Vísir - 24.12.1927, Blaðsíða 7

Vísir - 24.12.1927, Blaðsíða 7
V í S I R Jól í Dallingdal. Hallingdalur eða Haddingja- .dalur i Noregi liefir löngum ver- íð talinn sérkennilegur og íbú- ; arnir ekki siður. Dalurinn var fremur afskektur þangað til Björgvinarihrautin mikla var , lögð eftir lionum endilöngum , .og vestur yfir fjall, enda þótt , póstleiðin milli austurlands og : vesturlands lægi um liann á .káíia. pangað til jámbrautin köm til Osló, var um þriggja daga leið í aðalkaupstaðinn, Drammen, og var sumpart farið vatnaveg eða isa. Aðalkaup- ^taðarvörurnar voru járn, salt . og brennivín — handa þeim -sem clcki kunnu að byrla þann jlrykk sjálfir — og svo tóbak og kaffi. Sj'kur var sárlítið not- aður, og enn í dag eru Norð- jnenn miklu minni sykurætur en ísiendingar. Nú brunar eimreiðin sex sinn- ,um á sólarhring um Haddingja- dal fram og aftur og flytur gamlar venjurburt í hverri ferð, en skilur nýja siði eftir. Dal- urinn er ágætt dæmi þess, hvernig samgöngurnar um- skapa fólk. í sjálfum aðaldaln- um er alt orðið breytt frá því sem var fyrir hálfum manns- uldri, en í afdölunum, sem liggja út frá Hallingdal er alt með meii'i forneskjubrag, sem ,þó er óðum að ,uppbtast‘, síðan daglegar bifreiðaferðir hófust um dalinn á surnrin. Hér skal leitast við að lýsa nokkuð jólasiðum Hallingdæla, ,eins og þeir voru i gamla daga, og eins og þeir eru enn sumstað- ;ar í afkimunum. Lýsingunni verður vitanlega í ýmsu ábóta- vant, einkum kann eg ekki frá því að segja, liverjir af þeim siðum sem þarna tíðkast, eru sérkennilegir fyrir dalinn og hverjir almennir norskir jóla- siðir. Til þess brestur mig vit- jieskju um aðra landshluta Noregs. Undirbúningurinn undir jól- in hvíldi mest á húsfreyjunnni eins og víðast tiðkast. Hún fór ,að baka og brasa mörgum dög- úm fyrir jól, svo að smám sam- an hlóðust upp heilir hraukar .af flatbrauði, „lefsum“, rjóma- brauði og laufabrauði, kring- um hana. Flatbrauðið norskg er bakað úr sigtuðum rúgi og lcart- öflum, flatt mjög út i næfur- þunnar skifur og bakað á hellu. Er það svo hart, að það molnar undir tönninni. „Lefsumar“ eru líkastar þvi flatbrauði, sem á suðurlandi er kallað „liveiti- kökur“ en undir jólin er mjög til þess vandað, notað í það bæði srnjör og rjómi og stráð á það sykri, áður en það er etið. í býtið á aðfangadaginn fer húsbóndinn út í viðarhjallinn til að höggva og saga i eldinn. pótti það fyrrum slæmur bú- maður, sem ekki bar inn á að- fangadag eldsneyti er nægði fram á þi'ettánda. Viðarliöggs- maðurinn kynti eld fyrir fram- an hjalldyrnar, þegar hann byi'jaði á vinnunni, og varð metingur um það milli ná- granna, hver fyrstur yrði til að kveikja jólabálið, og lieldur lít- ilsvirðing að því að verða sein- astur. Viðurinn var borinn inn og lilaðið upp með hlóðunum á báðar hliðar, svo miklu sem fyrir komst, en síðan fyltur hver krókur og kimi i stofunni, m. a. undir öllum rúmum. Á hádegi á aðfangadaginn skyldi allri útivinnu lokið, öll- um skepnum gefinn sérstakur jólaábætir, óþreskt hálmvisk hengd upp í húsagarðinum og grautur lianda jólasveinunum settur á hlöðuloflið. Helst sá siður sumstaðar enn, músun- um til huggunar. Tók nú heim- ilisfólkið að hafa fataskifti, þvo sér og snyrta og flestir eignuð- ust einhverja nýja flík, sem þeir gátu vígt. Hvitur dúkur var breiddur á langborðið í stof- unni um miðjan dag og dallur fullur af smjöri settur á það mitt