Vísir - 27.09.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 27.09.1936, Blaðsíða 1
Victor Morqens: NVlendumálin. Afríku-ófriðurinn í vetur hefir gert ný- lendumálin að fjörugu umræöuefni stjómmála- manna og þjóðhöfðingja. Eitt af evrópisku stór- veldunum (ítalía) stofn- aði til landvinningastríðs, þvert ofan í skyldur sínar sem meðlimur Þjóða- bandalagsins, til að bæta úr hráefnaskorti sínum og þörf sinni fyrir landnám, sakir offjölgunar fólks í heimalandinu. ítalskur iðnaður er í einu og öllu gerliáður hráefnainnflutn- ingi. Raunverulega verður ítal- ia að fó aðflutt öll kol, alla olíu, haðmull, kopar, 80% af allri ull, sem unnið er úr í landinu, og auk þessa helming nytjamálma, jám og stál. Af þessu leiðir að undanfarið liefir verslunarjöfnuður ítala verið óliagstæður um 2,5 mil- jarðir lira á ári. Landinu er um megn að flytja út eins milcið og það þarf að flytja inn. En það, að greiðslujöfnuðurinn hefir aft ur á.móti venjulega verið hag- stæður, er fyrst og fremst að þakka þvi fé sem ítalskir út- flytjendur hafa sent heim til tijálpar fjölskyldum sinum. En slík þjóðarhjálp er slundum end urgoldin með því, að lilutaðeig- andi fær að koma heim til Ítalíu í ellinni og livílir sig þar síð- > ustu árin! Nálægt 10 milj. ítala eru bú- settir erlendis, og tekjur af ferðamönnum og siglingum eru. miklar. Öllu þessu fé hefir ver- ið beinlínis varið til þess að gera verslunarjöfnuðinn hagstæðari. En síðustu árin hafa tekjulindir þessar að mildu leyti brugðist og fjárhagsástand þjóðarinnar farið stöðugt versnandi. Ahessiniuófriðurinn var síð- asta úrræðið til að afla þjóð- inni fjár, eða fyrst og fremst til að láta henni í té þau hrá- efni, sem hinum skapandi mætti hafði yfirsést að gefa Apenniuskaganum. Ófriðurimi var örþrifaráð, af þó, að vegna lians lenti Ítalía i deilu við Þjóðabandalagið, og var um leið lcomin í andstöðu við alla Evrópu,aðÞýskaIandi einu und- anskildu. Ítalía þarfnast ekki einungis nýlendna til að heirnta þaðan liráefni, heldur og til að fá rúm fyrir offjölgun fólltsins heima fyrir. Árlega eykst höfðatala þjóðarinnar um 4—500.000 manns, og þau lönd, sem ítalsk- ir útflytjendur liöfðu horfið til, eru nú yfirfylt og lokuð. En heimalandið er líka þegar orðið svo þéttbýlt, að þar eru ekki at- vinnumöguleikar fyrir fleira fólk, og vegna þess horfði til vandræða með liina auknu i- búatölu og vegna þess, að ítal- ía var of mannmörg komst hún í ónáð hjá Evrópu! Á þessum fjalllenda og víða lirjóstuga slcaga, Ítalíu, eru 133 íhúar á hverjum ferkílómetra, en í Frakklandi, sem þó er mildu frjósamara land, ekki nema 75. Og landið getur ekki fætt svo margt fólk, ljvað þá fleira, en fólkinu fjölgar jafnt og þétt. Það er engin þjóð í Evrópu, er fremur þarfnast nýlendna en einmitt Italía. ítalir vonuðu, að nýlendu- þörf og nýlendueignir þeirra, fyrir 1919 (Eritrea, Somaliland og Tripolis, sem öll eru frem-' ur verðlitil eyðimerkurlönd) mundi verða tekið til greina, og þeim málum stefnt í rétt- látara horf við friðarsamning- ana. Síst hafði skort fagurgala og loforð, þegar Englendingar og Frakkar fengu ítali til fylg- is við sig gegn Miðveldunum 1915, og þá. var ítölum lofuð landaukning i Evrópu, Litlu- Asiu, og Afríku. En það var i Evrópu einni, sem staðið var við gefin loforð — þvi það, sem tekið var frá Austurríki og Ungverjalandi, var ítaliu einni fengið óskift. En hún var svik- in á nýlendu/num. Þýsku ný- lendunum var öllum skift bróð- urlega á milli Englands, Frakk- lands og Belgíu, landa, sem fyr- ir áttu meira en nógar nýlend- ur. * * * Ítalíu var heitið skaðahótum eða jafnaðargjaldi, en það sem liún Iiefir síðan fengið að reyna af hálfu Englands og Frakk- Jands verður vart kallað „rétl- sýnar málsbætur“, eins og stóð í Londoúarsamningnum 26. apríl 19915 — ekki a. m. k. sanngjarnt samanborið við hluti hinna, sem allir voru fengnir á kostnað Þýskalands. Árið 1924 fengu ítalir frá Englendingum hluta af Ken- eya i Austur-Afriku, Djúlia- land, er bætt var við Somali- Iand. 1926 fengu þeir eyði- merkurspildu með aðgangi að hafi við austanverða Lyhíu og 1934 hinar svonefndu „nu- bisku“ vinjar í Sahara, en þær leru litið annað en óbyggilegar sandauðnir. Frá Frökkum fengu ítalir landskika sunnau og vestan við Libyu 1919. En um meiri „réttsýnar málsbæt- ur“ var ekki viðkomandi fyrr en í Rómarsáttmálanum, sem Mussolini og Laval gerðu með sér og staðfestur var 7. jan- úar 1935. Þá kvaðst Ítalía gera sig ánægða með hluta af Ti- besti (Saliara), 800 ferkílóm. af franska Somalilandi og 2500 lilutabréf i járnbrautinni til Addis Abeba. Auk þess endur- vakti Mussolini kröfu ítala um það, að ítalskir innflytjendur til Tunis fengju að lialda itölskum horgararétti — því að að öðr- um kosti mundi árið 1965 140.000 ítalir i Tunis, á móti nálægt 30.000 Frökkum, teljast franskir ríkisborgarar, og vera skyldir til að ganga í franska herþjónustu. Við þessa samninga var Mussolini óvenjulega sam- vinnuþýður og viðráðanlegur, en það var af því, að Laval hafði liálft um liálft látið í veðri vaka, að liann mmidi fá yfirráðin í Etiópíu — og varla var blekið þomað á samninga- skjölum Lavals og Mussolinis, þegar einvaldslierrann ítalski var farinn 'að gera ráðstafanir til að ná undir sig Etiopiu með góðu eða illu. Etiopia, sem er hráefnaauð- ugt land, með ágætum ræktun- arskilyrðum, átti að nægja til að leysa öll vandamálin og láta Ítalíu í té þær „réttmætu máls- bætur“, sem henni voru lofaðar við skiftingu þýskra nýlendna. Frh. í næsta sunnud.bl. Vísis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.