Vísir - 24.12.1927, Blaðsíða 8

Vísir - 24.12.1927, Blaðsíða 8
VÍSIR MMMtf Gamla Bíó MMMI Jólaniynd ÍQ2J. Brennimarkið Sjónleikur í 9 þáttum eflir skáldsögu Nathaniel Hawthorne. r KAUPSKAPUR 1 Jólatré sama sem gefins. Berg- ur Einarsson, Vatnsstíg 7. (477 5—-6 þúsimd króna skuldabréf, vel trygt, óskast keypt. A. v. á. (479 Leikstjóri Victor Sjöström. HÁR við íslenskan og erlend an búning fáið þið hvergi betr» né ódýrara en í versl. Goðafosa Laugaveg 5. Unnið úr rothári (75t Ljósmyndastofa P. Brynjólfs- sonar, sú elsta og margreynd besta á landinu. Austurstræti 12. (355 TAPAÐ - FUNDIÐ | Pakki fundinn. Vitjist i Silki- l;úöina gegn greiöslu þessarar auglýsingar. (475 Hólkur af staf, merktur ,,17. nóvember 1921“* týndist frá Steindóri aö Óskari Árnasyni rak- ara. Skilist á bifreiöastöö Stein- dórs. (476 Tapast hefir budda með pen- ingum i á rniðri Vesturgötu. Skil- ist á Brekkustíg 7 gegn fundar- launum. (478 krkrke'tnrsrknn/krkr %r %ru^nr%r»r<ir«nnir»rvr g CLEÐ/LEC JÓL! « 8 X o 5 ;; Halldór R. Cunnarsson. p 8 ii « kXXXXXKKXX 5QttöOC>esOCOOOOi.XaT ÍOÍSOOOÍ XXSOÖOí Sí 5í XÍOOOOOOCOttí g 8 | CLEÐILEC JÓL! | ;; ií Verslunin Klöpp. 8 ii .OOOOOOOQOOOOQOOQCOQOOCOO Aðalhlutverkin leika: Lars Hanson. Lilian Gish Karl Dane. Brennimarkið er ein af allra bestu myndum sem til eru! Brennimarkið verður sýnt á annan í jólum tvisvar, kl. 6V2 og kl. 9. Á annan í jólum, kl. 5, verður sérstök barnasýning með úrvalsmyndum fyrir börn, og þá sýnt: ^«00000t500000000000000í500000000000000í50000íxxxi0tt4xí l Úívarpskötturinn | Himnaför í | nautaatsmannsins E Afar skemtileg | Mar 5kemlilcg gamanmynd i 2 þáttum. M Stribolt leikur. >(Ooooooooí5ooooooooooooooísooooocoo«ooí50ooísoo«oííoooíg téiknimynd. Trúlofun Evu Gamanmynd i 2 þáttum. Aðgm. séldir á annan í jólum frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum i síma. innnunn G/eðueg jóh nnnunm fuglinn á borðinu hjá mér, og eg sé, að hann er dauður, og nú bregð- ur sky-ndilega fyrir .Ijósi í sálu rainni, svo eg sé hvernig þessu öllu er varið. Laufblaðið, sem einhv^r ósýni- Jegur vinur minn hafði sent mér i jólag'jöf, var þýðingarmeira, en eg í fyrstu gerði mér grein fyrir, því það var fult af jólagjöfum til rllra þeirra, sem vonuðust eftir jólagjöfum, en fengu þær ekki. Og svo var dúfan send mér til þess að útbýta jólagjöfunum á : leðal fólksins. Og fuglinn var íljótari í förum en fuglar venju- lega eru, því hún þurfti örstuttan tíma til að fara um alt landið. I Tún hafði tekið meö sér mikið af góðhugum, þar sem hún kom, og látið þá inn í kristalskúluna, sem hún færði mér. Og þetta voru laun- in, sem hún kom með í kristals- kúlunni, fyrir gjafimar, sem hún fór með. A Ieið sinni hafði hún mætt svo mörgum, sem vildu fá eina skraut- fjöður af henni sjálfri, til minja um hana. Og hún tók að slíta af sér hverja skrautfjöðrina eftir aöra. Svo þegar þær voru búnar, nema aðeins flugfjaörirnar, sem hún rnátti ómögulega missa, þá fer hún að reita af sér fiðrið, því all- ir þurftu að fá einhverja úrlausn. Og eitt fiðurblað af skrautfiðri þótti mikil jólagjöf sjálft jóla- kvöldiö. Þegar hún var orðin hálf- nakin, varö henni frostiö svo nap- urt, að hún komst meö naumind- um inn til mín, og svo leið hún útaf og var dauð. Göfugri jólagjöf getur enginn gefið, en að gefa líf sitt til minn- ingar við hann, sem fæddist þessa nótt og sjálfur gaf sitt líf út fyrir svo marga. Vísir er 12 síður í dag. Bæjarfréttir o. fl. er í aukablaðinu. Félagspi'entsmiðjan. Nýja bíó. æææææææs Jðlamynd 1927. Prinsessan og fíflið. Ljómandi fallegur sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: 86 Hupuette Duflos, Ch. de Rochefort o. fL 88 § Kvikmynd þessi er fádæma skrautleg og áhrilamikil. 86 Hún er gerð í París, og er langt um tilkomumciri, en 86 títt er um frakkneskar kvikmyndir. Sérstaka eftirtekt æ munu tveir aðalleikendurnir vekja. liin undurfagra 86 Huguette Duflos og Rochefort, sem er mjög geðþeklt- ur og karlmannlegur' leikari. — Efni kvikmyndarinnar er óvanalegt. Fífl, sem allir Parísarlmar dást að, er gert að konungi. — Inn i myndina er fléttað fögru ástarævintýri. Hér er uni sérstaklega góða mynd að ræða, framinúr- skarandi skraut bæði í úti og inni sýningum, ljómandi fallegir leikarar, sem leysa hlutverlc sín prýðisvel af hendi, og efnið mjög hugnæmt og skemtilegt. Sýningar a n n a n j ó 1 a d a g kl. 7 og’ 9. Alþýðusýning kl. 7 eins og vant er. Barnasýnig kl. 6. Jrá sýndar sérstaklega valdar, skemtilegar jólamyndir fyrir börn, sem heita: Negrarnir og Ljónið og Apa-niaísöiuhúsið. Afarskemtilegar barnamyndir. j Gíeðilcg jól/ CLEÓILEC JÓL! Veiðaijœraverslunin Cepsir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.