Vísir - 10.05.1939, Page 7

Vísir - 10.05.1939, Page 7
Miðvikudaginn 10. maí 1939. V I S I H Horðurlönd ætla ekki aö semia við Hitler. EINKASKEYTI TIL VÍSIS London, í mórgun. í Samkvæmt fregn seni hingað barst í morgun í framhaldi af 'fregnunum um fund utanríkismálaráðherra Norðurlánda, en þsáfundur er háídinn til þess að ræða tilboð Hitlers um gagn- ‘ kvæman samning, þar sem því er lofað að samningsaðilar geri ' jfriðsamlega út um ágreiningsmálin — liefir því verið yfirlýst, að Norðurlönd séu staðráðin í að forðast allar deilur og árekstra j og vera hlutlaus í styrjöld og muni þau ekki gera neina örygg- ír issáttmála. í þvi tilfelli, að styrjöld hrytist út munu Norðurlönd ' fgera alt sem i þeirra valdi stendur til þess að forðast að flækjast inn i hana. „Svínaríiö“ við sjóinn. Skipsböfnin gengnr af sklpinn og neitar að slgia til íslands. Skútan Gunnel, sem stundað hefir síldveiðar við ísland und- anfarin ár, liggur nú í höfninni í Gáfle, en skipshöfnin hefir gengið frá borði, og enginn þor- ir að ráða sig á skipið sökum reimleika, sem þar hefir orðið vart. Fyrir nokkru druknaði einn af hásetum á skipinu, en þá brá svo Við að ýmsir einkennilegir fyrirburðir skéðu, og síðasta mánuðinn hafa heyrst högg og barsmíði í skipinu bæði nótt og dag, en Hásetarnir telja að fé- lagi þeirra, sá er druknaði sé þar að verki. Þeir hafa komist í samband við hann, og hefir hann svarað spurningum þeirra með jái eða neii, og hann hefir skýrt þeim frá því, að skipið, sem á að fara í júnímánuði til íslands, muni farast með allri áhöfn. Hann telur einnig að önnur skúta, sem liggur við hlið Gunnel muni farast á leiðinni til Islands, en að áhöfninni verði bjargað. Skipshöfnin fékk prest til þess að halda guðþjónustu um borð í skútunni, en alt kom fyrir ekki og reimleikarnir halda áfram og hefir ekkert dregið úr þeim. Barsmíðin held- ur stöðugt áfram, en nú er svo komið að skipshöfnin hefir gengið í land, og enginn þorir að ráða sig á skipið og verður því lagt upp fyrst um sinn. ■■■■■ Sérversiun - - Snmarhús Góður sumarbústaður, sem er 14 km. frá Reykja- vík. er til sölu. Skifli á húsi eða sérverslun í Reýkjavík á góðum stað, kemur til greina. — Sími 2509. Fótaaðgerðir Verð fjarverandi um 5 vikna tima. Sigurbjdrg M Hansen Kirkjustræti 8 B. Mikið er af ruslinu suður með sjónum. „Hvar, hvert og hvern- ig?“ mætli einhver spyrja. Svar- ið er á reiðum höndum: Farðu skemstu leið með fjörunum, Reykjavikurmegin og lialtu á- fram með sjónum eins og leið liggur út á Seltjarnarnesið. Er þá Eiði fyrsti bærinn sem fyrir þér verður á nesinu, og þar býr Meyvant bílstjóri. En i flæðarmálinu mitt á milli Eiðis og Reýkjavíkur er það sem veiðin er sýnd. Þar er vík, og er þar sýnishorn af alhi fram- leiðslu höfuðstaðarins til lands og sjávar. Þangað er nú ekið öllu sorpi borgarinnar, og rýk- ur úr öllu saman, og mætti nefna staðinn Litlu-Reykjavík. Gætir þar margra grasa og mörg verðmæti eru þar til gi'af_ ar borin i málmum og' öðru dóti, er sumar stórþjóðir teldu sig' ekki hafa efni á að glata á friðartimum. í þessu almennings-kokkhúsi undir himna-þakinu fer fram stórkostlegt eiturbras nótt sem nýtan dag. Angan réttanna er mikil, þvi kryddið er borgar- innar „alirahanda“ í sínu „mó- derne“ ástandi og með öllum sínum aðskiljanlegu náttúrum. Er þarna mjög notaleg gróðrar- stöð fyrir liinn ósýnilega heim og leggur ilminn og anganina inn yfir borgina undan vindátt- inni. — Af bríaríi brá eg mér til Litlu-Reykjavíkur á sumar- daginn fyrsta um sólarlagsbil. Voru