Vísir - 16.09.1938, Blaðsíða 8

Vísir - 16.09.1938, Blaðsíða 8
9 V ISIR Föstudaginn 16. sept. 1938. Siðasti daguF STAVIKDNNAR ©p á mopgan. Wotid því fyrst og fremst daginn í dag, til að gera innkaup yðar, því á morgun verður enn þá meiri ös i búðunum. HUff *am W* í A • Heildsöluverd í dag og á morgun JSa li H10 • _ _ en ekki lengup. - Vegna jarðarfarar iir. Jens B. Waage fyrv. bankastjóra yerdm? vepksmidjan „8ANITAS" lokud f*á liádegi á moFgnn (laagardag). Kristniboðsmót verður haldið n. k. sunnudag 18. sept. með kristniboðsguðs- fjuðsþjónustu í dómkirkjunni kl. 11 f. h., barnasamkoma í ÍBétaníu kl. 4 e. h. og almennri samkomu i húsi K. F. U. M. og K.-kl. 8^2 um kvöldið. Ræðumenn: Ólafur Ólafsson kristniboði s>g sr. Sígurbjörn Einarsson. — Söngur og hljóðfærasláttur. — ALLIR VELKOMNIR.--------- UiiQur maðor sem hefir verslunarþekkingu og er kunnugur í bænum og hefir áhuga fyrir verslunar- störf um getur f engið atvinnu nú þegar. —- Tilboð, merkí: „B." sendist á afgr. blaðsins fyrir 20. þessa mánaðar. ¦mb—aai—^a i—........wi Breiðholtsgirðingin verður smöluð laugardaginn þ. 17. þ. m. Réttað kl. 5 siðd.------ VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. KHOSNÆtll TIl, LBÍGVi Fasieignalánafélags Islanðs verður haldinn þriðjudaginn 18. október n. k. í Kaupþingssalnum. STJÓRNIN. 11 mismunandi tegundir af - og Skóíatöskum j ¥erð frá 2.50 upp í 24 krónur (egta leður). Penna- stokkar nýkomnir, kr. 1.40 stykkið. MljódfæFahúsid Gullfoss og Geysir Mæstkomandi sunnudag förum við hina velþektu skemtiferð að GULLFOSS og GEYSI I SÍÐASTA SINN. JBifpeiðastdð Steindórs. Sími 1580. ÍSmHSBS^HP!'" Mýlcomið: Allskonar áhöld í baðher- abergi, þar á meðal slípaðar gler- Mllur með uppihöldum. Mikið ódýrara en þekst hefir áður. — fersl. B. H. Bjarnason TIL MINNIS! Kaldhreínsað Þorskalýst nr. 1 méð A og D fjörefnum. Fæst alltaf. Sig. Þ. Jónsson, &augavegi 62. ----- Sími 3858. Femína Snyrtideildin sími 2274. Hörundskvillar, of þur, of feit húð. Bólur. Andlitssnyrting.FótakvilIar. Kvöldsnyrting. Inngrónar neglur. Handsnyrting. Þreyttir fætur. Hárrot, Flasa. Fótanudd. Crem, púður og áburðir þessu tilheyrandi. Sérstakur tími fyrir karlmenn: Mánud. og fimtud. kl. 6—8. Steila Olafson. FORSTOFUSTÓFA til íeígii á Fjölnisvegi 7. Sími 3859. (681 HERBERGI með öllum þæg- indum til leigu. Uppl. í síma 3383. (684 -~"mni'iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii i ¦iiiiu.i_______i_______ TIL LEÍGU 2 herbergi og eldunarpláss. Baugsvegi 13 C, Skerjafirði. (692 TIL LEIGU rétt vestan við bæinn, 2 lítil loftherbergi með hita og ljósi, aðgangi að sima og ef til vill baði, í mjög kyr- látu húsi. Að eins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 3613. (695 TIL LEIGU 3 herbergi og eldhús á Ránargötu 8. (704 ' TIL LEIGU 4 