Vísir


Vísir - 03.05.1939, Qupperneq 5

Vísir - 03.05.1939, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 3. maí 1939. VISIK Átðkm Dm Jugoslavln og krötar Krðata Viðræðum dr. Matcliek leiðtoga Króata og torsætisráölierra Jugoslaviu er nú lokiö. London, í gær. Cvetkovitsch forsætisráðherra Júgóslavíu, og dr. Matchek, leiðtogi Króata, hafa að undanförnu setið á ráðstefnu í Zagreb, höfuðborg Króatíu, til þess að ræða kröfur Króata, og er þess- um viðræðum nú lokið. Opinber tilkynning um viðræðurnar verður gefin út þá og þegar. PÉTUR, KONUNGUR I JÚGÓSLAVÍU. Viðræður þessar eru ákaflega mikilvægar, því að það er í raun og vern undir þeim komið, hvort liin júgóslavneska ríkis- heild lielst, en ef Júgóslavía tvístrast getur það haft hinar alvarlegustu afleiðingar. Það, sem Króatar fara fram á, er sjálfstæði Króatíu innan ríkis- heildai'innar. Króatar vilja i öllu fá að stjórna sínum mál- um sjálfir, en leiðtogar þeirra flestir munu hinsvegar fúsir til þess að falla frá öllum kröfum um algeran skilnað, svo fremi, að Scrhar viðurkenni aðrar kröfur Króata. Yrði þá Ivróatía og Sei’hía jafnrétthá sambands- riki innan liinnar júgóslav- nesku ríkisheildar. Króatar hafa lýst yfir því. að Zagreh sé ekki lengur önnur mikilvæg- asta horg Júgóslavíu (næst Belgrad höfuðborginni), held- ur sé hún höfuðborg Króatíu. Út í frá kann þettaífljótu hragði að virðast skifta litlu, en i aug- um Króata og Serba og annara. sem Júgóslavíu byggja, skiftir það ákaflega mildu. Með þessu gefa Króatar raunverulega í skyn, að þeir teiji sig eklci gefna undir Belgradstjórnina og við- urkenni elcki þá samninga sem hún geri, heldur vilji þeir sjálf- ir semja fyrir sína hönd um öll sín málefni. Það, sem Ivró- atar vildu um semja fyrst og fremst, að því er þeir sögðu, áður en viðræðurnar liófust, var krafa þeirra um Ivróatiu sem samhandsriki á stjórnar- skrárlegum grundvelli er gæfi Króatíu í öllu jafnan rétl við Serba innan ríkisheildarinnar. Fyrir nokkurum vilcum fór einn af aðalmönnum, dr. Mat- cheks, liöfuðleiðtoga Króata, til Belgrad, en af því að stjórnin tók erindi hans fremur dauf- lega, sneri hann sér til stjórnar- andslæðinga og varð afleiðingin sú, að stjörnin í Belgrad sá fram á nauðsynina á. að leiða málið til sem skjótastra lykta. Fregnir um að Króatar mundu leita til Þjóðverja og ítala um aðstoð lil ]>ess að koma kröfum sínum fram voru ekki taldar réttar í Zagreb. Nokkur liluti flokks dr. Maleheks er Jilýritur Þjóðverjum, en dr. Matchek sjálfur er algerlega fylgjandi lýðræðisríkjunum í vesturhluta álfunnar. Bæði fljokksbrolin vantreysta Itölum og hafa ekki gleymt kröfum Itala um Dal- matíu. Þegar Þjóðverjar tóku Austurríki voru margir Króatar því fylgjandi, að leita aðstoðar Þjóðverja til þess að fá málum sínum framgengt. En skoðanir Króata liafa mjög breyst, vegna atburðanna í Tékkóslóvakíu. Hinsvegar gæti það liaft ill á- hrif, ef Serbar þverskallast við kröfum Króata. En allar liótan- ir um að leita liðsinnis Þjóð- verja eru taldar lcoinnar frá nokkurum æsingamönnum — og jafnvel frá Serbum, til þess að vekja glundroða. Aðstaða dr. Matcliek er mjög sterk. I seinustu kosningum fékk flokkur hans 90% greiddra atkvæða í Króatíu. Hann og aðrir þingmenn flokksins geta því með réttii gert kröfu til viðurkenningar á því, að þeir lali fyrir hönd króatisku þjóð- arinnar. Og leiðtogar Króata liafa fyrir nokkuru lýst yfir því, að þeir neiti að viðurkenna nú- verandi stjórn Júgóslavíu. I ávarpi sem leiðtogar flokksins gáfu út, neituðu þeir samvinnu við núverandi þing Júgóslavíu, en það vinni að þvi einu að reyna að dylja það, að raun- verulega sé samskonar eini'æði ríkjandi og verið liefir. Þeir segjast ekki geta' viðurkent þingið sem löglegt þing, þar sem því sé þröngvað upp á Króata, sé annarar þjóðar og ekki ábyrgt gagnvart þeim. Þeir liafna öllum sanmingum og skuldbindingum sem stjórn, er ekki ber ábyrgð gagnvart Kró- ötum