Vísir - 24.12.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 24.12.1927, Blaðsíða 3
VÍSIR Gleðileg Jól! Silli & Valdi. Þegar því var lokið týndi hann af sér sjóstigvélin, brækur, sokka og nærbrækur, eins og hann væri bálvondur, en skyrtan blaktaöi sitt á hvaS í rokinu og snjónum. Svo fór hann í hreinu nærbrækurnar, og þá var þaö gert. Loksins kom hann skríöandi inn aftur, meö yfirfötin og sjóstigvél- in á eftir sér. „Þti stofnar heilsu þinni í voSa,“ sagði Syversen. „Svalur var hann,“ sagöi Pétur og lokaöi huröinni. „En þaö er nú r.otalegt samt.“ Þaö draup af hári hans og skeggi, og snjóflygsum- ar á hvítum nærklæöunum hans glitruöu í lampaljósinu. En þó aö hann færi aftur í peys- una og ytri brækurnar og dúSaði sig eins og hann gat, skalf hann samt svo aö glamraöi í tönnunum. Hann dró feldinn yfir höfuö sér tii þess aö fá í sig hita, en þaö stoöaöi ekki. Þaö var hörmung aö lieyra til hans. „Það er best aö drifa eitthvaö volgt ofan í hann,“ sagöi Lars. Og strákarnir uröu aö fara fram aö eldavélinni á nýjan leik. Viö áttum vatn á brúsa og sett- um upp ketilinn. En þegar viö fór- um aö athuga kaffidósina, var hún tóm; þar var aöeins svolítill rót- srköggull, en ekkert kaffi. „Hvaö um þaö, þaö er fullgott,“ sagöi Lars. „Þaö getur þó altaf' hitnaö.“ Svo sauð á katlinum meö rótar- kögglinum í, það varö brúnt á lit- inn, og hitnaö gat þaö. Bollarnir vom brotnir, en kaffi- dósin var fyrirmyndar bolli, og nú gekk hún á milli. „Gleöileg jól,“ sagöi Pétur um leiö og hann bar hana aö vörurn sér, og svo uröuin iiö hinir aö hafa sama siö og for- maöurinn, og okkur fanst við vera komnir í veislu. En þegar hrollurinn var horfinn úr Pétri eftir heita sopann, varð hann eins og nýr maður og fór aö skamma okkur hina fyrir ó- þrifnaö. Réttast væri, aö hann lægi alls ekki undir feldi meö okkur í nótt, sagöi hann, — væri það ckki af því að Lars væri fáráö- lingur, j)á ræki hann okkur alla út. „Hvern varstu aö kalla fáráö- Iing?“ spuröi Lars Syversen. „Þig,“ svaraöi Pétur i meöaumk- unarróm. „Fáráölingur ertu og þaö veröuröu og hefir altaf verið. Manstu þegar viö gengum til prestsins? Var ekki altaf veriö aö strýkja þig?“ „Þaö var nú eg, sem strýkti þig þá,“ sagöi Lars. „Og haldir þú að þú sért hreinlegri en annaö fólk, þá skjátlast þér.“ Og svo fór Lars aö mjaka sér fram aö fataskrín- unni og dró fram hrein riærföt. Hann varö aö skríöa út í vetrar- nóttina til þess að skifta um föt, og þegar hann kom inn aftur, var hann nær dauða en lífi af kulda, og varð aö fá eitthvað heitt til að hressa sig á. En þegar honum fór að hlýna aftur undir feldinum, fóm gömlu mennirijir að tala um æskulýöinn nú á dögum. Þeir vom útúr-Jrreyttir og augnalokin vom sifelt aö lokast, en meðvitundin um jólin hélt þeim vakandi, og nóg voru umtalsefnin. Við ung- lingarnir fengum j>að ráð, að hætta viö sjómensku og fara að læra skraddaraiðn. Og j>egar á leiö, töl- uðu J>eir um okkur með svo mik- illi vorkunnsemi í rómnum, að við stóöumst ekki mátið lengur, en fómm ofan í fataskrinuna og út í óveðrið, til að skifta. Viö stóðum saman, þarna úti, settum kryppuna móti bylnum. „Finst Jrér heitt?