Vísir - 08.12.1929, Side 8

Vísir - 08.12.1929, Side 8
VISIR Halló T - 2165 Jál-Kerfugepðin Iiítið í glnggana í dag. Þvottadagarnir hYflöardagar Hjirta-as sirlil er vlnsælast. Utíð DOLLAR vinna fyrir yður Fæst ríðsvegar. 1 helldsðln hjá HALLDÖRI EIRlKSSTII, isgailnr. Hafnarstræti Slmi m Nótnr, Orgel, Píano. Skoðið gluggana í Veltúsundi 1. Orgel og Píanóbúð BLJÓÐFÆRAlHÚSSINS. Einnig lijá útsölu- manni Hljóðfærahúss- ins i Hafnarfirði (V. Long). Statesman er stdra orðið. Kr. 1.25 á borðið. Jólagjafir. Stóri og mikið úrval af alls- konar silfurplettvörum með bæjarins lægsta verði fáið þér i Versl. Goðafoss, svo sem: Kaffistell, ávaxtaskál- ar, rjómaskálar, konfektskálar, blómsturvasa, toiletsett, raf- magnslampa, teskeiðakörfur, skrautskrini, borðbúnaður. LEIRVÖRUR. Dömutöskur og veski, seðla- veski, peningabuddur, skjala- möppur, samkvæmistöskur, naglaáhöld, burstasett, ilmvötn, ilmsprautur, Eau de Cologne púður og crem, hárvatn, báls- festar af ýmsum gerðum, eyrnalokkar, armbönd, hringir blómsturpottar, veggskildir og kertisstjakar. LEIKFÖNG í stóru úrvali, verðið bvergi lægra en í Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími: 436. Gtí m m í stl m plar eru búnir til í * Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Nýkomnar jólagjafir. Farsvélar, 2 teg. Þvottavindur, 12 teg. Þvottarullur, 4 teg. Hakkavélar, 4 teg. Bollabakkar, fjöldi teg. Alum.vörur, allar teg. Möndlukvarnir Mayonnaisemaskínur Pylsuvélar Bónkústar Teppamaskínur Kolakörfur, fjöldi teg. Ofnskermar, m. stærðir Síálskautar Gillette rakvélar og blöð Bello slípvélar Seðlaveski Peningabuddur og mjög margt fleira af nyt- sömum jólagjöfum fyrir- liggjandi í Járnvörndeild Jes Zimsea. Jolaplðtur! Heims um ból. í Betlehem er barn oss fætt. Frið er himins festing blá. Nú gjalla klukkur o. m. m. fl. íslenskar plötur í meira úrvali en nokkurntima áður. — Dans- plötur, harmoniku-, hawaiguit- ars- og negraplötur. Mesta úrval bæjarins. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Simi: 1815. Best að aaglýsa IVÍSI. Stúlkc sem kann matreiðslu, getur fengið pláss nú þegar á mat- sölunni i Ingólfshvoli. — Hátt kaup. Sími 1982. M. Frederiksen. r VINNA 1 Árdegisstúlka óskast nú þeg- ar. A. v. á. (187 Stúlka óskast um tíma. A. v. á. . (186 Stúlka óskast nú þegar á tveggja manna heimili i aust- urbænum hálfan eða allan dag- inn. Þarf að sofa annarsstað- ar. A. v. á. (182 Óska eftir þvottum og lirein- gerningum. Uppl. í síma 2172. (189 Plíssera alt til kjóla og peysustakka. Hverfisgötu 98. Sími 1188. Sesselja Árnadóttir frá Kálfatjörn. (178 Muniö eftir, aö CaTl Nielsen klæöskeri, Bókhlööustíg g, saumar fötin ykkar fljótt og vel, einnig hreinsar og pressar. (523 Maöur óskast til heimilisverka. Uppl. í síma 954. (139 jUBg?*" Viðgerðir á saumavélum, grammófónum, regnhlífum og ýmsu fleira hjá Nóa Kristjáns- syni, Klapparstíg 37. Sími 1271. 9 Peningar fundust síðastliðið þriðjudagskveld. — Vitjist á Laugaveg 27 A, uppi. (185 I KENSLA 1 Orgelharmonium og píanó- kensla. Hringiö í síma 1444. — Árni Björnsson, Njálsgötu 10 A. (82 r FÆÐI 1 Nokkrir menn geta fengiö fæði á Ránargötu 17. (911 r KAUPSKAPUR Herbergi með liúsgögnum óskast strax til 15. janúar. — Uppl. í síma 1837, kl. 12—1 og 6—8 i kveld og á morgun. (180 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Grammofónsplötur lítið spilaðar, til sölu. (Ca- ruso, Schipa, Fredraan, Kreisler o. fl.; — einnig ís- lenskar plötur). — Guðm. Eiríksson, Frakkastíg 21. raiBBMmnaninaBBEBB Ef yður vantar skemtilega sögubók, þá komið á afgreiðslu Vísis og kaupið „Sægammur- inn“ og „Bogmaðurinn“. Það eru ábyggilega góðar sögur, sem gaman er að lesa. (193 Hár við íslenskan búning livergi ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (190 Ný kommóða til sölu á Lind- argötu 4 B, efri bæð. (188 Nýr, vandaður flauelskjóll á unglingsstúlku til sölu. — Hverfisgötu 16. (184 Nokkra litra af ágætri, volgri nýmjólk geta fa§tir kaupendur fengið á Bergstaðastræti 65, uppi. (183 Loðkápa (pels) og ballkjóll til sölu. Uppl. á