Vísir - 13.09.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 13.09.1936, Blaðsíða 4
4 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Hvort er eg heldur brjálað- ur eSa afbrýðissamur? Eg veit það ekki, en mér liefir liðið voðalega. Eg lief framið verkn- að, sem er gagnsýrður í brjál- æði. Það er satt, en þessi eld- lieita, dauðadæmda, mergsvikna ást liefir kvalið mig óskaplega. Og er það ekki nægilegt tilefni til þess, að maður fremji hryðjuverk og glæpi, án þess að vera i rauninni nokkur afbrola- maður í eðli sínu. Ó, eg bef kvalist, kvalist, kval- ist voðalegum nístandi kvölum. Eg elskaði þá konu, takmarka- laust, vitstola .... Og samt er það satt? Elskaði eg hana? Nei, nei, nei. Hún réði lögum og lof- um yfir líkama minum og sál — eg var þræll hennar, og bún sat um mig. Eg var og eg er eign hennar, leikfang liennar. Eg laut i auðmýkt brosum benn- ar, vörum hennar, augnatilliti hennar, línunum hreinu i vaxt- arlagi liennar og andlitsfalli. Eg beygi kné mín fyrir skapn- aði hennar og valdi. En bana sjálfa, konuna, sem bjúpuð er í þessu öllu, — lífveran, sem lifir og hrærist í þessum lik- ama — liana hata eg, hana fyr- irbt eg og benni bölva eg, því bún er svikul og heimsk, ófull- komin og óhrein. Kona eins og hún gengur með glötunina í bjartanu, því hún er fölsk og tilleiðanleg, sálaralus mann- skepna, sem aldrei fæðir af sér fleyga eða lifandi hugsun. Og ekki nóg með það, því hún er ekki nema skautið, dálítil stærð af igljúpum mýkindum,þar sem blygðunarleysið liefir tekið sér bólfestu. Samvist okkar var, fyrst í stað, ein dásamleg heillandi un- aðssemd. í faðmi hennar, sem ávalt stóð mér opinn, svalaði eg öllum minum liamslausu fýsnum. En þó fyltu augu henn- ar mig brennandi þorsta. Á daginn voru þau stálgrá, þeg- ar húma tók urðu þau græn og er sól reis, að morgni hins næsta dags, 'voru þau hlá. Eg er ekki brjálaður. Eg sver það við alt sem heilagt er, að þau liöfðu þessa þrjá liti. í ástarvímunni voru þau blá, Qutf íU. * fjarandi döpur og sjáöldrin stór. Stundum skaut liún rós- rauðum tungubroddinum fram á skjálfandi varirnar og höfg augnalokin liófust hægt og hægt og afhjúpuðu þetta hrennandi, mótstöðulausa augnráð, sem gerði mig æran. Og þegar eg tók hana í faðm mér, liorfði eg skjálfandi i augu hennar, gagntekinn af löngun til að drepa liana, enda þótt eg findi það vel, að eg yrði að liafa hana hjá mér og mætti aldrei af henni sjá. Þegar hún átti leið gegnum lierbergið mitt, komst eg allur í uppnám og fékk hjartslátt, við að lieyra skóhljóðið hennar. Og á kvöldin, þegar liún afklæddi sig, áður en liún fór að sofa, lét hún blygðunarlaust pilsið detta niður af mjöðmunum og steig hlikandi út úr fötunum, sem liulið liöfðu likama henn- ar, þá fann eg einhvern seið- andi vanmátt færast í lærin á mér, niður í fótleggina, út í tær, handleggi, góma og alt hrjóstholið. Svo uppgötvaði eg einu sinni, að hún var orðin dauðleið á mér. Eg sá það í augum lienn- ar, þegar hún vaknaði. I>að leyndi sér ekki! Morgun eftir morgun laut eg yfir hana, til að sjá liana Ijúka upp augun- um. Eg heið þessa þrunginn heift, hatri og fyrirlitninu á þessu sofandi liúsdýri, sem eg var undirokaður af. En þegar augasteinar hennar aflijúpuð- ust, rakir og vatnsbláir, og þeg- ar eg sá að enn var hún þreytt, máttvana og niðurdregin eftir síðustu ástaratlot oklcar, var eins og lysti niður i mér eld- ingu, er lileypti ástleitni minni aftur í hál. En einu sinni, þegar liún lauk upp augunum, mætti eg hirðuleysislegu, litlausu til- liti, sem einkis óskaði lengur. 0, eg sá það, vissi það, fann það og skildi undir eins. Það var glátað, glatað fyrir fult og alt. Sönnunum rigndi yfir mig. Þegar eg rétti fram hendurn- ar og ætlaði að kyssa hana,sneri hún sér önug undan og sagði: „Æ, góði, láttu mig nú vera,“ eða „mér finst þú svo and- [MjaupouSjcmt. styggilegur.