Vísir - 01.10.1938, Side 1

Vísir - 01.10.1938, Side 1
Ritstjóri: KftJSTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. AígreiCsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 1. október 1938. 230. tbl. 0 0 m *# i ? VelkomiB 1 Hrað rantar 1 Dansfólk, takið eftir! Nú er sérstakt tækifæri til að læra Lambeth Walk á einu kvöldi! — Það er annað kvöld (sunnud. 2. okt.) í Oddfellow- salnum kl. 9 stundvíslega. — Námskeið þetta er ekki fyrir byrjendur, aðeins fyrir fólk sem hefir eittlivað dansað áður! — Æskilegt væri að væntanlegir þátttakendur kæmu saman tvö og tvö, eða „í pörum“ sem kallað er. Samt gela þó menn og stúlkur komið sér, sem frekar óska þess. — Áður en æfingin hefst sýna 4 pör Lambeth Walk! Dansskóli Migmor Hanson. jiUUÆÖLu Knattspjrnufélagið Fram Innanhúss æfingar félagsins verða i íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, sem hér segir: Mánudaga kl. 7—8 e. h. Fiintudaga kl. 7—8 e. li. STJÓRNIN. HREINS SRPUSPŒH8R Vepslunin Foss op flutt trá Laugaveg 12 á Hverfisgðta 39, sfmi 2031. HLUTAVELTU lieldur KVENNADEILD SLYSAVARNAFÉLAGSINS á morgun, sunnudaginn 2. okt. n. k. í Varðarhúsinu kl. 3 síðdegis. Eins og fólk kannast við, eru hlutaveltur og bazarar kvennadeildarinnar orðlagðar fyrir ])að, hvað þar eru ávalt jafngóðir munir. — Enginn núil. I happdrætti hlutaveltunnar geta menn unnið: 1. Málverk á kr. 300.00. 5. Rafmagns-heyrnartól. 2. Skipsferð til Akureyrar. 6. Hveitipoka. 3. Skíði með böndum, stöfum og öðru 7. KartöflutunHu. tilheyrandi, 8. 25 kg. saltfisk, y2 smálest kol, 1 olíu- 4. Rafmagnsborðlampa, mjög fallegan. tunnu. BERNBURGSHLJÓMSVEITIN OG LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR SPILA. Komið, skemtið ykkur, leitið gæfunnar, höndlið hana og farið svo heim ánægð með góðri samvisku yfir að hafa jafnframt styrkt gott málefni. HLUTAVELTUNEFNDIN. MuniÖ„Foss“ Hvei fisyötu 39 Hverflsgötn 98 soo,oo Flmm hODdruð kronur 1 pemngum. Allar íslendingasögurnar í skrautbandi, verð rainst kr. 300.00 1 Á þessum eina degi er liægt að eignast stórar peningaupphæöir og ýmiskonar nauðsynjar fyrir sama og ekki neitt. Matarforði til vetrarins 80 kg. Hveiti. 25 kg. Strau- sykur. 25 kg. Molasykiár. 25 kg. Hrísgrjón. 25 kg. Haframjöl. 50 kg. Kartöfl- ur. — Smjörlíki. — Kaffi. — Export. — Kjötkroppur. Fjöldi af lituðum, stækkuðum ljósmyndum. Skíði, mörg pör. HLUTAVELTA ARMANNS verðup lialdin í K. R.— linxsimi á mopgun 2. okt. og liefst kL 5 HREIftS-sápiispænir eru framlei'ddir úr hreinni sápu. í þeim er ehginn sódi. Þeir teysast auðveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvajmustu efni og falnað. Reynið Hreins sápu- sþæhi, og sannfæríst um gæðín. Höfum fyi-irliggjandi úrval af Loft og lampaskepmum Saumum eftir pöntunum. Skermabúðin Laugavegi 15. Farseðill til Akureyrar. Kol — Olía — Saltfiskur Bílferðir í allar áttir. verð kr. 125.00. - 2 værðarvoðir. Póierað Borð Legubekkur. - L<ftið í sýningapglugga Jóns Björnssonar & Co. Bankastræti. Mörg málverk. Teborð — Frakkaefni. Ennfremur kynstrin öll af allsk. nytsemda og nauðsynjavöru. — EHGIN NDLL! Getur nokkur lifandi maður leyft sér að sleppa slíku tækifæri? — ÞETTA VERflPR ÁBYGGILEGA STÓRFENGLEGASTA OC HAPPADRfGSTA HLDTAVELTA ÁRSINS. HAPPDRÆTTI. Dregið vepðup í því ad ixlntaveltixioii lokixini. Inngangur 50 aura. @ Drátturinn 50 aura. % Hljómsveit leikur alt kvöldið. % Hlé milli 7 og 8. Reykvíkingar! Allir á lilutaveltu irmanns í K. R,- húsinu á morgun.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.