hefir gert eða tekist á liendur í þeirra nafni. Þeir end- urtaka í ávaxpi sínu kröfurnar um sjálfsákvörðunarrétt sinn. I ávarpinu er leidd athygli allra ábyrgra manna í ríkinu og allra Evrópuríkja og einkanlega stórveldanna, að núverandi liorfur sé ótryggar og hættu- legar og þeir krefjast réttlætis og frelsis til handa hinni kró- atisku þjóð. Þeir segja ennfrem- ur í ávarpinu, að þeir voni, að til þess komi ekki, að Króatar verði að grípa til vopna í sjálfs- IIÖLLIN I BELGRAD. Belgrad er höfuðborg Júgóslavíu og' er myndin hér að ofan af konungshöllinni þar. — Skömmu eftir að Alexander kon- ungur var myrtur í Marseille ’32, tók Pétur, elsti sonur lians, þá 11 ára, við ríkjum, og var liann við nám i Englandi er liann misti föður sinn með svo sviplegum liælti sem. raun varð á. Fór Pétur lil Belgrad og er höljin sem mýndin er af, aðalheini- jli lians. varnar skyni fyrir að vinna að þeim réttlætiskröfum, sem enn sé neitað að verða við. En ef til slíks kæmi, að til vopna yrði gripið undir þessum kringum- stæðum, varpar króatiska þjóð- in af sér allri ábvrgð af því, sem gerast kann. Leiðtoga þjóðarinnar, dr. Vlatko Matchek, er heitið full- um stuðningi og trausti i ávarp- inu, og honum lagt í sjálfsvald að gera þær ráðstafanir, sem liann telur nauðsynlegar til þess að fá viðurkenningu á kröfum Ivi’óata. Þetta ávarp liefir verið prent- að í tugþúsundum eintaka og dreift meðal þjóðarinnar. Vek- ur það mikla athygli, hversu djarflega er þar haldið á kröf- unum gagnvart Serbum — og það er stílað ekki að eins til Króata og Serba, heldur og til stórveldanna. En þrátt fyrir það er ekki víst, að afleiðingin verði aðskilnaður, bylting eða annað slikt, því að það er f jarri dr. Matchek, að vilja Ieiða þjóð sína út í hættulegt ævintýri. Hann undirbýr ekki og vill ekki innanlandsstyr j öld. En það eru mikil átök í Júgóslaviu. Frakkar og Bretar reyna að vinna þá á sitt hand. Hagsmunir ítala og Þjóðverja fara þarna ekki saman. Ef Þjóð- verjar geta fengið Serha á sitt hand, munu Króatar leita stuðnings Frakka, en ef ítalir reyna að mata krókinn á sam- vinnu við Serha og Ungverja gegn Þýskalandi, munu Króat- ar snúa sér til Þjóðverja, að þvi er ýmsir ætla. En það sem hættulegast er -—- er það — að á þessum liættulegu límum er ekki stjórn í laridinu, sem get- ur talað fyrir munn allrar þjoð- arinnar. Þegar einingar er mest þörf, er óeining ríkjandi. Af þessu má sjá hversu mik- ilvægt það væri, ef þeim ‘dr. Vladko Matchek og Dragrsha Cvetkovitsch hefir tekist að ná samkomulagi. Kr únprmshjúnln gestir Roosevelts forseta. I sendilierrafrétt segir að blöðin í New York liafi átt við- töl við krónprins íslands og Danmerkur og liafi liann meðal annars látið svo ummælt: Ivrón- prinsessan og eg erum mjög á- ánægð ef ferð okkar hefir stuðl- að að því að tryggja vináttu- böndin meðal þegna í Banda- ríkjunum og þegna íslands og Danmerkur. Krónprinshjónin hafa dvalið um helgina hjá Roosevelt for- seta, sem gestir lians. Hafa blöð- in rætt um að viðræður liafi þar fram farið stjórnmálalegs eðlis, en hér var að eíns um einkaheimsókn að ræða. 5 Sex manns hiðu bana, þegar sporvagninn á myndinni liér að ofan liljóp af teinunum og kastaðist á tvö tré. Þetta slys skeði í Boston. Flestir í vagninum voru stúdentar á leið úr skóla. Dýravinafélögr barna flmm ára. Viðtal vid Ludvig C. Magnússon, ritara Dýraverndunarfélags íslands. Fyrir fimm árum voru stofnuð í úthverfum bæjarins fjögur dýravinafélög barna, undir vernd og umsjón Dýraverndunar- félags íslands, enda hafa þau starfað sem deildir innan vé- banda þess. í tilefni af afmælum þessara félaga hefir tíðinda- maður Vísis snúið sér til hr. Ludvigs C. Magnússonar, ritara Dýraverndunarfélags íslands, og beðið hann að segja blaðinu frá vexti og viðgangi félaganna, en hann er þessum málum ger- kunnugastur, þar sem hann átti frumkvæði að stofnun þeirra og hefir alla tíð haft eftirlit með þeim. „Hvenær voru félögin stofn- uð?