þar rottur margar saman- komnar af öllum aldursflokk- um og stærðum og sumar vel digrar. Segi eg ekki að kvikind. in liafi slcift hundruðum svo fólk haldi ekki að eg sé farinn að ljúga eða skálda, en óhætt er að nefna nokkura tugi og voru sumar með ofsa og ójöfn- uð og höfðu tileinkað sér kjör- orðið „stétt gegn stétt“. — „Oði, krúði skriðkvikinda skari, slcriðarsuðu teygði digran nið“, var rétt komið að mér að fara að syngja úr „Fósturjörð- in fyrsta sumardegi“, eftir mitt uppáhaldsskáld, Sveinb j örn heitinn Egilsson, en eg gerði það ekki af þvi að eg er stein- hættur að segja eða gera nema örlítið af því sem mér dettur í hug, en flýlti mér á burt. Rott- urnar geta svo borið sóttkveikj- urnar frá Litlu-Reykjavík til Stóru-Reykjavíkur, þær sem ekki berast i loftinu. — Ætti hæstvirt bæjarráð að láta aka út til Lillu-Reykjavíkur þó ekki væri meira en enn einu bíl- hlassi af fressköttum, og sturta innihaldinu ofan i hallinn fram af sorpbingnum. Væri þar nóg atvinna mörgum liarðangurs- ketti, er nú gengur breimandi um bæinn með allskonar náða- brugg af einu saman brjóstviti, guði og mönnum til skaða og skammar, Skuggi. DOMINGO TORRES, borgarstjóri i Valencia flýði fyrstur manna til Bandarikj- anna, eftir að halla tók undan fæti fyrir rauðliðum í styrjöld- inni á Spáni. Hann sagðist liafa farið til Bandaríkjanna til þess að þalcka amerískum sam- vinnufélögum fyrir gjafir þeirra til rauðliða á Spáni, og aðra að- stoð, sem félögin hefðu látið þeim í té. „Striðið mun lialda á- fram“, sagði hann, en svo setl- ist hann um kyrt vestra og hvarf ekki aftur til Spánar. — Síldarverðið hærra en búist var við. Stjórn síldarverksmiðja rik- isins ákvað í gær, að gera þá til- lögu að bræðslusíldarverðið verði kr. 6.70 á hvert mál i sum- ar. — Er það tæplega 50% hærra verð að krónutali en í fyrra. en er þó raunverulega ekki svo miklu hærra sakir gengisskerð- ingarinnar. Árið 1937 var verð- ið á málinu 8 kr. og 1936 kr. 5,30. Má vænta mikillar þátttöku í síldveiðunum i sumar, vegna verðsins á sildinni, sem er hærra en búis.t hafði verið við. Tískan. (Ivveðið eftir erindi Guðm. Hannessonar um klæðnað ís- lendinga.) Eg sá liana Sólarlags-Gunnu í svalviðri Þorranum á, í pilsi svo þrælslega þunnu, að þvi er ei segjandi frá. Með armana bera og bláa og brjóstunum skýldi’ ekki bót, og hæla svo ferlega háa, að hnjáliðabogin geklc snót. I búsaskúms sokkunum háu, og hér og þar glilti í skinn, en píslar hárlokkarnir lágu þeir lengstu um gi-áföla kinn. J í tisku frá tá upp að enni hún trítlaði götuna létt, þvi heilsan og pyngjan hjáhenni þær höfðu’ eldci atkvæðisrétt. ■ m j Og lömuð af tískunni lést hún, en lifði þó áður við þraut, því bamingjufleyið sitt fest’ ’ún við framtíðar norðurheimskaut. Halfr. vandræðaskáld. Af veiðum komu í morgun Max Pemberton og Belgaum með lítinn afla, í salt, og Júpíter með ferskan fisk. BcbJop fréttír Veðrið í morgun. 1 Reykjavík n stig, heitast í gær ió stig, kaldast 7 stig. Sólskin í gær 12.2 stundir. Heitast á land- inu í morgun n stig, hér, kaldast 3 stig, Kjörvogi, Siglunesi, Gríms- ey og Fagradal. Yfirlit: Grunn lægð við Færeyjar og önnur suð- vestur af Islandi. Hæð fyrir norð- an land. Horfur: Faxaflói: Suð- austan gola eða kakli. Sumstaðar lítilsháttar rigning. Kaupendur Vísis. Muiiið að tilkynna afgrciðslunni bústaðaskifti, ef þér flytjið þ. 14■ þ. m. Sínii 3400. Tengdapabbi verður leikinn annað kvöld. Hef- ir hann nú verið sýndur fjórum sinnum við ágæta aðsókn og und- irtektir. Sendiherra Dana, de Fontenay, er farinn í sumar- leyfi til Danmerkur. 