Vísir - 13.09.1936, Blaðsíða 3

Vísir - 13.09.1936, Blaðsíða 3
■afcV»*»r.rr*H. YÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 - pjððdrykknr Mexikomanna - Eftir Aage Nielsen Krarup. Endur í'yi'ir löngu, þegar Tol- tekarnir höfðu yfirráðin i Mexi- kohásléttunum, har þaö til, að maður einn, að nafni Papant- zin, veiti því eftirtekt, að holta- mýs grófu sér liolur inn í stofnblöð blóinbjarkarinnar (Agavi) og úr holum þessum seitlaði þykk leðja.*) Maðurinn safnaði safanum i ílát og sendi síðan dóttur sína, Xochitl, með hann til Tepan- caltzin konungs Toltekara. Kon- ungurinn Varð glaður við að bragða á þessum nýja svala- drykk og ekki þótti honum sið- ur mikið til koma stúlkunnar, sem fært liafði lionum þessa ný- ung. Enda fórst honum vel við liana, tók hana að sér, og seinna fæddi hún konungi son, er hlaut nafnið Meconetzin — eða son- ur „blómbjarkarinnar.“ Þannig er mexikanska þjóð- sögnin um uppruna pulquesins, þessa einkennilega drykkjar, er endur fyrir löngu var þjóð- drykkur Indiánanna, er þá bygðu Mexikohásléttuna — og enn þann dag í dag er þetta uppáhaldsdrykkur manna um þvert og endilangt Mexilco. I þjó,ðsögninni er þess og get- ið, að frá þeim tíma, að Toltek- arnir koniust upp á að drekka pulque, liafi kraftar þeirra óð- um farið þverrandi. Menn urðu um of sólgnir í þennan örvandi og tælandi drýkk, vanræktu list- ;ir sinar, iðnað og landhúnað. Karlmenska þeirra og herkæni, er hafði skapað þeim forustuna yfir nágrönnunum, livarf, og þeg- ar yngri og sterkari þjóðflokkar ruddust fram með herfylkingar sínar, urðu Toltekarnir að víkja úr vegi og loks eyddust þeir með öllu. Toltékarnir liurfu og eftir- menn þeirra, Aztekarnir, urðu 400 árum síðar að láta í minni pokann fyrir Spánverjum. En Spánverjarnir drotnuðu lieldur iekki lengi i Mexiko. Þannig hafa kynflokkar og þjóðir leyst hvert annað af hólmi, i forráð- um og landsstjórn — af því að tfyrir þúsund árum seitlaði þessi hunangssæti vökvi úr blöðum „blómbjarkarinnar“, er miljón- um saman lyftu þungum, blá- grænum blöðunum móti hinni *) Agavi, sem hér verður nefnt „blómbjörk“, er mexikönsk blað- safaplanta, skild helluhnoSranum. tindrani sól og hinum bláa himni, er hvelfist yfir Mexiko. Hviía flaggiö ineð rauðu tölunum. Á leiðinni neðan frá strönd- inni og upp til hálendisins kveð- ur við gnýr mikill á liverri járn- brautarstöð — pulque — pul- que! og fjöldi Indíánakvenna lilaupa i smá hópum meðfram lesíinni, ef nurnið er staðar, og bera þungar leirkrukkur i hönd- unum. Grannvaxnir, sólbrendir liandleggir rétia litlar krukkur með þykkum mjóikurlituðum vökva inn um lestargluggana til ferðafólksins, og Mexikobúar tcyga að sér ánægjulega þessum súra, sterka daun, sem er svo einkeunandi.fyrir þenna drykk. Maður gleymir 'ógjörla þessari sterku lykt, sem gleður livern ósvikinn Mexikobúa, en þó útlendingur andi þessari sömu lykt að sér dag eftir dag, fellur honum lnin illa, hafi hann þá ekki komist upp á að drekka pulque. Iívert einasta smáþorp hefir lögákveðna aftöppunarstöð fyr- ir þenna þjóðardrykk. Yfir dyr- unum á slíkum útibúum blaktir hvítt flagg og á það eru letraðir rauðir tölustafir. Það er gengi dagsins, miðað við einn lílra af pulque! A framhliðum þessara ölstofa eru oft málaðar skraullegar myndir af ýmsu, sem auga mannlegt Iokkar, og gefur þar stundum að líta skáldleg nöfn, á ýmsum pulque-tegundum, eins og: „La Paloma hlanea“ — hin hvila dúfa — „EI Cora- zon Sanjienle“ — hið blæðandi" hjarta — og „La Ilermosa Xo- ehitl“ — liin fagra Xochitl, — en það er til minningar um þjóðsöguna af meynni, er fyrst allra meyja veitti þenna „guða- veig“. Eftir þessum skringilega hóp nianna, sem safnast framan við afgreiðsluborðin í puquebúðun- um, er hægt að fara nærri um einkenni og útlit Mexikohúa. Svakalegir, þóttafullir sjálfs- eignabændúr úr nálægum sveit- um faðmast i kveðjuskyni og slá þverjir aðra bvlmingshögg í bakið. Þeir ganga með barða- mikla, mislita hatta og í þröng- um leðurbuxum, snúrulögðum eftir hliðarsaumunum. Utan við dyrnar standa gæðingar þeirra, bundnir við staura og eru söðl- aðir silfurskreyttum reiðtýgj- Frli. á 6. síðu. íhúarnir í borginni Burgos, sem uppreistarmenn á Spáni tóku fyrir skömmu, hylla Franco, foringja uppreistarmanna, og Mola hershöfðingja. — Þið sigrið og frelsið Spán — hrópaði mannfjöldinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.