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 2873. (705 MMM^ -¦¦¦¦¦¦ IHBIMHHMHWMMMMMMMMMWM STÓR stofa til leigu 1. okt. með laugarvatnshita Laugavegi 82, gengið inn frá Barónsstig. ________________________(709 TIL LEIGU þriggja, fjögra herbergja íbúð. Öll þægindi. Til- boð merkt „Vesturbær" liggist inn á afgr. Vísis (710 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. i síma 2463. (716 3 STOFUR til leigu á góðum stað við Laugaveginn. Ein stofa með stórum útstillingarglugg- um, hentugt fyrir skrifstofur eða saumastofur. Aðgangur að eldhúsi ef vill. Simi 5464. (717 FORSTOFUSTOFA með sér- inngangi og aðgarigi að baði og síma til leigu á Sólvöllum. Uppl. i síma 1696, eftir kl. 6. (720 2 SAMLIGGJANDI forstofu- herbergi og eitt einstakt til leigu á Bergstaðastræti 14, fyrstu hæð. Aðeins fyrir einhleypa. — _________________________(721 STÓR, sólrík stofa til leigu á Sólvöllum. Dívan, fataskápur óg gólfteppi getur fylgt. Sími 2954. (745 SÓLRÍK stofa til leigu á Njálsgötu 104. (719 LÍTIL tveggja herbergja kjallaraíbúð með rafsuðuvél til leigu á Sólvöllum fyrir barn- laust fólk. Simi 2954. (746 TIL LEIGU á Vesturgötu 68 tvær íbúðir, 3 herbergi og eldhús hvor. Einnig ein ibúð á Tryggvagötu 6, 3 herbergi og eldhús með baði. Uppl. í sima 3324. (751 LOFTHERBERGI til leigu fyrir einhleypan kvenmann. — Uppl. i Versluninni Valhöll, Lokastíg 8. (725 STOFA ásamt litlu eídhúsi er til leigu fyrir einhleypa. Tilboð sendist i pósthólf 25, fyrir sunnudag. (741 ÓSKAST: 2—4 HERBERGJA íbúð ósk- ast. Uppl. Hrólfur Benediktsson, Barónsstíg 25. (753 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4496.________(693 REGLUSAMUR skólapiltur óskar eftir fæði og herbergi sem næst Samvinnuskólanum. Tilboð óskast strax á skrif- stofu blaðsins, merkt: „Reglu- samur". (697 UNGUR maður i fastri at- vinnu óskar eftir herbergi, helst með innbygðum skáp, i nýju húsi, sem næst miðbænum. — Tilboð, merkt: „30-35, sendist afgr. „Vísis" sem fyrst. (698 KENSLUSTOFA óskast, einn- igtveggja til þriggja herbergja ibúð. Sími 1095 kl, 1V%—9. (699 I SOGAMtRI eða þar i grend óskast húspláss 1, okt, Sími 2275. (700 ELDRI kona óskar eftir hei'- bergi og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi Uppl. í síma 4640. (706 ÁBYGGILEG stúlka óskar eftir litlu herbergi. Uppl. i sima 4523 og 2370.____________(718 ÍBÚÐ, 3—4 herbergi, óskast, helst nálægt miðbænum. Sími 3144. (724 LESTRARFÉLAG KVENNA vantar húsnæði fyrir bókasafn sitt í eða nálægt miðbænum. Uppl. í síma 3676. (729 ÍBUÐ óskast, 3 herbergi og eldhús í nýtísku húsi. Uppl. síma 2190. ¦ (730 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. í góðu húsi. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld, merkt „85". _________________________(734 STÚLKA óskar eftir 2 her- bergjum og eldhúsi eða aðgangi að litlu eldunarplássi, helst i miðbænum. