Vísir


Vísir - 15.05.1928, Qupperneq 6

Vísir - 15.05.1928, Qupperneq 6
Þriðjudaginn 15. maí 1928. VISIR Fyrirliggjandi s Þakjárn nr, 24 & 26. 7-iO’ I. Bryqjúifsson & Kvaran. NotuS íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsta verði í Lækjargötu 2. úr prjóna- silki í smekk legu úrvali. Persil sótthreinaar þvottinn, enda þott hann sé ekki soðinn, held- ur aðeins þveginn úr volgum Persil legi, svo sem gert et við ullarföt. Persil er þvi ómissandi í barria-og sjúkraþvott og frá heilbrigðissjónar- miði ætti hver húsmóðir að teíja það kyldu sína að þvo úr Persil, Teggfoðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. | | Guðmnndarl Asbj örnsson, SÍMI 1700. LAUGAVEG 1. Lundsins mesta drval «1 rnmmnlistum Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. GnAmandor Asbjörnsson, Lapgaveg 1. Í5ÍX>Í5!5«Í5«0Í X 5! 5! 5!S!BÍ5!5n!5í5!>!5ÍSC>t SteindóF hefir fastar ferðir til Eyrarbakka og * Stokkseyrar * alla mánudaga, mið- vikudaga og laugar- daga. —= Sími 581.=- Enskar húfur Manchettskyrtur Sokkar Axlabönd nýkomið í miklu úrvali. Quðm. B.Vikar, Sími 658. Laugaveg 21. XXMXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM ir Sími 542. ItXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX* Syo audvelt og árangurinn samt svo góður. Sé þvotturinn soðinn dálítið með Flik-Flak, þá losna óhreinindin. Þvotturinn verður skír og fallegur, og hin fína hvíta froða af Flik- Flak gerir sjálft afnið mjúkt. Þvottaefnið Flur-Flak varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir íitir dofna ekkert. — Flik-Flak er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hentugast til að þvo úr nýtísku dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina sem frekast er unt all- ar kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaefnis. ÞVOTTAEFNIÐ FLIK-FLAK Einkasalar ájíslandi. I. BRYNJOLFSSONÍ& KVARAN. og nýkomið. F. & Kjartansson & Co. Símar 1520 og 2013. FORINGINN. sneri hún sér a‘ö Bellarion. Hún var náföl í andliti og augu hennar loguðu af bræSi. „Hvað er það sem þú dirfist að gefa í skyn?“ spurði hún og var mikið niðri fyrir. „Hefir styrjöldin lamað þig andlega ?“ Hún hló hátt. „Þú hélst að eg — þú ímyndaðir þér að eg — þú ert hálfafglapi, heimskur og hégómagjarn sláni. Á eg að segja Facino hvað þú ímynd- aðir þér, og hvernig þú ætlaðir að móðga mig?“ Bellar- ion stóð frammi fyrir heuni alveg ruglaður, eins og steini lostinn. Flann reyndi að rifja -upp fyrir sér, orði til orðs, hvað hún hefði sagt. „Þér höguðuð orðum yðar þannig, madonna, að — hóf hann máls með hvössutn rómi og köldum, en stilti sig þó undir eins. Þegar hann hélt áfram máli sínu, var gremja hans alveg horfin. „Þér hafið rétt að mæla. Vitanlega 'er eg afglapi. Þér hafið væntanlega ekkert á móti því að eg fari.“ „Hvernig hagaði eg fcrðutn mínutn? Hvað sagði eg, sem réttlætt gæti þessar dylgjur af þinni hálfu? Eg sagði að eg hefði grátið þig dáinn. Það er alveg satt. Eg grét þig eins og móðir grætur son, sem hún hefir mist. En þú — þú varst nógu lítill til að geta ímyndað þér — að — að —! Hún hóf upp hendur sínar og benti til dyra. „Farðu burt héðan! Farðu! Þú getur beðið eftir greifan- um, bónda mínum, einhversstaðar annarsstaðar en hér.“ Bellarion gekk á brott þegjandi. Flann fór þó ekki til þess að hitta Facino. Þeir sáust ekki fyr en næsta dag, en sá dagur var mjög viöburðaríkur fyrir þá báða. Hertoginn kallaði þá á fund sinn og tilkynti þeim, að hann hefði fengið bréf frá bróður sínum, Fillippo Maria, greifa af Pavia. Greifinn bað bróður sinn um skjóta hjálp gegn Vignate af Lodi, sem herjaði og rænti land hans. Vignate var búinn að vinna Alessandria og sat nú í borginni. Hertoginn var enginn vinur bróður síns. En hann óttaðist, að Vignate yrði svo voldugur, að hann gæti orðið Milano hættulegur, og því gaf hann Facino skip- un um, að hnefkkja gengi Vignates, og reka hann út úr Alessandria. Næsta morgun, áður en dagsbrún sæist á lofti, hélt Facino, ásamt Bellarion, og öllu sínu liði, á brott úr Milano. Förinni var heitið til Alessandria. 1 5 6. KAPÍTULI. Svik Gian Maria hertoga. Facino lá í herbúðum sínumi við Alessandria, og iið hans var orðið óánægt og óþreyjufult. Umsátin hafði staðið fullan mánuð, en þó sáust þess engin merki, að sulturinn væri farinn að sverfa að borgarliðinu. En Fac- ino reyndist með degi hverjum örðugra að útvega nægi- legar vistir handa svo fjölmennum her. Hann var og mjög þjáður af fótagigt um þessar mundir, og neyddist; til að halda kyrru fyrir. Hann var því ekki í neinu há-; tiðaskapi daglega. „Sem eg er lifandi maður! Mér er með öllu óskiljan-. legt, hvernig þeir fá staðist umsátina svona lengi. Ein vika hefði átt að vera nægileg til þess, að öll matvæli '■ gerþrytu hjá þeim. Liðið er tvö þúsund manns. Þeir hljóta að fá matvælabirgðir sendar til borgarinnar með einhverjum hætti.“ „Það er gersamlega ómögulegt!“ sagði Carmagnola. Hann átti að sjá um, að hvergi væri hægt að sleppa gegn um varðlínu umsáturshersins. „Vitanlega! Þeir lifa líklega hverir á öðrum, eins og þar stendur," sagði Bellarion og hló við. Carmagnola reiddist og augu hans leiftruðu. „Þú talar nokkuð óljóst,“ sagði hann hranalega. „Já, og þú ert býsna ónýtur að ráða gátur,“ sagði Bell- arion kaldri röddu. „Eg gleymdi því í svipinn.“ Carmagnola rétti úr sár. „Hvern andskotann áttu viði'“ Facino var i illu skapi og ekki batnaði, er hann heyrði hávaðann í fjarska. „Hættið þessu þvaðri! Ykkur er ráð- legast að þegja.“ Hann hvæsti þessu út úr sér. „Hlustið piltar — hvað er þetta? Hver getur verið að koma í þessum ógnar flýti?“ Þetta var í júlímánuði, i brennandi sólarhita. Glugg-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.