Vísir


Vísir - 16.09.1938, Qupperneq 8

Vísir - 16.09.1938, Qupperneq 8
I VISIR Föstudaginn 16. sept. 1938. Sídasti daguF STAVIKDNNAR ep á rnofgna Jfotið því fyrst og fremst daginn í dag, til að gera innkaup yðar, því á morgun verður enn þá meiri ös í búðunum. Munið: Heildsöluvepd í dag og á morgun — — en ekki lengup. — fegna jarðarfarar Iir. Jens B. Waage fyrv. bankastjóra yerðnp verksmiðjan „8ANITAS“ loknð fi*á itádegi á morgun (langardag)* Dogar maðnr sem hefir verslunarþekkingu og er kunnugur í bænum og hefir áhuga fyrir verslunar- störfum getur fengið atvinnu nú þegar. — Tilboð, merlct: „B.“ sendist á afgr. blaðsins fyrir 20. þessa mánaðar. verður haldið n. k. sunnudag 18. sept. með kristniboðsguðs- guðsþjónustu í dómkirkjunni kl. 11 f. h., harnasamkoma í ÍBétaníu kl. 4 e. h. og almennri samkomu í húsi K. F. U. M. og JL-kl. 8V2 um kvöldið. Ræðumenn: Ólafur Ólafsson kristniboði ®g sr. Sigurbjörn Einarsson. — Söngur og hljóðfærasláttur. — ALLIR VELKOMNIR.----------------- Áðalfundur Fastelgnalánafélags Islands verður haldinn þriðjudaginn 18. október n. k. í Kaupþingssalnum. STJÓRNIN. 11 mismunandi tegundir af Skjala- og Skólatöskum ¥erð frá 2.50 upp í 24 krónur (egta leður). Penna- •stokkar nýkomnir, kr. 1.40 stykkið. Hlj éðfærahúsið Gullfoss ofl Geysir Næstkomandi sunnudag förum við hina velþektu skemtiferð að GULLFOSS og GEYSI í SÍÐASTA SINN. JBifi*eiðastdd SteiedÓFS. Simi 1580. Nýkomið: ’AUskonar áhöld i baðher- Ihergi, þar á meðal slípaðar gler- Siíllur með uppiliöldum. Mikið ódýrara en þekst hefir áður. —- Tersl. B. H. Bjarnason TIL MLNNIS! Kaidhreinsað lorskaSýsi nr. 1 með A og D fjörefnum. Fæst alltaf. Sig. Þ. Júnsson, ILaugavegi 62. - Sími 3858. Femína Snyrtideildln sími 2274« Hörundskvillar, of þur, of feit húð. Bólur. Andlitssnyrting.Fótakvillar. Kvöldsnyrting. InnSrónar neglur. Handsnyrting. j>rey|_pr fætur. Hárrot, Flasa. Fótanudd. Crem, púður og áburðir þessu tilheyrandi. ‘Sérstakur tími fyrir karlmenn: Mánud. og fimtud. kl. 6—8. Stella Olafson. STÓR, sólrílc stofa til leigu á Sólvöllum. Dívan, fataskápur óg gólfteppi getur fylgt. Sími 2954. (745 SÓLRÍK stofa til leigu á Njálsgötu 104. (719 LÍTIL tveggja herbergja kjallaraíbúð með rafsuðuvél til leigu á Sólvöllum fyrir barn- laust fólk. Sími 2954. (748 TIL LEIGU á Vesturgötu 68 tvær ibúðir, 3 herbergi og eldliús hvor. Einnig ein ibúð á Tryggvagötu 6, 3 herbergi og eldhús með baði. Uppl. í síma 3324. (751 Brelðholtsgirðiogin verður smöluð laugardaginn þ. 17. þ. m. Réttað kl. 5 síðd. VÍ8IS KAFFIÐ gerir alla glaða. KFIisnæOI TIL LEÍGU: FORSTOFUSTÓFA til leigii á Fjölnisvegi 7. Sími 3859. (681 HERBERGI með öllum þæg- indum til leigu. Uppl. í sima 3383. (684 TIL LEIGU 2 