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4360. (740 MIG vantar 1- -2 herberg i eigi stór með litlu eldhúsi frá 1 . okt. i vesturbænum. Uppl. i síma 4547. (743 VANTAR 2—3 herbergi og eldhús. Ábyggileg greiðsla. Góð umgengni. Uppl. i síma 1633. (744 BARNLAUS hj ón,sem bæði vinna úti, óska eftir eins til tveggja herbergja nýtísku í- búð. Uppl. i sima 4285, kl. 5—6. Giiðni Jónsson, c/o( Jó- hann Ólafsson & Co. (748 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast i austurbænum 1. okt. Skil- vis greiðsla. Ari K. Eyjólfsson. (449 EITT herbergi og eldhús ósk- ast strax eða 1. okt. Nokkurra mánaða fyrirframgreiðsla ef vill. Tilboð, merkt: „Ábyggi- legur", sendist Visi fyrir mánu- dagskveld. (682 EITT til tvö herbergi og eld- hús óskast i austurbænum. Tvent í heimili. Tilboð, merkt: „H. H.", sendist Vísi. (685 MANN í fastri atvinnu vantar 2 stofur og eldhús, helst i sér- húsi. Má vera utan við bæinn. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Vélstjóri". (688 íÆD TÖKUM menn i fast fæði. — Höfum altaf til buff með lauk og eggjum og ennfremur alls- konar veitingar. Kaffi- og mat- salan Tryggvagötu 6. (181 FÆÐI yfir veturinn, bæði fyrir stúlkur og karlmenn, að- allega skólafólk. Matsalan, Laugavegi 17. (413 LEICA PÍANÓ óskast til leigu. Uppl. í síma 2659. (731 Itöft-fUNDIft TAPAST hefir ungur köttur, svarthosóttur. Skilist Framhes- veg 50 A. Fundarlaun. (689 LYKLAKIPPA hefir tapast. A. v. á. (696 VININA ÁBYGGILEG og þrifin stúlka óskast hálfan daginn, ef til vill seinnipartinn, Laufásveg 2, milli 7—8. (629 >—i—i—i------------------------------i "iiwí-i wsammmmp. KYNDÁRá vantar á Í3rá- vallagötu-li. Uppí. í síina 1881. (691 .....IIIWI....................— II IWIIMlÍÉWIIMMI...... I SAUMABIR dömukjólaí óg blússur, einnig telpukjólar. Óð- insgötu 26, niðri. (205 GÓÐ stúlka, vön matarlagn- ingu, óskast fyrri hluta dags. Aðeins þrent fullorðið i heimili. Uppl. á Vesturvallagötu 2. (701 ÁBYGGILEG stúlka eða kona með telpu, nógu stálpaða til smávegis snúninga, getur feng- ið raðskonustöðu hjá einhleyp- um. Tilboð merkt „Sólvellir" sendist afgr. Visis. (708 GÓÐ stúlka óskast í vist. Fátt í heimili. Jón Lof tsson, Hávalla- götu 13.__________________(711 STULKA óskast í vist. Uppl. Laugavegi 27 B, uppi. (723 UNGLINGSSTÚLKA óskast fyrri hluta dags. Uppl. íÓðinsg. 8A. ___________ (726 STÚLKA, sem getur sofið heima, óskast í vist. Á sama stað er til sölu tvöfaldur klæða- skápur og rúmstæði, ódýrt. — Fjölnisveg 13, uppi. (676 TEK menn í þjónustu. Uppl. i síma 1358. __________(727 STÚLKA, vön kápu- eða jakkasaumi, óskast strax. Sig- ríður Sigfúsdóttir, Njálsgötu 40 B. (728 STULKA, sem er vön að sauma karlmannsföt, getur fengið vinnu. Umsókn merkt „Saumastúlka" sendist afgr. þessa blaðs. (732 MENN teknir i þjónustu á Bárugötu 14 (niðri). (735 STULKA óskast i vist frá 1. iokt. Þarf helst að sofa út í bæ. Svanfriður Hjartardóttir, Aðal- stræti 11. !