Vísir - 28.09.1922, Side 5

Vísir - 28.09.1922, Side 5
28. september 1922. f ylsiR f A dönsku. Síðasta aldarfjórðunginn bafa íslendingar leitast við að þvo af sér þami danska svip og það danska málfæri, sem þjoðinni liafði hlotnast þegar engin út- lehd þjóð mátli sliga þér á Jand nenia Ðanir. Svo gersamlega Jiafa áhrif J'rænda vorra við, Eyrarsund náð tökum á þjóð- inni og svo djúpl liafa dönslc yfirráð fengið íslenskau liugs- unarhátt lil þess að beyg.ja sig i auðmýkt fyrir öllu scm dansld er, að lil skamms líma liefir veslings Mörlandinn að eins þekt eitt land annað cn sitl eigið. j’að var „útlandið". En „útlandið“, þetta eina, J?að var Danmörk. Og svo djúpar rætur hefir sá islenski vani, að tita upp lil atls þess, sem dansld er, að bér þyk- ir enginn tiafa farið utan, nema farið hafi til Kaupmannahaín- ar. (iiida beinist straumur þeirra Islendinga, sem utan fará, að mestu leyti lil Danmerkur. ]?essi ábrif undirtægjuliáttar- ins eru nú samt, sem betur fer, að hverfa. Danskt og íslenskt er gersamlega ótíkt og á ekki sam- an. Fæstum íslendingum mun vera vel við, að það sé danskt sem islenskt ætti að vera. Ekki af andúð til dönsku þjóðarinn- ar, lieldur af þvi, að skápferti og hættir Dana og' Istendinga eru gerólikir og gagnstæðir í flestu. það er því fátt, sem Is- lendingúm ætti að vera jafn- óviðfeldið og það, að íslenskt mál sé btandað dönsku eða sjá lesmál og auglýsingar fyrir ís- lendinga á dönsku. Enda er slikt með öllu óviðeigandi og æili ekki að eiga sér stað. Vil eg nefna að eins tvent, sem talsvert ber á hér i bænum. Hið fyrra er það, að þau Ivö mat- xöluhús, sem hér eru. Iiai'a und- antekninga.rlaust matseðla sina á dönslcu. Getur slíkt varla tal- ist móðgunartaust við íslenska gesti og erlendum gestum gelur J?að eðlilega þá hugmynd, að bér þyki i'int að hgfa matarscðilinu á dönsku, eins og i íínuslu mal- söluhúsum með öðrum þjóðum er tianu á lrönsku. pað' getur engiu afsökun talist, þótt þcir menn séu danskir, senv að þess- um matsölulnisum slanda. Ur því þeir liafa það að atvinnu sinni, að matreiða fyrir íslentl- inga, Jni er varla lil of mikiJs mælst, að matarseðillinn sé liafður á íslensku. Hitt, sem mikið ber á hér, er það, að JvN'ilt myndaJnisiu liafa undan lelcn i uga rta us t götuaug- lýsingar sínar og myndatexta á dönsku. J7að má vel vera, að erfitt sé fyrir þau að f'á mynda- textana á íslenslui, en ]m verður eklfi neitað, að það er livorki viðeigandi né skemtilegt, áð hafa textana á dönsku. Eg veit, að fleiri en egeruorðnir daúðþreytt- ir á þessu og Jiefir fundist það Jivíld, þá sjaldan liér Jiefir sést nvynd með enskum texta. Ivn það er þó lútt, sem kvikmynda- Ivúsumnn ber engin nauðsyn til, að flágga með stórum dönskum götu-auglýsihgum og jafnvel setja myndaslu’ár á dönsku í leikhúsunum. Jig geri ráð l'yrir, að eigendur leiklíúsanna reyni’ smátt og smált að kippa því í Jag, að lvafður verði islenskur tc.xti á myndunum. Er liin mesta furða, Jvversu lengi menn Jiafa sætt sig möglunarlaust við J?etta allsendis óviðeigandi fýrirlcömu- lag i matsölustöðunum og Icvilc- ,,jj myndahúsunum. xxx Alúðájft>aklvir færi eg slátur- l’.ússljóra og stárfsmönnum Sláturfélags Suðurlands i Rvilc iyrir þa'r lvöfðinglegu gjafir, er Jveir færðu mér laugardáginn 2b. september i filei'm af sjötugsaf- mæli mínu. Revkjavik, 2(i. sept. 1922. S Í M () N .1 Ó N S S () N, Klapparstíg 2ö Notið aðeins islenskar vörnr. Hinar lialdgóðu Trawl D O P P U R úr Álafoss-dúk. Trawl B U X U R úr Ála- foss-dvilc, sem liafa rult úl úr land- inu, állri erlendri vöru af sömu gerð vegna styrkleika síns og ódýrleika. Bestu hlífðarföt fyrir sjó- menn og verkamenn. Fást ódýrast hjá Sigurjón Pétursson & Co. Hafnai’stræti 18. með íslandinu: rúgmjöl, maís, lieitl og malaður, lcc'x, Iiveiti og liafranvjöl, kaffi, melis, kandis, i iisínur, sveskjur og vínþriigur. Verðið lægra en annarsstaðar. Ver»l. Von S í m i 448. Á V E X T I R allir nýkoninir og lveslir í L U C A N A. Sæeprfatnaður. Bohter, liður og dúnu. Ný- komnar miklar birgðir, verð íð lægra en áður. VÖRUnCÚSIÐ. „THERMA“, nokkur stykki, til sölu ódýrt. HERLUF CLAUSEN, Mjóstræti 6. Tiltooö óslxcast í að Lyggja lítið hús. Tilboð séu aí- hent hlutaðeiganda fyrir kl. 6, n. k', fimtudagskvöld. ~\7~m A. Hgveiierliudler ' for de verdenskenk* Englebert Gummisaaler, der er uoverlrnl'ne i Ivvalitel og særdeles Jvehagelige i Brng, s ö g- e s for I s 1 a n d. Et Firma der er godt iudförl, og som