Vísir - 06.12.1936, Blaðsíða 3

Vísir - 06.12.1936, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 hafði ást kviknað í íbrjósti hans fyrr en nú, og fékk hann djúpa ást á meyjunni. Þar sem nú henni geðjaðist að piltinum og var ásthneigð og sá fljótt livað honum hjó í huga, endurgalt hún honum hana ríkulega. Loks kom svo, að þau lögðu saman ráö sin urn hvernig þau gæti komið svo ár sinni fyrir borð, að þau þyrfti eigi að skilja. Nú hafði faðir stúlkunnar á- kveðið að greiöa Galeazzo féð eftir þrjá daga og fara með honum aftur til Feneyja, þar sem hann ætlaði að dveljast nokkura daga. Tveimur dögum ■eftir brottför lians frá Padua skyldi nú stúlkan flýja að heiman, samkvæmt ráðagerð hennar og Galeazzo, en þjónn hans, er liann treysti vel, fylgja lienni. Föður stúlkunnar sagði Galeazzo, að hann ætlaði að senda þjóninn til móður sinnar, en liann hélt kyrru fyrir með leynd í Padua, uns flóttinn skyldi hafinn. En faðir stúlk- unnar trúði öllu og skrifaði enda bréf með þjóninum til móður Galeazzo. Þegar nú Galeazzo hafði fengið peningana lagði hann af stað til Feneyja ásamt föður ástmeyjar sinnar. Voru þeir saman og fór Galeazzo í öllu að ráðum lians,- um heimsend- ingu fjárins, kaup öll og slíkt. Nú harst fregnin til þeirra um hvarf stúlkunnar. Tilraunir föð- ur hennar til þess að hafa upp á henni báru engan árangur. Sorgbitinn og vondaufur fór hann aflur til Padua, en Gale- azzo þóttist taka mikla hlut- deikl í sorg hans og bauðst til þess að fara til Padua með lion- uin — og raunar fara með lion- um hvert sem liann vildi. Kaup- sýslumaðurinn þakkaði honum boðið en liafnaði þvi. En þegar hann frétti ekkert um dóttur sína, Lecreziu, er hann koin til Padua, fór hann á ný til Fen- eyja og var Galeazzo ófarinn þaðan, Féll því enginn grunur á hann og liélt hann nú brátt til lieimilis síns, en eigi áræddi hann að segja móður sinni neitt um stúlkuna. , Meðan þessu fór fram hafði þjónn Galeazzo, að skipan lians, leigt hús lianda Lucreziu, og fól liana í umsjá konu þeirrar, sem liafði gætt bans á barns- aldri, og manns hennar. Fór Galeazzo nærri á hverju kveldi á fund Luci'eziu. Unni haim henni hugáslum og hún honum. Keypti hann handa henni dýr- legar gjafir og varði miklu fé hennar vegna og lifðu þau nú svo Ianga hrið í vellystingum og fagnaði. Móður Galeazzo var kunnugt, að hann var oft að heiman að kveldlagi og fram á nótt, en lét það gott heita. Fór nú þessu fram í þrjú ár og var jafngott milli Galeazzo og Lucreziu sem fyrrum. En nú atvikaðist svo, að móðir Galeazzo þóttist hafa fundið konuefni við hæfi Gale- azzo, en er hún lireyfði mál- inu við liann vildi hann ekki lieyra það nefnt. Grunaði hana riú, að alt væri ekki með feldu, annað hvort væri bann ást- fanginn eða hefði kvænst á laun, og lét nú njósna um hagi hans, og komst hrátt að því, hvernig í öllu lá, Mislíkaði henni stórum fram- koma Galeazzo og kvöld eitt, er Galeazzo sat að kveldverði með vini sínum, framkvæmdi móðir lians áförm, sem hún liafði haft á prjónunum. Hún leigði þrjá menn til þess að nema Lucreziu á brott. Fóru þeir grímuklæddir til húss liennar þetta kvöld og var hún flutt nauðug í nunnuklaustur. Þegar Galeazzo síðar um kveldið fór lil húss hennar, til þess að hvila með henni um nóttina, skýrðu hjónin, sem áttu að gæta hennar honum frá þvi grátandi, að þrír grímu- klæddir menn liefði komið, keflað liana og bundið og liaft hana á hrott með sér. Galeazzo varð svo mikið um þetta, að honum lá við sturlun, og grét hann beisklega til morguns. Daginn eftir fór liann lieim og lolcaði sig inni í herbergi sínu og bragðaði hvorki vott né þurt allan daginn. Móðir lians liafði eigi spurst fyrir um hann, en er hún daginn efitr komst að þessu, gekk bún að lierbergisdyrum bans, og vildi ræða við bann, en hann bað bana um að lofa sér að