(752 IkaiípskaM NOTUÐ, brún Skandia-elda- vél óskast til kaups. Uppl. Versl- unin Varmá, simi 4503. (649 KAUPUM flöskur flestar teg. og soyuglös, whisky-pela og bóndósir. Sækjum heim. Versl. Hafnarstræti 23, sími 5333. (639 NOTADUR blikk-þvotta- pottur óskast til kaups. Uppl. í sima 4602, eftir kl. 7. (683 STOKKABELTI og upphlutur til sölu með tækifærisverði. —¦ Uppl. Freyjugötu 5, miðhæð. (686 III .. III ^BT-^:.,-3 '.....¦!!¦——— TIL SÖLU samsett eða sitt í hvoru lagi, 2 rúmstæði nieð madressum og sængum, 2 nátt- borð og fataskápur. — A. v. á. (690 GÓDUR 5 manna bíll óskast keyptur. Tilboð, ásamt númeri, sendist Vísi, merkt: „Bíll".(494 KAUPUM FLÖSKUR, flestar tegundir, Soyuglös, meðalaglös og bóndósir. Öldugötu 29. Simi 2342. Sækjum heim. (142 ÞORSKALÝSI, kaldhreinsað, sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28, sími 3594. (211 •VETRARKAPU-, frakka- og dragtaefni. Verslun Snót, Vest- urgötu 17. (568 TIL .SÖLU Njálsgötu 4A: Tveggja manna rúmstæði, Vetr- arfrakki iá unglingsmann, kven- glanskápa. Tækifærisverð. (687 LESLAMPI og „Bobb-spU" til sölu með tækifaeiiaverði. 'Sinii 2271._______________(702 SKILTI (útstandandi) ósk- ast keypt. Skóvinnustofan Bar- ónsstíg 30. (703 VIL KAUPA góða, notaða kolaeldavél. Uppl. 1 síma 5077, eftir kl.- 8 i kvöld og á morgun. ___. (707 HÚS til sÖÍu íneð lausum i- búðum. 14 þúsund króna stein- stéypúhús. Steinlofi Öll þæg- indi nema bað. 20 þúsund króna steinhús, sérstakt, snoturt. ÖJl þægindi. Einnig mörg önnur hús smá og stór. Jón Magnús- son, Njálsgötu 13 B, heima kl. 6_10 siðd. (712 VANDAÐUR fata- og klæða- skápur og barnavagn notaður. Sérstakt tækifærisverð. Hellu- sund 6, niðri. (713 MYNDA-ALBUM, — sérlega stórt úrval. Verð frá 1 krónu upp í 8 krónur. Einnig limhorn fyrir amatörmyndir. Amatör- verslunin, Austurstræti 6. (714 ZZL) W pxirs 'MOA uíðnqiot^i ¦njia{j go .inimei '|B5[iiAq 'jnioj[n§ 'jngn -^jbui5[bi 'ijnqjnqBj 'J9qi5{œj>{ 'ii9uiu9sj§ 'mf^BJinp gtumTS -ÁU 'lof>[BlS9q 1>{JÍ9J^^J 'BJ13{I go snajs t qosenng 'imq i iofí[ -tlddTJl §0 10f5[Bp[B{OJ gBJ[li[S^^ — ••NNIXVMSÐVQnNNnS J TIL SÖLU divan, einhólfað gasapparat, straujárn, vetrar- frakki á ungling og svartur kvenfrakki. Bankastræti 3. (640 TIL SÖLU: Rúm með f jaðra- dýnu, eikarborð og 4 stólar. Túngata 42. (733 NOTUÐ, lítil kolaeldavél ósk- ast. Uppl. i síma 1119. (738 GRÓÐURHUS garðyrkjusýn- ingarinnar til sölu Þórsgötu 16 A. (742 NÝR vandaður stofuskápur til sölu. Tækifærisverð. Grettis- götu 59. (742 ÞJÓBVINAFÉLAGS-almanbk og fornaldarsögur Norðurlanda til sölu. Uppl. í síma 4650. (750

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.