og mátti ekki hreifa hann af borðinu öll jólin. Kerli, sem steypt voru sérstaklega fyrir jólahátiðina voru látin á borð- ið og kveikt á þeim undir eins og fór að skyggja. Klukkan sex var sest að borðum og matur borinn fram, en áður en borð- haldið hófst var lesinn jólalest- urinn. Síðan var tekið til mat- arins; var það rjómagrautur og lútarfiskur. Er það harðfiskur, sem lagður er i vatn, sem lútað er með birlciösku. Fiskurinn liggur þar þangað til hann er gegnvotur og er síðan soðinn og etinn með sméri og kartöflum. Mun þetta fiskát vera kaþólsk erfð, en er nú óðum að hverfa úr sögunni. Allflestir til sveita eta nú orðið steikt rifjaflesk á aðfangadagskveld. Á níunda tímanum var farið áð hátta, og skyldu allir háttað- ir áður en klukkan varð niu. Að svona snemma var gengið til sængur, stafaði mest af þvi, að víða var langt til kirkjunnar og' þurfti þvi að risa snemma úr rekkju á jóladaginn og Ijúka búverkum áður en farið væri til kirkju. pangað fóru allir sem vetlingi gátu valdið, þvi það þótti heiðingjaháttur og mann orðsskemd að sitja heima á jóladaginn. Víða var þriðji dagur jóla lieildinn lielgur, en annars liófst hinn eiginlegi jólagleðskapur þann dag, svo sem heimboð, drykkjur og dansgleði. pá byrj uðu unglingarnir að „gaa jule buk“ — klæddu sig fáránlega og höfðu gi'ímur fyrir andliti og gengu svo bæ frá bæ, eink- um á þá staði, sem mest var vonin um rausnarlegar veiting ar. pó boðsgestir væri fyrir, þar sem þeir koniu, þótti sjálfsögð skylda að taka þessum boð- flennum méð virktum og bjóða þeim alt það gott, sem heimil- ið hafði til. Voru þess dæmi um suma fátæka umrenninga, að þeir lifðu algerlega á þessum heimsóknum fram á þrettánda dag hvern i dýrðlegum fagnaði þó sulturinn væri daglegur gest ur þeirra allan ársins hring. En ýmsa siði urðu þeir að kunna lil þess að vei'ða ekki af veiting- unum; t. d. máttu þeir ekld svara játandi, er þeim var boð- ið eitthvað, heldur afþakka i si- fellu þangað til ekki var meira að bjóða. Var þá alt borið fram sem boðið hafði verið. Og yrði þeim það á, að drekka í einum teig úr staupi, sem þeim var boðið, urðu þau ekki fleiri. Fjvölmenni safnaðist einkum að stórbæjunum og var þar oft dans og drykkja dögum sarnan, eins og í brúðkaupsveislum. Dansaðir voru einkum svokall- aðir „springdansar“, dansa þar saman karl og kona og reynir þar mest á, að maður kunni fimlega að hringsnúa stúlkunni eins og skopru. Spi*ingdansar eru dansaðir ýmsan veg i hverju bygðarlagi, þó upprunalega sé dansinn hinn sami. Hallingdælir eiga sérkennilegan dans er ,Hal- ling‘ nefnist; er hann dansaður af körlum eingöngu og reynir mjög á fimi og fræknleik. ]>yk- ir það lélegur dansari, sem ekki getur spvrnt fæti upp í bita á meðalhárri Hallingstofu í dans- inum, enda er það eldvi nema rúm mannliæð. þó mundi eng- inn geta það,mema með mikilh æfingu. Góðir dansarar voru al- staðar aufúsugestir, og gengu vel i augun á kvenfólkinu. Og fiðlararnir voru alstaðar nauð- synlegir þar sem samkvæmi var. Langspil tíðkaðist víða fram yfir siðustu aldamót. Á þrettánda skyldi öllum jólagleðskap vera lokið. pó var það siður í sumum bygðum að hafa jóladagana tuttugu en ekki þrettán, og lengdist fagnaður- inn að sama skapi. pó eru tví- tugnættu jólin fremur sjaldgæf, en að þau séu þrettán dagar muna Norðmenn austanfjalls miklu betur en við. prettánda- kveld var einskonar lokahátið lialdin þar í