfellsbæ vegna þess hve aðlaðandi og fallegur hann væri, fólk þar hefði gott við- mót og svo hefði vantað svona verslun þar. I búðinni starfar með henni dóttir og tengdadætur. Sala hefur verið mikil síðan búðin opnaði, enda fallegar vörur og verð góð. Síminn í Mosó er 5666712. íltboð Samþykkt hefur verið í bæjarstjórn að ganga til samninga við lægstbjóðendur um framkvæmdir við fjórða áfanga Höfðahverf- is á grundvelli útboðs þeirra. Verkframi og Alafossverktakar voru lægstir og hljóðaði tilboðið upp á 33.162.705 kr. Eyðing varghigls Undanfarin þrjú ár hefur verið varið um 300.000 kr á ári til eyðingar vargfugls hér í bænum. Að jafnaði hafa verið drepnir um 1000 fuglar, mest fyrsta árið. Auk þess hafa verið tekin egg. Það er einkum sflamáfur sem hefur orðið fyrir barðinu á veiði- mönnum. Toppskemmtun Munið hið frábæra og árlega heiTahádegi Vignis Kristjánsson- ar með jólahlaðborði og skemmtiatriðum sem verður haldið laug- ardaginn 4. desember n.k. kl. 12:00 í Hlégarði. Þama er á ferð- inni ein af toppskemmtunum Mosfellsbæjar! Mikið úrval vetrardekkja, verið viðbúin vetrinum. Langatanga la — Sími 566 8188 I október fylgir 500 ml sjampó eða næringaspray hverju permanetti, á meðan birgðir endast. Strákar athugið! I október er veittur 20% afsláttur af klippingum hjá Elfu og gjöf frá American Crew fylgir með. Er hárið þurrt eftir sumarið? Þú kaupir Kérastase-sjampó og næringu og færð fría djúpnæringarmeðferð. Ath! Munið klippikortin. KERASTASE Nýtt! Gervistrípur - allir litir. d:fi! Nýja unglingahársnyrtilínan d:fi á frábæru verði. Við bjóðum ykkur velkomin/ Ingibjörg, Erna, Hrefna, Unnur, Bogi, Elfa og Una. I vetur er opið sem hér segir: mánudaga — fimmtudaga föstudaga laugardaga Fimmtudaga og laugardaga er opið lengur 9-18 9-19 9-14 eftir tímapön

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.