1 f jarveru hans gegnir Legationsraad C. A. C. Bruun störfum hans, sem charge d’Affaires. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Kaupmanna- hafnar frá Leith. Goðafoss er í Reykjavík. Brúarfoss kom til Pat- reksfjarðar í morgun. Dettifoss fór frá Hamborg í gær. Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Seyðisfirði. Selfoss er á Austf jörð- um. Súðin var á Fáskrúðsfirði seint í gær- kvöldi. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234* — NætUrvörður 1 Laugavegs apóteki og Ingólfs apó- teki. Kaupendur Vísis. Munið -að tilkynna afgreið'slunni bústaðaskifti, ef þcr flytjið þ. 14. þ. m. Sími 3400. Hjónaband. Síðastl. laugardag voru geíin saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni, ungfrú Ásta Hannesdótt- ir, Laugaveg 70B og Bjarni Blom- sterberg, Hringbraut 63. Heimili ungu hjónanna er i Hróarsdal í Mosfellssveit. Merca. Fundur i Oddfellowhúsinu i kvöld kl. 8/. Fundarefni: Ferða- lagið. Farþegar með Brúarfossi vestur og norður i gær: Krist- jana Kristjánsdóttir, Kristín Guð- jónsson, Svavar Guðmundsson bankastj., Sóley Þorsteinsdóttir, Þórlaug Benediktsdóttir, Petrína Jónsdóttir, Birna Thorarensen, Asta Jónsdóttir, Anna Sveinbjarnardótt- ir, Jón Kristjánsson og frú, Snorri Hallgrímsson, Ludvig Möller, Árni Kristjánsson, Þorkell Clemenz, Ólöf Kristinsdóttir, Alfons Jónsson, Kristinn Rögnvaldsson, Benedikt Benediktsson, Ragnar Jakobsson, Viggó Natanaelsson, Finnbogi R. Þorvaldsson, Sveinn Benediktsson, Björn Ingvarsson, Magnús Kon- ráðsson, Þormóður Eyjólfsson, Jón Gunnársson, Jón Þórðarson, Jón A. Jónsson og margir fleiri. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.15 Hljómplötur: Lög úr tónfilmum. 19.45 Fréttir. 20.20 Út- varpssagan. 20.50 Útvarpskórinn syiigúr. 21.15 Orgelleikur i dóm- kirkjunni (Eggert Gilfer). 21.40 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum löndum. Kaupendur Vísis. Munið að tilkynna afgreiðslunni bústaðaskifti, ef þér flytjið þ. 14. þ. m. Sími 3400. Austurvöllur. Það er nú byrjað að lagfæra Austurvöll, undirbúa undir gróður- setningu lilóma o. s. frv. Eins og oft hefir verið vikið að í blöðum, slitna mjög fljótt jaðrar grasblett- anna á vellinum og hafa þeir verið lagaðir, svo sem vitanlegt er á vor- in, en farið þannig að, að göturnar breikka stöðugt, en grasfletirnir minka. Ekki er Vísi kunnugt, hvort nú verður nokkuð gert til verndar jöðrunum, en ekki verður hægt að breikka göturnar meira, — þær eru orðnar of breiðar. 1 fyrra var lagt til i Vísi, að lagt væri hraungrjót meðfram öllum stígunum og myndi grasflötunum næg vernd í því. Gæti og farið prýðilega á þessu. Happdrætti Háskóla íslands* Þriðji dráttur fór fram í dag. Þessi númer Mufu •vriimlngæS 50 . . 100 6919 . . 100 11532 .. 100 17753 ... 10® 313 . . 200 ! 6422 . . 100 11563 .. 100 17828 .. 100 445 . . 100 6756 . . 100 11666 .. 100 18125 .. 10® 521 . . 100 6809 . . 100 11827 .. 100 18215 .. 100 637 . . 100 6862 . . 100 11858 .. 100 18267 .. 200 695 . . 100 6949 . . 100 11966 .. 100 18461 .. 100 769 . . 100 7001 . . 500 11973 .. 100 18512 .. 100 812 . . 100 7085 . . 100 11990 .. 100 18728 . 1000 862 . . 200 7090 . . 200 12049 .. 200 18800 .. 100 896 . . 100 7127 . . 100 12082 .. 100 19295 .. 100 974 . . 100 7176 . . 100 12085 .. 100 19396 .. 10® 1057 . . 100 7208 . . 100 12358 .. 100 19521 .. 100- 1256 . . 100 7236 . . 100 12409 .. 100 19821 .. 100 1264 . . 200 7375 . . 100 12453 .. 20(1 19907 .. 100 1298 . . 200 7386 . . 