vera í friði. Hún spurði hann hvi liann væri svo sorgmæddur, en hann svaraði engu og grét beislilega með þungum ckka seiii fyrrum. Kendi hún nú sárt í hrjósti um liann og mælti: „Sonur minn góður! Eg hefði aldrei trúað þvi, að þú mundir lorðast mig og eg hugði, að þú mundir vilja ræða við mig liverskonar erfiðleika, sem á vegi þínum kvnni að verða. En eg hefi farið villur vegar. Nú- hefi eg þó komist að raun um hvernig í öllu liggur. Eg veit, að þú elskar Lucreziu, sem þú namst á brott úr liúsi föður hennar í Padua. Hvort það var riddaralegt athæfi læt eg þig sjálfan um dæma, en nú er tími fá afborið skilnáðinn, og eg kominn til þess að lijálpa, ekki skil vart í þvi, að eg skuli enn til þess að dæma. Láttu skyn- vera á lífi. Ó, indæli Mfs míns, semina ráða og reyndu að ná hver getur fullvissað mig um, þér andlega og líkamlega. Luc- að einhver annar hafi ekki rezia skal aftur verða þin. Eg notið blíðu þinnar síðan þú kom henni fyrir í klaustri, i varst á brott hrifin frá mér? þeirri von, að ef þú sæir hana Afbrýðin kvelur mig og verð- ekki, mundir þú gera mér það ur bani minn. Hjartað er brost- til geðs, að kvongast, eins og ið í brjósti mínu. Og nú, ástin þú veist, að er ósk min“. mín, þar sem við aðeins deyj- Þegar Galeazzo heyrði þetta, um einu sinni, skulum við var sem liann væri kvaddur frá hverfa frá öllum þessum erfið- dauða til lífs og hann játaði leikum og sálarkvölum, þvi að ærið skömmustulegur fyrir það er fyrir bestu. Við skul- móður sinni, að hann elskaði um deyja saman og deyða um Lucreziu meira en lífið i brjósti leið hverja efahugsun“. sínu, og bað hana af miklum Og hann hafði ekki fyrr lok- innileik, að lofa sér að fara á ið máli sínu er hann greip rýt- fund hennar þegar i stað. ing úr belti sinu og rak hann á Hún hað hann að vera þol- kaf i hjarta Lucreziu, sem þeg- inmóðan aðeins einn dag til, lét ar féll niður og lét líf sitt sam- hera honum mat og drykk, og stundis. Því næst rak hann lofaði bonum því, að Lucrezia blóðugan rýtinginn i sitt eigið skyldi verða sótt daginn eftir. brjóst og hneig niður við hhð Þegar Galeazzo hafði verið hennar. lofað þessu hrestist hann óðum. Mikill var harmagráturinn á Hann hafði verið eins og mað- heimil örvæntandi móður hans. ur, sem liafði gefið upp alla Allan daginn blakti lif Galeazzo von. Nú át hann og drakk og sem ljós á skari. Og er sól hneig lagðist til svefns i þeirri sælu til viðar gaf hann upp öndina. von, að liann mundi fá að sjá Móðir hans var óhuggandi og Lucreziu sína daginn eftir. hún grét sáran yfir missi þessa Þegar er liann var kominn einkasonar sins, sem hún hafði á fætur árla morguns daginn unnað af allri sál sinni. Og eftir, fór liann á fund móður sannarlega áttihún meðaumkun sinnar og bað hana að sækja og samúð skilið, þvi að vissu- Lucreziu. Til þess að geðjasí lega var harmur hennar svo syni sínum ók hún sjálf til mikill, að hjörtu kaldari en klaustursins og sótti stúlkuna. steinar máttu vikna við, og Þegar ástvinirnir fundust hlupu hvað mætti þá eigi um ykkur þeir i fangið hvor á öðrum og segja, fögru konur, er sögu grétu af innilegum fögnuði. þessa lesið, þvi að -er eg lít Þegar Galeazzo haföi kyst Lu- yður fyrir hugskotsaugum mín- creziu ótal sinnum og vafið um, sé eg að augu yðar eru liana örmum, spurði hann hana rök af tárum. j enn grátandi: Til þess að halda þessum „Seg mér, ástin mín, hversu sorglega atburði leyndum voru leið þér i einverunni, fjarri lík ástvinanna grafin svo litið .mér? Varstu ekki hrygg, er eg bar á,’og bornar út fregnir um var hvergi nærri? I sannleika það, að þau hefði látist úr pest- sagt, eg hugði að eg mundi ekki inni, þvi aS um þetta leyti geklc SOGSVIRKJUNIN. Dönsk hlöð hafa birt myndina hér að ofan með frásögnum af Sogsvirkjuninni. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.