Vísir - 23.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 23.09.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sifiii: 4578. ;'-•' jóroarVkrifstofa: lívernsjíölu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2S34. "28. ár. Reykjavík, fóstudaginn 23. september 1938. 223. tbl. Gamla Bfé eliufrúin" Metro-Goldwyn-Mayer-tal- mynd, gerð samkvæmt hinu heimsfræga skáldverki Alexandre Dumas. Aðalhlutverkin leika: Greta Gfarbo ROBERT TAYLOR og LIONEL BARRYMORE. BaNiakennsla. 2 eða 3 börn geta komist að við nám. frá 1. okt. þar sem 10 til 12 börnum verða kendar námsgreinar er svara til 7. til 8. Ijekkjar barnasköla. Upplýsingar í síma 3070.------ Þér hafið það í hendi ydai» hvar þép kaupið góð föt. Komið í „Álafoss" Þinglioltsstræti 2, Þar fáið þér fcesi föt. Hitinn es» á vid liálfa öjöfI Bylgjuofninn hefur nú verið notaður sl. fjögur ár víðsvegar um land ogreynstvel. Hann hefur hlotið meðmæli fjölmargra fagmanna og not- enda um land alt. Bylgj uofninn er ódýr. STÁLOFNAGERÐIN H.F. Guðm. J. Breiðfjörö, Laufásveg 4, Rvk. 11 mismunandi tegundir af ila- og Skálatðskum Verð frá 2.50 upp i 24 krónur (egta leður). Penna- stokkar nýkomnir, kr. 1.40 stykkið. Hljódfærahúslð, Skemtikíúbburmn YIRGINIA IX. Dansleikux* veFðuF haldlnn annað lcvöld í Oddfellow-höllinni, UlllllllflllllllllHlllllllllBIIIIIIBIIlllliaillBllfllBiiaBlHliIllíllllllBIIIIUiIllllli | Wirdonia § Vi heimsfrægu rakvélar og rakvélablöð r^í Fl fáið þér i S. HBBBHHBBHBIIBIIIIB í AUSTURBÆNUM óskast 2ja berbergja íbúð. Sími 3346 til kl. 8. --------- ¦¦BflHBBHBBHHBHBHHBB! kaup. Nýleg borðstofuhúsgögn úr eik bókaskápur, klæðaskápur o. fl. til sölu með sérstöku tæki- færisverði. Uppl. Ásvallagötu 59, milli kl. 6 og 8. miEDINBORGÍVmlM S3 ^. es Munið dansleik Einbýlisv. á ágætum stað rétt við Miðbæinn, 3 laerbergi og eldhús niðri, 5 herbergi uppi, er til sölu. — Verð kr. 45.000.00 Upplýsingar gefur Lávus Jóhannesson hæstaréttarmálaflutningsmaður, Suðurgötu 4. Sírni 4314. ¦miillBIIIIIilfiiBlliiÍllBilIlSilllBÍiSlillBiBliaillBlSIliaiIBIlBIBIIIIiailllllllllBlll Huseignin öldugötu 4, er til sölu, hentug fyrir 2 kaupendur. Upplýsingar gefur Kvistján Siggeipsson. Smábarnaskóli minn Tungötu 18, byrjar 1. október. —: Börn sem eiga að vera i skólanum, mæti 1. okt. kl. 2 e. h. SVAVA ÞORSTEINSDÓTTIR, Bakkastíg 9. — Simi 2026. HERKULES mnEnium-ralsuðu- Pottar, Pönnúr, KATLAR, Skaftpottar o. fl. 10 mm. og 8 mm. botnþykt. — Herkules rafsuðu-áhöld eru þau bestu. Nýkomið i Jápnvöpodeild Jes Zimsen Til leigu 2 herberei Munið dansleik Kvennadeildar Slysavarnarfélagsins að Hótel Borg í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar í Veiðarfæra- versl. Verðandi Geysir, Bóka- verslun Eymundsen og við inn- ganginn. — Sðugmenn! Söngfélagið „Heimir" vantar nokkra tenóra og bassa. Uppl. gefur Ólafur Friðriksson í síma 1717 frá 6—8 í kvöld. Jli bUl&UlMl Helgi MapössoH & Co Frá 25. 1>. m. verður viðtalstími framfærslu- fulltrúanna kl. 1—3 síðdegis alla virka daga nema laugardaga, en ekki á öðrum tímum. Viðtalstími yfirframfærslufulltrúans verður eins og áður á þriðjudögum og föstudögum kl. 10—11 árdegis. Nýja Bí6. B ona afbrota mannsins. Viðburðarík og spennandi lögreglukvikmynd frá Warner Bros. Aðalhlutverkin leika: PAT O'BRIAN, MARGARET LINDSAY, CESAR ROMERO o. fl. Aukamynd: BETRA EN GLÓANDI GULL. Bráðfyndin amerísk dans- og söngvamynd. Börn fá ekki aðgang. H.s. Dronning Alexaidrine fer mánudaginn 26. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Sigluf jarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farbegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á laugardag. Fylgibréf yfir vörur komi á laugardag. iS JES ZIMSEK Tryggvagötu. Simi: 3025. 3-4 herbergi til leigu rétt við Bankastræti, hentugt fyrir prjónastofu eða annan iðnað. Uppl. í síma 2295. IBflflBIBBBBBBBBBBBBBB Inniheldur þau næringarefni, sem nauðsynleg eru til að halda húðinni fallegri og mjúkri. Fæst alstaðar. ------ H® ÆtL _ o d a s f\ BHHHflHBHHHflflHHHHHHÐ Haitra.miö! í 50 k:g. sekkjum og 1 kg. pökkum. Best'ad a&glýsa í VI^I. ESI u w UU ö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.