“ spyr tíðindamaðurinn. „Dýravinafélag hárna i Laug- arnesskólaumdæmi var stofnað föstudaginn 20. apríl 1934, Dýravinafélag harna í Soga- mýri laugard. 21. apríl, s. á., Dýravinafélag barna við Skerja- fjörð mánud. 23. april s. á., og Dýravinafélag barna á Seltjarn- arnesi föstud. 4. maí s. á.“ „Hversu mörg börn tóku þátt í stofnun félaganna?“ „72 börn i félaginu í Laugar- nesskólaumdæmi, 34 í Soga- mýri, 80 við Skerjafjörð og 50 á Seltjarnarnesi“. „Hvernig hefir eMi’litinu með starfsemi félaganna verið liáttað?“ „Aðaleftirlit hefir verið í liöndum stjórnar Dýravernd- unarfélags Islands, en lienni til aðstoðar liafa verið sérstakir gæslumenn, í byrjun 3 fyrir hvert félag, eri nú 1 fyrir hvert þeirra, nema 2 í Skerjafirði. Aðalgseslumenn liafa þessir verið: I Laugarnesskólaum- dæmi: Jón N. Jónasson kennari þar til s. 1. vetur og nú Magnús Sigurðsson kennari. ISogamýri: Einar Þórðarson bóndi, Litlu Hlíð. Við Skerjafjörð: Böðvar Pétursson kennari og frú Hlíf Magnúsdóttir. Á Seltjarnarnesi: Sigurður Jónsson skólastjóri.“ „Eru öll félögin enn starf- andi?“ „Já, að undanteknu félaginu í Sogamýri. Það var á s. 1. vetri sameinað félaginu 'í Laugar- nesskólaumdæmi.“ „Hvar liafa félögin haft fundi sína ?“ „I barnaskólunum, livert fé- lag í skóla síns hverfis, og liafa félögin notið mikillar velvildar skólastjóranna og yfirleitt allra kennara.“ „En livað getið þér nú sagt blaðinu um ætlunarverk félag- anna ?“ „I lögum félaganna segir svo um ætlunarverk þeiri’a: Ætlunarverk félaganna er að vekja nærgætni og' samúð með öllum dýrum og' vernda þau gegn illri meðferð. Þessu markmiði hyggjast þau að ná með þvi, meðal annars, að glæða þann skilniug hjá börnunum frá uppliafi: Að þau eigi að elska dýrin og virða þau. Að þau eigi að líta á dýrin, sem skynsemi og tilfinningum gæddar verur, er eigi fullan til- verurétt, og að mönnunum sé skylt að láta þeiin líða eins vel og kostur er. Að þau eigi, Iivert eftir sinni getu, að likna öllum dýrum, sem hjálpar þurfa eða verndar, og þau ná til. Að þau megi ekki á neinn hátt skaprauna dýrum né kvelja þau.“ „Nú væri fróðlegt að lieyra eitthvað um störf og áhuga harnanna sjálfra.“ „Eg hefi hér fyrir framan mig starfsskýslu frá einu félag- anna og gefur hún nokkura hugmynd um starfsliætti harn- anna og áliuga þeirra fyrir. vel- ferð dýranna. Segir þar m. a.: „Á veturna liafa mörg af börnunum lagt á sig mikið erf- iði við að gefa fuglunum um liarðasta tímann og hefir sú starfsemi barnanna aukist ár frá ári, og nú síðastliðinn vet- ur liafa gæslumenn félagsins látið börnin fá ókeypis korn til þess að gefa smáfuglum. Börnin liafa margsinnis kom- ið til okkar gæslumanna og vis- að okkur á særð dýr, sem ýmist hefir orðið að stytta aldur, eða við höfum getað veitt dýrunum hjúkrun, uns þau hafa orðið al- bata. 1 nokkurum tilfellum hafa börnin ótilkvödd vaðið út í sjó- inn iil - hjarga fuglum, sem frosnir liafa verið í ís o. s. frv., að ósleiilum ölhim „jarðarförun- iun“ sem börnin Iiafa faríð til að grafa dauða fugla og oft sett blóm á leiðin á eftir. -— Alt þetta ber vott um hinar fögru og við- kyæmú tilhneigingar barnsins til að líkna þeim, sem eiga bágt, og göfgar og glæðir liið góða og siðast en ekki sist skapar fagr- ar venjur. Enn fremur má geta þess, að börnin eiga ekki IivaS síst þátt í þvi. að fugladráp hér í grendinni fer minlcandi. Pét má ekki glevina því livað fund- ir félaganna Iiafa góð og þrosk- andi álirif ó börnin.“ „Hvað segið þér um framtið- arhorfurnar á þessu sviði?“ „Eg geri mér góðar vonir um, að félögin lialdi áfram að dafna og' bvggi eg þær vonír mínar fyrst og fremst á Iiinum' ágætu gæsliunönnum þeirra og lifandi áliuga barnanna sjálfra, en þessi stárfsemi félaganna er einn liður í ]>ví. að ala börafnt upp þannig, að þau geti orðið góðir og nýtir borgarar í þjóð- félaginu.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.