Vísir - 13.09.1936, Blaðsíða 2

Vísir - 13.09.1936, Blaðsíða 2
2 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ * Eftir C. Petersen. ið óðara á fulla ferð og stýri- Klukkan var fjögur að morgni, og við vorum staddir í víðáttumiklum flóa við Norður-Grænland. Sólin liafði þokast vfir fyrstu 15 gráðurnar af dagbraut sinni og brugð- ið hrollköldum, gulbleikum bjarma á fjöllin og skuggarákir lágu að baki tjöldum „úlilegu- manna.“ Morgunsólin hafði og gefið frostnum vatnspollunum á ofanverðum ísjökunum það litskrúð sem er ofvaxið liverj- um málara að draga með pensli fram á léreft. Það var eins og náttúran andaði hátíðlegum friði og vildi benda okkur mönnunum að lilýða bljóðir á liið hljóða. Gömul tík kemur á harðaspretti út úr næsla tjaldi og ætlar að hlaupa uppi hvolp- anga, sem langar til að ná sér í volga bráð úr kríuhópnuin, sem þarna er á flögri. Ifvolp- urinn finnur sárt til smæðar sinnar og nemur brátt staðar, en þá sest tíkin niður til að athuga livort hún gæti sjálf ekki náð sér í eitlhvað ætilegt, og hún er miklu fengsælli en hvolpurinn. „Komakkarnir“ kváðu vera mjög nærandi fæða, en það er eins og hún fái sig ekki til að rjúfa þenna djúpa, lieilaga frið, því hún skríður strax aftur inn í tjaldið. Og það er ekki laust við að þessi mórauði, sóðalegi litur á tjaldskörinni stingi dálítið leið- inlega i augu í öllu þessu lit- skrúði og dýrð morgunins. * * Við erum í þann veginn að taka til starfa, þegar svefn- bólgið og sveitt mannsandlit kemur fram í glæluna af merkjaljósunum í vélarúminu. Þessi ljós þýða að vélin sé heit og þegar bent er með fitugum vísifingri á skipsfestarnar, þá er verið að gefa til kynna, að nú séu þær i þann veginn að slengja á aklaugunum, jæssar 400 dróar i vélarrúminu! Þá hverfur hún líka jæssi vofa með hættu kommúnismans og keppnin að Jjví takmarki að víkka veldi Rússlands — hver veit hve langt í vestur — eða auslur. Og jjað eitt er víst, að meðan Rússar fá að hervæðast takmarkalaust verður ekki með sanngirni krafist, að vestrænar Jjjóðir búist ekki svo vel fyrir lieima sem kostur er. svefnbólgna fésið og fituga vísi- fingurinn! „Sonja“ skelfur og nötrar á meðan að verið er að létta ak- ker*jm. Fyrst tekur hún dáliíla hliðarveltu og svo stingst. hún ögn á að farman, og í því til- kynnir símasveinninn í brúnni, að vélin sé búin til átaks. Eftir fáeinar mínútur rennur „Sonja“ hljóð út lygnan, bláhvítan fjörðinn. Það er liert á vélinni og ferðin er aukin og með ltol- svartan æðandi reylcjarmökk í kjölfarinu skundum við áleiðis til veiðistöðvanna. Tveir vanir sjómenn hvessa augun út yfir djúpið. Þeir eru settir bráðinni til höfuðs! — Fyrstu 10 sjómílurnar stefnum við til vesturs, án þess að sjá svo mikið sem baleugga af síkl- arsíli, og síðan höldum við aðr- ar 10 mílur til norðurs með ná- kvæmlega sama árangri. Nú verðum við varir við dá- lilla undiröldu að norðan — „Sonja“ byrjar að rugga og skyttan okkar jjefar úr golunni, stillir vélbyssuna, skrúfar hana fasta, athugar gaumgæfilega hlaupið og rekur þeffærin aftur í vindáttina. „Eg skil djöfulinn ekki í Jjví, ef allur þessi fuglaurmull Jjarna bendir ekki til Jiess, að J)ar séu Iivalir á ferli“, sagði gamall og reyndur Færeyingur. 