Vísir - 08.12.1929, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
19. ár.
Sunnudaginn 8. des. 1929.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
335 tbl.
ESSEX - 5 manna drossia, 4 dyra, gerð 1930 - fyrir 1 krónu.
1 happdrætti fyrir styrktarsjóð Öldu-félagsins eru þessir 3 ágætu vinningar:
1. Essex, 5 manna drossia, 4 dyra, gerð 1930, verð 5150 kr.
Z. Kr. 600,00 — sex hundruð krónur — 1 peningum. — 3. Karlmannsgullúr verð 400 kr,
Hver happdrættismiði er aðeins kr. 1,00.
Fást á þessurn stöðum í Reykjavík:
Veiðarfæraversluninni Geysir,
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar,
Jafet Sigurðssyni, Bræðraborgarstíg 29,
Rakarastofunni í Eimskipafélagshúsinu,
Versluninni „Katla“, Laugaveg 27,
Guðjóni Guðmundssyni, Njálsgötu 22.
----------- DREGIÐ 1. JÚNÍ 193 0. ----------------
600 krónur tyrir 1 krónu. =
Karlmannsgullðr tyrir 1 krúnu
Nú eru jólavörurnar óðast að
koma og nú er um að gera að
kaupa sem, ódýrast.
Fyrlr kvenfólk oy bðrn:
Kjólaefni ullartau og Flauel,
einlit og mislit. Undirföt, tri-
cotine, léreft og silki.
Allskonar vefnaSarvara:
Léreft, flúnnel, Tvisttau. —
livergi ódýrara.
Allskonar fóðurefni:
Lastingur, Fóðursilki, Millifóð-
ur, sértingur.
Fyrir karlmenn:
Skyrtur.
Flibbar.
Bindi
i afar fallegu úrvali.
Regnfrakkar, Föt.
Húfur og Hattar.
ódýrt og gott
Barnaleikfðng:
Öll seld með 25% afslætti til
Jóla.
Sðí'tiS i
glugfgana
í d a,
Vex'ssluxi Torfa Cr. Þórdarsonar.
Laugaveg. Simi 800.
Mikíð at tallegum jólavörum nýkomiö.
IZ Skoðið i glnggana í dag. ZZ
Martelai Etai í Co
Lítið á vörusýning-
nna í dag.
Nýjar fallegar vörur, bentugar
til
JÓLAGJAFA.
Kven- og barnahattar, fallegt
úrval.
Mattaverslusa
Majn Ólafsson.
Kolasundi 1.
Fallegup
refur, uppsettur, til sölu á
Bjargarstíg 7.
Verslnnarmannafélayið
Merkúr
Fundur í dag kl. 2 e. b. i Ií. R.
húsinu.
Leikfélay HeYkiaviknr.
Lénharður fógeti
verður sýndur í dag kl. 8 síðdegis.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10—12 og frá kl. 2.
©ími 191.
Best að auglýsa 1 Vísi.