Bergstaða- stræti 14. (181 2 brúkuð baðlcer til sölu í Laugarnesspítalanum. — Sæ- mundur Bjarnhéðinsson. (177 Nýkomiö fallegt úrval af dömu- inniskóm. Verö frá 2,95. Skóbúð' vesturbæjar, Vesturgötu 16. (77 35HT" Vandaðir legubekkir fást á Grettisgötu 21 (áfast við vagnaverkstæðið). —• Stoppuð húsgögn tekin ti! aðgerðar. (429 i TILKYNNXNG / y Stúlkan sem kom til Carls Olsens i Austurlilið föstudag- inn 6. þ. m. um kl. l1/^ e. b. er vinsamlega beðin að hringja bangað sem allra fyrst. Simi 335. ' (189’ ■ —^ Líftryggið yður í „Statsan- stalten“. Ódýrasta félagið. Vest- urgötu 19. Sími: 718. (868’ SKILTAVINNUSTOFAN Bergstaðastræti 2. (48L FélagsprentimiVjan. Leyndardómar Norman’s-hallar. m „Farmer ætlar að senda læknirinn eftir yfirboðurum sínum“, sagði eg við Jefferson. ,,Eg verð að bjóða lækninum bifreiðina. Afsakið mig andartak". Hann fór frá okkur. Helena rétti mér hönd sína og eg greip hana traustu taki. „Þér líður betur nú“, sagði eg. Hún brosti til mín og kinkaði kolli. ,,Eg vona, að lögregluþjónninn yfirheyri mig ekki nú“, sagði hún litlu síðar. Martin varð fyrir svörum. „Nei“, sagði hann. „Hann gefir það ekki. Eigum: við ekki að tylla okkur inn í viðhafnarstofunni, Helena ?‘‘ Hún leit til hans og eg slepti hönd hennar. Mér féll það enn sárara en áður, að hún hafði tekið Martin fram yfir mig. Eg dró mig í hlé, en þau gengu inn í viðhafnarstofuna. Eg gekk í áttina til Jeffersons, sem var að tala við Farnter lögregluþjón og lækninn. Selmia og Móhammeð,1 yoru farin eitthvað, en; Dr. Bannister var að virða fyrir sér eina myndina, sem hékk í forsalnum. „Eg þarf að tala nánar við yður, herra“, sagði Farm- er við Jefferson. „Það er ýmislegt, sem mér finst benda til — “ Meira heyrði eg ekki, því eg hætti við að gefa mig á tal við þá og gekk til lesstofunnar. Um leiö og eg gekk út úr forsalnum leit Sir Ambrose til mín og brosti til mín, eins og til þess að hughreysta mig. Eg kinkaði kolli til hans, en brosað gat: eg ekki. Svo gekk eg inn í lesstofuna, þar sem við; höfðum set- ið og spilað poker kveldinu áður. 9. KAPITULI. í lesstofu Nornian’s hallar var lágt undir loft. Með- fram öllum veggjum voru bókaskápar úr mahogníviði. Á hyllunum þar var mergð úrvalsrita, sem Jefferson hafði keypt í ýmsum borgum heims. Eg hafði farið inn i les- stofuna til þess að vera ein.11 og hugsa í næði, og svipað1- ist því um eftir sæti, þar sem eg gæti fengið að vera í friði, uns Farmer byrjaði aftur á yfirheyrslum sínum. í einu horni lesstofunnar var forhengi og bak við fyrir- hengið hægindastóll og lítiði borð. Þar settist eg og fór að hugsa fram og aftur um alt, sem gerst hafði. Eg hugs- aði ekki út í það, er eg settist þarna, að ef einhver kæmi inn á eftir mér, væri óvíst hvort sá hinn sami yrði var nærveru minnar. Eg fór að hugsa um svör Selmu og Móhammeðs við spurningum Farmers. Bersýnilegt var, að annaðhvort þeirra hafði sagt ósatt. Þrátt fyrir það, að eg 'bar hlýjan hug til Selmu nú, þá gat eg ekki annað en ályktað svo, að líkurnar væri meiri fyrir því, að hún hefði sagt ósatt, en Móhammeð satt. Framkoma Martins styrkti mig í grunsemd minni í garð Selmu. Martin hafði hlaupið á sig. Engum gat nú dulist, að um ein- hverskonar samband var að ræða á milli hans og Selrnu. Sennilegast var Martin kunnugt um hvert Selma hafði farið og hverra erinda kveldinu áður. Eg var svo niðursokkinn í þessar hugleiðingar, að eg varð þess ekki var, að einhver kom inn í lesstofuna, því mér varð bilt við, er eg heyrði mannamál skamt frá mér. „Nei, Martin, nei“, hvislaði Sélma, þú mátt ekki ætl- ast til þess af mér.“. Eg gægðist út undan fyrirhenginu og sá, að Martin og Selma stóðu skamt frá mér. Hann studdi hönd sinni á handlegg hennar. Eg var i þann veginn að standa upp og ganga til þeirra, þegar Martin sagði: „Þú verður að segja mér það, Selma. Þú mátt ekki láta þér detta í hug, að yfirmenn Farmers séu aðrir eins bjálf- ar og hann. Þegar ]ieir koma verðum við pínd til þess að segja alt af létta.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.