Vísir - 13.09.1936, Blaðsíða 5

Vísir - 13.09.1936, Blaðsíða 5
YÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Yfir sundið milli San Francisco og eyjunnar Yerba Buena hefir í vor og sumar verið unn:ð við að reisa brú eina milda, sem fyrirhugað er að verði lengsta brú í heimi. Það er auðséð, að verkinu miðar*vel á veg, eftir því sem séð verður af myndinni, er tekin var siðast í ágúst. Það var þctta, sem gerði hana hamingjusama, þetla, sem æsti Iiana og þelta, sem sefaði hana. Það var þetta, sem gerði Iiana þreytta, vanmátta og sljóa,'þeg- ar liún loks kom aftur heim. Eg ákvað að hefna mín. Eg var alúðlegur og nærgætinn við liana — kom út á móti henni og rétti henni hendina, þegar hún ætlaði að stíga af baki. Hesturinn þvktist við og prjón- aði framan í mig. Hún strauk honum vinalega um makk- ann og kysti hann á granirnar, án þess að þurka séi1 síðan um munninn. Ilmblærinn frá líkama henn- ar var heitur og mollulegur, og í nösum minum rann liann saman við sterka og daunilla hrossasvækjuna. Eg beið rólegur átekta. Á hverjum morgni lagði liún leið sina eftir götuskorningi, gegn um birkilundinn í skógarjaðr- jnum. Eg fór á fætur fyrir dögun og geklc éit. í annari hendi bar eg snærishespu og skammbyss- una mína bar eg innanklæða á brjóstinu, eins og eg ætlaði að ganga til einvigis. Eg fór þá leið, sem hún vár vön að riða, og þegar út í birki- lundinn kom, sterngdi eg snær- ið milli tveggja trjástofna, þvert yfir götuskorninginn. Svo faldi eg mig í grasinu. Eg lá marflatur og lagði við lilustirnar, og langt i fjarska heyrði eg hófadyn. Svo sá eg liana koma — sá hana koma þeysandi undir laufhvelfing- unni. Mér hafði þá eklci skjáll- ast. Það var eins og mig hafði Iengi grunað! Hún lék við livern sinn fingur. Ilún var eldrauð i kinnum og i augunum lýsli af einhverjum óstjórnlegum ofsa og taugar hennar skulfu í nautnakendri fróun við hverja lireyfingu hestsins. Hesturinn hljóp beint í snör- una, féll flatur til jarðar og fót- brotnaðiá báðum framfótunum. Eg greip liana í fangið —- og svo var eg sterkúr, að eg liefði getað borið stóran uxa. Svo lagði eg hana niður og gekk til hestsins, sem ekki hafði aug- un af okkur. Ilann reyndi að bila mig, en eg stakk. skamm- byssuhlaupinu í eyrað á hon- um .... og skaut liann .... eins og hann væri maður. Svo slakst eg fram yfir mig, með andlitið flakandi í sárum, undan tveimur, þungum svipu- höggum. Og þegar hún lagði lil mín á ný, skaut eg hana í kviðinn. Segið þér mer nú satt. Er eg brjálaður? Björn spratt á fætur og hélt pílubyssunni á lofti. . — Á hvað á eg svo að miða, ungfru góð? spurði hann stúlku, sem stóð rétt við lilið lians. — Þér miðið bara á eitthvað liér inni í tjaldinu, og það, sem þér hittið, megið þér eiga. — Jæja, livar get eg þá skotið í yður, án þess að þér finnið mikið til? Á HVALAVEIÐUM VIÐ GRÆNLAND. Frli. af 2. siðu. eru stöðvuð með einu hand- taki. Nú hefir hvalurinn beint allri athygli sinni að háliyrn- ingunum, og án þess að vita af, leggur hann leið sína fram hjá okkur. I síðasta sinn lyftir hann hinu heljarstóra höfði upp úr vatnsslcorpunni og í síðasta sinn og liann varpaði önd var ein- hver bænarhreimur í blæstrin- um. En af okkur mönnunum var engrar mislcunsemi að vænta, annað en það, að vopn vor drápu skjótari og kvalaminni dauða en háhyrningarnir. Svo teygði hann úr gljáandi skrokknum og réttir fram höf- uðið eins og dauðadæmdur maðiu’ undir fallöxina. Skytt- an stendur gleiðklofa, hniprar sig saman, hægri hendinni held- ur hann um byssugikkinn. Bak- uggi livalsins kemur upp úr vatninu,* létt handtak, mikil druna og svo snögg umskifti. Aðstoðarmaður stendur á öndinni í nokkur augnablik, eða þangað til þung druna kveður við i fjarska. Þessi druna flytur okkur þær gleðifréttir að sprengilcúlan liefði sprungið á hvalnum. 1 sömu svifum er skipinu rykt til, kaðaltaugum, með þungum koparkrókum, fleygt útbyrðis. Áður en þrjár mínútur eru liðnar er búið að „gefa út“ 400 faðma af kaðli og nú tekur lyftivél skipsins til óspiltra málanna að innbyrða kaðalinn og draga að, það sem í krókunum liangir. Þegár þessir 400 kaðalfaðmar voru að mestu undnir upp á kaðalíryssur lyftivélarinnar kom i ljós sært og blóðugt liöf- uð hvalsins. Nú varp hann ekki lengur öndinni heldur hnipraði sig saman í stuttum krampa- kendum linykkjum ogkastaðitil sporðinum — þessum sporði, sem fyrir nokkurum mínútum liafði verið nógu sterkur til þess að leggja „Soriju“ .saman og sökkva henni á svipstundu. Ef hvalurinn hel'ði vitað hve sterk- ur liann var og kunnað að neyta krafla* sinna, þá hefði hann ekki þurft annað en að slá sporðinum nokkrum sinnum i kveðjuskyni til okkar mann- , anna og háhyrninganna. En nú var dauðastriðinu lokið — og stærsti „háhyrningurinn“ hafði gengið með sigur af hólmi! Það var „Sonja“. Þegar verið var að gera við dómkirkjhna í Köln, i fyrra, vildi það slys til, að stigi, er festur hafði verið utan á kirkju- turninn, liljóp úr skorðum und- an múrara einum. Múrarinn lirapaði til jarðar, og þó und- arlegt megi virðast, var liann að mestu ólaskaður eftir byltuna, en í þungu rfirliði. Prestur einn, sem þar var viðlátinn, náði óð- ara í vatn og ætlaði að bera að vitum hins særða. En í því vakn- aði múrarinn og spurði, með miklum þjósti, live liátt maður þyrfti að hrapa, svo að manni væri boðinn „snaps“!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.