Vísir - 24.12.1927, Síða 9

Vísir - 24.12.1927, Síða 9
Jólaminningar. (Molar). Nú hringja klukkur; minning mörg frá mínum bernskujólum vaknar, en margt er breyit og brjóslið saknar þoí bcerinn gamli horfinn er, — en opnar tœttur ógna mér. pú sára minning sœlla tíða, þín saga varð að lúta, hlþða þeim alvaldsstjóra lands og Iþða, ±em leiðir alla sér við hönd, um bygðir eða epðilönd. i kvöld, er jólaklukkur hringja, og kátum rómi flestir spngja um fœðing Jesú, fögur Ijóð; — þú opna tótt, í örmum þínum eg œtla að leila. að gullum mínum, sem bernskan gaf með brosum únum, því gleðin mín er göngumóð. pað er kvöld og birta úr bœnum brotnar úti’ í hreina snœnum. Nú er lokið úti önnum, inni’ er fagnað vinnumönnum. Búast allir beslu klœðum, blaðar pabbi i gömlum rœðum, lekur auða örk og skrifar, eftir línum penninn tifar. Jólasöngm, —• jólalestur .... jólatré —----nú er eg gesiur inni’ í hre])sl Maxíu, móður meistarans, sem er svo góður. Cullum mínum gef eí völdin, gleð mig við þau nœslu kvöldin. Allir metlir. Ótta sepðir inn á helgar draumaleiðir, sál mín fpllist sigurhrósi: Sœlt er að mega sofa’ í Ijósi. Fram á morgun lamp't logar, loþasl bjartir draumavogar. Mjög er hraðað úti-önnum, óðum fjölgai■ komumönnum. Eitthvað fallegt allir segja; eg er feiminn, .... verð að þegja. Opin kiikja kprlát biður, klukknahljóð að eprum líður, þar er engin ös né lœti, allir geta fengið sœti. Jólasálmar .... jólarœða, . . eg er borinn upp til hœða; sc eg alla englum líka og af sönnum kœrleik ríka. ó, mig truflar engin blekking, ekki tár né mikil þekking. Fólkið kveður, kvöldið breiðir mánaklœði á kirkjuleiðir. Inni’ er söngur, inni’ er gleði. Ýmisl leikið hrók og peði eða fjörugt fólk að borði fœrir sœti, kemst að orði: „Hér er pass", — „og hér er nólá”, „hér er grand”, <,ja, hér er sóló”. Svo er dans; — en dömur betur dansa munu nú i vetur. Svo er jafnan jólaleikur, eg er heldur belur smeikur að mér taki engin dama, að eg muni jafnvel stama, er eg fprir augum meyja á minn litla koll að hneigja. Svona mœtti segja lengi sögur, fyrir sveitadrengi. Jól í sveit ná hazstum hljómum, trúin minstum dœgurdómum. Ykkur skal eg aldrei gleyma elsku gömlu jólin . .. heima. Kjartan J. Gtslason frá Mosfelli. Laugardaginn 24. des. 1927. VÍSIR Chevrolet vfírubifreiðin kostar nú aSeins kr. 2900.00 fslenskar uppsott i Reykjavik. -------------JOH. OLAFSSON & CO.------------------- Áðalumboðsmenn á íslandi fyrir: GENERAL M O T O R S-bifreiðar. Vexpðlækkun á CHEVROLET / Símskeyti ÚTBOÐ. Trésmiðir er gera vilja tilboð i breytingar á tollbúðinni hér, vitji upplýsinga á teiknistofu húsameistara rikisins 27. þ. m., kl. 10—4 e. h. Tilboð verða opnuð kl. iy2 e. h. þann 30. þ. m. Reykjavík, 24. des, 1927. GUÐJÖN SAMtELSSON. Til hátíðarinnai* Allar tegundir af ikökum fást bestar og ódýrastar í bakarlinu á Bergstaðastrœti 29. Nielsen, bakari. Khöfn 23. des. FB. ítalir verðfesta líruna. Frá Rómaborg er símaS: Sam- þykr. hefir veriö á ráöherrafundi aö vertifesta líruna. Hefir veriö skipað svo fyrir, aö þjóöbankinn greiöi frá 1 dag gull fyrir seölana. Ákveðiö hefir veriö, aö 19 lírur jafngildi 1 dollar. Þjóðverjar gæta liag'smuna . Rússa í Suður-Kína. Frá Berlín er símaö: Ráðstjórn- in rússneska hefir faliö Þjóðverj- um að gæta hagsmuna Rússa i Suður-Kína. Frá styrjöldinni í Kína. !Frá Hankow er símað: Margir kommúnistar hafa verið líflátnir í Suður-Kína. Aftökur fara enn fram. Utan af landi. tsafirði 23. des. FB. Að tilhlutan bæjarstjórnar var fundur haldinn fyrir viku til þess að ræöa um stofnun samvinnu og útgerðarfélags. Kosin var fimm inanna nefnd til þess að semja lög fyrir væntanlegt félag. Nefndin boðaði til almenns stofnfundar í gærkveldi. Allmargir mættu á fundinum. Um tuttugu geröust stofnendur félagsins, er nefnist Samvinnufélag Isfirðinga. Jón Grímsson og Hannes Hail- dórsson hafa höfðað mál gegn Finni Jónssyni út af ummælum um réttarhöld í Hnífsdalsmálinu i símskeyti til Fréttastofunnar. Gott fiskirí undanfarið hér nær- lendis. Botnvörpungarnir Hávarður og Hafstein hafa fiskaö í salt undan- fariö og aflað vel, á Flalantmi. GLEÐILEC JÓL! líiccoiitsooottoí x K k iaaöcocctK j: K. F. U. M. Almenn samkoma á jóladags- morgun kl. 8. Alir velkomnir. V,D. og YJD. samfundur á jóladag kl. 4. Engin almenn samkoma um kveldið. Sunnudagaskólinn kl. 10 á jóladagsmorgun: jólatré. — öll börn velkomin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.