herbergi og eldunarpláss. Baugsvegi 13 C, Skerjafirði. (692 TIL LEIGU rétt vestan við bæinn, 2 lílil Ioftherbergi með liita og ljósi, aðgangi að síma og ef til vill baði, í mjög kyr- látu liúsi. Að eins reglusamt fóllc kemur til greina. Uppl. í síma 3613. (695 TIL LEIGU 3 herbergi og eldhús ó Ránargötu 8. (704 TIL LEIGU 4 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 2873. (705 STÓR stofa til leigu 1. okt. með laugarvatnshita Laugavegi 82, gengið inn frá Barónsstíg. (709 TIL LEIGU þriggja, fjögra lierbergja íbúð. Öll þægindi. Til- boð merkt „Vesturbær“ liggist inn á afgr. Vísis (710 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 2463. (716 3 STOFUR til leigu á góðum stað við Laugaveginn. Ein stofa með stórum útstillingarglugg- um, hentugt fyrir skrifstofur eða saumastofur. Aðgangur að eldhúsi ef vill. Sími 5464. (717 FORSTOFUSTOFA með sér- inngangi og aðgangi að baði og síma til Ieigu á Sólvöllum. Uppl. i síma 1696, eftir kl. 6. (720 2 SAMLIGGJANDI forstofu- herbergi og eilt einstakt til leigu á Bergstaðastræti 14, fyrstu hæð. Aðeins fyrir einhleypa. — (721 LOFTHERBERGI til leigu fyrir einlileypan kvenmann. — Uppl. í Versluninni Valhöll, Lokastíg 8. (725 STOFA ásamt litlu eídhúsi er til leigu fyrir einhleypa. Tilboð sendist í pósthólf 25, fyrir sunnudag. (741 ÓSKAST: 2—4 HERBERGJA íbúð ósk- ast. Uppl. Hrólfur Benediktsson, Barónsstíg 25. (753 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í sima 4496. (693 REGLUSAMUR skólapiltur óskar eftir fæði og herbérgi sem næst Samvinnuskólanum. Tilboð óskast strax á skrif- stofu blaðsins, merkt: samur“. ,Reglu- (697 UNGUR maður í fastri at- vinnu óskar eftir herbergi, helst með innbygðum skáp, i nýju húsi, sem næst miðbænum. — Tilboð, merlct: „30-35, sendist afgr. „Vísis“ sem fyrst. (698 KENSLUSTOFA óskast, einn- ig tveggja til þriggja herbergja ibúð. Siini 1095 1d. 7Vg—9. (699 I SOGAMÝRI eða þar í grend óskast húspláss 1, okt, Sími 2275. (700 ELDRI kona óskar eftir hsT- bergi og eldhúsi eða aðgangi að eldliúsi Uppl. í síma 4640. (706 ÁBYGGILEG stúlka óskar eftir litlu herbergi. Uppl. í síma 4523 og 2370,_______ (718 ÍBÚÐ, 3—4 herbergi, óskast, lielst nálægt miðbænum. Sími 3144. (724 LESTRARFÉLAG KVENNA vantar húsnæði fyrir bókasafn sitt í eða nálægt miðbænum. Uppl. i síma 3676. (729 ÍBÚÐ óskast, 3 herbergi og eldhús í nýtísku húsi. Uppl. síma 2190. (730 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. í góðu húsi. Tilboð leggist inn á afgr. Visis fyrir laugardagskvöld, merlct „85“. __________________________(734 STÚLKA óskar eftir 2 her- bergjum og eldliúsi eða aðgangi að litlu eldunarplássi, helst i miðbænum. