Vísir - 16.09.1938, Síða 1

Vísir - 16.09.1938, Síða 1
Rilstjóri: KR1ST.IÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 16. september 1938. 217. tbl. Gamla Bíé Eigum við að dansa? Fjörug og afar skemtileg amerísk dans- og söngvamynd, með hinu heimsfræga danspari GINGER ROGERS og FRED ASTAIRE. Þetta er sjöunda mynd þessara vinsælu leikara, en áreiðan- lega sú lang skemtilegasta, því það liggur við að maður ætli að sleppa sér af hlátri, þegar horft er á hana. ATHS. Pantaðir aðgöngumiðar ósóttir kl. 8, þá tafarlaust seldir öðrum. Dansskeintan verður í Iðnó laugardaginn 17. þ. m. Hefst kl. 10. — AðgöngU- miðar seldir í Iðnó laugardag frá kl. 6 siðd. — Húsinu lokað kl. 11%. — Tryggið yður aðgöngumiða í tima. ------- LJÓSABREYTINGAR. - Skemtiklúbburinn „PICCADOR“ 1. Dansleikurinn verður annað kvöld í Od.dfellow-liölliimi« Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar, HVERS VEGNA EKKI AÐ NOTA ÞAÐ BESTA? ÁV AXTADR Y KKIRNIR: APPELSIN ■> GR APEFRUIT eru framleiddir úr safa og merg nýrra ávaxta. Reynið þá, og látið dóm yðar sjálfra skera úr, hvort þeir séu ekki bestir. H, f. OlgsrðiD Egill Skaliagrlmsson, Sími: 1390. Þá fyrst fæst hinn glampandi glansi þegar fægt er meö læiileoi NÝ BÓK. NÝ VIÐHORF. A vegum andanis e f t i r Gpétap Fells. Hlutverk bókarinnar, segir í formála, er „. .. . að vera sem vinur, er hvíslar lausnarorði í eyru þeirra manna, sem farnir eru að ókyrrast í fjötrum bókstafsins og þrá hið glaða ævintýri andlegs frelsis“. — Fæst hjá bóksölum. Kfiríustílar smekklegir þaegilegii* og ódýrip. BankastP. 10 Amatörar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljótt og vel af hendi leyst. Notum aðeins AGFA-pappir. Afgreiðsla í Laugavegs apóteki. Ljósmyndaverkstæðlð Laugaveg 16, | Nýja Bíó. | HEIflA Ljómandi falleg amerísk kvikmynd frá Fox, gerð eftir liinni heimsfrægu sögu með sama nafni, eftir JOHANNE SPYRI. Aðalhlutverkið, H e i ð u, leikur undrabarnið SHIRLEY TEMPLE. Sagan um Heiðu hefir hlotið hér miklar vinsæld- ir í þýðingu frú Laufeyjar Vilhjálmsdóttur. Danslelkup ad Mófel Borg amiað kvöld. Aðgðngamlðar selfiir frá kl. 4. snöurfiyr, Áðai dansieikur haustsms. Giitermann’s saumasilki er ekta silki, en ekki gljáður baðmullarþráður eins og margar eftirlíkingar eru. Giitermann’s silkið er afar sterkt og teygjanlegt og fúnar eldd. Vandvirkni borgar sig best. Notið því Giitermann’s saumsilki svo saumarnir bili ekki. Útvegum beint frá verksmiðjunni allskonar tegundir til heinnlisnotkunar og iðnaðar og spörum erlend- an milliliðakostnað. Júb. Ólafsson & Co. Reykjavík. Heildsöluumboð fyrir GOtermins & Go. Gutach-Breisgau. Afialfunfiur Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda verður sett- ur í Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstudaginn 30. september næstkomandi klukkan 2 siðdegis. Dagskrá fundarins verður þessi: 1. Kosin kjörbréfanefnd. 2. Lögð fram skýrsla félagsstjórnarinnar. 3. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir starfs- árið. 4. Yms mál, er upp kunna að verða borin. Kosin stjórn félagsins fyrir næsta starfsár. Kosnir endurskoðendur. 5. 6. Reikningar félagsins liggja frammi fyrir félagsmenn á skrifstofu félagsins i Ingólfshvoli. Reykjavik, 15. september 1938. Stiórn S.Í.F. Haudavinnunámskeið Heimilisiðnaðarfélags Islands byrjar föstudaginn 6. október á Hverfisgötu 4, uppi. Kent verður í tvennu lagi eins og áður, frá kl. 2—6 e. h. og frá kl. 8—10 e. h. Kendur er allur algengur fatasaumur á ytri og innri fatnaði, leðurvinna, prjón og hekl. Allar upplýsingar gefur Guðrún Pétursdóttir, Skóla- vörðustíg 11 A. Sími 3345 frá ld. 10—4. ^|IIIIIIIIlllIllliIIIIIIIII8lllllllllllllllIlllHllllIIIIIIBllB8IIEliIIIIIIIIIIIIIIIIflIllifllllllIIIÍIÍIISBiaaillKilll!IISIilli8Iili88Ili8IIIIIiliilllIlIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIlll!IIBmiiailllimmilIIIIEIIIIEIIIIIIIIIIIimiIII8IIIIIIIIIIIIj^ 1 Mafid þár gert ydur Ijóst? S mmt | Vandað reiðhjfil ðr Fálkanum er fidýrasta og besta farartækið. 1 Hagkvæmip skilmálap. Reiöhjólavepksmiöjan FÁLKINN. ^miiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiminmiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.