Vísir - 03.05.1939, Side 1

Vísir - 03.05.1939, Side 1
29. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 3. maí 1939. 99. tbl. «XSI Grímidansleikarinn. (,, HÁXN ATTEN “). Hrífandi fögur sænsk kvikmynd. Aðalhlutv. leika: Mesti leikari NorðurlandaGÖSta Ekman og hin unga leikkona SlCfHG CÍSSSO^ sem er spáð hinni glæsilegustu framtíð í kvik- myndaheiminum. dr. Helgi Péturss Erindi í Nýja Bíó fimtudaginn 4. maí klukkan 7. Breytingin frá Belstefnu til Lífsstefnn. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og við innganginn ef eitthvað verður eftir ]já. Hús með stóppi eignaplód til solu i Skildinganesi. Húsið er sérstaldega vel sett fyrir veit- ingasölu í sambandi við baðstaðinn við Skerjafjörð og væntan- lega íþróttavelli þar. Uppl. í síma 3617. LÍFTRYGGINGAR BRUNATRYGGINGAR Vátryggingarskrifstofa Sigfúsap Sighvatssonap, Lækjargötu 2. Sími 3171. Adalsafnadarfundur Dómkirkj usafnaðapins verður sunnudaginn 14. maí kl. 5 síðdegis í dómkirkj- unni. — Dagskrá auglýst síðar. SÓKNARNEFNDIN. Sölubúð til leigu í húsi okkar, Hafnarstræti 5 fþar sem Áfengisverslun- in er nú) frá 14. maí næstkomandi. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR. Upphitaðir bílar, útvarp. — Opin allan sólarhringinn. .Tarðarför mannsins míns, Þorvaldar Kpistjáns Ólafssonap GrettisgÖtu 1, fer fram frá dómkirkjunni 1. þ. m. og liefst kl. 31/2 með húskveðju frá beimili dÖttur okkar, Karla- götu 13. — Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Þórunn Halldórsdóttir, börn og tengdabÖrn. fyrir. fjórðubekkinga og aðra Verslunarskólanemendur verður haldið í kvöld kl. 8V2 í Oddfellowhúsinu (uppi). Aðgangur seldur við innganginn. — rLÓRA Austaapstpæti 7* Sala á jarðarberjaplöntum, stjúpmæðrum og fleiri plöntum hefst á morgun. — Kaupið í tíma matjurta- og blómafræið, því nú er veður til að sá. Höfum mikið úrval af afskornum blómum og í pottum hengiplönt- ur og blómstrandi hortensíur. FLÓRA Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og ----trésmiðju landsins----- ----Hvergi betra verð.----- Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Timbui»vei»sliiiiin Völundup h.f, REYKJAVÍK. Vísis-k&ffid gerir alla glaða Lokað á mopgutn alla.ni dagiun. Versíun Augustu Svendsen. veröa lokaðar á morgun frá kl. 12!—4 vegiia jarð- arfarar. ^awwwirtiWiWTOW’iMiWMaiiwáBWwmoBbrmgffiaMWMwaMauaiMwaMMiMwjiAiiiW'tinw^tmiriawMaMiráawMiMBWi "ii1—wna.rrwwnninamiwi — Hest að aaglýsa í IFISI® — mmmmmm* n*s» bió Söguleg stórmynd frá Fox-félaginu, er sýnir tildrögin til þess að hafist var handa á einu af stærstu mannvirkjum veraldarinnar, Suez-skurðinum, og þætti úr hinni æfintýra- ríku æfi franska stjórnmálamannsins, Ferdinand de Lesseps, sem var aðalfrumkvöðuilinn að því. Aðalhlutverkin leika: Tyrone Power — Loretta Young Annabella o. fl. „TENGDAPABBT I sænskur gamanleikur í 4 þáttum. Eftir Gustaf Geijerstam. Sýning í kvöld kl. 8. NB. Nokkrir aðgöngumið- ar seldir á 1.50. — Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. — E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 4. maí kl. 7 siðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til liádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & Co. 8TOFA stór og góð, til leigu á Grundarstíg 11, annari hæð. — Sérinngangur. ATVINNA Ungur, duglegur og reglu- samur maður óskar eftir at- vinnu við innheimtu eða sem sölumaður. Kaup eftir sam- konmlagi. — Uppl. í síma 4046 frá kl. 10—6 e. h. í dag og á morgun. Hós til söln með tækifærisverði, milli- liðalaust. Uppl. í síma 5098. SJÁLFGLJÁI, BÓNOLlA, HÚSGAGNAÁBURDUR AV SNYRTIVÖRUR FYRIR HEIMILIÐ. LRKK-OG MflLNINGflR;BIá ff)D 1 H VERKSMIÐJRN BW\Kr M\F Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. HÚS á Sólvöllum liálf eignin eða öll, er til sölu nú þegar. ÓLAFUR ÞORGRlMSSON lögfræðingur, Austurstræti 14, 3. hæð. Sími: 5335. Telkaistofa okkar flutt á Túngötu 3. Sigmundur Halldórsson, arkitekt. Halldór H. Jónsson, arkitekt. Silfuppefa- skixrn, í dag og næstu daga verða til sölu í Hafnarstræti 15, falleg silfurrefaskinn með tækifæris- verði. — Ásbjörn Jónsson. Dng sttlka óskar eftir atvinnu við skrif- stofustörf eða verslun. Hefir unnið 4 ár við allskonar versl- unarstörf og getur sýnt góð meðmæli. — Ensku, þýsku og dönsku kunnátta. Tilboð, merkt: „Atvinna“, sendist afgi-. Vísis. K. F. U. M. A.—D. fundur annað kveld kl. | 8'/2. Allir karlmenn velkomnir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.