100 12532 ., 200 19983 .. 100 1305 . . 100 7458 . . 100 12823 .. 100 20322 .. 100 1359 . . 100 7573 . . 500 13016 .. 100 20508 .. 100 1472 . . 100 7713 . . 100 13056 .. 200 20527 .. 100 1533 . . 500 7856 . . 100 13123 .. 100 20664 .. 100 1548 . . 100 7934 . . 100 13153 .. 100 20795 .. 100 1628 . . 100 8281 . . 100 13211 .. 100 20807 .. 100 1678 . . 100 8353 . . 100 13295 .. 100 21004 .. 100 1907 . . 100 8423 . . 200 13797 .. 100 21125 .. 200 1963 . . 100 8428 . . 100 13871 .. 100 21279 .. 100 2021 . 100 8516 . . 100 13992 .. 100 21409 .. 100 2100 . . 100 8623 . . 200 14096 .. 100 21502 .. 500 2234 . 100 8679 . . 100 14240 .. 100 21710 .. 10© 2350 . . 200 8691 . . 100 14296 .. 100 22019 .. 100 2363 . 100 8705 . . 200 14454 .. 100 22192 .. 100 2510 . 100 8828 . . 100 14565 .. 100 22228 .. 100 2541 . 100 8837 . . 100 14985 .. 100 22263 .. 100 2542 . 100 9014 . 5000 15007 .. 100 22303 .. 500 2565 . 100 9068 . . 100 15094 .. 100 22546 .. 100 2652 . 100 9101 . 100 15409 .. 200 22583 __ 100 2662 . 100 9136 . . 100 15277 .. 200 22789 .. 100 2695 . 100 9204 . . 100 15372 .. 100 22801 .. 100 3189 . 100 9455 . 200 15477 .. 100 22824 10© 3203 . 100 9473 . 500 15484 .. 100 22891 ... 100 3309 . 100 9536 . 100 15516 .. 100 22933 .. 100 3359 . 100 9543 . 100 15548 .. 200 22935 .. 100 3381 . 100 9694 . 500 15618 .. 100 22982 .. 100 3606 . 100 9799 , 100 15764 .. 100 23072 .. 100 3648 . 100 9804 . 100 15777 .. 100 23199 .. 100 3655 . . 200 9824 . 100 15855 .. 100 23200 .. 100 3804 . . 100 9890 . 200 15994 .. 100 23344 .. 100 4444 . . 100 9942 . . 100 16354 .. 100 23483 .. 100 4455 .. 100 9952 . . 100 16373 .. 100 23559 .. 100 4540 . 1000 10333 . . 100 16469 .. 100 23571 .. 100 4564 .. 100 10422 . . 100 16540 .. 100 23597 .. 100 4589 . . 100 10473 . 2000 16542 . 200 23675 .. 100 4692 .. 100 10479 .. 100 16555 . 200 23851 .. 100 4866 .. 200 10548 .. 100 16812 . 100 23875 .. 100 4931 .. 100 10616 .. 100 16828 . 100 23906 . 100 5072 .. 100 10781 . . 100 16855 . 100 24000 .. 10» 5129 .. 100 10793 .. 100 16954 . 100 24023 .. 100 5173 .. 100 10915 . . 100 17067 . 200 24030 . 100 5206 .. 100 10931 .. 100 17135 . 100 24296 . 100 5252 .. 100 11077 .. 100 17141 . 100 24680 . 100 5589 .. 100 11134 .. 100 17208 . . 100 ‘ 24698 . 100 5964 .. 100 11201 .. 100 17342 . . 100 24932 . 100 6085 .. 100 11277 .. 100 17430 . . 100 24970 . . 100 6250 . . 100 11372 .. 100 17659 . . 100 24981 . . 10©. 6280 10.000 11463 .. 100 FJELAGSPRENTSHISJUKNAK ®EST\& Einkaskeyti til Vísis. London í moryun. EISTLENDINGAR FALL- AST Á TILBOÐ I4ITLERS UM HLUTLEYSIS- SAMNING. Fregn frá Tallinn (Reval) i morgun liermir, að stjórn- in í Eistlandi bafi í grund- vallaratriðum fallist á lil- boð Hitlers um ekki-árásar- samning'. Utanríkismálaráð- herra Lettlands keniur til Tallinn í dag til þess að ræða við eistlensku stjórn- ina um þessi mál. Er búist við, að tekin verði ákvörð- un á þessum fundi um sam- eiginlega stefnu Eistlands og Lettlands. United Press. ■Ctt r.T^ CX3 Súöin fer austur um land í IiringferðS laugardag 13. þ. m. Tekið á mótí flufníngi sk morgun og til hádegis á. föstu- dag. Pantaðir farseðlar óskasS sóttir eigi síðar en iá föstudag. Hattar, húfur, sokkar, nærföt, vasaklút- ar, manchettskyrtur, bindislifsi, axlabönd, sokkabönd, peysur;, sportsokkar, dömusokkar, und- irföt (tricotine) tvinni og ýms- ar smávörur og fleira. Karlmanuahatta lúíin Handunnar hattaviSgerðk- sama slað, Hafnarstræti 18. I—

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.