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4360. (740 MIG vantar 1—2 herbergi eigi stór með litlu eldliúsi frá 1. okt. í vesturbænum. Uppl. í síma 4547,____________________ (743 VANTAR 2—3 herbergi og eldhús. Ábyggileg greiðsla. Góð umgengni. Uppl. i sima 1633. (744 BARNLAUSlijón,sembæði vinna úti, óslca eftir eins til tveggja herbergja nýtísku í- búð. Uppl. i síma 4285, kl. 5—6. Guðni Jónsson, c/o; Jó- hann Ólafsson & Co. (748 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast í austurbænum 1. okt. Skil- vís greiðsla. Ari K. Eyjólfsson. (449 EITT lierbergi og eldhús ósk- ast strax eða 1. okt. Nokkurra mánaða fyrirframgreiðsla ef vill. Tilboð, merkt: „Ábyggi- legur“, sendist Vísi fyrir mánu- dagskveld. (682 EITT til tvö herbergi og eld- hús óskast í austurbænum. Tvent í lieimili. Tilboð, merkt: „H. H.“, sendist Vísi. (685 MANN í fastri atvinnu vantar 2 stofur og eldhús, lielst í sér- búsi. Má vera utan við bæinn. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Vélstjóri“. (688 TÖKUM menn í fast fæði. — Höfum altaf til buff með lauk og eggjum og ennfremur alls- konar veitingar. Kaffi- og mat- salan Tryggvagötu 6. (181 FÆÐI yfir veturinn, bæði fyrir stúlkur og karlmenn, að- allega skólafólk. Matsalan. Laugavegi 17. (413 LEICA PÍANÓ óskast til leigu. Uppl. í síma 2659. (731 iTAPÁfl'FIJNDIf)! TAPAST hefir ungur köttur, svarthosóttur. Skilist Framnes- veg 50 A. Fundarlaun. (689 LYKLAKIPPA liefir tapast. A. v. ó. (696 VINNAl ÁBYGGILEG og þrifin stúlka óskast liálfan daginn, ef til vill seinnipartinn. Laufásveg 2, millj 7—8, ' (629 KYNDÁKÁ vantar á Brá- vallagötu Tl. Úppl. í síma 1881. _________________________ (691 SAUMAÐIR dömukjólaT óg blússur, einnig telpukjólar. Óð- insgötu 26, niðri. (205 GÓÐ slúlka, vön matarlagn- ingu, óskast fyrri hluta dags. Aðeins þrent fullorðið í lieimili. Uppl. á Vesturvallagötu 2. (701 ÁBYGGILEG stúlka eða kona með telpu, nógu stálpaða til smávegis snúninga, getur feng- ið ráðskonustöðu hjá einhleyp- um. Tilboð merkt „Sólvellir“ sendist afgr. Vísis. (708 GÓÐ stúlka óskast í vist. Fátt í heimili. Jón Loftsson, Hávalla- götu 13. (711 ST0LKA óskast í vist. Uppl. Laugavegi 27 B, uppi. (723 UNGLIN GSSTÚLK A óskast fjrrri hluta dags. Uppl. Óðinsg. 8 A.______________________ (726 STÚLKA, sem getur sofið heima, óskast í vist. Á sama stað er til sölu tvöfaldur klæða- skápur og rúmstæði, ódýrt. — Fjölnisveg 13, uppi. (676 TEK menn í þjónustu. Uppl. í sima 1358. (727 STÚLKA, vön kápu- eða jakkasaumi, óskast strax. Sig- ríður Sigfúsdóttir, Njálsgötu 40 B. (728 STÚLKA, sem er vön að sauma karlmannsföt, getur fengið vinnu. Umsókn merkt „Saumastúlka" sendist afgr. þessa blaðs. (732 MENN teknir i þjónustu á Bárugötu 14 (niðri). (735 STÚLKA óskast í vist frá 1. okt. Þarf helst að sofa út í bæ. iSvanfríður Hjartardóttir, Aðal- stræti 11. !