'Skyttan félst á Jjetta og að fimm minútnum liðnum var Iirópað úr varðldefanum: „Það bólar á einhverju á Itakliorða. Það er víst bláhvalur!“ Skyttan skipaði að setja skip- maðurinn hrópaði þenna sama boðskap til mannsins í vélar- rúminu: „Slrax á fulla ferð. Andskotann erlu að hángsa. Strak á fulla ferð og helst miklu meira! Við erum komnir í hvalinn, manndjöfull!“ Að örfáum mínútum liðnum hefir okkur miðað Jjað áfram, að nú sjáum við gjörla bláhveli eilt milcið. Það fer hægt í slór- um sveigum og á sér hvergi nærri ills von. Það dregui- sjö til átta sinum andann meðan það’ er uppi við yfirborði, og stingur sér svo. Nú stingur Jjað sér, og næst Jjegar J>að kemur upp á að hremma Jjað. En rétt í Jjessu reka nokkrir háhyrn- ingar upp bakugga sína sljórnborðsmegin við okkur — og það er víst, að Jjeir keppa að sama takmarki og við. Þeir ætla sér líka að ráðast á blá- hvelið um leið og Jiað kemúr upp næst. * =k * Við stöndum mun betur að vígi — hér miðja vegu milli hvalsins og háhyrninganna — Jjessa girugu úlfa norðurhaf- anna. En Jjegar háhyrningarnir verða varir við strauminn af skipinu, dreifast Jieir sem snöggvast en synda svo saman i Jjéttan hnapp — til skrafs og ráðagerða! Á meðan skýtur hvalnum upp, og sér liann óð- ara hættuna vofa yfir og verð- ur hræddur. Hann skynjar strax að dauðinn er nærri og að leikn- um muni halla á hann. Ógjörla veit liann hvert hann á að stefna. En Jjað gæti komið hon- um lil lífs, ef liann gæti slegið ryki í augun á Jjessum liáhyrn- ingaskröttum, sem veila hon- lionum eftirför. En feigum verður ekki forð- að, og nú var hvalgreyið svo ó- heppinn að relca augun í „Sonju“ og flýja á náðir okk- ar mannanna, í vandræðum sín- um! Nú kemur liann skundandi beint að skipinu, syndir fram með borðstokknum, lítur tor- tryggnislega á okkur, en sér um leið, að hann er kominn í ber- högg við háhyrningana. Honum verður bilt við og á undan- haldinu færði hann sig aftur uær skipinu, en gætti J)ess Jjó vel að koma ekki beint framan að okkur, eins og hann hefði það á meðvitundinni, að uppi á Jjilfarinu hefðum við búið honum bráðan bana með stáli og sprengiefni. Harin byltir sér hægl og lipurlega til að láta sem minst á sér bera, og þegar liann varpar öndinni, stynur hann við eins og liann biðjist vægðar. Hann má heldur ekki lýja sig, Jjví hann verður að vera vel undir Jjað búinn, að eiga að verja líf sitt — Jjví auð- vitað yrði barist um líf og dauða. Skyttan stendur reiðu- búin við byssuna en hvalurinm er enn ekki kominn i skotfæri. x x * — Það er eins og allir skipverj- arnir standi á öndinni, enginn áræðir að mæla orð af vörum. Loks lyftir skyttan liendinni, en Jjað Jjýðir að nú eigi að stöðva vélina. Símaþjónninn hringir niður i vélarrúmið og þessi 400 hestöfl, sem þar voru að verki, Frh. á 5. siðu. Þessi mynd er af grindhvölunr; sem reknir hafa verið á land. Grindhvalurinn (4—6 m.) er fjórum sinnum styttri en bláhvalur, enda mundi dálitlum bláhval ekki fara mikið fyrir Jjví að slá nokkra grindhvali í rot írteð sporðinum!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.