“ spuröi eg. „Það er alveg eins og veriö sé aö flengja mann,“ sagði hinn og saup hveljur. Þegar viö komum inn, var ekki meira en svo, að við fengjum aö skríða undir feldinn hjá karlsauð- unum. Báturinn vaggaöi, vindurinn söng, og viö vorum steinstofnaðir J;egar Pétur formaöur settist upp við dogg einu sinni enn, og fór áð rumska við okkur. „Ef }>að á annað borð em jól i kvöld,“ sagði liann, „verðum við að haga okkur eins og menn. Að minsta kosti veröum við að syngja sálm.“ „Viö höfum ekki neina sálma- bók,“ sagði Lars, meö breytt yfir böfuðið. „Ekki skal eg rengja þig um, að J>ú hafir gleymt kristindóminum þínum,“ sagöi Pétur. „En J>ar fyr- ir getum við hinir kunnaö eitthvað utan að. Strákar, þiö getiö byrjaö; „Heim um ból“ — takið þið J>aö.“ Það var ekki annars úrkostar, °g þegar formaðurinn skipar, verður maöur aö gegna, hvort heldur er aö hleypa í brotið eöa syngja sálm. Og }>aö eimdi af grenigreinum og hlýrri stofu hjá okkur, þegar viö settumst upp viö dogg, nérum á okkur augun og kyrjuöum meö hásri rödd: „Heitns um ból, helg eru jól.“ Þegar sálmurinn var sunginn til enda, spenti Pétur formaður bólgn- ar gre.ipamar yfir skinnfeldinum og las Faðirvor upphátt. Síðan buöum viö gleðileg jól einu sinni enn og ultum svo út af. fskaldur súgur lék um höfuðiö á okkur, en svefninn skefur út öll áhrif, kropp- urinn verður blýþungur og sekkur og sekkur niður í eitthvað mjúkt, manni er vaggað til og frá. Var mamma að syngja, eða gnauðaði stormurinn svona í reiðanum? Maður byltir sér á hina hliöina, finnur sviöa í lófunum og heyrir ólætin i briminu, en svo kemur aftur svefninn, söngurinn — bíum, bíum, — svefninn, söngttrinn. Heim til vinar. Frá Worms 28. april 1926. I. Eg til þín, vinur, kveS í kvöld mitt kvœði’ um bláan sœ, og vef minn insta hjartahljóm t hljóðan sumarblœ. pú vonum miT\um vœngi gafst af vetrarlöndum braut. Mér varð í huga heiði' og sól, en húm og klaka þraui. Eg hollra vina hugi bar af heimalandsins sirónd. Við geislastraum og stjarnadþrð mér stœkka menn og lönd. II. Nú brostr við mér unun öll og alt sem hugur £ýs, því von og draumar vœngi fá t vorsins paradís. / þveldsins Ijóma krþpur sól og krþnir hljóðan sþóg. Mig leiðir inn í dulardþrð hin djúpa aftanró. í rósafloú rísa hátl hm rjóðu skýjafjöll. I bróðurhugans birlu og t?í mér brosir Veröld öll. Eg hepri jarðar hjarta slá við himins opinn faðm. Af Ijóma guðs er geisli hver, sem gyllir rós og baðm. Mér straumur lýðsins fram hjá fer með fangið bjari af sól. — / himinfegurð hœkkar alt sem hjartað fegúrst ól. Hvert auga siafar ást og tign, hoerl orð et hdlagt mál, er líður úl í loftið hljótt sem Ijómi' af hoerri sál. Og elltn sjálf með silfrað hár og sigið þreytubak, úr heillar asfi hildarleik ber háti sitt greiiistak. En œskan heldur hraust og sterk um hjartans drauma vörð. Hún oakir \)fir verkaþrá sem vorið vfir jörð. Eg heyri gróa hlyn og rós um heimsins víðan sf(óg. Mig leiðir inn í drottins dþrð hin djúpa aftanró. III. Eg til þín, vinur, kveð í kvöld mitt kvœði' um bláan sœ, og vef minn insia hjartahljóm t hljóðan sumarblœ. Af