vil interessere sig særligt for disse Sáaler, kan paaregne stort Salg og udmærk- et Fortjeneste. Hans Lystrup. Generah’epræsentant, Jhleallé 5/7. Köbenbavn F. Skift um hlutverk. ' (28 fer víst flestum eins og frú ’l racey sagSi einu sinni: —r Flest fólk hugsar alls ekki, anpars nxundi mannkynið líSa undir lok. Eg hefSi auðvitað ekki fariS aS brjóta heilann um þetta, ef eg hefði unnað Reggie Penmore af öllu hjarta. Philippa Tracey, hin einkénnilega stúlka, hafði víst rétt að mæla þá er hún sagði: — pér munuð elska heitt og innilega — en Jvað liefir enn eigi orðið. (Seinna). Nú hefi eg talað við Philippu Tracey. Hún skrifaði mér og bað mig að finna sig í tískubúð Suzanne í Rue de la Paix. Bréfið var stílað tii frú George Meredith í Ritz. En þar hafði eg auðvitað skýrt rétt frá nafni, Rósa White- lands, svo að bréfið var borið til lafði Meredith. Hún færði mér bréfið sjálf og mér fanst það einhvernveginn að henni þætti það miður að eg yrði við beiðni Philippu. Hún sagðist ætla að koma með mér. En það var nú verri sagan. En hvernig átti eg að koma í veg fyrir það. Eg gat ekki með góðu móti sagt henni, að Philippa þyrfti að tala við mig einslega. Við fórum því í Rue de la Paix. ]?ar hittum við Pilippu í tískubúð Suzanne. Móðir hennar var með henni. — Ja, þetta hugsaði eg, |?að var ágætt að þú komst með okkur, Meg, hrópaði hún og rétti fram báðar hendurnar. Mig langaði mikið til þess að biðja þig að koma með mér yfir til Beers og líta þar á sýnishorn, sem eg held að muni fara rnér mikið betur heldur en frakkinn hjá Caillot, sem eg sagði þér frá. Komdu nú; stúlkurnar geta beðið hér á meðan. Eg sá það undir eins, að lxetta var lafði Mere- ditlx ekki að skapi. En mótbárur höfðu ekkert að þýða. pegar lafði Ethel hafði ákveðið eitthvað, þá varð það fram að ganga. Svo fóru þær og eg settist hjá Philippu. Salarveggirnir voru allir þaktir speglum og á gólfinu var þykkur dúkur. Margir voru þarna inni auk okkar. Nokkrar franskar konur sátu gegnt okk- ur og höfðu þær liugann svo fastan við að velja sér hatta, er færi þeim vel, eins og alt líf þeirra og'velferð væri undir því komið. Hjá þeim sat ungur Ameríkumaðui. Hár hans gljáði og var því skift í miðju. Hann virti fyrir sér unga Jeikkonu, sem var að máta á sig höfuðbúnað. Var hann engu líkari á svipinn en föður sem horfir á heimsku- pör óskabarns síns. Afgreiðslustúlka setti hvert höf- uðfatið eftir annað ,á höfuð leikkonunnar. Svo vafði hún blæju yfir og festi svo öllu saman með hattpdjóni með perluhaus inngreiptum í gimsteina. Eg horfði á alt þetta eins og í Ieiðslu og mundi mér Jxó einhvem tíma hafa J?ótt gaman að því.. En nú gat eg ekki um annað hugsað en hvað það væri, sem Philippa ætlaði að segja mér. — Guði sé lof, nú veitir enginn okkur eftir- tekt, mælti hún og sneri sér hvatlega að mér. Nú getum við talað sanxan í næði. Jæja, fyrst og fremst var eg hrædd um, frú George, að yður mundi vera illa við mig. — Ula^við yður, endurtek eg. Hvers vegna ætti mér að vera illa við yður? Philippa hló vandræðalega og virti fyrír sér Ameríkumanninn og leikmærina. Svo sagði hún: — pér hafið sjálfsagt veitt því eftirtekt, að lafði Meredith er reið við mig. Jú. eg hafði séð það, að lafði Meredith var ekkert um hana gefið, og þess vegna svaraði eg ekki. Philippa mælti enn: — Henni þótti það ákaf- lega leiðinlegt, að við skyldum hittast. Og hún vill alls ekki, að við séum tvær einar. Og eg ímynd- aði mér, að þér munduð líka bera kala til mín, ef hún hefði sagt yður —-----------, — Sagt, mér frá hverju? spurði eg. Hún svaraði ekki spurningu rninni beinlínis, lxeld- ur sagði hún: — Mér finst raunar að gift kona megi vera Jxakklát þeirn stulku, sem ekki viil taka manni hennar. En það er sjaldnast svo. Oft- ast er það þannig, að hún getur aldrei litið hana réttu auga. — Svo. Eg veit ekkert um það, en ef þér eigið við okkur, mig og yður, þá get eg sagt yður það hreinskilnislega, að mér geðjast ljómandi vel að yður. — pað gleður mig, sagði hún. Undir eins og eg sá yður, óskaði eg þess, að við gætum orðið góðir vinir. En eg var hrædd um, að þér munduð hafa' horn í síðu minni undir eins og þér fengjuð að vita, að eg er stúlkan „sem fór svo skammar- lega með ,hann , stúlkan, sem fyrst gaf honum undir fótinn og hryggbraut hann svo. — Eigið þér við George? " Já, auðvitað, sagði hún og kinkaði kolli. Eg horfði undrandi á hana. Átti nú að opnast

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.