“ Stundum var hún vís að bæta við: „Geturðu aldrei séð mig neina stund í friði,“ Þá byrjaði eg að vera af- brýðissamur eins og tigrisdýr! Eg varð tortrygginn, fór alt í Icyrþey og lagði hvarvetna snör- ur að haki mér. Eg vissi að hún mundi bráðlega hyrja á nýjan leik — að einhver mundi koma og kveikja upp í lienni nýja ástleitni. Afhrýðissemin ætlaði að gera mig vitfirrlan — en eg er ekki hrjálaður. Nei, ónei, hrjálaður er eg ekki. Eg heið. Eg njósnaði um’ hana. Það hefði verið ógjörn- ingur fyrir liana, að komast í kring um mig. En hún hélt sér „kaldri“, ótilleiðanlegri og óað- gengilegri. Stundum sagði hún upp úr eins manns hljóði:„Karl- menn eru viðbjóðslegir.“ Hún þoldi ekki Larlmenn! Þá fór afhrýðissemi mín að hitna beinlinis á lienni sjálfri. Eg öfundaði liana af skeyting- arleysi sinu, af því að sofa af- skiftalaus á nóttunni — eg öf- undaði liana af limaburði sin- um og göngulagi og hugsun- um, sem eg vissi að jafnan voru sprottnar af illum hug til mín. Eg öfundaði hana af öllu, sem mér datt í liug. Og þegar það kom fyrir, að liún vaknaði, með sama deyfðarsvipnum eins og áður fyrr, ef tir eldheitar ástar- nætur, svip, sem virtist fela i sér löngun, er leynst hafði lengi í sál hennar og svo æst í henni gamlar kendir, var eg kominn að þvi að springa af reiði. Eg skalf á fótunum og hrann í skinninu af bræði og þrá til að drepa hana, fleygja henni á gólfið, leggjast með hnéin of- an á hana og taka fyrir kverk- arnar á lienni, þangað til hún tjáði mér þessar svívirðilegu hleklcingar og leyndarmál, sem henni voru svo hugleikin. Er eg brjálaður? Nei. Loks kom að því. Kvöld eitt formerkti eg, að hún var aftur orðin hamingjusöm. Eg fann að tindrandi ástleitni hennar var endurvakin. Eg var sannfærður um það, alveg sannfærður. Hún nötraði eins og eftir faðmlög mín að fornu. Augu hennar leiftruðu, hendur henn- ar brísheitar, og nötrandi lílc- ami hennar geislaði út frá sér sama ástarfunanum og þeim, sem leitt hafði yfir mig allar þessar hörmungar. Eg lét sem eg tæki ekki eft- ir neinu, en gjörhygli mín lagð- ist yfir hana eins og mara. En eg varð einkis var. Eg beið í viku, í mánuð, í marga mánuði. Hún geislaði af óskiljanlegri ást, og hvíslaði ástarorðum út um víðan heim liamingju sinnar! Þá datt mér alt í einu í liug, að eg væri ekki brjálaður! Eg þori að sverja það, að eg var iekki brjálaður! Hvernig á eg að koma orð- um að því? Hvernig á eg að skýra þeíta? Hvernig á eg að lýsa því? Á þenna hátt varð mér það Ijóst: Kvöld eitt, þegar hún kom lieim úr langri reiðferð, lét hún sig hníga niður á lágan stól andspænis mér. Hún var blóð- rauð í kinnum og liafði ákaf- an hjarlslátt. Fæturnir svign- „ uðu undir lienni og augu hennar A’or víenju fremur mýrk. Eg hafði séð liana svona áður. Hún elskaði. Mér skjátlaðist ekki! Eg þorði eklti að horfa á hana, því mér fanst eg vera að missa vald á sjálfum mér, — og þegar eg sneri mér und- an, varð mér litið út um glugg- ann og sá þjóninn okkar teyma reiðslcjóta hennar inn i laest- húsið. Hún fylgdi líka hestin- um áfergjulega með augunum, en þegar hann hvarf inn um dyrnar, var líkast þvi, að hún félli i stundar dá. Eg liugsaði um þetta alla nóttina og mér fanst eg hafa uppgötvað leyndarmálið. Her- væddur fór eg um liugheima alla! Hefir nokkur maður nokk- urú sinni komist til botns i ást- leitni kvenna? Hver getur yfir liöfuð skilið dutlunga þeirra og kynlegar nautnir í ýmsum gön- um og tryllingi? Hvern einasta morgun, þegar lýsa tók af degi, reið liún að lieiman og þeysti yfir akra og engi og eftir stigum langt út í skóg. Og þegar hún kom heim, hrást það ekki, að hún væri þreytt, eins og hún hefði legið ldukkustundum saman í ástar- æði. Eg skildi livað fram fór! Eg varð afbrýðissamur út í þessa fótfráu, skeiðandi skepnu. Eg öfundaði storminn, sem mátti strjúka þessari konu um vangan og hjarkarblöðin í skóginym, er máttu kyssa augu hennar, um leið og liún reið framlijá. Eg blóðöfundaði sólargeislana, sem smugu niður um laufþak slcógarins og steyptu sér yfir hana og söðulinn liennar, sem hún sat í.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.