heimafœðar þrasi’ og þröng eg þvoði huga minn, með meiri birtu’ og betri menn mér brosir heimurinn. pó veit eg: að eins hálfan hlut eg hef úr minni ferð við þá, sem kváðu k°ugum lof og kunnu’ að bera sverð. En þegar sktn mér JfZaáa jþ-ýnd mín kaera móðurströnd, þá á eg héðan hörpustreng og heilög draumalónd. — Eg rétti þér í heitri hönd um himindjúpin blá, þann óm, sem val{tr inst i sál, en orðin hvergi ná. Eg hljóður þakka eitt og alt. En óðttr minn til þín er gepmdur best í grasi því, sem grcer um sporin mín. Jón Magnásson. Fagnaðarboðskapur jólanna. þ>eir, sem leggja stund á að athuga mannlífið, komast ekki hjá því að verða margs varir, sem ekki er beinlínis skemti- legt. pó reka þeir sig einnig á mörg hugnæm athugunarefni, og er eitt þeirra jólin. JóHn eru umfrám alt liátíð kærleikans, liátíð einingarinnar. Emerson, ameriski heimspekingurinn, segir eitthvað á þessa leið: „peg- ar eg leita sjálfsfullnægju á kostnað náunga míns, verð eg þess var, að hann á málflutn- ingsmann í minu eigin brjósti, og slettir hann sér fram í einka- mál min.“ ... Á jólunum geng- ur mörgum betur en endranær að finna þenna „málflutnings- mann“ náungans i sinu eigin brjósti, og sem betur fer, hlýða þá margir hoði hans og banni. Örgustu fjandmenn leggja nið- ur vopnin um' stund. Vinátta vina verður enn þá innilegri, elska elskenda andlegri og við- kvæmari. Smámunir hvers- dagslifsins missa tökin á sálum manna um hríð. Framkoma og viðmót breytist. Jafnvel „stein- brosin storknuð lifna“ á vörum efnishyggjumannsins og hins kalda fjáraflamanns, sem mið- ar flest við málm og seðla. Mesti fagnaðarboðskapur jól- anna er í mínum augum þessi: Mennirnir eiga i sál sinni upp- sprettu kærleika og fegurðar. þeir eru í raun réttri betri en þeir virðast vera hversdagslega. Og þetta er meiri fagnaðarboð- skapur en það, að ákveðið guð- menni liafi verið i heiminn bor- ið fyrir nitján öldum, og vil eg þó síst draga úr þvi, að sá við- burðuri hafi haft stórkostlega þýðingu. En jafnvel guðmenni getur ekki vakið í sálum manna það, sem þar er ekki til. JóHn sannfæra mig meðal annars um tign og göfgi mannlegrar sálar. pau sannfæra mig um það, að hvenær sem sannur kærleikur fæðist í sál manns, þá er þeim hinum sama manni og um leið öðrum „frelsari fæddur“. Hugs- um okkur, að unt væri að varð- veita jóla-„stemninguna“, eins og hún getur hest orðið, i sál- um mannanna. það væri sama sem að frelsa heiminn frá flestu, ef ekki öllu böli. „Guðsríki býr hið innra með yður.“ Eg hlakka altaf til jólahna — ekki vegna hins ytra hátíðabrags, heldur vegna þess, að um jólaleytið tekst mönnum altaf að gera þenna ófullkomna heim ofur- lítið bjartari og betri, a. m. k. um stund. Og eg sé eftir þeim, ekki vegna hinnar ytri hátíðar, sem horfin er, heldur vegna hinnar innri hátíðar, sem þvi miður er oftast horfin lika. það er eins og tekið hafi verið skar- ið af mörgum litlum ljósum, svo þau blika í biK bjartar en áður, en bráðlega dregur niður i þeim aftur. En hver veit þó, nema skarið verði minna — næstu jól? .... Grétar Fells.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.