(752 ESmmrm NOTUÐ, brún Skandia-elda- vél óskast til kaups. Uppl. Versl- unin Varmá, simi 4503. (649 KAUPUM flöskur flestar teg. og soyuglös, whisky-pela og bóndósir. Sækjum heim. Versl. Haínarstræti 23, sími 5333. (639 NOTADUR blikk-þvotta- pottur óskast til kaups. Uppl. í sínia 4602, eftir kl. 7. (683 STOKKABELTI og upphlutur til sölu með tækifærisverði. •—- Uppl. Freyjugötu 5, miðhæð. (686 —o——■ I iv —o————— TIL SÖLU samsett eða sitt í hvoru lagi, 2 rúmstæði með madressum og sængum, 2 nátt- borð og fataskápur. — A. v. á. (690 GÓBUR 5 manna bill óskast keyptur. Tilboð, ásamt númeri, sendist Vísi, merkt: „Bíll“. (494 KAUPUM FLÖSKUR, flestar tegundir, Soyuglös, meðalaglös og bóndósir. Öldugötu 29. Sími 2342. Sækjum heim. (142 ..... ■ I H—IIIIIIIHI ÉÍÍ—lÉWWÍl^W—--1- ÞORSKALÝSI, kaldlireinsað, sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28, sími 3594. (211 VETRARKÁPU-, frakka- og dragtaefni. Verslun Snót, Vest- urgölu 17. (568 TIL .SÖLU Njálsgötu 4A: Tveggja manna rúmstæði, vetr- arfrakki ,á unglingsmann, kven- glanskápa. Tækifærisverð. (687 LESLAMPI og „Bobb-spiþ* til sölu með tækifærisverði. Simi 2271._____________ (702 SKILTI (útstandandi) ósk- ast keypt. Skóvinnustofan Bar- ónsstíg 30. (703 VIL KAUPA góða, notaða kolaeldavél. Uppl. í síma 5077, eftir klf 8 i kvöld og á morguii. (707 HÚS til soíu með lausum í- búðum. 14 þúsund króna stein- stéýþuhús. Steinloft. Öll þæg- indi nema bað. 20 þúsund króna steinhús, sérstakt, snoturt. Öll þægindi. Einnig mörg önnur hús smá og stór. Jón Magnús- son, Njálsgötu 13 B, heima kl. 6_10 síðd. (712 VANDAÐUR fata- og klæða- skápur og barnavagn notaður. Sérstakt tækifærisverð. Hellu- sund 6, niðri. (713 MYNDA-ALBÚM, — sérlega stórt úrval. Verð frá 1 krónu upp í 8 krónur. Einnig límhorn fyrir amatörmyndir. Amatör- verslunin, Austurstræti 6. (714 ZZL) '8444 xrats ‘möA uignqipfyi 'BjpiJ go jnqmq ‘iBqitAii ‘.mjojpiS ‘juqb -qjemqei ‘ijeqjeqej ‘jnqiqœjA[ ‘tjorauæjS ‘iprqeqpp gejieis -Au ‘iprqcqsoq jqÁajýyr 'bjioij go jpojs i qosBqng ‘jjnq t ipj'q -eddijj go íprqepiiqoj pej]eisÁyr — • NNILVIÁSÐVailNNÍlS J TIL SÖLU dívan, einhólfað gasapparat, straujárn, vetrar- frakki á ungling og svartur kvenfrakki. Banlcastræti 3. (640 TIL SÖLU: Rúm með fjaðra- dýnu, eikarborð og 4 stólar. Túngata 42. (733 NOTUÐ, lítil kolaeldavél ósk- ast. Uppl. í sima 1119. (738 GRÓÐURHÚS garðyrkjusýn- ingarinnar til sölu Þórsgötu 16 A. (742 NÝR vandaður stofuskápur til sölu. Tækifærisverð. Grettis- götu 59. (742 Þ J ÓÐVIN AFÉL AGS-almanök og fornaldarsögur Norðurlanda til sölu. Uppl. i síma 4650. (750

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.