sveitinni sem liúsa- kynni voru mest, eftir að allir þátttakendur höfðu ekið i sleð- um fram og aftur um sveitina við bjölluhljóm og söng. Dansarnir norsku, sem áðui settu svo mikinn svip á alt sam- kvæmislíf, eru nú mikið til horfnir, æskulýðurinn kann þá ekki, en oftast nær verða þó einhverjir til að sýna þá á skemtisamkomum. Hins vegar liefir talsvert fjör færst i viki- vakana liin síðari ár; eru það einkum tvær konur, Hulda Gar- borg og Klara Semb, sem unnið liafa að þvi að útbreiða þá. Kalla Norðmenn þá „Folkvise- lek“ og dansa þá laglega, þó ekki komist þeir i hálfkvisti við Færeyinga enn þá. Og brenni- vínið setur minni svip á jóla- gleðina en áður. Hallingdælum var tamt að grípa til hnifsins þegar þeir urðu ölvaðir, og bar það oftast við í samkvæmum að einliverjum blæddi. En slikt er nú orðið sjaldgæft nema lielst :i brúðkaupum inni í afdölum. pað er örstutt síðan Halling- dælir fóru að nota jólatré. peim muri eklci hafa fundist nein liá- tiðabrigði að því, að taka ung- grein úr skóginum heima við ldað og bera liana inn i bæ. En venjan sú komst til þeirra skömmu fyrir aldamót. Og um likt leyti hættu þeir að steypa stóru jólakertin. Sk. Laufblaðið Eftir Ólaf ísleifsson. 'Jólin voru komin, og jólagjaf- irnar streýmdu að fólkinu úr öll- um áttum. En einhvernveginn var 'aö svo, aö allar jólagjafirnar slreymdu frani hjá mér. Eg fór aö hrjóta heilann um þaö, hvernig á þvi stæöi, aö eg skyldi ekki geta fengiö jólagjafir eins og aörir. En ætta varö mér fljótráöin gáta. Þetta var ofboö einfalt og auð- skiliö mál. Eg haföi sjálfur engar jólagjafir gefið nokkrum m.anni, þess vegna var þaö ósanngjamt af mér, aö hugsa til þess, aö nokk- ui færi að gefa mér jólagjafir. Egv fór aö liugsa um þaö, hvort eg ætti nú ekkert til, sem eg gæti gefið sem jólagjöf. Ósjálfrátt þreif eg í boröskúffu mína og dreg hana fram. Sé eg þá, aö ofan á hvítum pappír, sem eg átti þar inni, liggur grænt laufblaö. Laufblaöið var safarikt og mjúkt, eins og þaö heföi verið tekið af stofni þess í gróanda. Hvernig stóö nú á þessu? Úti var írost og snjór, og öll laufblöð voru, nú um þetta leyti árs, visin og fokin af trjám fyrir löngu siö- an. Þar að auki var þetta laufblað svo einkennilegt, að eg hefi aldrei séð neitt laufblað þessu líkt. Laufblaðið gladdi mig mjög, og meira en nokkur jólagjöf, sem eg befi fengið um dagana. Eg tók laufblaðið upp á ný og kysti það hvað eftir annað. Þá finn eg ein- kennilegan ilm af því, sem fyllir upp herbergi mitt, og eg finn ein- kennilegan kraftstraum fara í gegnum mig allan, og eg verð svo hress og hugreifur, að mér finst eg geta lýst því, sem eg haföi ald- rei séð og aldrei heyrt. Þá opnast ciyrnar á herbergi minu og inn kemur til min lítil dúfa. Iiún flögrar nokkrum sinnum um herbergi mitt og sest svo á skrifborðið. Hún litur i kringum sig, eins og hún sé að skima eftir einhverju, svo lítur hún á skúff- una, sem laufblaðið var i. Nú dett- ur mér i hug, að erindi hennar sé eitthvað i sambandi við lauf- blaðiö, svo eg dreg út skúffuna, sem laufblaðið var í, og læt þaö á borðið fyrir framan dúfuna. Þá bregður svo við, að hægri hönd mín hristist, svo eg fékk ekki við það ráðið, að taka laufblaðið upp aftur af borðinu og fara að skoða það nákvæmlega. Þá sé eg, að þetta er ekki eins og vanalegt laufblað, því jaðrar þess voru misþykkir, og smáhnúð- ar voru hér og þar á þvi. Svo fór eg að handleika það hvað eftir annað. Þá kemur það í ljós, aö blaöið er tvöfalt. Eg fer að reyna að ljúka þvi upp, án þess að skemma það, og mér tekst það. En aldrei á æfi minni hefi eg séö cnnur eins kynstur koma út úr jafnlitlu hóIfi.Þetta hrundi í hrúg- um niður á borðið hjá mér, svo eg fékk varla stöðvað forvitni mína að skoða hvað þetta væri. Loksins virtist þetta litla hólf tæmt. Þá sé eg, mér til mestu unclrunar, að þetta er alt saman lýsandi smáhnettir, sem glóðu lijartara en gimsteinar í myrkri. Hvað á eg að gera við allan þennan mikla fjársjóð, datt mér i hug aö spyrja. Þá var eins og hvíslað að mér og sagt: Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því, þvi það er dúfan, sem á að úfbýta þessum auð meðal fólksins. Þetta cni alt jólagjafir, sem hún á aö fara með til allra þeirra, sem vilja taka á móti fögrum jólagullum. Þessir lýsandi ljóshnettir, sem liggja á borðinu hjá þér, eru ljós- fræ, sem á að sá í sálir mannanna, y.vo að ekki verði dimt í sálum þeirra um jólin. Þeir, sem ekki vilja fá jólaljós eða þykjast hafa nóg ljós í sjálfum sér, þeim þarf ekki að bjóða þetta, því sá, sem ekki finnur til þess að hann þurfi á meira ljósi að halda, honum þýö- ir ekki að bjóða jólaljós. Og þeir eru altof margi,r sem þykjast hafa nóg af þvi, sem þá tilfinnanlega vantar mest. Þeir, sem eru orðnir vanir miklu rnyrkri, þeir þola svo illa að fá ljósið inn til sín snögglega. Sá, sem er vanur að sitja í myrkri, hann veit sjálfur ekki af sinu eig- in myrkri. Það er ekki nema hin leitandi mannssál, sem tekur þakk- samlega á móti hverju geislabroti og hverjum smá ljóshnetti, sem henni berst utan úr myrkrinu. Því eru það ekki nema tiltölulega fáir af fjöldanum, sem full not liafa af jólaljósinu, þvi eng'inn getur feng- ið það, sem hann vill ekki taka á móti. Þegar eg fór nú aö athuga þenn- an dúfugest minn, sá eg, að hún hafði hirt alt, sem úr laufblaðs- liólfinu kom, svo eg segi við liana: „Það er víst best að þú farir með allan þennan fáséða fjársjóð og miðlir honum meðal mannanna, sem fúsir eru að taka á móti hon- um. Og i sama bili var dúfan horfin. Eg stóð einn eftir og horfði út í bláinn, og það var eins og allar hugsanir minar hefðu þotiðáburtu með þessu fáséöa gulli, sem dúf- an fór með. Eg' vissi ekki hvað íengi það var, sem eg sat svo, að engin hugsun bærðist hjá mér, en skyndilega var eftirtekt mín vakin á því, að það er eins og eitthvað komi við herbergishurð mína, svo eg lýk henni upp. Þá kemur inn t’I mín hálfnakinn fugl, sem eg kannaðist við, að var sama dúfan, sem fór út frá mér fyrir lítilli stundu. Hún flögraði upp á borð- ið, sem hún áður hafði setið á, og nú lætur hún falla á borðið hjá mér ofurlitla kristalskúlu, sem klofnar í tvent á borðinu. Eg tók þessi litlu hálfhólf og skoöa þau í krók og kring. Þá verð eg' var við, að þessi hálfhólf eni full af einhverju ósýnilegu, lifandi og verkandi afli, sem fer um mig áll- an, likt og straumhrif frá deyjandi kveðjuroða, sem er að hverfa nið- ur fyrir hafsbrún á fögru vor- lcvöldi, og himininn málast með rósrauðum purpurablæ. Mér fanst þetta sem fyrirboði einhvers þess, er eg ekki skildi. Og nú fer eg að hugsa um aö láta ljósið mitt á hentugri stað í herberginu, svo það lýsti það alt jafn vel upp, því eg vildi ekki vita af nokkrum skugga inni hjá mér sjálfa jóla- uóttina. Þá verður mér litið á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.